Tíminn - 09.06.1978, Side 11
Föstudagur 9. júnl 1978
n
Afleysingaþj ón-
usta við landbún
aðarstörf
Þann 5. jtlni s.l. skipaði land-
búnaðarráðherra nefnd til þess
aðláta farafram athuguná þvi,
hvernig bezt verði við komið af-
leysingaþjónustu við landbún-
aðarstörf.
Er það gert með hliðsjón af
þeirri þörf, sem er á þvi, aö
bænYlum verði gefinn kostur á
skipulagðri orlofe- og afleys-
ingaþjónustu, svo hliðstætt
verði og hjá öðrum atvinnu-
greinum.
Nefiidinni er falið að gera
drög að frumvarpi um framan-
greint efni og afhenda ráðuneyt-
inumeð greinargerð fyrir næstu
áramót.
I nefnd þessari eiga sæti:
Leifur Jóhannesson ráðunautur,
Stykkishólmi sem jafnframt er
formaður nefndarinnar, Hjörtur.
E. Þóarinsson bóndi, Tjörn,
Svarfaðardal.ölafur Andrésson
bóndi, Sogni, Kjósarsýslu.
U ngmennafélagið
Brúin 70 ára
Ungmennafélagið Brúin i
Hálsasveit og Hvltársíðu I Borg-
arfirði átti 70 ára afmæli 7. júni
s.I. Félagið mun minnast afmæl-
isins með kaffisamsæti i félags-
heimilinu að Stóra-Asi laugar-
daginn 17. júni n.k. og hefst sam-
sætið kl. 15. Þar verður rif juð upp
saga félagsins úr rituðum heim-
ildum þess og gamlir og nýir
félagar hittast.
Allir félagar Brúarinnar, fyrr-
verandi og núverandi, eru
velkomnir á þessa samkomu
ásamt mökum sinum, og er þess
vænzt að sem allra flestir geti
þegið það boð.
St jórn félagsins hefur sent þeim
fyrri félögum, sem hún veit um,
bréflegt boð á afmælissamsætið,
en hafi einhverjir ekki fengið
boðsbréf eru þeir einnig boðnir
velkomnir og væntir stjórnin þess
að þeir láti það ekki hefta för sina
áafmælisfagnaðinn.þóttþeir hafi
ekki fengið bréflegt boð vegna
vöntunar á nákvæmum
upplýsingum um aðsetursstað
eða að boðsbréf hafi misfarizt.
Norræna félagið
minnist 500 ára af-
mælis Hafnarháskóla
23. mal sl. var haldinn aðal-
fundur Reykjavikurdeildar
Norræna félagsins I Reykjavik.
Á fundinum lét Guðni Þórðarson
af formannsstarfi samkvæmt
eigin ósk en hann hafði verið
formaður sl. 4 ár. Var Gylfi Þ.
Gislason einróma kjörinn for-
maður til næstu tveggja ára.
A næsta fundi deildarinnar i
Reykjavik 29. mai var rætt um
framtiðarverkefni deildarinnar
og ákveðiö að vinna að þvi á
næsta hausti og vetri að kynna
norræna sjóði og möguleika á
styrkjum úr þeim. Einnig að
kynna ungu fólki námsmögu-
leika á Norðurlöndum og nor-
ræna námsstyrki, ásamt rétt-
indum sem íslendingar njóta nú
á Norðurlöndum sem árangur
af norrænni samvinnu. Kom
fram á fundinum mikill vilji til
þess að bjóða hingað til lands
einum mikilhæfum og þekktum
stjórnmálamanni og vinna að
þvi að minnast þess á eftir-
minnilegan hátt að Hafnarhá-
skóli verður 500 ára á næsta
vetri en hann var sem kunnugt
er háskóli íslands frá 1428-1911.
Frá aðalfundi Kópa-
vogsdeildar
A aðalfundi deildarinnar i
Kópavogi kom fram að á milli
aðalfunda höföu verið haldnir
tólf stjórnarfundir og eru félag-
ar nú 800. A haustvöku 28. nóv.
sl. flutti Siguröur Þórarinsson
jarðfræðingur,erindi um Kröflu-
svæðið en á vorvöku 12. marz
flutti norski sendikennarinn
Ingeborg Donali, erindi á is-
lenzku um Þrándheim. Fulltrú-
ar frá félaginu mættu á vina-
bæjarmótum i Tampere i Finn-
landi og I Odense á Fjóni.
1 stjórn félagsins sitja þeir
Hjálmar ólafsson formaður,
Gunnar Guðmundsson varafor-
maður, Þórður J. Magnússon,
ritari, Sólveig Runólfsdóttir
gjaldkeri og Ragnheiður
Tryggvadóttir, meöstjórnandi.
5 GERÐIR SLATTUVELA
með mótorum frá Briggs & Stratton
Pokar (gras-safnarar) fáanlegir með öllum gerðum
w ■
sjálfJrf/nar HAGSTÆTT VERÐ
Fást á eftirtöldum stöðum;
Reykjavik:
Verzl. J. Ziemsen, Hafnarstræti
Verzl. J. Ziemsen, Armúla
Kópavogur:
Landvélar, Smiðjuvegi 66
Mosfellssveit
Samvirki
Akureyri:
Raforka h.f.
Egilsstaðir:
Fell h.f.
Hornafjörður
Verzlunin Kristall
ísafjörður.
Rörverk
Selfoss:
Verzl. G.A. Böðvarsson
Akranes:
Verzl. Axel Sveinbjörnsson
Keflavik:
Verzl. Stapafell
Jáaiámiumlitk
LANDVELAR HF.
Smiðjuvegi 66. Sími: 76600.
] Tíminner MF
| peningar j £ AuglýsúT | ; í Tímanum: Massey Ferguson
-hinsigildadráttarvél
Sumaríð’78
sióasta sumarió sem MF135-165-185 bjóðast
Engar dráttarvélar hafa hlotiðsvoalmennarviðtökurá íslandi sem þessar.
Vökvastýrið á sinn stóra þátt í því.
Einnig létt bygging vélanna.
Lipurð þeirra.
Örugg gangsetning.
Tvöfalda kúplingin.
Þjónustukerfið.
Og endursöluverðmætið.
Hafi þig hingað til bara langað í
slíka vél, þá ættir þú að láta það
eftir þér núna.