Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. júnl 1978 15 Þetta samþykktu þeir 1974 Eins og kunnugt erhafa máls- varar Alþýöubandalagsins i kosningabaráttunni reynt aö gera mikiö veöur út af þvi aö þeir hafi alla tiö beitt sér fyrir tafarlausri brottför hersins en þaö hafi strandaö á öörum flokkum. I þvi sambandi barst taliö aö þeim tillögum sem rikisstjórn ólafs Jóhannessonar haföi gert og samþykkt um þessi efni áöur en hún fór frá völdum 1974, en um þær haföi náöst samstaöa i stjórninni sem kunnugt er. Um þetta sagöi Einar Agústs- son utanrikisráöherra: „Þú spyrö um þaö hvaö Al- þyöubandalagiö og Samtökin hafi fallizt á 1974. Þaö hefur allt veriö birt áöur, en ég get rifjaö þaö upp, þvi aö menn viröast bysna fljótir aö gleyma. Meginefni tillagna okkar var þetta: a) Varnarliöiö hverfi brott i áföngum á 2 árum. b) Flugvélar á vegum NATO hafi lendingarleyfi á Kefla- vikurflugvelli, þegar þurfa þykir vegna eftirlitsflugs yfir Noröurhöfum. Þó skal eigi vera hér föst bækistöö flug- véla. c) Vegna slikra lendinga hafi NATO heimild til aö hafa á Keflavikurflugvelli hóp tæknimanna er ekki séu her- menn til aö sjá um eftirlit áöurgreindra flugvéla. d) Eftir brottför varnarliösins taka Islendingar viö löggæzlu á flugvellinum. e) Islendingar skulu leggja til þann mannafla er þarf til aö veita þeim aöilum, sem sam- kvæmt framansögöu hafa dvöl á Keflavikurflugvelli, nauösynlega þjónustu. f) tslendingar taka viö rekstri radarstöövanna á Suöurnesj- um og i Hornafiröi, þegar þjáifaöur íslenzkur mannafli er til taks. g) Farþegaflug skal vera al- gjörlega aöskiliö frá þeirri starfsemi er samkvæmt framansögöu veröur haldiö uppi á Keflavikurflugvelli til fullnægingar skuldbindinga tslands viö NATO. Þetta er þaö sem Alþyöu- bandalagiö féllst á i marz 1974. Svo geta menn boriö þaö saman viö málflutning þeirra nú”. Stefna Framsóknar- manna Vegna ummæla ýmissa um stefnu Framsóknarflokksins 1 þessum málum sagöi Einar Agústsson: „Stefna okkar er skýrt mörk- uö af mörgum undanfarandi flokksþingum þannig: „Aö óbreyttum aöstæöum veröi tslendingar áfram aöilar aö varnarsamtökum vestrænna þjóöa en minnt skal á þann fyrirvara sem geröur var af okkar hálfu þeg ar viö geröumst aöilar aö Atlantshafsbandalag- inu. Aö á íslandi yröi ekki her á friöartimum, aö þaö væri alger- lega á valdi Islendinga hvenær hér væri erlendur her og aö Is- lendingar heföu ekki eigimher og ætluöu ekki aö setja hann á stofn. Samkvæmt þessu vill Framsóknarflokkurinn vinna aö þvi aö varnarliöiö hverfi úr landi. Flokksþingiö visar á bug hvers kyns hugmyndum um aö tslendingar geri dvöl varnar- liösins aö féþúfu.” Þessari stefnu landsmanna eykst fylgi Um umræöurnar um varnar- málin og stefnu rikisstjórnar- innar I þeim efnum benti Einar Agústsson á þaö aö umræöurnar einkenndust um of af stóryröa- flaumi og öfgum. Þaö heföi lengi staöiö i vegi fyrir já- kvæöum aögeröum aö flokkarn- ir til hægri ogyzt til vinstri vildu meö engu móti horfast i augu viö staöreyndir um aöstööu þjóöarinnar og þá möguleika sem hún hefur til sjálfstæörar utanrlkisstefnu. Blaöamaöur Timans spuröi Einar Agústsson hvaö hann vildi segja um samstarfiö um varnarmálin og hann sagöi: „Já eins og ég sagöi áöan er núverandi stjórnarstefna mála- miölun. 1 islenzkum stjórnmáium eru I þessu máli tvær andstæðar fyikingar, annars vegar þeir sem vilja hafa erlendan her llk- ast til umaidur og ævi.hins veg- ar þeir sem vUja rjúfa öll bönd viö hiö vestræna varnarkerfkts- land úr NATO herinn burt. Eftir þvl sem menn skoöa þessi mál betur og æsingalaust hljóta þeir aö komast aö þeirri niöurstööu, aö stefna Fram- sóknarflokksins er sú rétta, þ.e. trygging án óþæginda, gera sér grein fyrir þvi hvar menn vilja standa og koma málum þannig fyrir aö sem minnstri röskun valdi á mannlifinu I okkar eigin landi. Þessari stefnu er örugglega aö aukast fyigi meöal islenzku þjóöarinnar.” Landhelgin mál málanna Einar Agústsson hefur veriö utanrikisráöherra allan þann tima sem haröasta baráttan hefur staöiö i landhelgismálinu. Þaö hefur falliö i hans hlut aö halda á málstaö tslands á er- lendum vettvangi, koma fram fyrir hönd þjóöarinnar I mik-g- um erfiöum samningaumleitun- um og annast fyrir Islendinga hönd samninga þá sem færöu okkur lokasigur I þessu mesta lifshagsmunamáli okkar. Blaöamaöur Tlmans þaö Ein- ar aö lýsa upphafi baráttunnar og helztu áföngum siöan 1971, aö Framsóknarmenn fengu til þess þingstyrk og aöstööu I rlkis- stjórn aö knýja þetta mál fram til sigurs. Einar Agústsson sagöi: „Lengst af minni ráöherratiö hefur landhelgismáliö veriö mál máianna. Þaö hefur veriö mér bæöi heiöur og ánægja aö fá aö starfa aö útfærslu fiskveiöilög- sögunnar undanfarin 7 ár. Ég hef sagt þaö áöur og vil endurtaka nú, aö þegar stjórn Ólafs Jóhannessonar tók viö völdum haföi ekkert veriö gert i þvl máli frá því aö viöreisnar- stjórnin haföi lofaö útlendingum því 1960 aö Islendingar hreyföu sig aldrei framar nema meö fullu samþykki erlends dómstóls þar sem helztu and- stæöingar okkar höföu bæöi tögl og hagldir. Allt fram á áriö 1970 var þaö taliö siöleysi af þessum mönn- um aö svo mikiö sem hugsa til einhliöa útfærslu og viö stjórnarmyndun 1971 var aö- göngumiöiaöþeim viöræöum sá einn aö menn vildu standa aö út- færslu fiskveiöilögsögunnar I 50 milur, en þann aögangseyri vildi Alþýöuflokkurinn ekki greiöa svo sem kunnugt er. Þaö kom þó ekki aö sök þvi aö nægi- lega margir þingmenn höföu áræöi og kjark til aö leggja á brattann. Siöan þekkja allir hvernig þróunin hefur oröiö. Nú höfum viö full og óskoruö réttindi yfir hafinu umhverfis okkur út aö 200 milna linunni og ég verö aö láta þaö koma fram hér aö 200 milna krafan var ekki fundin upp af Sjálfstæöisflokkn- um áriö 1974 hún var sett fram af Islands hálfu á Hafréttar- ráöstefnu af sendinefnd okkar miklu fyrr.” Ekki aðeins fyrir okkur eina Taliö barst siöan aö þeim miklu samningaumleitunum sem áttu sér staö I landhelgis- baráttunni og þvf hvernig þung- inn i sókn Islendinga færöi þjóö- inni loks sigur. Um þaö sagöi Einar Agústsson m.a.: „Jú, þaö var vissulega stund- um erfitt aö standa i þessum samningaviöræöum og ég held aö ég geri engum rangt til þótt Framhald á bls. 26 GOMUL VANDAMÁL I GRIPAHUSUM í HEIMAHÚSUM Á VINNUS TÖÐÚM NY URLAUSN KATLAN - JUNIOR 220 VOLTA RAFMAGNS FLUGNA EYÐIRINN ER KOMINN A MARKAÐINN Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Siðumúla 22 — Simar 8-56-94 og 8-52-95 i nj;a IXI i%áf SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNINU: Sófasett (velútlitandi) kr. 115,000,- Sófasett (velútlitandi) 110,000,- Sófasett (velútlitandi) 85,000,- Svefnsófi 2ja manna 38,000,- Svefnsófi 2ja manna 55,000,- Hjónarúm m/áföstum náttborðum og dýnum 45,000,. Svefnbekkur, stœkkanlegur 35,000,- Fataskápar 34,900,- Simastólar • 25,000,- Simastólar f 38,000,- Eins og þú sérð EKKERT VERÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.