Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 27
Laugardagur 17. júnl 1978
27
Skagaströnd -
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra á Skagaströnd er laust
til umsóknar.
Leitað er eftir dugmiklum, ákveðnum og
vel menntuðum manni i starfið. Umsóknir
ásamt meðmælum og/eða öðrum upp-
lýsingum skal senda til skrifstofu Höfða-
hrepps fyrir 8. júli n.k.
Hreppsnefnd Höfðahrepps.
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Eftirtalið starfsfóik vantar að sálfræði-
deildum skóla og grunnskóla Reykjavík-
ur:
Sálfræöinga,
félagsráögjafa,
sérkennara þ.á.m. talkennara,
ennfremur i matreiöslu- og umsjónarstarf i skólaathvarfi.
Þá er laust starf forstöðumanns, fóstru
og uppeldisfulltrúa við Meðferðarheimilið
að Kleifarvegi 15. Forstöðumaður þarf að
hafa sálfræðilega og/eða félagslega
menntun.
Umsóknir berist fræðsluskrifstofu
Reykjavikur fyrir 8. júli n.k., en þar eru
veittar nánari upplýsingar i sima 28544.
Fræðslustjóri.
Blönduós -
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra á Blönduósi er laust til
umsóknar.
Leitað er eftir dugmiklum ákveðnum og
velmenntuðum manni i starfið. Umsóknir
ásamt meðmælum og/eða öðrum upplýs-
ingum skal senda til skrifstofu Blönduós-
hrepps fyrir 5. júli n.k.
Hreppsnefnd Blönduóshrepps.
Trúnaðartannlæknir
Staða trúnaðartannlæknis er laus til um-
sóknar frá 1. sept. n.k.
Umsóknir er greini menntun og fyrri
störf, sendist Tryggingastofnun rikisins
fyrir 12. júli n.k. Forstjóri gefur nánari
upplýsingar.
Reykjavík 14. júni 1978
Tryggingastofnun rikisins.
Kjötafgreiðslumaður
Kaupfélag sunnanlands óskar að ráða
mann frá 1. sept. n.k. tii að sjá um af-
greiðslu á kjöti i matvöruversiun.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, sendist starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 25.
þ.m.
Samband isl. samvinnufélaga.
f ra m bj óðendu m Fra msó knarf lokksi ns
og skoðunum þeirra
Þeir vilja ræða við þig persónulega og af jhreir^-
skilni um baráttumál sín og fólksins í landinu.
Líttu við, berðu fram spurningar, jskipztu
á skoðunum.
IMÆSTU DAGA VERÐA
ÞEIR TIL VIÐTALS SEM HER SEGIR:
Einar Ágústsson
utanrikisráð-
herra.
Þórarinn Þórar-
insson
A —• '* W
Sverrir Bergmann
Kynnztu af
eigin raun
• 18. júni að Klepps-
vegi 150
(Verzlunarmið-
stöðin við Sæ-
viðarsund) kl. 14-
15.
• 19. júni að Rauð-
árstig 18 kl. 18-19
• 19. júni að Klepps-
vegi 150 (Verzlun-
armiðstöðin við
Sæviðarsund) kl.
18-19.
Henti þessi tími þér ekki getur skrifstofan að Rauðarár-
stíg 18. sími 24480. 24480, aðstoðað þjg við að komast í
samband við frambjóðendur.
Það er þitt að spyrja —
okkar að gefa svör
Laus staða
forstöðumanns
Laus er staða forstöðumanns skóladag-
heimiiisins Skipasundi 80.
Fóstrueða kennaramenntun áskilin. Laun
samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs-
manna. Umsóknarfrestur er til 8. júli.
Umsóknir skilist til skrifstofu dagvistun-
ar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari
upplýsingar.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2 72 77
40 sicfur
sunnui