Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 25
24
Laugardagur 17. júnl 1978
Laugardagur 17. júnl 1978
25
Brjóstakrabbi er ekki nútlma sjúkdómur. A 17. öld bundu
læknar snúru um veika brjóstiö, toguöu i þaö og skáru af.
Hlæðingin var siöan stöövuö meö þvl aö brenna fyrir.
t»ú hefur
líf þitt í
hendiþér
' Ef grunur leikur á að þú sért
með brj óstakrabba - hvað þá?
skurðaðgerð, sem bandarlski
læknirinn William Stewart Hal-
stedt lýsti 1894, einu hugsanlegu
meöferðina gagnvart krabba-
meini i brjósti og nálægum eitl-
Eftirfarandi ráö
gefa sérfræöingar
þýzka vikublaðsins
Stern lesendum sínum.
Fróðlegt er fyrir ís-
lenzkar konur að
kynna sér þau en
sennilega eru sjúkling-
ar of t of af skiptalausir
um sín mál.
Leitaðu uppi geislalækni
sem hefur mikla reynslu af
brjóstamyndatökum og láttu
hann lesa aftur úr röntgen-
myndunum eða láttu — ef
nauðsynlegt er á eigin
kostnað — taka nýjar rönt-
genmyndir.
Spurðu ekki aðeins
heimilislækni þinn eða kven-
^ sjúkdómalækni hvar slikan
sérfræðing sé að finna heldur
kynntu þér málið á næsta há-
skólasjúkrahúsi. Það hafa
ekki allir læknar, sem eiga
dýrt tæki til brjóstamynda-
töku i stofu sinni, nægilega
reynzlu til að lesa rétt úr
þeim. (Þetta á ekki við hér á
tslandi.)
Ef nema á burtu grunsam-
legan vef úr brjósti þinu, er
nauösynlegt að reyndur
skurðlæknir eða kvensjúk-
dómalæknir geri það. Spuröu
röntgensérfræöinginn hvert
hann sendi konur með
brjóstkrabba. Ræddu við
skurðlækninn hvort ekki sé
annar sérfræðingur i vefja-
greiningu kvaddur til ráða.
Ef báðir vefjagrein-
endurnir komast að þeirri
niðurstöðu aö taka þurfi
brjóstið, þá spuröu skurð-
lækninn hvernig hann geri
skurðinn: A ská eða þvert
fyrir (lárétt) Skáskurðurinn
er að visu einfaldari fyrir
skurðlækninn (hann hefur
nær eingöngu verið gerður
hér á landi til þessa), en
hann hefur galla i för með
sér fyrir þig, þvi hann hindr-
ar hreyfingar handleggsins.
Auk þess er lárétti skurður-
inn heppilegri frá fagur-
fræðilegu sjónarmiði, hann
hverfur betur undir brjósta-
haldara og þú getur gengiö i
ermalausum kjólum.
Vertu ekki hrædd viö að
spyrja spurninga þvi þú
getur aðeins tekið
ákvarðanir ef þú veizt hvað
um er að vera. Trúnaðurinn
milli þin og læknisins verður
ekki minni við það heldur
þvertámóti meiri.
Þegar henni er beitt er allt
brjóstið fjarlægt ásamt vöövan-
um undir þvi, fitu og kirtilvef,
ásamt eitlum úr holhendi og við
viöbein, með djúpum skurði,
sem nær fram á upphandlegg.
Þessi mikla aðgerð hlýtur aö
valda truflunum. Handleggur-
inn bólgnar upp af þvi aö blóö og
sogæðavökvi safnast fyrir i hol-
hendinni. Einungis með stöðug-
um og sársaukafullum æfingum
helzt hið mikla ör eftir aðgerð-
ina teygjanlegt. Að öðrum kosti
er hætt við að axlarliðurinn
stirðni eða örvefurinn skreppi
saman.
Aðeins 30% kvenna
fara i knabbameins-
skoðun
Nú stefnir þróunin i
krabbameinsskurðlækningum i
Aðeins eitt ráð er til gegn brjóstakrabba: Stöðugt eftirlit
Möguleikarnir á lengra og
betra lifi eftir aðgerð eru þó ein-
göngu komnir undir fyrri sjúk-
dómsgreiningu. Bezta hjálpar-
tækið er brjóstamyndataka,
sérstök röntgenmynd af brjóst-
inu. Meö aðstoð hennar finnur
reyndur röntgenlæknir minnstu
breytingar i brjóstvefnum.
Vefjagreining á grunsamlegu
sýni sker úr þvi hvort þær eru
góðkynja eöa illkynja. Hingað
til hefur brjóstamyndatöku ekki
verið beitt við krabbameinsleit
af þvi að hún er kostnaðarsöm
og umdeilt hvort geislameðferð-
in sé hættuleg. Henni er aðeins
breitt þegar grunur leikur á
krabbameini. Þvi er ekki furðu-
legt að einungis tæplega 10%
allra brjóstakrabbatilfella finn-
ast með myndatöku.
Konur sem hafa haft
barn á brjósti fá
sjaldnar brjósta-
krabba.
— I niu af hverjum tiu tilfell-
um finna konurnar sjálfar æxli i
brjósti segir Dr. Kíndermann á
Erlangen háskólasjúkrahúsinu.
Þaö er að segja aí þeim 15000
konum, sem árlega finnast með
brjóstakrabba hafa 13500 sjálf-
ar fundið grunsamlegan hnút
i brjósti.Þetta er sorglegt þvi
flestir þessara hnúta, sem þeg-
ar eru merkjanlegir, eru ekki
lengur á byrjunarstigi, heldur
orðnir að æxli.
— O —
— Ef grunur er fyrir hendi um
að breytingar hafi orðið á
brjósti konu ber að lita á það
sem hugsanlegt að hún sé með
krabbamein, þangað til hið
gagnstæða hefur verið sannað,
sagði dr. Max Schwaiger skurð-
læknir frá Freiburg á þingi
þýzkra lækna I Davos.
likamanum, e.t.v. i lungunum
eða hryggnum, unz þær vakna
aftur og mynda af einhverjum
ástæðum nýtt æxli. Þetta gerir
allar framtiöarspár vegna
brjóstakrabba erfiðar.
Er kona, sem skorin hefur
verið upp og fengiö eftirmeðferð
búin að yfirstiga sjúkdóminn?
Nægja fimm árin, sem hingaö
til hafa verið talin biðtimi, til að
telja hana læknaöa? Tölfræði-
lega séð lifir hún ekki fyrr en 21
ári eftir aðgeröina — víö sömu
áhættu og heilbrigö kona gagn-
vart þvi að fá aftur krabbamein.
Þar sem framtiðarhorfur
konu, sem fengið hefur brjósta-
krabba er svo óvissar hafa
læknar. hingað til lítt velt þvi
fyrir sér, hvernig væri að bjóða
konunni meiri Hfsfyiiingu meö
nýju brjósti. Þeim var efst i
huga að halda lífi i limlestum
sjúklingnum.
Krabbamein í brjósti finnst hjá 15.000 kon-
um að meðaltali á ári í Vestur-Þýzkalandi
(hér á íslandi hjá að meðaltali 70 konum).
Hvernig lif þeirra verður eftir það er undir
tvennu komið: Á hvaða stigi krabbameins-
æxlið finnstog hvehæfir læknarnir eru, sem
annast konuna. Og ef þarf að taka brjóstið
(hér á landi hef ur það alltaf verið gert hingað
til þegar brjóstakrabbi finnst) þá geta lýta-
læknar í sumum tilfellum bókstaflega búið til
nýtt brjóst. Þýzka vikuritið Stern f jallaði fyrir
nokkru ítarlega um þessi mál.
A Faulkner sjúkrahúsinu I
Boston er hitageisiun úr
brjóstum kvenna mæld meö
örbylgjutæki. Meira blóö
streymir um æxli en heilbrigö-
an vef. Hitaútgeislun er grein-
anleg frá æxlum sem liggjá tlu
sentimetra undir yfirboröi.
Verður krabbameirtsleit án
geisla framtíöin?
Ógnvaldurinn krabbamein
viröist komamörgum konum til
að gefast upp fyrir örlögununi
og veldur það læknum miklum
áhyggjum. Oft heyrast þessi orð
i viðtalstimum lækna: „Hvers
vegna komuð þér ekki fyrr?” —
,,Ég vildi ekki vita vissu mina
þvi aö við Krabba er jú, ekkert
hægt að gera....”
Er raunverulega ekkert hægt
að gera?
A þingi skurðlækna i apríl 1977
fullyrti dr. Herbert Höhler sér-
fræöingurilytalækningum á St.
Markúsarsjúkrahúsinu i Frank-
furt: Sú erfiða list að búa til nýtt
brjóst i stað þess sem numiö
hefur verið brott borgar sig i öll-
um tilfellum þegar sjúkdómur-
inn takmarkast viö brjóstvefinn
og dótturfrumur (meinvörp)
hafa ekki myndast i sogæðaeitl-
um brjóstsins og axlarinnar.
Höhler sýndi stéttarbræðrum
sinum á þinginu hvernig hann
hefur bókstaflega byggt upp
nýtt brjóst á 60 konum.
Hvort æxli hefur þegar dreift
sér geta jafnvel færustu sér-
fræðingar i frumurannsóknum
tæpast sagt fyrir um. Nú er vit-
aö að æxlisfrumur dreifast ekki
aöeins um sogæöakerfið, heldur
geta einnig borizt með blóðinu.
Stundum blunda þessar frumur
árum saman einhvers staðar i
Það ræður örlögum konu, sem
etv er meö krabbamein,! hend*
ur hverra hún lendir til nánarí
sjúkdómsgreiningar og meö-
ferðar. Aöeins reyndur skurö-
læknir er fær um að taka úr
brjóstinu nákvæmlega þann
vefjarbita, sem grunur leikur á
aö sé sýktur — stundum á stærð
við tituprjónshaus, stundum
eins og baun. Reyndir læknar
láta rannsaka vefinn meðan á
aðgerð stendur til að fullvissa
sig um að þeir hafi skorið rétt.
Hve nákvæm niöurstaða vefja-
greiningarinnar sem á eftir
kemur, verður, er komið undir
reynzlu og vandvirkni sérfræð-
ingsins, sem annast hana. Hann
ákveður endanlega hve djúpt
inn I brjóstvefinn þarf að skera.
Stórar kvensjúkdómadeildir
svo sem viö háskólana i Ham-
borg, Munchen, Köln, og El-
angen hafa sina eigin sérfræð-
inga i vefjagreiningu, sem hafa
mikla reynzlu á þessu sérsviði
og fá þvi öruggar niðurstöður.
Vegna öruggra greiningar
þeirra, er á þessum sjukrahús-
um stundumaöeins numinn burt
hluti brjóstsins þegar um ein-
angruð, nýbyrjuö æxli er að
ræða. A öðrum sjúkrahúsum er
yfirleitt ekki hætt á neitt og
læknarnir ákveða, aö nema allt
brjóstið burt, i þeirri von, að
fjarlægja þar með allar krabba-
meinsfrumur úr likamanum.
— o —
Þvi stærra sem æxliö i brjóst-
inu er, þvi oftar hafa krabba-
meinsfrumur dreifzt frá þvi.
Aðeins þégar þvermál þess er
minna en fimm millimetrar
hafa þær sjaldan dreifzt. Séu
hinsvegar meinvörp komin i
eitla brjóstsins og holhaldarinn-
ar, minnka likurnar á að lifa
lengur en fimm næstu ár niður i
50%.
Til skamms tíma álitu skurð-
læknar s’vonefnda róttæka
Ef annað brjóstið vantar er
hægt að byggja það upp á ný
meö tækni, sem hér er sýnd I
grófum dráttum. Læknirinn
tekur húð af maga og mjöðm,
og flytur á brjóstkassann.
Húðin er I nokkrar vikur I
tengslum við mjöðmina en
þegar hún er gróin á nýja
staðinn er lokið við að gera
nýja brjóstið. Vefur I geir-
vörtu er tekin úr heilbrigöa
brjóstinu. Myndin lengst til
hægri er af konu, sem búið
hefur veriö til á brjóst.
aðra átt. Menn velta þvi fyrir
sér hvort ekki nægi að nema
burt upphafsæxlið — þ.e.a.s.
upphafsfrumu krabbameins-
æxlisins — og koma þannig i veg
fyrir að staðbundiö krabbamein
brjóstist út á nýjan leik.
Upp á siðkastið hefur lyfja-
meðferð verið beitt við konur
sem fengið hafa meinvörp, þ.e.
æxlisfrumurhafa borizt i eitla,
með góðum árangri. Meðulin
hafa veriö notuð eins og itölsku
krabbameinssérfræðingarnir
Veronesi og Bonadonna I Mai-
land beita þeim.Hvort sjúkling-
arnir lifa lengur með þessari
aðferð verður timinn að skera
úr um.
— o —
Einnig i Þýzkalandi hafa
reyndir læknar brugðið út af
þeirri hefðbundnu aðferö að
gera róttækar skurðaðgerðir við
brjóstakrabba og geisla á eftir.
1 vaxandi mæli er farið að á
eftirfarandi hátt:
Þegar mikill vöxtur er i kirtil-
vef, sem gætí orðið að
krabbameini, og þegar kona er
með minnsta æxli (innan við 0.5
sm i þvermál) ákveða vefja-
fræðingar og skurðlæknar oft
svokallaða innri aðgerð, þ.e.a.s.
brjóstið er holað að innan, en
húð og geirvarta eru látin halda
sér. Inn I holrúmið er sett gervi-
brjóst fyllt með hlaupi. (A svip-
aðan hátt stækka lýtalæknar lit-
il brjóst).
Þegar æxliö er stærra en 0.5
sm i þvermál þarf venjulega aö
fjarlægja brjóstiö.
Einnig eftir svo róttæka aö-
gerð er hægt að byggja upp nýtt
brjóst. Læknirinn mótar þaö úr
húð og fituvef sjúklingsins i
mörgum áföngum. Hann býr til
geirvörtu úr hluta hinnar geir-
vörtu konunnar, sem hann
græöir á aftur.
Slikar aðgerðir eru þó ekki
hvérsdagslegir viöburöir á
sjúkrahúsum i Þýzkalandi.
Aeðins 32 læknar á 10
sjukrahúsum hafa þessa tækni á
valdi sinu. Kostnaður við að-
gerðirnar er mikill. Sjukrasam-
lagið borgar aðeins ef konurnar
geta sýnt fram á að þær hafi
beðið alvarlegt tjón andlega af
þvi aö missa brjósííð.
Meðferð konu með brjósta-
krabba er engan veginn lokið
eftir skurðaðgerð.
— o —
Um 60% kvennanna þurfa
meiri læknishjálp en hina
venjulegu eftirrannsóknir. Þó
bjóða ekki öll sjúkrahús, þar
sem skorið er upp viö krabba,
þessa þjónustu.
í könnun sem þýzka krabba-
meinsrannsóknastöðin Heidel-.
berg geröi kom i Ijós að reglu-
bundin eftirmeðferð væri
óþekkt hugtak á 14% sjúkra-
húsanna, sem könnunin náði til.
Konurnar eru sendar aftur til
heimilislækna sinna. Þá skortir
„Hræðslan við krabbamein
sameinar allar konur. Við get-
um hjálpað hver annarri ef við
tölum opinskátt um sjúkdóm-
inn” Shirley Temple fyrrum
barnastjarna og sendiherra
Bandarikjanna'I Ghana á ár-
unum 1974-1976.
„Ef til vill munu örlög mln,
sem svo mikið var fjallað um I
fjölmiðlum, verða til þess að
aðrar konur láti skoða sig
reglulega”. Betty Ford fyrr-
um forsetafrú. ;
hinsvegar fræöilega ráðgjöf frá
krabbameinssérfræöingum og
geta þvi ekki tekiö upp barátt-
una við meinvörpin en „af völd-
um upphaflega æxlisins deyr
nánast enginn”, að sögn geisla-
sérfræðingsins Ernst Krokow-
ski prófessors á 58. þingi þýzkra
röntgenlækna. Meinvörpin
skipta sköpum. Hafi þau dreifzt
frá upphafsæxlinu, er lækning
ósennileg. Krokowski álltur
mikilvægasta takmark krabba-
meinslækna aö stööva út-
breiöslu illkynja fruma, svo þær
nái ekki aö vinna sitt eyðingar-
starf.
Beztu dæmin um frábæra
eftirmeðferð eru frá Sviss. Við
stóru kantonusjúkrahúsin eru
krabbameinsleitarstöövar, sem
annast ásamt heimilislækn-
unum alla krabbameinssjúkl-
inga I eftirmeðferð. Sjúkling-
urinn býr heima og kemur til
stöövarinnar í eftirlit. Heimilis-
læknirinn fær þegar i staö að
vita um þróun mála hans. Ef
eitthvað verður að getur heim-
ilislæknirinn einnig tafarlaust
leitað ráða hjá læknum stöðvar-
innar.
Brjóstamyndatökur
eru umdeildar, en betri
aðferð er ekki til enn
Oft hefur veriö sagt og aldrei
veröur of oft endurtekið að mikil-
vægt er að brjóstakrabbamein
sé greint frá byrjunarstigi.
Bezta leiöin til þess er röntgen-
myndataka. En allt hefur sin
aukaáhrif, stöðugar myndatök-
ur fela i sér geislunarhættu.
Sérfræðingar Bandarlsku
krabbameinstofnunarinnar
komustaðþeirri niðurstöðu 1976
að ekki væri ráölegt að taka
myndir af brjóstum kvenna
yngri en 50 ára á hverju ári (það
er ekki fyrr en eftir fimmtugt að
tiðni brjóstakrabba eykst veru-
lega), geislunin sé of mikil miö-
aðvið árangur af krabbameins-
leit með myndatöku.
Prófessor Hoeffken á geisla-
stofnunni I Köln og röntgenfræö-
ingurinn dr. Lammers frá Ham-
borg eru á annarri skoðun.
Meðalgeislaskammtur við
tvær myndatökur af hverju
brjósti er 1 rem. Ef kona sem
komin er yfir fertugt færi i 30
brjóstamyndatökur fengi hún 30
rem. Það samsvarar þeirri
geislun sem hver Ibúi Zermatt I
svissnesku Ölpunum veröur fyr-
ir á 60 árum.
Mótrökin eru eftirfarandi. Sé
brjóstakrabbi greindur á byrj-
unarstigi aukast batahorfur úr
33% i 70%. „Með reglulegum
brjóstamyndatökum væri hægt
að bjarga 5000 konum i V-
Þýzkalandi til viðbótar árlega
frá krabbameinsdauöa”, segir
Hoeffken.
Kostnaður viö brjóstamynda-
tökur, sem fyrirbyggjandi að-
gerðir yrði gífurlegur. Þess
vegna eru þessi mál enn aðeins
á umræðustigi. Ef engin læknis-
fræðileg ástæða er fyrir hendi,
og heimilislæknir eöa kven-
læknir telja ekki nauösynlegt að
taka mynd af ákveðnum
ástæðum, verður konan sjálf að
borga fyrir hana um 150 mörk
(18.000 Isl. kr.) Eins og er skort-
ir bæði tæki, aðstoöarfólk og
lækna til þess að hægt sé að taka
myndiraf öllum konum. „Mikið
væri unnið ef hægt væri að taka
brjóstamyndir af öllum konum
35 ára og eldri til þess að skera
úr um með hve löngu millibili
nauðsynlegt er að hafa eftirlit
með þeim áfram”," segir
Lammers.
Þótt þaö sé oröiö sjaldgæfara
en áður að greining brjósta-
krabba dragizt á langinn líða aö
meðaltali átta mánuöir milli
þess að læknir fær grun um
sjúkdóminn þangað til æxli
finnst og aðgerð er framkvæmd
hjá fjórðungi kvenna, sem fá
brjóstakrabba.
„Læknarnir og konurnar bera
sameiginlega ábyrgð á þessum
skelfilega drætti”, segir pró-
fessor Christian Herfarth
skurðlæknir „1 14% tilfella eru
röntgenmyndir rangt greindar,
eða konurnar segja viö sjálfar
sig: fyrst ég finn ekkert til, er
ekkert að”.
Það er samt eitthvaö að.
Þytt og endursagt, SJ
SJOKLÆÐAGERÐIN HF
Skulagötu 51 Sími 11520
SEXTIU OG SEX NORÐUR
Regnfatnadur fyrír börn,
unglinga og fullordna.
Tilvalid í útreidatúrinn og
veiðiferöina.
SUZUKI GT250
Eigum til afgreiðslu strax, nokkur 250 cc mót-
orhjól. Hjól þar sem fara saman fallegt útlit
og næg orka.
SUZUKI
ólafur Kr. Sigurðsson HF.
Tranavogi 1. Sími 83484 83499.
Auglýsingadeild Tímans