Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 17. júni 1978 SPARIÐ BENZÍN OG KAUPIÐ HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR, SEM VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR UM BÍLINN, VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax Datsun 120 Y Station Rúmgóður — Hár Sparneytinn INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1 , .Takmark, — Htift fréttabréf um heilbrigftis- mál”, er gefift út í örkum, sem safna má I snyrti- lega möppu, sem sést á myndinni. Sameinast íslendingar um ,,reyklausan dag” í okt. n.k? Ot er komið 2. tölublað þriðja árangs af fréttabréfinu ,,Tak- mark, —li'tiðfréttabréf um heil- brigðismál”. í blaðinu er viðtal við Vilhjálm Hjálmarsson, menntamálaráðherra, og nefn- ist það: ,,Éghef alltaf haft óbeit á reykingum.” Þá er skýrt frá könnun á reykingavenjum i grunnskólum i Reykjavik og sagt frá viðurkenningu, sem 86 bekkir i skólum viða um land hafa hlotið fyrir að vera reyk- lausir. Loks er skýrt frá fýrir- ætlunum um að efna til reyk- lauss dags um allt land i októ- bermánuði. Er hugmyndin að sameina Islendinga um að reykja ekki þennan dag, hvað sem þeir geraendranær. Verður þessi reyklausi dagur haldinn i kjölfar ráðstefnu um reykingar og reykingavarnir i september. 17. júni á Seyðisfirði Dagskrá hátiðarhaldanna 17. júni á Seyftisfirfti verftur i höndum tþróttafélagsins Huginn efta 17. júni nefndar þess, og hefur okkur nú borizt frétt af þvi helzta sem til skemmtunar verður. Kl. 8.00 verða fánar dregnir að húni en fyrir hádegi mun svo lagður blómsveigur á leiði Björns Jónssonar. Bifreiðaáhugamenn fara i hópakstur og dagskrá verður i sundhöll staðarins. Kl. 13.30 verður svo kappsigling á kajökum á Fjarðará og kl. 14.00 hátiðardagskrá i skrúðgarðinum, þar sem samkórinn Bjarmi syng- ur ma. Þá verður farin skrúð- ganga á iþróttavöll þar verður sérstök skemmtidagskrá m.a. hópreið hestamanna. Bilásýning verður á vegum bifreiðaáhuga- manna við barnaskólann og kl. 17.00 dansleikur fyrir börn og unglinga i Félagsheimilinu Herðubreið, þar sem hljómsveitin Dolfall leikur fyrir dansi. Kl. 22.00 um kvöldið er svo al- mennur dansleikur i Herðubreið og leikur hljómsveitin Amon Ra fyrir dansi. Búizt er við að fjölmennara verði við hátiðarhöldin nú en oft áður vegna komu fólks sem ætlar að taka sér far með Smyrli. FUNA OFNAR Höfum hafift framleiftslu nýrra miftstöftvar- ofna úr stálprófílsrörum. Ofnarnir eru sér- staklega gerftir fyrir islenskar aftstæftur, verk islenskra fagmanna. Leitift tilbofta, mjög stuttur afgreiftsiufrestur og hagkvæm kjör. Ofnasmiója Suóurlands Hveragerói Simar: 99-4454 og 99-4305. Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla .Ástundun mannúðar’ Norræn ráðstefna um húmaniska sálar- og uppeldisfræði Dagana 23. juni-l. júli verður haldin hér á landi norræn ráð- stefna um húmaniska sálar- og uppeldisfræði. Meginkjörorð ráð- stefnunnar er „Astundun mann- úðar — 1 átt að mannúðlegra þjóðfélagi” og mun fara fram við Háskóla tslands og Melaskólan- um i Reykjavik. Um 270 manna hópur, sálfræð- inga, uppeldisfræðinga, þjóð- félagsfræðinga, lækna o.fl. er væntanlegur frá löndum Skandinaviu. Þekktir sérfræðing- ar er halda fyrirlestra um ýmis efni eru m.a. sænski þjóðfélags- fræðingurinn Rita Liljeström, indverski jóginn Ac. Karunan- anda Avt., Peter Ceddy frá Find- homog Erik Hakonsson o.fl., auk kunnra Islendinga. Reynt verður að gera grein fyrir fræðilegum bakgrunni húmanisma i tengslum við störf ráðstefnunnar i daglegu lifi þátttakenda og með tilliti til islenzks þjóðfélags og stofnanna þess. Grunnhópar munu starfa á meðan á ráðstefnunni stendur og vinna saman að ýmsum verkefn- um. öllum þeim er áhuga hafa á markmiðum ráðstefnunnar er heimil þátttaka. Frekari upplýs- ingar eru véittar að Laugavegi 42 3h. i sima: 29434 milli kl. 5-7 alla daga vikunnar nema sunnudaga. Fá ekki að ljúka við stífluna fyrir smáfiskinum Washington-Reuter. Hæstiréttur Bandarikjanna ákvað i gær, aö öll vinna við Tellico stifluna, sem er 115 milljón dala fyrirtæki, yrði stöövuö á þeim forsendum að stiflan ógnaði lifriki á svæðinu og gæti drepið sjaldgæfa tegund af smáfiski, sem þar lifir. Dómar- arnir greiddu atkvæöi, sem féllu 6 gegn 3, um málið og visuðu til laga frá þvi 1973 um verndun sjaldgæfradýra, og sögðu þeir aö stiflan, sem á að vera við Litlu Tennesse á i Tennesse i Banda- rikjunum, myndi eyðileggja lff- svæði nefndrar fisktegundar. Að þvi er segir i frétt frá Reuter merkir dómur þessi þaö aö tegúndir, sem eru i þeirri hættu að deyja út, skuli vera rétthærri en ýmsar framkvæmdir — meira að s eg ja þær sem nærri þv i er lok- ið við, nema þá að þingið samþykkiað breyta lögunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.