Tíminn - 15.07.1978, Qupperneq 13

Tíminn - 15.07.1978, Qupperneq 13
Laugardagur 15. júll 1978 13 Hestaþing FAXA verður haldið að Faxaborg dagana 22. og 23. júli. Laugardaginn 22. júli kl. 16 verða gæðing- ar i A og B flokki dæmdir, og unglinga- keppni fer fram. Kappreiðar hefjast sunnudag 23. júli kl. 13.30, keppt verður i eftirtöldum greinum: 250 m stökk, 300 m stökk 800 m stökk, 150 m nýliðaskeið 250 m skeið, 800 m brokk. Tekið er á móti skráningu hjá Jóhanni Oddssyni, Steinum simi um Borgarnes og Ólöfu Guðbrandsdóttur Nýjabæ, simi um Varmalæk. Skráningu skal lokið fyrir miðvikudags- kvöld 19. júli. HOGGDEYFAR Geysilegt úrval höggdeyfa í flestar tegundir bifreiða Póstsendum um allt land Höggdeyfir Dugguvogi 7 — Sími 30-154 Reykjavík Fulltrúi Hitaveita Akureyrar óskar að ráða nú þegar til starfa, fulltrúa á skrifstofu Hita- veitunnar með viðskipta- eða tæknimennt- un. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast undirrituðum, Hafnarstræti 88-B Akureyri, fyrir 24. júli n.k. Undirritaður veitir nánari upplýsingar um starfið. Hitaveitustjóri Ungur hestur í óskilum að Bollastöðum i Hraungerðishreppi. Mó- brúnn með borðamúl, mark biti aftan vinstra utanvert á lend A-6, ójárnaður. Hreppsstjórinn ____át_____ SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þribjudag- inn 18. þ.m. vestur um land I hringferö, og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Isafjörö, Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vognafjörö, Borgarfjörö Eystri, Seyöis- fjörö, Mjóafjörö, Neskaups- staö, Eskifjörö, Reyöarfjörö, Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörö, Breiödalsvik, Djúpavog og Hornafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 17. þessa mánaöar. M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 18. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m. Keflavík Starfskraftur óskast á skrifstofu Kefla- vikurbæjar nú þegar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. júli n.k. Bæjarritarinn i Keflavik TILKYNNING Þar sem á að lagfæra og slétta kirkju- garðinn á Búðarmel i sumar, er nauðsyn- legt að þeir sem óska eftir að merkja leiði, eða á annan hátt að annast sjálfir frágang leiðanna, gefi sig fram sem allra fyrst eða i siðasta lagi 30. júli við Kristinn Þ. Einarsson Reyðarfirði i sima 97-4140. Sóknarnefnd Reyðarfjarðar. IgBlalalaÍBÍlaíalaíalalaBBIalaBlalalalalataBlalalglaBBB polyvlies ODYR GÓLFDÚKUR Verð pr. ferm.: 1400, 1980, 2246 og 2330, kr. $ SAMBANDIÐ BYGGINGAVQRUR SUDURLANDSBRAUT 32- EINNIG INNAKSTUR FRÁ ARMÚLA29 Bl3l3l3lal3l3l3lBl3lBl3l3lgBlBlgÍg|EilnlEÍ|EÍ|EÍt5l5IEa5l5iagÍln

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.