Tíminn - 15.07.1978, Side 19

Tíminn - 15.07.1978, Side 19
Laugardagur 15. jiili 1978 19 flokksstarfið Sumarferð Framsóknar- félaganna á Vestfjörðum Framsóknarfélögin á Vestfjöröum efna til sumarferöar um Djúp og i Kaldalón helgina 22.-23. jiili. Kvöldvaka á laugardagskvöld- iö. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfélögin Sumarferð Framsóknarfélaganna Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til sumarferðar sinnar f Landmannalaugar sunnudaginn 30. jiilf. Aðalieiðsögumenn og fararstjórar verða Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alþingismað- ur og Kristján Benediktsson, borgarfulltriii. Tekið á móti pöntunum á skrifstofu fulltrúarráðsins Rauðarár- stig 18. Simi 24480. SUF Næsti stjórnarfundur SUF veröur haldinn laugardaginn 15. júli, og sunnudaginn 16. júli, aö Rauöarárstig 18 og hefst kl. 13.30 fyrri RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Landspitalinn. Staða Sérfræðings við brjóstholsað- gerðadeild spitalans er laus til umsóknar. Áskilið er, að sérfræð- ingurinn hafi starfað i sérnámi við h jartaskurðlækningar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 16. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deild- arinnar i sima 29000. Staða sérfræðings i lyflæknisfræði og öldrunarlækningum við öldrun- arlækningadeild i Hátúni 10B er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deild- arinnar i sima 29000. Reykjavik, 17.7.1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 hljóðvarp Laugardagur 15. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera: Valgeröur Jónsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot^ Einar Sig- urösson og Clafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tvær smásögur eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka.Höskuldur Skagfjörö les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Annað hvort harðnar maður eða fellur saman”. Jökull Jakobsson ræöir viö Ogmund Ölafsson fyrrver- andi skipstjóra. Viötaliö var hljóöritaö I október i fyrra. 20.10 ..Parfsargleði”, ballett- svfta eftir Offenbach. Hljómsveitin Filharmonia leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 20.35 Arnarvatnsheiði. Tómas Einarsson tekur saman dagskrárþátt. Rætt viö Kristleif Þorsteinsson á Húsafelli. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr Óskars- son. 21.25 Gleðistund. Guöni Ein- arsson og Sam Daniél Glad sjá um þáttinn. 22.10 Allt i grænum sjó. Þátt- ur Jörundur Guömundsson og Hrafns Pálssonar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 0 Forseti menn. Iönaöurinn væri þvi alltaf aöbyrja upp á nýtt, en þaö þýddi bæöi hækkanir á framleiöslu- kostnaöi og seinkanir á fram- kvæmdum. Thorpe lagöi þvl ein- dregiö til aö íslendingar foröuö- ust sveiflur I byggingariönaöin- um, og aö hann væri notaöur sem hagstjórnartæki af hálfu rlkis- valdsins. Þaökomfram ImáliThorpe, aö Evrópumenn heföu slæma reynslu af „lægstu tilboöum”. Oft væru slfk tilboö óraunhæf hvaö kostnaöarhliöina snerti, og einnig væri þaö algengt aö viöhalds- kostnaöur væri óheyrilega hár, þar sem byggt heföi veriö eftir slikum tilboöum. Væruþess jafn- vel dæmi, aö viöhaldskostnaöur væri hærri en upphaflegur bygg- ingarkostnaöur. t sambandi viö verktaka, sem temdu sér slfk vinnubrögö, heföi sú leiö veriö farin viöa erlendis, aö verktakasamtök mætu hvaöa verktakar væru hæfir til ákveö- inna verka. Þaö mat gætu siöan þeir sem byöu út verk hagnýtt sér viö útboö og séö hvort verktaki væri hæfur til verksins eöa ekki. Þaö kom einnig fram I máli Thorpe, aö framkvæmdir væru þriöjungi ódýrari ef einkaaöilar sæju um verkiö, en ef hiö opin- bera heföi þaö meö höndum. Raunar fannst honum furöulegt hve mikiö af framkvæmdum hér- lendis væri I höndum hins opin- bera. Aö siöustu var hann spuröur hver væri erkibiskupsboöskapur til tslendinga I þessum málum. Thorpe taldi þaö nauösyn aö byggingariönaöur hér á landi héldist stööugur og aö þaö væri hættulegt aö nota hann sem hag- stjórnartæki til aö þjóna mark- miöum rlkisvaldsins. Til sölu Datsun Disel, 220 C, Model 1976, i góðu standi. Upplýsingar i sima 81144 og 74711. Annars sýnast mér viöbrögö Alþýöuflokksins sýna þaö fyrst og fremst aö þingmenn flokksins eru ósammála. Þessvegna viröast þeir snúa einhverri máttlausri reiöi I garö Alþýöubandalagsins, sem er auövitaö ekki á nokkurn hátt grunduö. Útkoma þeirra eftir alla þessa fundi er ákaflega fátækleg, þvl allir aörir skildu okkar svar, og töldu þaö, held ég, nokkuö eölilegt”, sagöi Gils aö lokum. Deilur og kemur sú afstaöa ekki á óvart. Þaö er greinilegt, aö forysta Alþýöuflokksins á i rniklum erfiö- leikum meö aö halda liöinu vel saman, og á sama tima óttast hún mjög aö missa frumkvæöiö I stjórnarmyndunarviöræöunum eftir hinn mikla kosningasigur flokksins, Fyrstu tilraunir Benedikts Gröndals til þess aö mynda stjórn hafa þvl leitt I ljós veikleika Al- þýðuflokksins, og myndaö djúpa gjá milli sigurflokkanna, Alþýöu- flokks og Alþýöubandalags. Nánar er skýrt frá fundum Al- þýöuflokksmanna i Tlmanum i dag. 0 Benedikt vandamálin hrúguöust upp. Þvi vildi Alþýöuflokkurinn nú svig- rúm til aö fá nánari skýringu á þessu. Hvaö þaö tekur langan tima er undir Alþýöubandalaginu komiö, sagöi Benedikt. Um þaö hver yröi næsta tilraun ef þessi mistækist alveg sagöi Benedikt ekkert ákveöiö. En þaö væri mjög útbreidd skoöun innan Alþýöuflokksins aö stjórnarsam- starf viö Sjálfstæöisflokkinn ein- an væri ekki raunhæft og misjafnt hvaö menn heföu mikla trú á vinstri stjórn. Þá sagöi hann aöspuröur aö Alþýöuflokksmenn hefðu misjafnlega mikiö dálæti á Framsóknarflokknum. 1 I Auglýsingadeild Tímans Forstöðustarf Umsjónarkona sem jafnframt yrði þátt- takandi i öllum daglegum heimilisstörfum og byggi i húsnæði stofnunarinnar, óskast að dvalarheimilinu Lundur Hellu, frá 1. október n.k. Húsmæðranám og þjálfun á hjúkrunar- sviði æskileg. Umsóknir sendist Steinþóri Runólfssyni, Hellu simi 5843, sem og veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Dvalarheimilið Lundur Hellu Rangárvöllum LANDSMOT HESTAMANNA ÞRUMUSTUÐ Á HESTAMANNADANSLEIKJUM I KVÖLD Hljómsveitin Kaktus leikur að Borg og Haukar að Aratungu Sætaferðir verða frá: Þorlákshöfn - Selfossi - Hveragerði - Skógarhólum og B.S.Í. Reykjavík LANDSMOT HESTAMANNA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.