Tíminn - 18.07.1978, Side 13

Tíminn - 18.07.1978, Side 13
Þriðjudagur 18. júli 1978 ( 4.I t{ i| M['i! 13 oooooooo Glæsi- mörk KR-inga — Bergþóra Benónísdóttir varð fjórfaldur meistari — Þórdis setti meistaramótsmet í hástökki Þórdis Gisladóttir úr ÍR setti nýtt meistaramóts- met i hástökki á Meist- aramóti íslands i frjáls- um iþróttum, sem fór fram á Laugardalsvell- inum um helgina — hún stökk 1.71 m og varð ör- uggur sigurvegari. Bergþóra Benónýsdóttir frá Hér- aðssambandi S-Þingeyinga varð i sviðsljósinu á mótinu — þessi sprettharða stúlka var fjórfaldur meistari. Bergþóra byrjaði með þvi að vinna öruggan sigur i 100 m grindahlaupi — hljóp vega- lengdina á 15.4 sek., en Þórdis Gisladóttir varð önnur i 100 m hlaupi — 12.2 sek. og einnig varð hún sigurvegari i langstökki —• 5.03 m. Bergþóra varð siðan i sig- ursveit HSÞ i 4x100 m boðhlaupi. óskar Jakobsson var einnig sigursæll — hann sigraöi I sleggjukasti (49.36 m), spjótkasti (73.66 m) og kringlukasti — 55.88 m. Þá vgrö Óskar annar I kúlu- varpi, kastaði 18.03 m. Hreinn Halldórsson varð sigurvegari — 19.89 og Guðni Halldórsson varð þriðji — 17.12 m. Stefán Hallgrimsson hlaut fimm verðlaunapeninga — þrjú gull og tvö silfur. Stefán varð sig- urvegari i 400 m grindahlaupi (53.3 sek.), 400 m hlaupi (49.5 sek.) og 110 m grindahlaupi (15.7 sek.) Þá varð hann annar i 800 m hlaupi aðeins sjónarmun á eftir félaga sinum úr ÚIA, Steindóri Tryggvasyni.en þeir fengu báðir tlmann 1:57,7 min. Þeir félagar voru siðan i boðhlaupssveit ÚÍA, sem hlaut silfur I 4x400 m boð- hlaupi. Sigurður Sigurðsson, Armanni varð sigurvegari i 200 m hlaupi — 22.1 sek. og 100 m hlaupi — 10.7 sek. Þá var hann I sigursveitum Armenninga I 4x100 og 4x400 m hlaupi. Maria Guðnadóttir (HSH) varð sigurvegari i spjótkasti — 36,76 m og önnur I hástökki, 1.68. Guðrún Sveinsdóttir (ÚIA) varð sigurvegari 1800 m hlaupi — 2.20.3 min. og siðan varð hún önn- ur i 1500 m hlaupi — 4:58,6 min., en hin efnilega stúlka úr FH Guð- rún Árnadóttir varð sigurvegari — 4:55,8 min. Sigurvegarar i öðrum greinum á Meistaramóti Islands, urðu sem hér segir: Langstökk: — Sigurð- ur Hjörleifsson HSH — 6.37. # ÞÓRDtS GÍSLADÓTTIR...'i sést hér setja meistaramóts- met sitt i hástökki — 1.71 m. (Timamynd: Tryggvi). — þegar þeir unnu Fylki 4:0 í 2. deild KR-ingar unnu öruggan sigur 4:0 yfir Fylki í 2. deildarkeppninni f knatt- spyrnu á Laugardalsvell- inum og er nú fátt sem getur komið í veg fyrir að KR-ingar endurheimti ekki sæti sitt í 1. deildar- keppninni, sem þeir misstu í fyrra. Birgir Guðjónsson, Vilhelm Freöriksen, Stefán örn Sig- urðsson og Sigurður Indriðason skoruöu mörk KR-liðsins og voru þau mörk Birgis og Vil- Tielms mjög glæsileg — þeir skoruðu með þrumuskotum á um 30 m færi. Úrslit i 2. deildarkeppninni urðu þessi um helgina: SIGFÚS JÓNSSON.. sésthér leiða 5000 m hlaupið i upphafi þess. Hann varð siðan öruggur sigurvegari i þvi. (Timamynd: Tryggvi). KR —Fyikir....... Austri — Ármann .. Þór A. — Reynir ... fl. ísafjörð.—Völsung Hástökk: — Stefán Friðleifsson, ÚIA — 1.98(Elias Sveinsson stökk sömu hæð — en I annarri tilraun). KONUR: 200 m hlaup: — Sigriður Kjart- ansdóttir, KA — 25.9 Kúluvarp: —Dýrfinna Torfadótt- ir KA — 9.64 Kringlukast — Kristjana Þor- steinsdóttir, Viði — 35.16 m. KARLAR: 5000 m hlaup — ÍR — 15.09.8 Sigfús Jónsson, _ Stangarstökk — Guðmundur Jó- hannesson, HSH — 4.10 Þristökk: —Helgi Hauksson UBK — 13.78 HREINN HALLDÓRSSON... kastaði kiilunni 19.89 m (Tima- mynd: Tryggvi). 1500 m hlaup: — Hafsteinn Ósk- arsson IR — 4:04.8 (Sigfús Jóns- son varð annar — 4:05.4). Þingeyjarsýslu MEISTARAMÓT ÍSLANDS í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM Spre tthör ð stúlka úr Þróttur N. — Haukar........0:2 Landsliðið í golfi mætir Luxemborg — á Jaðars vellinum á Akureyri 22.-23. júli ^ Unglingalandsliðið keppir á EM á Spáni islenska landsliðið í golfi, sem mætir Luxemborg- armönnum í landskeppni á Jaðarsvellinum á Akureyri 22.-23. júli hefur verið valið af stjórn G.S.I. Landsliðið er skipað eftirtöld- um kylfingum: Björgvin Þorsteinsson GA Þorbjörn Kjærbo, GS Óskar Sæmundsson, GR Gunnar Þórðarson, GA Magnús Halldórsson, GK Hálfdán Þ. Karlsson, GK Ragnar Ólafsson, GR Varamenn: Eirikur Þ. Jónsson, GR Sigurður Hafsteinsson, GR Frímann Gunnlaugsson GA verður liðsstjóri landsliðsins. EM á Spáni Evrópumeistaramót unglinga verður haldið á Spáni dagana 25.- 30. júli og taka 7 islenskir ungl- ingar þátt I þvi, — þ.e. tveir landsliðsmenn, þeir Ragnar Ólafsson og Háifdán Þ. Karisson en aðrir kylfingar eru: Geir Svansson, GR Hannes Eyvindsson, GR Magnús Birgisson, GK Sverrir Sigurbergsson GK, Sigurður Thorarensen, GK Opna Islenska meistaramðtið verður að þessu sinni háð á Akur- eyri og hefst það fimmtudaginn 20. júlí. Gunnar Pétursson (2) og Jón Oddsson (2) skoruðu mörk is- firðinga. Hjörtur Jóhannsson skoraði mark Reynis, en óskar Gunn- arsson náði að jafna fyrir Akur- eyrarliðiö. Staðan 2. deild Staðan er. nú þessi I 2. deildar- keppninni: KR ...........10 7 2 1 27: 4 16 Haukar.........10 4 3 3 12: 8 11 Austri.........10 4 3 3 8: 7 11 Þór............10 4 3 3 9: 0 11 tsafjörður.... 9 4 2 3 13:10 10 Ármann.........10 4 1 5 15:15 9 Fylkir........104 15 10:14 9 Þróttur........10 3 3 4 12:17 9 Reynir........11 3 2 6 10:17 8 Völsungur.....10 2 2 6 9:22 6

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.