Tíminn - 18.07.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.07.1978, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 18. júli 1978 ‘19 -J flokksstarfið Sumarferð Framsóknar- félaganna á Vestfjörðum Framsóknarfélögin á Vestfjörðum efna til sumarferðar um Djilp og i Kaldalón helgina 22.-23. júlí. Kvöldvaka á laugardagskvöld- ið. Nánar auglýst slðar. Framsóknarfélögin Sumarferð Framsóknarfélaganna Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til sumarferðar sinnar I Landmannalaugar sunnudaginn 30. júli. Aðalleiðsögumenn og fararstjórar verða Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alþingismað- ur og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. Tekið á móti pöntunum á skrifstofu fulltrúarráðsins Rauðarár- stig 18. Simi 24480. Vestfirðir: Fyrsta skatt- skráin komin Skattskrá Vestfjarða kemur út I dag, 18. júlí. Þar kemur fram að hæstu gjaldendur I fjðrðungnum eru: Einstaklingar: Jón Fr. Einarsson, atvinnu- rekandi, Bolungavik 14.58 milljón kr. Hrafnkell Stefánsson lyfsali, Isafirði 7.3 millj. kr. Hörður Þorsteinsson, at- vinnurekandi, Isafirði 6,6 millj. kr. Óli J. Sigurðsson, atvinnurek- andi, Isafirði, 6.0 millj. kr. Guðbjartur Ásgeirsson, skip- stjóri, Isafirði 4.8 millj. kr. Asgeir Guðbjartsson, skip- stjóri, ísafirði 4,8 millj kr. Kvenfélagið Liljan í Mikla- holtshreppi: Hálfrar aldar afmæli E.H. Miklaholtshreppi. — Kven- félagið Liljan I Miklaholtshreppi varð fimmtugt þ. 24. júni s.l. Stofnendur þess voru 11 konur I hreppnum og fyrsti formaður Ingibjörg Guðmundsdóttir á Mið- hrauni, sem gegndi þvi starfi óslitið I 32 ár. Sigurborg Þorgils- dóttir á Kleifárvöllum var ritari félagsins jafnlangan tima og Ingveldur Jóhannsdóttir I Litlu- Þúfu var féhirðir þess I 35 ár. Félagið hefur starfað ötullega að fjölmörgum þjóðþrifamálum, sem of langt mál yrði upp aö telja. Það reisti og á að 1/4 hluta félagsheimilisins Breiðablik og hefur búið þaö ýmsum munum. Þá hefur það starfað að skógrækt, gengist fyrir námskeiðum og skemmtanahaldi, auk margs annars. Hefur starf félagsins allt verið með ágætum menningar- brag og engan bilbug á þvi að finna, þrátt fyrir nokkra fækkun félaga hin siðari ár. Félagið minntist afmælis sins með eins dags feröalagi þ. 5. júli og var eiginmönnum félags- kvenna boðið með. Var farið um Hvitársiðu og Kaldadal að Þing- völlum, þar sem snæddur var hádegisverður i Valhöll. Siðan var haldið um Grafning og Kjósarskarð áleiðis heim. Veður var eins og best varð á kosið og ferðin hin ánægjulegasta. Núver- andi formaður kvenfélagsins Liljan er Maria Eðvarsdóttir i Hrisdal. Guðfinnur Einarsson forstj. Bolungavik, 4.7 millj. kr. Grétar Kristjánsson, skip- stjóri, Súðavik 4.6 millj. kr. Jóhann Simonarson, skip- stjóri, ísafirði 4.5 millj. kr. Hermann Skúlason, skip- stjóri, tsafirði 4.5 millj. kr. Félög: íshúsfélag Isfirðinga, Isafiröi 48,5 millj. kr. Hraðfrystihúsið, Hnifsdal 43.4 millj. kr. Hrönn HF, útgerð Isafirði 39 millj. kr. Hraðfrystihúsið Norðurtangi, ísafirði 28.8 millj. kr. Ishúsfelag Bolungavikur 22.8 millj. kr. Miðfell HF útgerð Hnifsdal 21 millj. kr. Gunnvör HF útgerð ísafirði 19.8 millj. kr. Álögð gjöld I skattskrá 1978 voru rúmlega 2431 millj. kr. og dreifðust þau á 5278 einstakl- inga. Alögð gjöld á félög voru rúmlega 666 millj. kr. og dreifð- ust þau á 496 félög. Á móti koma til hagsbóta fyrir einstaklinga launabætur að upphæð 278 millj. kr. og þar að auki 37 millj. kr. I ónýttan per- sónuafslátt. Er þetta upp I út- svör I þeim 18 sveitarfélögum, sem skattstofan á ísafirði hefur með að gera. Auk þess eru á Vestfjörðum 14 hreppsnefndir, sem sjá sjálfar um álagningu (itsvara. Auglýsið í Tímanum hljóðvarp Þriðjudagur 18. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir.8.10 Dagskrá 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. .. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (7) 9.20 Tónleikar 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla: Umsjónarmenn: Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ólafsson. Rætt við Ingólf S. Ingólfsson formann Far- manna- og fiskimannasam- bandsins. Einnig flytur Ágúst Einarsson skýrslu um veiðar togaranna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 VIðsjá:Helgi H. Jónsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Um notkun hjálpartækja fyrir blinda og sjónskerta Arnþór og Gisli Helgasynir taka saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar; 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástriðunnar” eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (4). 15.30 Miðdegistónleikar Eric Parkin leikur pianólög eftir Ernest John Moeran. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Tii minningar um prinsessu” eftir RuthM. Arthur Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi Helga Haröardóttir les (4). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Frá kyni til kyns: Þýtt og endursagt efni um þróun mannsins Jóhann Hjaltason kennari tók saman. Hjalti Jóhannsson les fyrri hluta. 20.00 Leikhústónlist Car- men-svitur nr. 1 og 2 eftir Georges Bizet. Lamoureuz hljómsveitin leikur: Antal Dorati stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- sonHöfundur les (21) 21.00 tslensk einsöngslög: Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sigurð Þóröarson.Knút R. Magnússon, Karl O Runólfsson o.fl. Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. t sfma- mannaflokki fyrir hálfri öid Séra Garöar Svavarsson minnist sumarvinnu við simalagningu milli Horna- fjaröar og Skeiðarársands: — annar hluti. b. Visnamál Steinþór Þórðarson á Hala fer með ýmsa kviðlinga og stökur og kveöur sumar þeirra. c. Dulrænar frá- sagnir Agúst Vigfússon les sögurnar sem Jóhannes As- geirsson frá Pálsseli skráði. d. Kórsöngur: Þjóðleikhús- kórinn syngur lög eftir Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög Norli og Myrdals kvintettinn leika. 23.00 A hljóðbergi. The Monkey’s Paw (Apaloppan) saga eftir William Wymark Jacobs. Anthony Quayle les. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Elaðburðar fólkóskast , i_____________________ Timann vantar fólk til blaðburðar á ' Leifsgötu 1 Freyjugötu i Skólavörðustig Barónstig Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri a snjóhryggjum og holóttum vegum SÍMI 86-300 6 íþróttir Guðmundsson og Sævar Jónsson léku vel i vörn Valsmanna og einnig Guðmundur Kjartansson, bakvörður, sem skilar knettinum mjög vel frá sér. Þá voru þeir Atli Eðvaldsson og Albert Guðmunds- son frtskir á miðjunni. Sigurður Haraldsson átti góðan leik i markinu og greip hann oft mjög vel inn I leikinn. Diðrik Ólafsson, Róbert . Agnarsson.semvarkletturlvörn Vikingsliðsins og Gunnar örn Kristjánsson, sem var mjög góð- * ur á míöjunni voru bestu menn Vikings. Þrlr leikmenn voru bókaðir i leiknum — Ragnar Gislason og Adólf Guðmundsson hjá Vlkingi og Atli Eðvaldsson hjá Val. MAÐUR LEIKSINS: Róbert Agnarsson. —SOS BLÖNDUÓS — SAUÐÁRKRÓKUR — SIGLUFJÖRÐUR — AKUREYRI phyTÍS phyris - SNYRTIVÖRUKYNNING - Fegrunarsérfræðingur okkar kynnir hinar vin- sælu Phyris snyrtivörur og leiðbeinir um með- höndlun húðarinnar. Blönduós Þriðjudag 18. Júli , Apótek Blönduóss Sauöarkrókur Miövikudag 19. Júlí ’ Sauöárkrðks Apótek Siglufjöröur Fimmtudag 20. Júli Siglufjaröar Apótek Akureyri Föstudag 21. Júli Vörusalan S/F Phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Phyris fyrir allar húðgerðir. Fegrun úr blómum og jurtum. PHYRIS Umboðið Svanborg Danielsdóttir fegrunarsérfræðingur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.