Tíminn - 26.07.1978, Page 12

Tíminn - 26.07.1978, Page 12
12 Miðvikudagur 26. júii 1978 Miðvikudagur 26. júlí 1978 (uj "1 Lögregla og slökkvilið / Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. C Ferðalög Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Kvöld — nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 21. júli til 27. júli er i Lyfjabúöinni Iöunni og Garðs Apóteki . Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum. helgidögum og aimennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Haf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartímar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. ' Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Miðvikudaginn 26. júli kl. 20.30 verður haldinn almennur fyrirlestur að Hverfisgötu 18, þar sem fjallað verður um tæknina innhverf ihugun. Sýndar verða rannsóknir gerðar af óháöum rannsókna- og visindastofnunum á andlegu atgervi einstaklings- ins. Miðvd. 26/7 kl. 20 Rjúpnadalir — Lækjar- botnar. Létt kvöldganga, Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farið frá BSÍ bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Föstudagur 28. júli kl. 20.00 1) Þórsmörk, 2) Landmannalaugar-Eldgjá, 3) Hveravellir-Kerlingarfjöll 4) Gönguferðir á Hrútfell á Kili. Gengið frá Þjófadölum. Sumarleyfisferðir. 27. júli.4ra daga ferð I Laka - giga og nágrenni. Gist i tjöld- um. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson. 28. júli.9 daga ferð um Lónsör- æfi. Gist I tjöldum viö Illa- kamb. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Niu ferðir um verslunar- mannahelgina. Pantið timan- lega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag f slands. Miövikudagur 26. júli. Kl. 08.00 Þórsmörk. Kl. 20.00 Kvöldferö i Viöey. Sumarleyfisferðir 27.-30. júli. Ferð i Lakaglga og nágrenni. Gist i tjöldum. 28. júlI-5. ágúst. Gönguferð um Lónsöræfi. Gist i tjöldum við Illakamb. Fararstjóri: Krist- inn Zophoniasson. Niu ferðir verða farnar um verslunar- mannahelgina. Pantið timan- lega. Aflið nánari upplýsinga á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Föstud. 28/7 kl. 20 Keriingarfjöll, gengið á Snækoll 1477 m, fariö i Hvera- dali og viöar. Kl. 20 Þórsmörk. Tjaldað i skjólgóöum og friðsælum Stóraenda. Verslunarmannahclgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn-Vatnajökull 3. Lakagigar 4. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. 5. Hvítárvatn-Karlsdráttur. Sumarleyfisferðir i ágúst 8.—20. Háiendishringur, nýstárleg öræfaferð 8.—13. Hoffellsdalur 10.—15. Gerpir 3.—10. Grænland 17.—24. Grænland. 10.—17. Færeyjar Upplýsingar og farseðlar á 14606. Útivist. 2816. Lárétt 1) Fisk 6) Kveinkar sér 10) Eins 11) Stafur 12) Yfirhafnir 15) Hláka Lóðrétt 2) Ýta fram 3) Sverta 4) Handföng 5) Ox 7) Flipi 8) Vindur 9) Dýr 13) Máttur 14) Glöö ó 7 ý 9 12 /3 1V Tilkynning 'Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Geövernd. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins ^Hafnarstræti 5, simi 13468. tsenzka dýrasafnið Skóla- vörðustig 6b er opið daglega kl. 13-18. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara, fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Siglingar V_________________________ M/s „Jökulfell” fór 21. þ.m. frá Húsavik til Gloucester. i M/s „Disarfell” fer i dag til Borgarness. M/s „Helgarfell” losar á Norðurlandshöfnum. M/s „Mælifeli” fór 24. þ.m. frá Leningrad til Reyðar- fjarðar. M/s „Skaftafell” lestar á Austf jarðahöfnum. M/s „Hvassafell”fer i dag frá Reykjavik til Hull, Antwerpen og Rotterdam. M/s „Stapafell” fer i dag- áleiðis til Dunkirk. M/s „Litlafell” er I olíuflutn- ingum I Faxafloa. '--------1------------— Minningarkort _______________________ i Minningarsp jöld esperant-o- hreyfingarinnar á Islandi fástí hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar. (Laugavegi 18. Minningakort Styrktar- og) minningarsjóðs Samtaká astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgms. 27441,J^.ölu-' búöinni á Vlfííssiöð'um s.' 4581)0 og hjá Gestheiði s. 42691. ^ Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum : Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Álf- heimum 35, simi 34095, Ingi-, björgu Sólheimum 17, simi, 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jdnu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Ráðning á gátu No. 2815 Lárétt 1) Umbun 6) RiddarilO) 01 11) Ok 12) Klambra 15) Bræla Lóðrétt 2) MMD 3) Una 4) Frökk 5) Eikar7) 111 8) Dóm 9) Rór 13) Aur 14) Ból ( David Grahaxn Phillips: I 265 SUSANNA LENOX C Jón Helgason —A ekki láta þig kúga mig? Þú veizt vel, að þú getur ekki farið með mig eins og ég væri eign þin. Ég er ekki konan þin, og ég þarf ekki að vera ástmey þin. — Ertu að hlaupa frá mér — eða hvað? — Ef ég ætlaði að fara frá þér, myndi ég segja þér það — og fara svo. — Þú myndir rifa þig upp, án þess að taka nokkurt tiiiit tii alls þess, sem ég hef gert fyrir þig? Hún vildi ekki tala meira um þetta. — Ég vona, að ég sé vaxin upp úr þvi að telja mér trú um, að hugleysiö og veiklyndi sé hjarta- gæzka. — Þú ert oröin hörð eins og steinninn. — Svona áiika og þú — sennilega. Og eftir andartaksþögn bætti hún við: — Allt, sem er sterkt, er hart — er þaö ekki rétt? Getur nokkur, karl eða kona, komizt áfram án þess að vera það, sem þú kallar haröur, en ég kalla sterkur? — Hvaða markmið hefur þú sett þér? — Ég er ekki kona I karlmannsvernd, hélt hún áfram án þess að skeyta um spurningu hans. — Ég á engan að, sem getur hlift mér við afleiðingum þess að vera blið og meyrlynd og kvenleg. — Mig þó, sagöi hann reiðilega. — En hvers vegna ætti ég aö leita athvarfs hjá öðrum fyrst ég er nógu sterk til þess að standa óstudd? Hvers vegna ætti ég að gera sjáifa mig að veikri brúði tii þess eins að seðja löngun þina til þess að eiga og drottna? Mér hefur aldrei veriö hlift, þótt ég væri kona. Ég var alin upp til þess að vera veiklynd kona, til þess að hafa kyn- ferði mitt aö hiifiskiidi. En sá hlifiskjöldur var frá mér tekinn — ég þarf ekki aö segja þér, hvernig mér lærðist að gefa og taka eins og karlmaður — nei, ekki eins og karlmaður, þvi að karlmaöur þarf aldrei að reyna það, sem dynur yfir hverja konu, sem rekin er út i heiminn. Og þó er ég ekki að kvarta. Nú þegar þetta er ailt liöiö hjá er ég færari til lifsbaráttunnar en áöur. Ég hef lært að beita vopnum karimannanna — og kann vopnaburð kvenþjóðarinnar i ofanálag. — Og hann kemur þér að haldi meðan þú ert snotur ásýndum, sagði hann haöslega. — Og það verð ég lengur en þú, sagði hún hógværlega, — ef þú heidur uppteknum hætti, ekur i bifreiðum og drekkur kampavin. Og þegar ég er ekki iengur snotur ásýndum — meö öðrum orðum: þeg- ar hin kvenlegu vopn eru hætt að blta.... Jæja, þá veröa vopn karl- manna óslævð — helduröu það ekki? Og ég kann þá að beita þeim. Svipur hans varð óhugnanlegri heldur en hún hafði nokkurn tima áður séð. Þar blandaöist saman vanmáttug heift og undrun og aðdá- un, sem hann gat ekki bæit niður, þrátt fyrir allt. En hún gat vel horfst I augu við hann. Viöurkenning hans á styrkieika hennar geröi hana einnþá sterkari. — Ég hef aldrei beðið um miskunn, hélt hún áfram. — Og það mun ég heldur aidrei gera. Bregði örlögin fyrir mig fæti eins og þau hafa svo oft gert áður, mun ég tæma minn bikar án þess að kveinka eða tárast. Ég hef aidrei tamiö mér brjóstkenndasnap. Ég hef aldrei beöist vægðar. Það er þess vegna, að ég er hér, Friddi — hér i þess- ari Ibúð I stað þess að hlrast i kvistherbergi I einhverjum gömlum leiguhjalli — og þessum fötum i stað tötra — og þaö er ástæðan til þess að þú berð virðingu fyrir mér I stað þess að sparka mér út á götuna. Er þetta ekki rétt? Hann þagði. — Er þetta ekki rétt? spurði hún aftur. — Jú, rumdi hann. Og i augum hans brann sú ást, sem getur snúist -> upp i hatur, þegar skapstyrkum manni reynist ofviða að beygja skapstyrka konu að vilja slnum. — Þaö er ekki furða þótt ég sé ör- vita af ást til þin, tuldraöi hann. — Ég ætla mér ekki að láta neinn nota mig, hvorki karl né konu, hélthún áfram, — gegn skjallyröum einum. Ég krefst þess, aö þeir sem vilja nota mig, leyfi mér líka að nota þá. Ég mun ekki beita neinn óviðurkvæmilegum brögðum, en ég mun ekki heldur haga mér eins og kjáni. Og hvað væri hún annaö en kjáni, sú kona, sem léti karlmennina nota sig og fengi ekkert annað i staðinn en að vera kölluö falleg og ástúðleg og kvenleg? — Þú skalt ekki tala I þessum tón um virðingarverðar og siðlátar konur. — Ég tala ekki iila um þær, svaraöi hún. — Ég tala ekki illa um neinn. Ég hef uppgötvaö mikilvæg sannindi, Friddi — að mennirnir eru jafningjar allir eins og fuglar I sama storminum og reyna hver

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.