Tíminn - 26.07.1978, Side 15

Tíminn - 26.07.1978, Side 15
Miðvikudagur 26. júii 1978 15 iQOOOQQOOi ATLI EÐVALDSSON ... átti góðan leik I Keflavik. Pétur skoraði 2 mörk gegn Blíkunum.... — á elleftu stundu á Laugardalsvellmum og sigur Fram varö staðreynd — 2:0 I gærkvöldi Framarar tryggðu sér sigur (2:0) yfir Blikunum á Laugardalsveil- STEINI SKORAÐI 5MÖRK Steingrimur Færseth, var heldur betur á skotskónum i gærkvöldi, þegar Framarar unnu stórsigur (9:1) yfir FH-ingum I úrvais- deiidinni i knattspyrnu á Fram- vellinum. Steingrimur skoraði 5 mörk í leiknum, en hin mörk Framara skorubu þeir Arnar Guðlaugsson 2, Grétar Sigurðsson og Asgeir Sigurðsson. inum i gærkvöldi, þegar þeir mættust þar I 1. deildarkeppninni I knattspyrnu. Það var ekki fyrr en undir lok leiksins, að Framar- ar náðu aðknýja fram sigur — og var það Pétur Ormslev, sem skoraði þá bæði mörk Fram. Pétur skoraði fyrra markið á 85 min. — Gunnar Orrason, nýliði hjá Fram, áttiþá góðanskalla inn fyrir vörnBlikanna og komstPét- ur á auðan sjó og skoráði örugg- lega. Pétur skoraöi svo aftur á 88 min. úr vítaspyrnu, sem var nokkuð vafasöm. Helgi Helgason og Pétur Ormslev börðust þá um knöttinn inn I vítateig Breiöabliks og lauk þeirri viðureign með því, að Helgi lagðist á bakið á Pétri, Valsmenn fóru ánægðir heim frá Keflavík — þar sem þeir lögðu Keflvikinga að velli 2:01 skemmtilegum leik i gærkvöldi Valsmenn fóru ánægðir frá Keflavik i gærkvöldi, þar sem þeim tókst að leggja Keflvikinga að velli (2:0) i skemmtiiegum og fjörugum leik. Keflvikingar veittu Valsmönnum harða keppni, en þeir voru ekki á skot- skónum — náðu ekki að koma knettinum fram hjá Sigurði Har- aldssyni, markverði Vals, þrátt fyrir mörg gullin marktækifæri. Ólafur Júliusson, hinn knái leikmaður Keflvikinga, átti fyrsta marktækifæriö, þegar hann skaut þrumuskoti af 30 m PÉTUR ORMSLEV þegar hann reyndi að spyrna knettinum frá honum og dæmdi Óli Olsen á Helga, sem var strangur dómur. Leikurinn I gærkvöldi var mjög bragðdaufur. Blikarnir áttu mun meira i fyrri hálfleik, en Framar- ar aftur á móti i seinni hálfleik. Framarar léku án Asgeirs Elias- sonar og munaði um minna. MAÐUR LEIKSINS: Pétur Ormslev. færi, sem réttstrauk slá Vals- marksins. Eftir þetta tækifæri, snéru Valsmenn vörn i sókn og léku þeir Guömundur Þorbjörns- son og Atli Eövaldsson mjög glæsilega i gegnum vörn Keflvik- inga á 18. minútu — og lauk þeirri sóknarlotu með þrumuskoti frá Guðmundi, sem var algjörlega ó- verjandi fyrir Þorstein Bjarna- son, markvörð Keflvikinga. Vals- menn tviefldust við markið og tóku þeir leikinn i sinar hendur og átti Dýri Guðmundsson skalla i þverslá rétt fyrir leikshlé. Keflvikingar mættu aftur á móti ákveðnir til leiks I seinni hálfleik og sóttu þeir stift að marki Valsmanna og á 12. min. áttu þeir þrjú skot i röð aö marki Valsmanna, enávallt var bjargað á linu. Sigurður Björgvinsson átti siðan skot á 14. min. sem fór rétt fram hjá stöng. Keflvikingar pressuðu stift að marki Vals, en þeir voru ekki á skotskónum og sluppu Valsmenn með „skrekk- inn”. Valsmenn bættu siðan öðru marki við á 24. min. — Albert Guðmundsson átti þá sendingu fyrir mark Keflvikinga, þar sem Atli Eövaldsson kom aösvifandi og skallaði hann knöttinn yfir Þorstein, markvörö Keflvikinga, sem var kominn út úr markinu. Eftir þetta mark héldu Keflvik- ingar áfram aö sækja, en þeim tókst ekki að finna leiðina i mark Vals, og lauk þvi leiknum 2:0 fyrir Valsmenn. Atli og Guðmundur Þorbjörns- son voru bestu leikmenn Vals, en Gisli Torfason og Kári Guðlaugs- son voru bestu menn Keflvikinga. MAÐUR LEIKSINS: Gisli Torfason. STAÐAN Fram — Breiðablik ..........2:0 Keflavik — Valur............0:2 2.DEILD: isafjörður — Þór ...........1:1 Staðan er nú þessi I 1. deildar- keppninni: Valur . 12 12 0 0 34 5 24 Akranes .... . 12 10 1 1 36 10 21 Fram . 12 7 1 4 16 13 15 Vestm.ey .. . 11 5 2 4 16 15 12 Vikingur ... . 12 5 1 6 19 22 11 Þróttur .... . 12 2 5 5 15 18 9 FH 12 2 4 6 17 25 8 K A . 12 2 4 6 9 25 8 Keflavik ... . 11 2 3 6 11 18 7 Breiðablik . . 11 1 1 10 9 31 3 Markhæstu menn: Pétur Pétursson, Akranes.....12 Ingi Björn Albertss., Val...11 Matfhias Hallgrimss., Akranesi . 11 Línuvörður lét ekki sjá sig... — og leikur Fram og Breiðabliks tafðist um 20 min. I gærkvöldi Leikmenn Leicester æfa eins og frjáls- íbróttamenn — undir stjórn Skotans Jock Wallace ENSKIR PUNKTAR Knattspyrnukeppnistima- bilið í Englandi er að hefj- ast og ensku liðin byrjuð að undirbúa sig af fullum krafti. Leikmenn Leicest- er/ sem féllu niður i 2. deild, hafa haft nóg að gera að undanförnu, undir stjórn hins nýja fram- kvæmdastjóra, Jock Wall- ace. Jock Wallace, sem hefur gert stóra hluti með Glasgow Rang- ers, ætlar sér greinilega að gera stóra hluti hjá Leicester á Filbert Street. Leikmenn Leicester hafa æft mikið að undanförnu og þeir sem hafa séð æfingar liðsins, hafa frekar látið sér detta i hug, að leikmennirnir væru að æfa fyr- ir Evrópukeppnina i frjálsum iþróttum, sem fer fram i Prag I lok ágúst, en ekki undir keppnis- timabil i knattspyrnu. Wallas læt- ur þá hlaupa langhlaup, sprett- hlaup, grindahlaup og þá eru þeir látnir hlaupa i miklum sandi og mýrum. — Þegar keppnistimabilið hefst, Vil ég að strákarnir verði likamlega vel uppbyggðir og þeir úthaldsmestu i 2. deild, — sagði Wallace, sem sagði aö leikmenn Glasgow Rangers hafi ávallt ver- ið i mjög góðu likamsástandi og þaö hafi gert Rangers-liðið að góðu liði. — Ég er öruggur um, aö það verður sama uppi á teningn- um hjá Leicester, — sagði Wall- ace. BIRMINGHAM....hefur keypt irska landsliösmanninn Mick Walsh á 300 þús. pund. LAURIE McMENEMY ..hinn snjalli framkvæmdastjóri Southampton, sagöi nei takk, þegar Leeds bauð honum að koma til Elland Road, sem fram- kvæmdastjóri. — Ég er ekki tilbú- inn til að yfirgefa The Dell, en óneitanlega er þetta freistandi tilboð. Leeds er eitt af frægustu félagsliðum Evrópu, — sagði Mc- Menemy, sem gerði Dýrlingana frá Southampton að bikarmeist- urum 1976 og kom þeim upp I 1. deild sl. keppnistimabil. Leikur Fram og Breiöabliks taföist um 20 min. í gærkvöldi, þar sem annar línuvörðurinn lét ekki sjá sig. Það þurfti því að sækja dómara, sem var að dæma leik Fram og FH í „úrvals- deildinni" upp á Fram- velli, til að vera á linunni. Það er algjörlega ófært að svona nokkuð komi fyrir I 1. deildarkeppninni og sýnir þetta besthvað dómaramál okkar eru i miklum ólestri — aö dómari leiksins i gærkvöldi, Óli Olsen, hafi þurft að vera að leita að manni upp á áhorfendapöllum, sem gæti verið linuvörður. TIMINN óskar eftir að ráða íþróttafréttaritara Tíminn óskar eftir að ráða iþróttafréttaritara til starfa. Umsóknir sendist til ritstjórnar Tímans, Siðumúla 15, merktar: iþróttafréttaritari. Umsóknum skal skilað fyrir þriðjudaginn 1. ágúst n.k. TIMINN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.