Tíminn - 22.08.1978, Page 3

Tíminn - 22.08.1978, Page 3
Þri&judagur 22. ágúst 1978 3 Landbúnaðarsýningunni á Selfossi lokið: Rúmlega 71 þús. manns ESE — Landbúnaðarsýningunni á Selfossi lauk s.l. sunnudag og voru þá sýningargestir orðnir rúmlega 71 þúsund talsins. 1 stuttu samtali er blaöamaö- ur Tlmans átti viö Sigurö Jóns- son, blaöafulltrúa sýningarinn- ar, komfram aööll framkvæmd gekk mjög vel fyrir sig og kvaöst Siguröur nokkuö ánægö- ur meö aösóknina. Um hina einstöku liöi sýn- ingarinnar sagöi Siguröur, aö sáu sýninguna þaö heföi veriö áberandi hvaö eldra fólk var ánægt meö vinnu- bragöasýninguna svo og heimilisiönaöarsýninguna I heild. Þá heföu hilsdýrin, sem þarna voru til sýnis, vakiö mikla og veröskuidaöa athygli og þá einkum hinna yngri sýn- ingargesta, en einnig heföi land- græösluflugvélin Páll Sveinsson veriö vinsælt sýningaratriöi og heföi sýningargestum alltaf fjölgaö er hennar var von. Siguröur taldi aö mikiö gagn heföi veriö af sýningunni sem slikri og ekki slst fyrir bændur sjálfa, sem þarna heföu fengiö gott tækifæri til þess aö bera saman verö og gæöi hinna ýmsu véla og tækja og heföu veriö geröar fjölmargar pantanir á sýningunni. Þá náöi blaöiö tali af Stefáni Jasonarsyni, formanni Búnaöarsambands Suöurlands, sem gekkst fyrir sýningunni og var hannspuröur aö þvi hvernig honum fyndist sýningin hafa tekist. Stefán sagöist vera ánægöur meö sýninguna, og þætti hún hafa lukkast vel. Þó heföi aö- sóknin mátt vera enn betri. Ekki sagöi Stefán biiiö aö kanna hina f járhagslegu hliö sýningar- innar, ensagöiaö þaö verkgæti tekiö þó nokkurn tima, enda væru ekki öll kurl komin til grafar ennþá. Varöandi sýningar sem þess- ar, þá taldi Stefán aö þær mætti halda mun oftar, og einnig mættu aörir landshlutar taka þátt i sýningarhaldinu. Fimm ár milli sýninga þótti Stefáni hæfilegur timi I staö tiu ára, eins og veriö hefur á milli siö- ustu sýninga sem haldnar voru I Reykjavik og á Selfossi. Þaö slys varö I siðustu viku, aö dráttarvél frá fiskvinnslustöð Einars Sigurössonar I Vestmannaeyjum, (F E S), var bakkaö út af Nausthamarsbryggju. Myndin er tekin, þegar veriö er aö hala hana upp úr höfninni. Mynd. Vilhjálmur Garöarsson, Vestm.eyjum 71 árs maður ferst á Breiðafirði AM — Frá þvi á sunnudagsmorg- un hefur staöiö yfir leit aö 71 árs gömium manni Guömundi Jóns- syni sem bjó einn sins liös aö Deildará á Múlanesi á Baröa- strönd. Guömundur fór á föstudags- morguninn á sjó á smábáti eins tonns trillu meö utanborösmótor án þess aö nokkur vissi af. Var þvl ekki hafin leit er hann kom ekki aö landi á eölilegum tíma fyrr en á sunnudagsmorgun. Skömmu eftir aö leitin hófst fann flugvél frá Landhelgisgæslunni bátinn þar sem hann haföi rekiö upp I Heiönarey á Breiöafiröi en hún er talsvert innar en Múla- nesiö. Leituöu froskmenn I grennd viö þann staö þar sem báturinn fannst, en án árangurs. Aö sögn óskars Karlssonar hjá Slysavarnarfélagi Islands, stóö leitin enn yfir i gær og stóö aö henni björgunarsveitin á Patreksfiröi ásamt mönnum úr nágrenni viö bæ Guömundar, alls um 30 manns. Áætlað að hefja fram- kvæmdir við tvö dag - vistunar- heimili á næstunni SJ — Borgarráö ákveöur væntanlega á fundi sfnum I dag hvort framkvæmdir viö tvö ný dagvistunarheimili i borginni veröi boöin út nú um mánaöamótin. Dagheimili þessi eiga aö risa viö Iöufell I Breiöholti 3 og viö Arnar- bakka og Fálkabakka I Breiö- ho'lrti 1. Félagsmálaráö sam- þykkti aö óska eftir heimild til útboös á fundi sinum I siöustu viku. Bygging dagvistunar- heimila þessara er á fram- kvæmdaáætlun Reykjavikur- borgar fyrir þetta ár sem samþykkt var I tlö fráfarandi borgarstjórnar. Teikni- og hönnunarvinna viö dag- vistunarstofnanirnar veröur lokiö I þessari viku aö sögn Sveins Ragnarssonar félags- málastjóra borgarinnar. Hafa tvívegis hlotið viður- kenningu fyrir hús ársins SJ — Viö erum ánægöir meö aö hús, sem viö höfum byggt, skuli hafa hlotiö viöurkenningu j Reykjavlkurborgar, sagöi Skúli Guömundsson forstööumaöur framkvæmdadeildar Innkaupa- stofnunar rlkisins, Timanum. | Norska sendiráöiö viö Fjólugötu var I tilefni afmælis Reykjavikur kjöriö hús ársins 1978 en hönn- uöur þess er Ulrik Arthursson arkitekt Teiknistofunni Orkum. Hús sem framkvæmdadeildin hefur byggt, hefur einu sinni áöur fengiö hliöstæöa viöurkenningu. Þaö var slöara húsiö sem byggt var fyrir Verkfræöi og raunvís- indadeild Háskóla tslands. Sömu arkitektar teiknuöu þaö hús og norska sendiráöiö.Ulrik Arthurs- son og Haukur Viktorsson. Eftir- lit meö framkvæmdum viö bygg- ingu Norska sendiráösins viö Fjólugötu höföu af hálfu Inn- kaupastofnunar Þórólfur Jónsson og Haraldur Þorsteinsson. Inn- kaupastofnun rlkisins annast framkvæmdir viö byggingar á vegum rlkisins og hefur einnig annast byggingarframkvæmdir fyrir erlend sendiráö hér. Norska sendiráöiö Fjólugötu 17. Hús verkfræöi- og raunvlsindadeildar — fegursta stofnunin 1976.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.