Tíminn - 22.08.1978, Side 9

Tíminn - 22.08.1978, Side 9
Þriöjudagur 22. ágúst 1978 9 Halldór Þórðarson, Laugalandi: Á villigötum Á ráöunautafundi i vetur flutti Halldór Pálsson, búnaöarmála- stjóri erindi. Ég las erindiö og merkti viö nokkur atriöi, sem mér fannst verö nánari athug- unar. H. P. segir aö bændur þurfi aö snúa bökum saman meö forvlg- ismenn félagasamtaka sinna i broddi fylkingar. Auövitaö veröa bændur aö snúa bökum saman gegn flest- um núverandi leiötogum sinum. Leiötogarnir eru á villigötum. 1 einni bestu grein, sem ég las I vetur um hagsmunamál bænda telur Halldór Gunnarsson aö fulltrúar á Stéttarsambands- fundi hafi metiö meira hollust- una viö rikisstjórnina en bænd- ur. Þetta hefur lika komiö fram á flestum bændafundunum. Ekki eru skrifstofuleiötogarn- ir betri. Sjálfsagt ráöa þeir ferö- inni. Þeir geta reiknaö dæmi á blaöi — eöa öllu heldur I reikni- vél. Þeir gleyma bara aö taka ýmis náttúrulögmál meö i reikninginn. Þeim ferst likt og Gylfa, þegar hann reiknar hvaö þurfi aö ala margar kvigur til aö mjólkurframleiöslan veröi ná- kvæmlega rétt hvern dag árs- ins. Ræöur Gylfa — og nú skrif Jónasar Kristjánssonar um landbúnað — minna á söguna af litla karlinum, sem fékk mjög, mjög slæm geðvonskuköst, þar sem hann átti litillar andstööu von. Gárungarnir töldu þau stafa af þvi aö heima þyröi hann sig hvergi aö hreyfa fyrir kerl- ingunni, sem var stór og sterk og lamdi hann ef henni þótti hann linur við þau verk, sem honum var ætlað að gera. Ég held aö bændum sé ekkert hollari áróöur þeirra ráða- manna sinna, sem vilja telja okkur til tekna á skattskýrslu sólskinsstundir á liönu sumri (landbúnaöarráöherra) og frelsi til aö syngja „Blessuö sértu sveitin min”, aö maöur tali nú ekki um aöstööuna til aö hjálpa almættinu viö aö betrumbæta jöröina. Þrjú atriði Ég ætla þá að vikja aö erindi H.P. og taka atriðin fyrir I sömu röö og hann gerir: I. Taka þarf hagfræðilega þátt leiöbeiningastarfsins fast- ari tökum. Var þaö ekki hag- fræöilegi þátturinn, sem aö okkur sneri, þegar ekki komst annað aö I haus leiöbeinendanna en aö stækka búin? Sá þáttur hefur veriö alveg fastur liöur til siöustu mánaöa. „Stækkiö búin — þá mun allt hitt veitast yöur að auki”. Guömundur, ráösmaöur á Hvanneyri, fjallaöi um land- búnaö af meira raunsæi en aörir — enda gekk hann i vinnugalla flesta daga sinnar alltof stuttu ævi. Ráðsmaðurinn sagöi, aö þeir bændaleiötogar, sem predikuöu stóru búin væru á sömu skoðun og sjómenn, sem voru á móti vökulögunum. 2. atriöið, sem ég merkti viö i erindinu, var nýting húsdýra- áburöar. Um þaö eru liklega ekki skiptar skoðanir I dag. En til þess þarf traktor, ámoksturs- tæki og dreifara. Þaö þarf lika stundum varahluti I þetta allt. Þarna byrjar ballið. Rikiö tekur háa tolla og söluskatt af þessari útgerö svona til að glæöa veröbólguna. Meira aö segja þarf þaö aö taka hátt aukagjald af dekkum á traktor- inn og drulludreifarann. Gjald þetta á aö borga slit þessara tækja á vegum Islands, og svo höldum viö aö dekkin slitni aöallega i haughúsinu og á tún- inu. Milljónin dugar ekki til rikisins áöur en viö getum byrj- aö á mokstrinum. Þaö fer held- ur litiö fyrir oröum og athöfnum leiðtoganna viö aö laga þetta. Þeir geta komið á margra milljóna bilum og sagt viö okk- ur: „Þiö verðiö aö hiröa skltinn betur”. 3. atriöiö: Er kjarnfóöur- skattinum I hóf stilit? Þar sem fóöurblandan er oft 40-50% dýr- ari en á Suövesturlandinu held ég aö þetta komi nokkuö af sjálfu sér. Búnaöarþingsmenn þurfa ekki aö ieggja á sig langar fundarsetur til aö hækka kjarn- fóöur hér — nema þeir ætli aö ná framleiöslutakmörkuninni hér á undan öörum stööum. Óneitanlega liggjum viö betur við þvi höggi en aðrir, og nú er þaö oröin opinber stefna Búnaö- arþings og Framleiösluráös aö nota þá aöstööu gegn okkur. I sambandi við kjarnfóöurgjöf varpar H.P. fram þeirri spurn- ingu hvort búfræöingar séu ekki of fáir. Bendir spurningin til aö Búnaöarfélag Islands hafi látiö kanna hvort búfræöingar noti minna kjarnfóöur en aörir og útkoman orðiö sú aö svo sé. Vélar og „nýjungagirni” Þá eru þaö vélarnar. H.P. telur aö bændur séu of nýjunga- gjarnir i sambandi viö véla- kaup. Hvað ætli séu mörg ár siö- an flutt var inn talsvert magn af gömlum og drullugum traktor- um, sem bændur i Englandi voru búnir aö leggja frá sér- Einhverjir bændur hafa sjálf- sagt þau fjárráö að þeir séu „yfirvélvæddir”. Þar sem ég þekki til ryöga vélarnar ekki niöur ónotaöar. Kalárin forðuöu okkur frá þeirri freistingu. Þau voru ekkert gamanmál hér. Viö þurfum þvi ekki ráölegg- ingar H.P., þar sem hann brýnir fyrir bændum aö gæta' vel aö sparifé sinu. Viö höfum þvi miður ekki efni á aö kaupa verö- bréf eins og hann ráöleggur okkur. Þeim, sem ekki höföu ráö á að byggja meöan lánakjör voru eðlileg, ráðleggur hann aö byggja fyrst hlöðuna og bera heyiö i gömlu kofana I nokkur ár. Þvi miður, búnaöarmála- stjóri, bök okkar flestra þessara eldri bænda eru orðin þannig út- leikin að ekki verður meiri vinna á þau lögö. Eina byggingaraöferðina nefnir hann „að byggja ódýrt”. Þaö held ég komi til álita aö at- huga teikningarnar frá Teikni- stofu landbúnaðarins. Þar eru hæg heimatökin hjá H.P. Markaðsleit og nýjar búgreinar Stuöningur viö markaösleit. — Þaö er auövitaö gott og bless- aö — en þaö er ekki nóg aö finna hagstæöan markað. Fyrir fáum árum fóru þrir af okkar skárstu mönnum I einhverja svoleiöis leit til Norðurlanda. H.P. var einn leitarmannanna. I álits- gerö þeirra kemur fram, aö markaöur fyrir dilkakjöt var hagstæður I Noregi og Sviþjóö. Hann var svo hagstæöur, aö Norömenn borguöu langhæst verö fyrir stærri skrokkana en litiö fyrir smælkiö. Hjá Svlum varþessualvejgöfugtfariö. Þeir borguöu langhæst tyrir smæm- ið, en sára litiö fyrir stóru skrokkana. Alitsgerö leitarmannanna lauk svo meö þvi aö ekki mætti koma fyrir aftur aö stærri skrokkarnir væru sendir til Svi- þjóöar, en smælkið til Noregs. Til hvers er aö leita markaöa, ef söluaöilinn eyöileggur allt jafn- óðum. Sama sagan mun hafa gerst meö gráu gærurnar. Góö- ar gráar gærur eru i háu veröi I Sviþjóö, en einhvern veginn hefur söluaðilum okkar tekist aö leggja þessa tegund gærufram- leiöslu alveg I rúst. Flekkóttar gærur eru seldar á geipiháu veröi, en þeir sem framleiöa þær fá ekki meira fyrir þær en hvert annað rusl. Ein hugmynd H.P. til aö bæta hag bænda er aö flytja út tööu til aö draga úr kjöt- og mjólkur- framleiöslu á tslandi. Flutn- ingskostnaöur á tööu til Noregs er kr. 50.00 pr. kg. Bændur fá 20.00kr. pr. kg. bundið og komiö á bryggju. Ætli þeir veröi ekki fáir, sem fara aö slátra hluta af bústofninum til aö nota þann markað. En — hvernig væri aö flytja út heyköggla — blanda þá ' floti og flytja þá þannig meö- höndlaða út? Flutningsgjald yröi þá minna á veröeiningu. Auk þess gætum viö þá, þegar verö er hagstætt — flutt út dýra heyköggla og notaö sjálfir ódýra fóöurblöndu. Þá er þaö efling nýrra bú- greina, þ.e. minka- og fiskirækt. 1 sambandi viö fiskirækt dettur sjálfsagt flestum i hug braut- ryöjendastarf Skúla á Laxalóni og stuöningur hins opinbera viö þaö. Sú minning er ekki beint hvetjandi fyrir bændur al- mennt. Um minkana, sem H.P. list vel á fyrir bændur, segir hann, aö vonlaust sé aö reka minkabú meö aökeyptri vinnu. óneitanlega er þaö galli, ef ekki er hægt aö borga vinnulaun. Minkabú telur hann best staö- sett nálægt sláturhúsum. Hvernig væri aö gefa minkabú- inu allan úrgang úr einhverju sláturhúsi. Þaö eina, sem minkabúiö þyrfti aö gera væri aö hiröa drasliö jafnóöum og þaö félli til. Þaö hlýtur aö vera hagstætt aö fá fóöriö ókeypis. Þetta væri beggja hagur. Sjónvarpiö fræddi okkur á þvi um daginn, aö SIS borgaöi (hverjum?) 2 milljónir fyrir aö grafa úrgang frá pylsugerö sinni. Af hverju gefur SIS ekki einhverju minkabúi þetta i stað þess aö grafa þaö? Þá losnuöu fréttamenn og konur sjónvarps- ins viö áhyggjur af illri nýtingu á beinagrindum. Hugmyndir H.P. um minka- og fiskirækt til lausnar á vanda landbúnaöarins skil ég ekki — jafnvel þó hægt væri aö borga mönnum kaup viö hiröingu minkanna. Ég sé ekki aö hún komi nokkurn skapaðan hlut viö vanda sauöf járbænda og mjólkurframleiöenda. Breytir þar engu þó fyrrverandi rit- stjóri Freys ritaöi einu sinni heila grein i blaö sitt um aö minkarækt væri landbúnaður, þó erlendar þjóöir kölluöu hann „industri”. Tilgangur þeirrar greinar mun hafa verið aö liöka lásinn á peningaksssa stofnlánadeildar- innar. Þaö eina, sem ég hef séö minkarækt koma bændum viö, voru uppglenntar dyr stofnlána- deildar, þegar forráöamenn hennar mokuöu þaöan óverö- tryggöu fjármagni I uppbygg- ingu minkabúa til manna, sem aldrei höföu lagt neitt til henn- ar. Þaö fjármagn heföi sjálfsagt nægt nokkrum bændum til sinn- ar uppbyggingar. Hætt við að þrengdist! húsum H.P. talar um ull og gærur. Þaö gera fleiri. Ég sá I Þjóövilj- anum, aö bændur á Noröaustur- landi væru meira aö segja hætt- ir aö taka ullina af fé sinu ár- lega. Ekki erum viö svo djúpt sokknir — enda hætt við aö þrengdist I húsum hér ef ekki væri tekiö af nema annaö hvort ár eöa sjaldnar. Eftir þvi sem ég hef heyrt og lesiö i vetur þá er ullin alltof dýr fyrir verksmiöjurnar, þó rikiö gefi hana aö hluta. Upplýst er, aö ekki fæst neitt sem heitir meira fyrir kg. af teppum en lopa, þegar út er flutt. Liklegast væri hagstæðast fyrir bændur, ef hægt væri aö flytja ullina út ó- þvegna. Um gærurnar er alveg þaö sama aö segja. Sveinn Tryggvason telur framtiöina vera þá, aö senda kjötiö útsem mest pakkaö, jafn- vel niöursoöið i dósum. Aö þvi vill hann vinna. Heila skrokka þýöir ekki lengur aö flytja út. Sviar séu meö sérstakt spor- járn, sem þeir mæla fitulagið meö. Sporjárn þetta munu þeir hafa fundiö upp, þegar þeir fengu skrokkana, sem hæföu Noregsmarkaði. Þetta hefur jafnvel Jónasi og Gylfa ekki dottiö I hug til hags- bóta fyrir bændur. A meðan kjöt var flutt út salt- aö til Noregs fékkst hagstæöast verö fyrir þann kjötútflutning, enda ekki gert hér annað en höggva skrokkinn I 6 stykki og leggja þau i tunnu ásamt salti. Staöreyndin er sú, aö þvi meira, sem varan er unnin, þvi minna er hægt aö greiða fyrir hráefniö. Þetta veit Sveinn Tryggvason og aörir. I lok erindis sins segir búnaö- armálastjóri, aö gera þurfi kröfur til réttlætis fyrir land- búnaöinn. Þaö heföi nú veriö hægt aö sjá fyrr en i ársbyrjun 1978. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik og aö undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnaö gjaldenda en ábyrgö rikissjóös, aö átta dögum liönum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöld- um gjöldum: Afölinum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, svo og söiuskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framieiösiu, vörugjaidi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söiuskatti fyrir april, mai, og júni 1978, svo og nýáiögöum viöbótum viö söluskatt.lesta.vita- og skoöunargjöldum af skipum fyrir áriö 1978, skoöunargjaldi og vátrygginga- iögjaldi ökumanna fyrir áriö 1978, gjaldföllnum þunga- skatti af disilbifreiöum samkvæmt ökumælum, almenn- um og sérstökum útflutningsgjöldum, afiatryggingasjóös- gjöidum, svo og tryggingaiögjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöidum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. 18. ágúst 1978. Badminton OPNUM 1. SEPTEMBER Tímapantanir 21. til 24. ágúst kl. 17,30—20,00. Eldri félagar hafa forgang að tímum sínum til 24. ágúst Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 — Simi 82266 — Pósthólf 4307

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.