Tíminn - 22.08.1978, Side 11

Tíminn - 22.08.1978, Side 11
Þriöjudagur 22. ágúst 1978 11 KVIKMYNDIR Jens Kr. Guömundsson Richard Burton afkastamikill Aödáendur Richards Burton þurfa svo sannarlega ekki aö kvlöa framttöinni. Þessi ágæti leikari hefur veriö mjög af- kastamikill aö undanförnu. Eins og fram kemur annars staöar hérna á siöunni, þá er væntanleg til sýningar i Regn- boganum ný mynd meö honum, Villigæsirnar (The WildGeese). Eins er væntanleg á markaöinn fljótlega önnur ný æsimynd meö honum, Aflausn (Absolution). Þar fer hann meö aöalhlutverk- ið ásamt skosku „súper”- stjörnunni Billy Conolly, eöa Big Yin eins og hann er svo oft kallaður. í Aflausn fer Richard meö hlutverk kynvillings.Um þessar mundir er hann svo aö leika ásamt Lee Remick i hryllings- myndinni Medúsusnertingin (The Medusa Touch). 1 henni fer Richard meö hlut- verk geöveiks rithöfundar, sem veröur foreldrum sinum aö bana. McLaglen og meö aöalhlutverk- in fara þeir Richard Burton, Roger Moore, Richard Harris og Hardy Kruger. Villigæsirnar hafa fengiö ágæta dóma erlendis. Myndin á aö gerast i Afriku og fjallar um valdabaráttuna þar. Nokkrir leiguliöar hafa veriö fengnir til aö steypa einhverjum forset- anum þarna af stóli. Þetta eru menn sem láta sig málstaöinn engu skipta. Þeir gera allt fyrir peningana. Þaö er ástæöulaust aörekja söguþráöinn nánar. En myndin er sögö vera nokkuð spennandi. Söngkonan Joan Armatrading syngur titillag myndarinnar. Þaö heitir „Flight Of The Wild Geese” oghefur veriö gefiö út á tveggja laga plötu (single). Joan Armatrading nýtur nokkurra vinsælda i Bretlandi og ekki sist eftir aö hún söng á hljómleikum Bob Dylans i Englandi fyrir skömmu. Þaö er þvi ekki óliklegt aö „Flight Of The Wild Geese” eigi eftir aö heyrast i óskalagaþáttum islenska rikisútvarpsins. „Flight Of The Wild Geese” hefur einnig veriö gefiö út á Lp-plötu ásamt fleiri lögum úr myndinni. Joan kemur ekki nálægt nema þessu eina lagi. Þaö er The National Regnboginn fangar villigæsina Þess veröur ekki langt að (The Wild Geese). Myndin er Philharmonic Orcherstra undir biöa, aö Regnboginn taki til sýn- byggöá samnefndribókDaniels stjórn Roy Buddsem sér um af- ingar myndina Villigæsirnar Carney. Leikstjórier Andrew V. ganginn. Hnefa- leikari i og rokk- kóngur Þessa dagana er Sylvester Stallone að velta þvi fyrir sér, hvort hann eigi aö taka aö sér hlutverk rokkkóngsins i væntanlegri „stór”—mynd, sem á að fjalla um ævi Elvis Presleys. Þaö sem gerir Sylvester Stallone svo erfitt aö ákveöa sig i þessu máli er aö hann hefur afskaplega tak- markaða tónlistarhæfileika, svo ekki sé meira sagt. Það þótti mörgum nóg um hvað Sylvester lagði mikiö á sig fyrir hlutverk hnefaleikarans i myndinni, sem geröi hann aö einu stærsta nafni kvikmynda- heimsins siöari ára, Rocky. Taki hann aö sér hlutverk rokk- kóngsins er viöbúiö aö hann þurfi aö leggja eins mikiö á sig fyrir þaö hlutverk. Þó aö tónlistaratriöin i mynd- inni veröi aöeins „play-back”, þ.e. tónlistin er spiluöaf plötum, I þessu tilviki meö Elvis Presley, og leikararnir þykjast vera aö framleiöa hana á meöan, þá yröi Sylvester aö fara i strangt tónlistarnám. Þá er sviðsframkoma rokk- kóngsins sér kafli. Fyrir mann, sem hefur ekkert innsæi I tón- list, eins og Sylvester, gæti sviösframkoman oröiö ströng æfing. Þaö eru ekki allir svo heppnir aö búa yfir sömu hæfileikum og Ómar Ragnarsson, þó aldrei nema þeir séu heimsfrægir. i Eins og hann hefur hvaö eftir i annaö sýnt og sannaö á sveita- böllum og i sjónvarpinu, þá á hann eins auövelt með aö leika rokkkónginn og aðrir eiga með I aö drekka vatn. Og þaö m.a.s. án þess að nota „play-back” aö- ferðina. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiöa. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Audi I0OS-LS..................... hljóökutar aftan og framan Austin Mini.....................................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla........................hljóökúlar og púströr Bronco B og 8 cyl......................hljóökutar og púströr Chevrolel fólksbila og vörubila........hljóökútar og púströr Datsun dist'l — I00A — 120A — 1200— 1 «00 — 140 — 180 .....................hljóökútar og púströr Chrysler franskur......................hljóökútar og púströr ('itroen GS.............................Hljóökútar og púströr Dodge fólksbila.................................hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbila................................hljóökútar og púströr Kiat l100 — 1500 — 124 — 125— 128 — 152 — 127 — 181............. hljóökútar og púströr Ford, ameriska folksbila...............hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1500 — 1600........hljóökútar og púströr k«rd Kscort............................hljóökútar og púströr l oi <1 i'aunus 12.VI — 15M — 17M — 20M . . hljóökútar og púströr liillman og Commer folksb. og sendih.. . hljóökular og piiströr Auslin t.ipsy jeppi............................hljóökiitar og púströr lnlcniational Scout jeppi.......................hljóökútar og púströr Bussajeppi <■ AZ 69 ....................hljóökútar og púströr H illvs jeppi og U agoner.......................hljóökúlar og púströr leepster \ 6....................................hljóökúlar og púströr l a<*a.................................lútar framan og aftan. I.androver bensin og disel......................hljóökúlar og púströr Ma/da 616 og 818................................hljóökúlar og púströr Ma/.da 1.100....................................hljóökútar og púströr Ma/da 929 .......................hljóökútar framan og aflan Mercedes Ben/. fólksbila 180 — 190 200 220 2.>0 — 280..........................hljóökutar og púströr Mercedes Ben/ vörubila..........................hljóökutar og púströr Moskwilch 105 — 408 — 412 ..............hljóökútar og púströr Morris Marina 1.5 og 1.8 ...............hljóökútar og púströr Opel Itekord og l aravan.......................hljóöktilar og púströr Opel Kadett og Kapitan.................hljóökutar og l’assat ........................hljóökútar framan l’eugeot 204 — 404 — 505...............hljóökútar og Hambler American og Classic ...........hljóökútar og pús Bange Kover...........Hljóökúlar framan og aftan og pú. Benault K4 — K6 — R8 — K10 — K12 — R 16.......................hljóökutar og púströr Saab 96 og 99 .........................hljóökútar og púströr Scailia Vabis 1,80 — 1,85 — I.B85 — 1.110 — I.BIiO — I.B140...........................hljóökútar Simca fólksbila........................hljóökútar og púströr Skoda fólksbila og station.............hljóökúlar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ................. hljóökútar og púströr Taunus l ransit bensin og disel .......hljóökiitar og púströr Toyota fólksbila ogstation.............hljóökúlar og púströr Yauxhall lólksbila.....................hljóökutar og púslrör Volga fólksbíla........................hljóökútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1500— 1500 ............................hljóökútar og púströr \ olkswagen sendiferöahila........................hljóökútar Volvo fólkshiia .......................Kljóökútar og ptislrör Volvo vörubila K8I — 85TI) — \ 88 — l‘ 88 — \ 86 — K86 — \86TD — FhiíTD og K89TD ..........................hljoökútar Bifreiðaeigendur. athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu veröi. Gerið verðsamanburð áður en þið festiö kaup annars staðar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f Skeifan 2 simi 82944

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.