Tíminn - 13.09.1978, Síða 1

Tíminn - 13.09.1978, Síða 1
Miðvikudagur 13. september 1978 200. tölublað — 62. árgangur. Utrýming jiddlskra andans manna — Bls. 6 Siöumúla 15 ■ Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Filippus í Reykjavík i gærmorgun átti Filippus drottn- ingarmaöur hér skamma viOdvöi á leiO sinni vestur um haf. i sumar hafa þeir synir hans, Andrew og Karl rikisarfi, einnig veriö hérlendis aö iaxveiöum, svo segja má aö karl- leggur bresku konungsfjölskyldunn- ar sé búinn aö gera vel viö okkur isiendinga á sumrinu. Þessa mynd tók Tryggvi á Reykjavikurfiugvelli, þegar hinn tigna gest bar aö garöi. Skatta skal leggja á eftir lögum o almennum efnislegum mælikvarða — og þeim skilyrðum tel ég að hafi verið fullnægt segir Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra AM — Raddir hafa veriö uppi, sem bera brigöur á lagalegar og jafnvel stjórnarskrárlegar for- sendur þeirrar viöbótar skatta- álagningar, sem kveöiö er á um i nýjum bráöabirgöalögum rfkis- stjórnarinnar. Blaöiö áttí i gær tal af Ólafi Jóhannessyni, forsætis- ráöherra, og baö hann aö skýra viöhorf sitt til þessara hluta. „Þvíerhaldiö fram aö i þessum efnum séu grundvallarreglur fyr- ir hendi, sem hér sé veriö aö ganga á, en ég tel aö svo sé ekki’ sagöi forsætisráöherra. „Og þótt slikar grundvallarreglur væru fyr ir hendi i islenskum rétti, þá eru þær ekki verndaöar af stjórnar- skránni og geta þvi ekki bundiö hendur löggjafans eöa lagt á hann einhver höft. Til sliks þyrfti^sér- stök stjórnarskrárákvæöi, llkt og eru um þessa hluti i Noregi”. 1 sem skemmstu máli kvaöst forsætisráðerra þvi telja þessa álagningu standast lagalega, þótt hún kæmi fram eftir að sjálf skattskráin heföi veriö lögð fram, enda stæði réttur manna til aö kæra álagninguna óhaggaöur. Þá hlytu menn að lita á til hvers slík- ar ráðstafanir væru geröar, en þær ættu aö standa undir niöur- færslu verölags, niöurgreiöslum og niðurfellingu söluskatts, enda nóg dæmi um aö sköttum væri beitti þviskyni. Meginregla, þeg- ar skattur væri lagöur á, væri sií, að lagt væri á eftir lögum og al- mennumefnislegum mælikvarða. „Þeim skilyröum tel ég hér full- nægt”, sagöi ráöherra. „Ég vil ekki neita þvi”, sagöi Olafur Jóhannesson, ,,aö hér kunni að vera nokkuö óvenjulega að farið og menn geta deilt um hvort einmitt þessi aöferð hafi verið sú heppilegasta, en um nauðsyn þessarar ráöstöfunar verður ekki deilt. Dómstólar Hærra verð fyrir ísl. kjöt erlendis: Ferskt dilkakjöt til Frakk- lands og Danmerkur flutt Kás — 1 dag veröur gerö tilraun i fyrsta skipti hér á landi meö aö selja úr landi ferskt dilkakjöt. Er hér um aö ræöa tilraun, sem Markaösnefnd landbúnaöarins hefur beitt sér fyrir, og felur I sér útflutning á 100 skrokkum af dilkakjöti, bæöi til Frakklands og Danmerkur. Báöum þessum söi- um fyigja eftir menn frá Fram- leiösluráöi iandbúnaöarins. Kjötið sem um er að ræöa er frá Selfossi og er af fé sem slátrað var þar á mánudag. I gær var unnið við aö pakka þessu kjöti niður hjá Sláturfélagi Suðurlands, tveim og tveim skrokkum I kassa. Að sögn Hákonar Sigurgrims- sonar hjá Stéttarsambandi bænda, eru það kaupfélögin i báö- um löndunum sem kaupa kjötiö, og eru skrokkarnir valdir sér- staklega miöaö viö óskir manna i þessum löndum. „Timinn er aöal- vandamáliö við svona flutninga”, sagöi Hákon Sigurgrimsson, „þvi þetta þarf að ganga fljótt fyrir sig. Eins og skipaflutningum frá Islandi er háttað i dag, er útflutn- ingur á fersku kjöti meö skipum útilokaöur. Þess vegna flytjum við þetta út með flugvélum, en farþegavélar geta tekiö I kringum 5 tonn af kjöti i hverri ferð. t gær var unniö af fullum krafti á Selfossi viö aö pakka niöur dilkakjöt- inu. Tveir skrokkar saman I kassa. Timamynd: Páll á Sandhóli Vitaskuld á þaö eftir aö koma i ljós hversu hagstætt er að flytja þetta kjöt til Frakklands”, sagði Hákon, „en viö förum með þess- ari sölu i slóð Ira sem selja mikiö af fersku kjöti til Frakklands og hafa þeir fengiö gott verö fyrir. Viö viljum auðvitaö halda þvi fram að okkar kjöt sé betra en það irska, og ég tel að svo sé. Þetta er fyrsta tilraunin hérlendis til að selja ferskt dilka- kjöt til annarra landa, en þaö er yitað mál að verö á fersku kjöti er gegnumgangandi hærra en verö á frystu kjöti. Ef þessi tilraun lukk- ast þá er meiningin aö halda þessu áfram, meö flutningum á fersku dilkakjöti i haust,” sagði Hákon aö lokum. Ólafur Jóhannesson. hljóta aðskera úr, ef til málaferla kemur, og einkum tel ég hugsan- legt að véfengja megi skattlagn- inguna á fyrirtækin, en sanngirn- isþátt þeirrar skattlagningar held ég óumdeildan.” Blaöamaöur spuröi þá Ólaf hvort hann liti svo á aö réttmætt væri aö kalla allar þær vörur sem nú hefur verið lagt á 30% vöru- gjald, „lúxusvörur”, en þaö kvaöst hann ekki vilja fullyrða að væri. „Þegar löggjöf er sett meö svo miklum hraöa og hér hefur gerst, er alltaf viöbúiö aö sitthvaö umdeilanlegt finnist hér og þar, og hér hefur linan veriö dregin þannig, aö sjálfsagt heföi mátt ræöa sumt betur”. Flest frystihúsln á Suöurnesjum: VANTAR! FÚLK - lítil hreyfing víða, þótt búið sé að opna Kás — Langfiest frystihúsin á Suöurnesjum hófu aö nýju vinnslu eftir helgina, eins og sagt var frá i Tínianum i gær. Samt sem áður er langt I frá, að búiö sé að leysa vanda fisk- vinnslunnar þar. Ekkert hefur bólað enn á ráðstöfunum af hendi stjórnvalda, og munu þau mál öll vera i nákvæmri rannsókn hjá réttum yfirvöid- um. Ofan á allt annað bætist nú nýtt vandamál, mannekla, sem virðist hrjá a.m.k. sum húsin. Eftir þeim heimildum sem Timinn hefur aflað sér viröist ástandið vera einna verst i Keflavik, Njarövik og Grinda- vik. Starfsmaður hjá Hraöfrystihúsi Keflavikur sagöi, aö enn vantaði töluvert upp á aö nægur mannskapur hefði fengist til starfa, og ástandiö væri ekki beint fagurt þessa stundina. En hjá H.K. er verið aö vinna fisk úr Aðalvik. Sömu söguna er aö segja úr Sjö-! stjörnunni i Njarövik, en starfs-1 maður þar sagöi aö ástandiö j hefði litið breytst þótt ákveðiö heföi verið aö opna að nýju. Fátt fólk heföi enn fengist tilvinnu. í Grindavik var svipaö uppi á teningnum. Hjá Hraöfrystihúsi V^Framhald á bls. 8_________y

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.