Tíminn - 30.09.1978, Side 5

Tíminn - 30.09.1978, Side 5
Laugardagur 30. september 1978 5 Tveimur mönnum bjargað Herstöövaandstæðingar ræða nýjar hugmyndir: Þjóðlíft ,,Ég varpa þessum hugmyndum aðeins fram til umræðu, ef þær gætu orðið til þess að breikka þann grundvöll, sem við herstöðvaandstæðingar byggjum málstað okkar á og ef til vill gera baráttu okkar raunhæfari”, sagði Gils Guð- mundsson, alþingismaður i viðtali við Timann. Norður-Atlantshaf verði friðlýst A fundi herstöðvaandstæð- inga fyrir viku siöan reifaði Gils þá hugmynd, að herstöðvaand- stæöingar beittu sér fyrir þvi aö herliðið á Keflavikurflugvelli yröi einangrað frá islensku þjóðlifi með kröfu um það, aö rofin yrðu fjárhagsleg og at- vinnuleg tengsl Islendinga og is- lenskra fyrirtækja viö herliðiö og herstööina. Sagöi Gils, að taka yrði tillit til þess, að á veg- um hersins og verktaka I þjónustu hans störfuðu 2200-2400 Islendingar. Varpaði hann fram þeirri spurningu, hvort ekki væri rétt aö herstöðvaandstæö- ingar gerðu þaö að kröfu sinni, að Islendingar hyrfu úr allri vinnu hjá hernum eða störfum tengdum varnarliöinu, jafnóö- um og þeim, sem þar störfuðu nú, væri tryggð atvinna við önnur störf. „Ég er þeirrar skoðunar, aö ein meginforsenda þess, aö viö fáum aukið fylgi við kröfu okkar um brottför hersins, sé sú, að sem allra fæstir íslendingar hafi lifsframfæri sitt af dvöl hans i landinu. Þvi er það að minu viti ákaflega mikilvægt, að við berjumst fyrir þvi, að gerð verði áætlun um skipulega atvinnuuppbyggingu á Suöur- nesjum og sliku verkefni hrundiö i framkvæmd til aö mynda á tveimur árum, og aö þeim tima liönum vinni enginn Islendingur á vegum Banda- ríkjanna I herstöðinni”, sagöi Gils. Þá ræddi Gils Guðmundsson um það, hvort herstöðvaand- stæðingar ættú aö gera friðlýs- ingu N-Atlantshafs að baráttu- máli sinu. Meö slikri friðlýsingu væri átt viö útilokun allra her- æfinga á þessu hafsvæöi og aö dregið yrði úr öllum herskipa- og herflugvélaferðum. Þannig yröi m.a. hættum af völdum flotaæfinga afstýrt. Sem dæmi nefndi hann, að kjarnorkuknúö- ir kafbátar með kjarnorkuvopn innanborðs gætu valdiö ómældu tjóni meö geislavirkri eitrun á fiskimiðum okkar ef þeir yrðu fyrir skakkaföllum og sykkju. Einnig sagði Gils, að slík frið- lýsing myndi stugga sundur risaveldunum á þessu hafsvæði og þannig yröi dregið úr þeirri spennu sem flotaæfingum þeirra á svæöinu hefur fylgt. „Hverjar likur eru til þess, að hægt verði aö ná árangri i íriö- lýsingarmáli sem þessu? Ct af fyrir sig ætti ekki aö vera mjög torvelt aö fá meirihlutasam- þykkt á Allsherjarþingi S.Þ. fyrir friölýsingunni, sbr. hiö mikla fylgi sem friölýsing Ind- landshafs hlaut þar. Hitt verður vafalaust erfiðara, sem þó skiptir ennþá meira máli, aö fá samþykki allra þeirra þjóöa, sem fara með mengunar- og auðlindalögsögu á svæöinu. En, er það ekki þess viröi, aö kanna og kynna málið?” I þessu sambandi varpaði Gils einnig fram þeirri spurningu, hvort rétt væri aö Island lýsti einhliða yfir slikri friðlýsingu innan 200 mllna auðlindalög- sögu þess, ef örðugt reyndist að fá hana fram með öörum hætti. Gæti það orðið áfangi i friölýs- ingu alls svæðisins. I viðtali við Timann um þessar hugmyndir og undir- tektir viö þær, sagði Gils Guð- mundsson m.a.: „Það hefur verið allt of rikt i okkur I sambandi viö byggða- stefnuna, að staðir i ákveöinni nálægö við Reykjavik, séu af- skiptir varöandi aöstoö við at- vinnuuppbyggingu. Ég legg áherslu á að þetta gerist jafn- hliða, annars vegar atvinnuupp- bygging á Suðurnesjum og hins vegar að Islendingar láti af störfum á vallarsvæðinu. Þaö má ekki horfa framhjá þvi, að fjöldi fólks hefur i þessu sam- bandi hagsmuna að gæta vegna atvinnu sinnar. Undirtektir viö þessar hug- myndir voru allgóöar á þessum Gils Guömundsson: Getum við ekki byggt baráttu okkar á breiðari og raunhæfari grund- velli? fundi. Þær voru báðar ræddar og fengu frá flestum jákvæö við- brögö. Hugmyndina um einhliöa friðlýsingu, sem ég lagði nú ekki mikið upp úr, töldu menn aö visu aö hefði litla þýöingu. Ég tel afar mikilsvert, að þessar hugmyndir veröi ræddar ogherstöðvaandstæöingar reyni að átta sig á þvi, hvort þeir geti veriö þeim fylgjandi og hvort þeir teldu einhvern ávinning i þvi, að reyna að koma þeim I framkvæmd á vettvangi eins og Alþingi og rikisstjórn.” — í kaupfélög um allt land Félags- málafull- trúar FI — Hugmyndir eru uppi um að ráða félagsmálafulltrúa hjá kaupfélögunum um allt land og er áætlað að þeir vinni að skipu- iagningu og eflingu félagsstarfs samvinnuféiaganna auk þess sem þeir auki tengsl félags- manna, stjórnenda ogstarfsfóiks. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar fræðslufulltrúa Sambandsins er mikill áhugi hjá kaupfélögunum fyrir ráðningu félagsmálafulltrúa, en aðeins tvö kaupfélög hafa slikan, þ.e. KEA i heilu starfi og Kron i hálfu. Menn ræddu það á félags- og fræðslumálaráðstefnunni að Bifröst um siðustu helgi, að ákjósanlegast væri að stærstu félögin réðu til sin einn fulltrúa sérstaklega, en hin minni sam- einuöust um einn. Kaupfélögin á Suðurlandi velta þvi t.d. fyrir sér að sameinast þannig um einn f éla g s m ála fu li trú a. Guömundur sagði, að ráðning þessara félagsmálafulltrúa ætti að skila sér i betra starfi og betri rekstri og vila kaupfélögin ráön- inguna ekki fyrir sér, þrátt fyrir þröngan fjárhag. KEA hefur stóran hluta af matvöruversl- uninni fyrir norðan-og er það kannske ekki hvað sist að þakka starfi félagsmálafulltrúans. „Félagsleg deyfð hefur tröll- riðið allri félagsstarfsemi i Framhald á bls. 19. Hafnarfjöröur Þeir sem leiö hafa átt um Hafnarfjörö aö undanförnu hafa vafalaust veitt þvi athygli aö þessa dagana er veriö aö taka nýbygginguna á horni Reykjavikurvegar og Flatahrauns i notkun. t byggingunni veröa vcrsl- anir og 18 ibúöir og þegar er búiö aö opna þar skóverslun og byggingar- vöruverslun. Timamynd Róbert. ,Tel að málin sJcýrist í nœstu viM V ESE/Kás — „Já, ég hef átt ýtarlegar viöræöur viö fjár- máiaráöherra um þetta mál og þaö nú siöast i morgun, og hef éggerthonum grein fyrir þeim leiöum sem ég tel æski- legastar til lausnar þessa máls”, sagöi Ragnar Arnalds menntamálaráöherra i viötali við Timann I gær, er hann var aö þvi spurður hvort hann heföi gert fjármálaráðherra grein — segir Ragnar Arnalds fyrir tiliögum sinum til lausnar deilumáls Sambands grunn- skóiakennara og ráöuneytisins. Ragnar sagöi aö enn hefði ekkert veriö ákveðið hvaö gert yröi og þvi ekki ljóst hvaða stefnu málið kynni aö taka, en sagðist vonast til þess að málin myndu skýrast fyrir næstu helgi. Er Ragnar Arnalds, var spurður i gær, hvort vera kynni að fjármálaráðuneytið myndi endurskoöa afstöðu sina til þessa máls svaraði hann þvi til, aðhonum væri ekki kunnugt um þaö. Fjármálaráöuneytiö heföi hingað til litið svo á aö þaö hefði fullkomlega staðið við sitt i þessu máli, en það væri þó reiðubúið að skoða málið gaum- gæfilega áður en endanleg ákvörðun yröi tekin. ,,Mál sem þessi veröa ekki leyst i einni andrá, en ef vel til tekst, ættu að geta farið fram samningaviðræöur um málið innan skamms,” sagði Ragnar Arnalds aö lokum. Herinn verði einangrað ur frá íslensku — úr gúmbáti úti af Langanesi |ATA — Tólf lesta vélbátur úr Sandgeröi, Ægir óskarsson GK- 89, sökk á fimmtudaginn út af Langanesi. Báturinn var staddur um 11 milur út af Svinalækjartanga á Langanesi, þegar mikill leki kom aö honum. Tveir menn voru á bátnum og sendu þeir þegar út neyöarkall og fóru i gúmbát. Ægir Óskarsson GK-89 sökk á tæpum hálftima. Vél- báturinn Langanes ÞH bjargaöi mönnunum tveimur eftir aö þeir höföu veriö einar tiu minútur i björgunarbátuum. Hagfræðingur ASÍ: Búið að ráða arf- taka Ás- Imundar? Kás— „Máliö er þaö, aö Asmundur Stefánsson hagfræö- ingur eraö hætta hér hjá okkur, eins og aiþjóö veit. Þaö má segja aö veriö sé aö ráöa arf- taka hans, en hins vegar er ekki hægt aö birta nafn hans aö svo komnu máli. En ég býst viö aö þaö veröi gert innan fárra daga,” sagöi Haukur Már Haraldsson, blaöafuiltrúi Alþýöusambands tslands, I samtali viö Timann I gær, þegar hann var spuröur aö þvi hvort ekki væru á döfinni einhverjar mannabreytingar og tflfærslur i starfsmannahaidi ASt. „t annan staö hef ég veriö ráöinn i fullt starf hér, sem rit- stjóri Vinnunnar og blaöafull- trúi ASt, en ég var áöur i hálfu starfi”, sagöi Haukur Már.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.