Tíminn - 29.10.1978, Síða 2
2
Sunnudagur 29. október 1978
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
Enn á gamla verðinu
Níðsterk Exquist þríhjól
Þola slæma meðferð
Sver dekk, létt ástig
Útsöluverð kr. 9.800
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
KOSTA-KAUP
þrjár géðar
Electrolux
Z.töí Mjög kraftmikil ryksuga (ioftflæói 2.0 rúmm/min.)
Hún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur.
Dregur snúruna inn i hjólift.
Vegur afteins 7 kg. og er meft 6 m. langa snúru. Kr. 98.800.00
zm> Kraftmikil ryksuga (loftflæfti 1.9 rúmm/min.)
Hún sýnir hvenær pokinn er fullur.
Snúran dregst inn i hjólift.
Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykift dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg-
ur 7 kg og er meft 6 m langa snúru.
VERÐ Kr. 85.500.00
%:102 Mjög ódýr og meftfærileg ryksuga en meft góðan sogkraft
(loftflæfti 1.65 rúmm/min.)
Vegur 5.7 kg og er meft 7 m langa snúru.
Kr. 68.500.00
1
I
I
1
1
I
I
I
i
I
liklega hefur smekkur minn fljótt
beinst i þá átt sem seinna átti
eftir aft koma fram, því ég man
hve hneykslaftar vinkonur mínar
voru oft: „Byrjar hún nú aö
hlusta á sinfóniurnar!” sögftu
þær. En ég var hvorki aft striöa
leiksystrum minum né reyna aft
sýnast meiri en þær, — mér
fannst bara svona gaman aft
hlusta á sinfóniurnar.
— Þú hefur þá vist ekki lagt
niftur þann gófta sift aft hlusta aft
staftaldri á sigilda tónlist?
— Nei, þann siö hef ég ekki lagt
niftur. Vift hjónin höfum i mörg ár
átt áskriftarmiöa hjá Sinfóniu-
hljómsveitinni. Kammermúsik-
kiúbbnumogTónlistarfélaginu og
viö förum á alla tónleika þessara
aöila, ef vift getum meft nokkru
móti komift þvi vift. Auk þess eig-
um vift ágætt plötusafn hér heima
ig leikum þær oft, einkanlega á
kvöldin, þaft er fátt hollara undir
svefninn en aft hlusta á fagra tón-
list.
„Þarna er hún...” — og
það var lotning I rödd-
inni...
— En fleira getur veitt mönnum
hvlld og ánægju en tónlist og bók-
lestur, þótt hvort tveggja sé gott.
Þú munt llka hafa lagt mikla
stund. á ferftalög og útiveru?
— Já þaö hef ég gert lengi. Þótt
aftstæftur til ferftalaga væru mun
lakari fyrr á árum heldur en nú er
orftiö var þó aldrei svo aft ég
kæmist ekki I útilegu I sumarleyf-
um og ég var vist ekki gömul
þegar ég fór að fara i lengri efta
Sí skemmri ökuferftir á sunnudög-
um, enda var faftir minn bilstjóri
§5
ogþaraf leiöandi hæg heimatökin
aft skreppa i skyndiferftir, þegar
aftstæftur leyföu.
— Hefur þú beint útivist þinni
og ferftalögum aft einhverju
ákveönu marki? Safnar þú jurt-
um ogsteinum eöa tekur myndir
úti I náttúrunni?
— Nei ekkert af þessu. Ég
feröast eingöngu til þess aft horfa
á landift/viröa fyrir mér fjalla-
hringinn og viftátturnar, — njóta
þess aft vera úti — það finnst mér
alveg nægileg ástæöa til þess aft
feröast.
— Er þér ekki einhver ferft sér-
staklega minnisstæft öftrum frem-
ur?
— Þó aft ég hafi ferftast mikiö
um óbyggftir og hálendi Islands
þá hef ég aldrei farift neina
svaðilför efta hættuferö en þó er
mér ein ferft líklega minnis-
stæðari en flestar aörar.
Þaft var laugardagsmorgunn
um verslunarmannahelgi. Þá er
ævinlega mikil umferft eins og
allir vita og vift Grétar bóndi
minn höfftum ákveftift aö vera
heima um þessa helgi og njóta
hvildar og næftis. Um klukkan
hálfellefu á þessum laugardags-
morgni var hringt til okkar og
Grétar beftinn aö vera fararstjóri
inn i Veiöivötn og J ökulheima. Ég
var afar leift yfir þessari röskun
en Grétar snaraftist út i búft til
þess aft kaupa nesti handa sér. En
ámeftan hann var úti ákvaft ég aö
fara meö honum. Þaft er svo ekki
að orölengja þaft aft innan
skamms vorum vift komin upp i
langferöabll og lögft af staö og
þetta er einhver besta skemmti-
5^ ferð sem ég hef fariö, þó aö ekki
gæfistlangurtimi til umhugsunar
SS eða undirbúnings.
W — En hvaöa staftur efta staftir
Ss heldur þú aö hafi komift þér mest
NS á óvart, vegna þess aft þar
NS reyndistallt öftru visi um aft litast
w heldur en þú hafftir gert þér i
Sx hugarlund?
Sx — t raun og veru finnast mér
allir staftir koma mér á óvart,
þegar ég kem þangaft fyrst, þvi aft
i rauninni er ógerningur aft giska
rétt á eöa gera sér alveg réttar
hugmyndir um þaft sem maftur
þekkir ekki. En ef ég ætti aft
reyna aft svara þvi hvaöa staftur
hafi komiö mér mest á óvart vift
fyrstusýn, þáheldégaftégmyndi
nefna Þórsmörk. Þaft var búift aft
láta þau ósköp af henni vift mig og
lýsa henni sem einhverju undra-
landi.óliku öllu öftru. Svo kom nú
aft þvi aft ég lagfti leift mína
þangaft á vegum Ferftafélagsins.
Cr Dimmuborgum.
Þegar vift nálguftumst Mörkina
benti einhver ferftafélaginn I átt-
ina ogsagfti meft auftheyrftri lotn-
ingu í röddinni: „Þarna er hún.”
En ég sá ekki neitt nema einhvern
litinn dökkgrænan blett þarna inn
til landsins. En þegar vift vorum
komin alla leift opnaftistallt, og ég
verft aft játa aö þrátt fyrir allar
þær hástemmdu lýsingar á Þórs-
mörk sem ég haffti hlustaft á þá
kom hún mér samt á óvart sökum
fegurftar og fjölbreytni. Og hef ég
þó ^kki getaft gengift þar á f jöll til
aft íitast um efta klifraft i skógar-
brekkum eins og flestir Þórs-
merkurfarar hafa vlst einhvern
tima gert.
Auðvitað væri
gera betur
hægt að
— Já, er þaft ekki sem ég held
mig vita aft þú sért þannig fötluð
aft þú gangir á gervifæti?
— Jú, þaö er rétt. Fyrir tuttugu
og fimm árum var annar fótur
minn tekinn af mér skammt fyrir
neftan mjaömarliftinn og siftan hef
ég gengift á gervifæti.
— Er ekki ákaflega erfitt fyrir
manneskju sem er fötluft á þenn-
an hátt aft stunda ferftalög aft ein-
hverju marki?
— Þvi fylgja auövitaö vissir
erfiftleikar en þaft er hægt. Ég
gæti til dæmis ekki gengift á Esj-
una en hins vegar get ég gengift
talsvert mikiö á sléttu. Og þaft
veldur mér ekki neinum óþægind-
um þótt ég sitji i bil langtimum
saman.
— Væri ekki hægt án mjög mik-
ils tilkostnaftar aft gera fötluðu
fólki kleift aft komast um úti i
náttúrunni miklu víöar en nú er?
— Þó aö alltaf sé verift aö gera
fötluftu fólki auftveldara aft kom-
ast leiöar sinnar og bæta um fyrir
þvi á margan hátt, þá er vist aft
hægt væri aö gera betur. Viöa eru
tiltölulega smávægilegar hindr-
anir en þó nógu miklar til þess aft
fatlaftur maftur yfirstígur þær
ekki. Mér dettur til dæmis i hug
hinn frægi og undurfagri staftur,
Hljóftaklettar í Þingeyjarsýslu, —
efta vegurinn um þá öllu heldur.
Þarna er jafnslétta og ágæt
gönguleift hverjum ófötluöum
manni en eftir þessu sléttlendi
liggja gamlir troftningar sem eru
mjög mjóir eins og slikar götur
eru ævinlega og þess vega er
leiftin erfiö þeim sem er eitthváö
óhægt um gang. Þarna þyrfti ekki
að gera annað en að breikka
þessa troöninga dálitið og slétta
þá og um leið væri þar kominn
fyrirtaks gangvegur. Ég held að
þetta værihægt aö gera án mikill-
ar fýrirhafnar efta teljandifjárút-
láta. Leiftin er nú þegar svo greift-
fær, aftég komstalla leift inneftir,
— inn aft Hljóðaklettum, — en
auftvitaft þræddi ég þar sem best
var aft ganga.
— Þú hefur þá auftvitað llka
komift i Asbyrgi fyrst þú hefur
skoftaft Hljóftakletta?
— Já, þangaö hef ég komift og
þar er hægt aö komast um allt —
efta svo aö segja. Asbyrgi er ein-
mitt sérlega gott dæmi um staft
sem auövelt er aö skofta vel án
þess aft þurfa aft ganga svo heitið
geti.
Til fyrirmyndar
— Hefur þú gengift fjörur?
— Nei, ég á ekki létt meft aft
ganga I sandi efta möl. Þaft er
ekki nóg aft sæmilega slétt sé
undir fæti þaft þarf helst lika aft
vera hart.
Þegar ég ætlafti aft skofta öskju
var búift aft loka leiöinni svo ég
varö aft láta mér lynda aft snúa
vift I öskjuopinu. Sama er aft
segja um Skaftafell,þaft má heita
lokaft fötluftu fólki — af þvi aft
vegurinn er lokaftur bilum.
Fyrir skömmu ætlafti ég aft
sýna gestum minumStaupastein i
Kjós en þegar viftkomum þangaft
var búift aft loka leiftinni aft stein-
inum og þaft svo rækilega aft kom-
inn var grjótruðningur yfir veg-
inn svo mér var ekki nein leið aft
komast þar yfir. Verið getur aft
seinna eigi aft laga þetta og lika er
hugsanlegt aft menn hafi talið
nauðsynlegt að friða frægan blett
fyrir ágangi ferðafólks en annars
get ég ekki séft neinn tilgang i þvi
aft meina fólki aft fara þarna um-
Menn geta átt erfitt um gang,
þótt þeir séu ekki beinlinis
fatlaftir. Gamaltfólk, og fólk með
ýmsa sjúkdóma — eða sem heíur
orftið fyrir heilsutjóni af völdum
sjúkdóma — er oftmjög illa fallift
til gangs. Þaft yröi þvi mjög
mörgum til aukins hagræftis ef
gönguleiftir yrftu lagftar og gerftar
greiftfærari. I þvi sambandi lang-
ar mig aft minnast aftur á Þórs-
mörk. Þar hefur Ferftafélagið séft
um aft byggðar væru göngubrýr á
læki svo að nú geta allir komist
um Langadalinn ef menn geta
gengið eitthvað á annað borð-
Þetta framtak er til fyrirmyndar.
1 fyrra fóru fimmtiu félagsmenn
\ ' . <&■ *
Þórsmörk. Skagfjörftsskáli. Göng
's