Tíminn - 29.10.1978, Page 5

Tíminn - 29.10.1978, Page 5
Sunnudagur 29. október 1978 5 Ingrid Bergman og Liv Ullmann • Ingrid Bergman Nýjasta mynd Ingmars Bergmans var frumsýnd fyrir nokkrum dögum i Stokkhólmi. Fyrstu umsagnir um myndina benda til, aö enn einu sinni hafi Bergman tekist aö skapa meistaraverk, þar sem ytri búnaöur og umhverfi skipta ekki lengur neinu máli, heldur andlit og túlkun leikaranna aö koma til áhorfenda þvi, sem höfundurinn vill segja. Haustsónata heitir þetta verk, sónata haustsins i lifi fólks, sónatan, sem boöar dauöann, sem endanlega hindrar aö nokkru veröi breytt,- oröin sem elcki veröa lengur sögö, ástina, sem hrakiö hefur af vegi og breytst i hatur. I þessu verki leikur Ingrid Berman annaö aöalhlutverkiö. 1 fyrsta sinn starfa þau saman, þessi frægustu sænsku nöfn i kvikmyndasögunni, Ingrid og Ingmar Bergman Annaö aöalhlutverkiö er i höndum Liv Ullmann, sem nú leikur i ellefta sinn undir stjórn Bergmans. Söguþráöurinn er þessi: Heimsfrægur pianóleikari (Ingrid Bergman) kemur i heimsókn til dóttur sinnar (Liv Ullmann), sem hún hefur ekki séö i mörg ár. Dóttirin er gift presti I afskekktri sveit i Noregi. Hún hjúkrar hálf- lamaöri systur sinni, og sonur hennar, sem dó fjögurra ára, kemur einnig viö sögu. Myndin sýnir þær mæögurnar lengst af i nærmynd, tvö andlit, nakin og full af sársauka, ástleysi, hatri, þrá eftir mýkt og kærleika. Dóttirin sakar móöur sína um aö hafa yfirgefiö sig, eyöilegt æsku sina meö ást- leysi og fjarverum. Móöirin áskar sig fyrir aö hafa brugöist, en hún er listakona, verk meist- — nýjasta mynd Ingmar Bergmans með Ingrid Bergman og Liv Ullmann í aðalhlut- verkum dæmi um haröneskju tiskunnar i menningar- og þjóöfélags- málum, aö danskur gagn- rýnandi sá sig tilknúinn aö taka fram, aö ekki bæri aö skilja myndina sem hvatningu til kvenna aö stunda heimili sin en ekki aö vinna úti!) Haustsónata er verk um einsemd manneskj- unnar eins og flest verk Bergmans, átök hennar viö sina nánustu, og ástina, sem villist yfir I hatur,- meö undurfögur tregablandin verk Chopins, Handels og Bachs aö undirspili. aranna eru hennar lif, hennar framlag til lifsins. En er listin ekki of dýru veröi keypt, er ekki hiö veika barn meira viröi en túlkun á hugsunum annarra? Hefur listamaöurinn sérstööu, er hann stikkfri þegar aörir veröa aö sinna hversdagslegum skyldum? 1 næsta herbergi þjáist lamaöa stúlkan, krypplingur vegna þess aö enginn elskaöi hana. Verki Bergmans hefur veriö likt viö grisku harmleikina. Allt erhreint, nakiö, óskreytt. Andlit mæögnanna eru spegill sálna i nauöum. Allt gerist innan fjögu- urra veggja snyrtilegs prest- setursins. Ingrid Berman segist lengi hafa haft hug á aö leika undir stjórn Ingmars, en þaö er fyrst nú, aö sá draumur hennar rætist. Hlutverkiö er þess eölis, aö hún sést nú I allt ööru ljósi en veriö hefur til þessa. Hún er nú oröin roskin kona, og ekkert er o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o \ JM jm I IRA UÐARÁRSTÍG 18 ta SIMI 2 88 66 GISTIÐ HJÁ OKKUR gert til aö fegra andlit hennar. Hún er án faröa, eins og reyndar Liv Ullmann lfka, og hver dráttur i andlitinu er skýrt markaöur. Ingmar sagöi viö hana, áöur en upptökur hófust, aö hún yröi aö vera viö þvi búin, aö gamlir aödáendur sneru viö henni bakinu, en hún mundi eignast nýja, sem kynnu aö meta leik hennar. Ingrid segist oft hafa hugsaö um sjálfa sig meöan veriö var aö taka myndina. Hún var eitt sinn gift italska leikstjóranum Roberto Rossellini, en átti áöur dótturina Piu. Eitt sinn liöu svo sex ár, aö hún sá ekki dóttur sina, svo þaö er ekki aö furöa aö hún fyndi til nokkurs skyldleika viö pianósnillinginn i Haust- sónötunni. (Þaö er fróölegt Baðherbergi, útvarp og slmi með öllum herbergjum. Haustsónata GISTING MORGUNVERDUR •OQOOOOOQOOQOOOOOO# 'OOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.