Tíminn - 29.10.1978, Side 8
8
Sunnudagur 29. október 1978
Heyvinna a BDdudalstdni um aldamótín
Ingólfur Davíðsson
Byggt og búið
1 gamla daga
245
J
ÞR OSKALEIKFÖNG
bíiii—i íií... m mm m i
Eigum mjög gott úrval af þessum heims-
frægu þroskaieikföngumuÞau þjálfa huga
og hreyfiskyn barnsins og auka þroska
þess.
Heildsölubirgðir.
INGVAR HELGASON
Vonorlandi v/Sogoveg — Símor 84510 og 84511
*i T j'j
•wacem. %£ w,w ix y i
Gubmundur bakari Sigurðsson (Ljósmynd Timinn Tryggvi)
Jón Eiriksson ishússtjóri
(Ljósmynd Tíminn Tryggvi)
Vel hæfir að birta nokkrar
mannamyndir frá Bildudal.
Hún er hárprúö og gerðarleg
hún Hólmfriður Þorleifsdóttir,
systir konu Hákonar
Bjarnasonar kaupmanns, fyrir-
rennaraPéturs.Mérkoma i'hug
mæðgur tvær heima á Arskógs-
strönd, en hár þeirra mikið og
fagurt náöi þeim i hnésbætur.
Næst verður fyrir valinu
hópmynd: „Heyvinna á
Bfldudal um aldamót” (varbirt
i ritinu Bi'ldudalsminning).
Aftari röð frá vinstri: Asta,
Gyða, Arndis, Helga, Borg-
hildur, Jóhanna (móðir
Guðmundar Péturssonar nudd-
læknis), Kristján og
Guðmundur vinnumenn.
Fremriröö: Gunnar, Guðrún og
Samúel. Börn Thorsteinssons
hjóna i meirihluta á myndinni.
Það er ljóst og létt yfir fólkinu
þarna á Bildudalstúni, en túnið
hafði Pétur látið stækka og
slétta.
Jón Eiriksson kom mikið við
sögu Bildudals. Vorið 1896 sendi
Pétur einn af skipstjórum
sinum i Reykjavikurferð til aö
kynna sér Nordalsishús og
rekstur þess.
Valdist Jón til fararinnar.
Eftir heimkomu hans um
sumarið var reist stórt ishús á
Bildudal og jafnframt gerð átta
þús. fermetra stór tjörn, sem
var skipt i tvennt með garöi.
Tilheyrði ytri hlutinn ishúsinu,
en hinn hluti tjarnarðinnar
ætlaður til skautaferða barn-
anna og annarra Bilddælinga.
Skip voru jafnan sett á land á
haustin og dregin fram á sæ á
vorin. Meðan Pétur var á
Bildudal stjórnaði Jón Eiriks-
son upp- og niðursetningu skip-
anna. Arið 1894 átti Pétur 10
þilskip, en um aldamót voru
BQdudalsskipin um 20, og þau
(Ljósmynd Timinn Tryggvi)
Otradal) i fjöruna fyrir neðan
Kaldabakka, kemur kaup-
staðarlyktin strax á móti okkur,
sérstaklega ef búið er að draga
skipin upp á Kamb. Þar standa
þau I langri röð allan veturinn
og sýnast langtum stærri og
hrikalegri heldur en meðan þau
flutu á sjónum. Bryggjurnar
vorutvær, gamla bryggja, sem
var bæði hafskipa og báta-
bryggja, og nýja bryggjan, sem
var eingöngu ætluö stórum
skipum. Eftir báðum bryggj-
unum lágu brautarteinar og
náöu þeir eftir endilöngu kaup- ’
túninu, alla leið út að Jaðri, en
fiskreitirnir báðum megin við
brautarsporið, þegar byggðinni
sleppti, svo að aldrei þurfti aö
bera vöru á bakinu. Þótti mér
heldur tilkomulitið, þegar ég tiu
ára gömul kom til höfuð-
staöarins, að þar skyldi hvorki
vera hafskipabryggja né
brautarspotti viö höfnina”.
Hólmfrfður Þorl eifsdóttir
yngstu þeirra mun stærri en hin
gömlu.
Gott brauö þurftu Bilddæl-
ingar að hafa. Var komið upp
brauögerðarhúsi og ráðinn til
þess bakari frá Isafirði.
1 ritgerð Sigriöar Jónsdóttur
Magnússon: „Nokkrar endur-
minningar” segir m.a. svo frá
þessum tíma:
„Þegar við komum (frá