Tíminn - 29.10.1978, Side 9
Sunnudagur 29. október 1978
9
Friöland I grennd viö Moskvu
„Menn ættu að sjá
jörðina utan úr
geimnun,
þá þætti þeim vænna um hana”
(Jruxar á friöuöu svæöi
i Fanevezjesskógi.
- -
------------------------
Sitthvað um náttúruvemd
v i Sovétrikjunum j
Síðasta aldarf jórðung
hafa skapast margir
örðugleikar, hvað varðar
sambúð mannsins við
jörðina. Vísinda og tækni-
byltingin, aukin iðnaðar-
framleiðsla og athafnir
mannsins í heild hafa
breytt svipmóti jarðar-
innar verulega. Og
náttúruauðlindir jarðar-
innar hafa ekki reynst
ótæmandi uppsprettur.
Þetta þýðir að sýna verð-
ur gæðum jarðar um-
hyggju og virðingu.
„Menn ættu aö sjá jöröina
utan úr geimnum”, sagöi
sovéski geimfarinn Vitall Savo-
stjanov eitt sinn. „Menn þurfa
aö sjá þennan smáa og fagra
hnött sinn, til þess aö fá ást á
honum. Það tækifæri að hafa
yfirsýn yfir allt, sem á jöröu
niðri viröist svo stórt, fjarlægt
og óendanlegt, vekur ábyrgöar-
tilfinningu fyrir verndun jarö-
arinnar, auðæfum hennar og lit-
um....”
Þrátt fyrir þá staöreynd aö
skóglendi I Sovétríkjunum nær
yfir um billjón hektara land-
svæöi (nálega fjórðungur alls
skóglendis i heiminum), fer
náttúruverndarsvæöum æ fjölg-
vinir
andi. Nú eru þau 120 og veiöi-
lönd um 500. 1980 munu 27 ný
friöunarsvæði hafa bætst viö.
Sum friöuöu svæöin, svo sem
Askanija Nova, Bjelovezjskaja
Pusjtsja, Stolbi Lebjazji eyjar,
eru alkunn. Umhyggjan fyrir
náttúrunni hefur boriö rikan
ávöxt. T.d. voru elgar orðnir fá-
gætir fyrir byltinguna 1917. 1
dag geta menn hins vegar hæg-
lega rekist á elg, ef þeir fá sér
gönguferð i skóginum utan viö
borgina.
Úruxar, sem friðaöir voru á
18. öld, lifa nú á friöuðum svæö-
um i Hvita-Rússlandi, Litháen
og miðsvæöis I Evrópuhluta
Sovétrikjanna.
Safalar voru einnig komnir
nærri útrýmingu. Nú eru safala-
veiöar stundaöar sem iþrótt.
Fljót.vötn og höf hafa hreink-
ast. Gerðar hafa veriö meö góö-
um árangri ráðstafanir til þess
að verja Kaspiahaf, Volgu,
fljótin I (Jral, Baikalvatn og fl.
fyrir mengun.
Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar er
verða til sýnis þriðjudaginn 31. okt. 1978
kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora,að
Borgartúni 7:
Mercury Comet fólksbifreiö
Volvo 142 fólksbifreiö
Ford Cortina fólksbifreiö
Ford Bronco
Ford Bronco
Land Rover bensin iengri gerö
Land Rover bensin
Land Rover diesel
Gaz 69 torfærubifreiö
Gaz 69 torfærubifreið
Volkswagen 1200 fólksbifreiö
Volkswagen 1200 fólksbifreiö
Volkswagen 1200 fólksbifreiö
Volkswagen 1300 fólksbifreið
Volkswagen 1300 fólksbifreiö
Volkswagen 1200 fólksbifreiö
Volvo Duett station
Ford Escort sendiferöabifreiö
Ford Escort sendiferöabifreiö
Ford Econoline sendiferðabifreiö
Chevy Van sendiferöabifreiö
Chevy Van sendiferöabifreið
Chevrolet Suburban 4x4
Ford Transit sendiferöabifreiö
Ford Transit pallbifreiö
Dodge Power Wagon
Volvo vöru/fólksflutningabifreiö
Snow Trac snjósleöi
árg. 1975
árg. 1973
árg. 1975
árg. 1975
árg. 1973
árg. 1972
árg. 1972
árg. 1970
árg. 1972
árg. 1956
árg. 1974
árg. 1973
árg. 1973
árg. 1973
árg. 1972
árg. 1972
árg. 1964
árg. 1972
árg. 1972
árg. 1974
árg. 1973
árg. 1973
árg. 1971
árg. 1973
árg. 1971
árg. 1968
árg. 1960
árg. 1972
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30
að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskil-
inn að hafna tilboðum sem ekki teljast við-
unandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Frá Flensborgarskóla
Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á
vorönn, þurfa að hafa borist skólanum i
siðasta lagi 10. nóvember n.k.
Skólameistari.
Reykhyltingar
Nemendur Reykholtsskóla 1931-1933.
Mætið i Domus Medica föstudaginn 3.
nóvember kl. 20.30.
Munið að hin gömlu kynni gleymast ei.
Nefndin.
Bílabrautir og varahlutir
Leikfangahúsið
Skoloyörðustig 10. simi 14806