Tíminn - 29.10.1978, Síða 13

Tíminn - 29.10.1978, Síða 13
Sunnudagur 29. október 1978 sniim'if 13 4 Billy Joel — 52ND STREET Columbia FC 35600/Fálkinn BILLYJOEL 52"°STREET Giant for a day — Gentle Giant ISLAND Capitol SW-11813/FÁLKINN „Giant for a day” heitir nýjasta afkvæmiö þeirra I Gentle Giant, ekki ýkja frumleg plata né tilþrifa- mikil þó flest sé sæmilega gert af þessum ljúfutröll um. Þeirsem best þekkja G. Giant mæla yfirleitt meö piötu þeirra Octopus og telja piötur þeirra siöan fremur afturför en hitt. Ekki skal ég um þaö dæma, en hætt er viö aö Giant takist seint aö vinna breska markaöinn úr þvi þeim hefur ekki tekist þaö enn. Gentle Giant heyrir enda til hinum amerfsku klassikrokkurum og eru áhrif djassins aö veröa hverfandi I tónlist þeirra miöaö viö þaö sem áöur var. Þeir viröast ætla aö haida viö gamalii hefö hins ljúfa klassikrokks sem Supertramp stóö fyrir i eina tiö og fyrir vikiö vekja þeir engan úlfaþyt, en tónlist þeirra sómir sér vel f rólegheitunum, góö en ekki stórmerkileg. ★ ★ ★ + Spilverk þjóöanna hefur gefiö út „Dark side of the moon” fslenskrar popptónlistar, piötu sem ekki á sinn lfka hér á landi. Hin nýja plata Spilverksins ber einfaldlega nafniö tsiand og hún á þaö fyllilega skil- iö. A islandi voru f eina tfö þjóöskáld, hugsjóna- menn, listamenn sem tóku aö sér aö vera sál þjóö- arinnar, þeir voru málsvarar hennar jafnt f þvf sem þeir typtuöu hana, og þegar þeir I óöum sfnum af- hjúpuöu ást sfna á landi og þjóö, þessu fólki, tslend-' ingum, og landinu tslandi. t dag er Spilverk þjóö- anna þetta þjóöskáld. Hin skáldin mega rembast til eiiiföar og oftast til litils, þjóöin skilur þá ekki. En spilverkiö veit hvaö þaö syngur, rétt si svona: „Þaö var maibikaö og borgin stækkaöi kaupiö stóö i staö en leigan hækkaöi. Nú er hann úr sér genginn miöbærinn sem Tómas karlinn fór um fögrum oröum og fluttur upp á golfvöll þar sem jaröepli og Iaukar spruttu foröum. Reykjavik hvaö ætlar þú aö veröa þegar þú ert oröin stór? — Spílverk Þjóðanna Steinar 026 STEINAR HF. A „tslandi” Spilverksins eru hvorki Islenskt mannlff né málefni llöandi stundar krufin til mergj- ar, en þó kemst ótrúlega margt fyrir á lltilli plötu, margar svipmyndir meö vlöu tileinkunarsviöi. Hér er fjallaö um aksjonmanninn, sjómanninn, elli- heimilisbúann, hippann og okkur öll. Þaö er allt grænt I kringum þessa piötu og raunar sjálf platan (fyrstu 3000 eintökin) og okkur grunar llka aö græn bylting sé boöskapur Spilverksins: Setjum nú upp húfurnar þvl hún er farin útum þúfurnar græna græna byltingin. En þaö er bjargræöisleiö bæöi fijótleg og greiö Viö málum malbikiö grænt. Eftir 20 ár veröur kvöldroöinn biár I grænni byltingu þá hverfur hann kastalinn aöalstræti 6”. Þess er ekki kostur hér aö spá i dýpri merkingar- sviö tónlistar og texta Spilverksins. Svo mikiö er vlst, aö þeir varpa fram óteljandi spurningum I fá- um hendingum. Um ytri búnaö er þaö aö segja, aö hann er allur til fyrirmyndar. Mikil vinna hefur veriðlögö I allt er viökemur þessari plötu. Þar fyrst má nefna aö 270 timar fóru I stúdlóvinnslu og má benda á tii samanburðar, aö i Sturlu fóru 140 tlmar I stúdlói. Plötur Spiiverksins hafa hingaö til veriö fyrsta flokks og ekki þessi siöur. Um margt er þetta besta plata Spilverksins. Hún sameinar flesta kosti Götu- skóa og Sturlu, er heilsteypt og (kannski fyrst og fremst) hrlfandi auk þess sem hún á mikiö erindi. KEJ Vafaiaust eru þeir fáir poppunnendurnir sem ekki hafa heyrt getiö um bandariska tónlistarmanninn Billy Joel og hina frábæru hljómplötu hans The Stranger. Nú er Joel aftur á feröinni meö nýja plötu sem ber heitiö „52ND STREET” og gefur hún hinni fyrri llt- iö eftir hvaö varöar innihald og gæöi. Tónlist Biily Joel er fyrst og fremst skemmti- múslk en þó sker hún sig úr aö þvi ieyti aö hún er miklu vandaðri en viö eigum aö venjast um þess konar tónlist. Lögin eru melódlsk og textar ágætir og þegar rödd Joeis og vandaöur hljóöfæraleikur bætist viö er ekki aö sökum aö spyrja. Eitt er þaö sem finna veröur Biily Joel til foráttu, en þaö er þaö aö hann viröist ekki hafa neinn ákveö- inn stil, heldur er tónlist hans blanda úr ýmsum átt- um. Sterk Eiton John áhrif er aö finna I mörgum laga Joels og ýmislegt fleira mætti tina til. En hvaö sem öllum vangaveltum um atriöi sem þessi liöur þá fer þaö ekki á milli mála aö „52ND STREET” er góö plata sem stendur vel fyrir slnu hvaö sem ölium stilbrigöum llöur. . . . . , —ESE ★ ★ ★ ★ + Hlj ómplötudómar Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar iiiKiwi fyrirlixnjanili flcstar stœrHir hjólbaróa, sólaóa og nýja Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT CUMMI VINNU STOFAN HF Skiphott 35 105 REYKJAVlK sími 31055 Verslunarstjóri — Lagermaður Kaupfélag Saurbæinga óskar að ráða Verslunarstjóra — Lagermann. Starfið er fólgið i daglegri umsjón með lager og verslun félagsins. Aðeins reglu- samur fjölskyldumaður kemur til greina. Einbýlishús fylgir starfinu. Upplýsingar gefur Kaupfélagsstjóri Haf- þór Helgason, simi um Neðri-Brunná. Glugga- og hurðaþéttingar Slottslisten Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum og hurðum Þéttum með Slottslisten innfræstum varanlegum þéttilistum. Olafur Kr. Sigurðsson h.f. Tranavogi 1. Simi 83499 Kúlulegur frá WtlII fvr irlioi> jancli í f lestum stærðum Höfðabakka 9 llOReykjavík Sími8S6S6------------—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.