Tíminn - 29.10.1978, Qupperneq 14
14
Sunnudagur 29. október 1978
f
SS Hefuröu hugleitt aö grænn
SX gróöur er undirstaöa lffsins á
w jöröunni? Gróöurinn gefur frá
vv sér súrefni og þaö er okkur og
SS> öllu dýralifi lffsnauösyn.
Í\S Knúnar orku sólarljóssins vinna
N\ plönturnar koltvfsýring úr loft-
1\S inu, og uppleyst steinefni úr
!SS jaröveginum. Þær breyta ólif-
SK rænum efnum I llfræn efna-
SS sambönd. Sérhver plöntufruma
SSJ er i raun og veru heil verk-
W smiöja, sem skiptist á efnum viö
SSs nábúafrumurnar. Viö hagnýt-
um framleiöslu plantnanna.
\SS Kýr, kindur, hestar og aörir
v\\ grasbitar lifa á jurtum, en rán-
SS dýrin gæöa sér á grasbitunum!
JSSJ Alætur aö kalla, eins og viö
SS mennirnir, iifum bæöi á dýrum
SSJ og jurtum.
I
Taliö er aö lifiö hafi byrjaö i
w vatni fyrir óralöngu og plöntur
5» hafi þróast I milljónir ára áöur
»» en eiginleg dýr komu fram á
!SS sjónarsviöiö. Liklega hafa
NS fyrstu jurtirnar veriö eins konar
SS þörungasvif i sjónum. Þar sem
SS loftslag var nægilega rakt hafa
SJS slöan einstaka tegundir getaö
SS lagað sig smám saman eftir
SS skilyröum I fjörunni og loks
SSj langt uppi á landi. Sjálfsagt
w hafa stökkbreytingar oft átt sér
w stað. Vitað er aö viss efni og
SS} geislanir geta orsakaö stökk-
breytingar. I jarölögum sýna
5» steingervingar o.fl. aö lifsskil-
SS yröi hafa hvað eftir annaö
!SS breytst mjög á jöröinni — og
SS gróöur þá einnig — og dýralif.
SS Vissar tegundir jurta og dýra
NS komu fram og áttu sitt blóma-
SS skeið viö ákveðin lifskjör, sem
SS hæfðu þeim, en liöu siöan undir
S§[ lok aö mestu eða öllu, þegar
w skilyröi breyttust stórlega þeim
sSj I óhag. Aðrar tegundir betur
lagaðar hinum nýju lifskjörum
5» tóku þá viö. Einu sinni fyrir
NS afarlöngu voru t.d. jafnar, elft-
!SS ingar og burknar riTcjandi gróö-
SS ur á stórum svæöum jarðar-
SS innar. Eru m .a. steinkolin leifar
SS frá þeim tima. Hugsiö ykkur
sjfc litlu elftingarnar og jafnana
w sem væn skógartré! Eöa burkn-
w ana. Eaunar eru enn til burkna-
sS\ tré i heitum löndum. Blómjurtir
sSS (fræplöntur) tóku seinna völdin
!» igróöurrikinu.Fræer i rauninni
!SS plöntufóstur (sbr. egg I dýrarik-
SS inu), búiö næringu og varnar-
SS hýöi. Frjókornin eru geysimörg
SS og sviflétt, svo þau geta borist
SS; langar leiðir, og eiga nóg til
SSJ fyrir afföllum. Hjá annarri
W aöaldeild fræplantnanna, barr-
sSS trjánum, liggja fræin utan á
5SS blöðum i könglunum (berfræv-
5SS ingar), en hjá hinni deildinni,
ÍSS þeirri sem voldugust er nú, dul-
!Ss frævingunum, sitja fræin á
XS aldinum.
SS Hér á landi er einirinn eini
SS innlendi fulltrúi barrtrjánna.
SS En ræktuö eru greni, fura og
SSJ lerki.
gróður og garðar
Ingólfur Davíðsson:
Margt er
undar-
legt í
náttúr-
unnar ríki
Olíumustarður örfirisey 12.
sept. 1978
Aöeins ein blómjurt hér á
landi lifir i sjó, þaö er mar-
hlamurinn. Aðrar sjávarjurtir
eru blómleysingjar (gróplönt-
Garðabrúða (7. sept. 1978)
ur). Allir þekkja brúnleita
þangbeltið I grýttum fjörum.
Utar i sjó vaxa viöa 4-6 m háir
þaraskógar nokkurra þöngul-
þarategunda, og enn utar rauö-
þörungagróður á botninum svo
langt út sem birta nær til. Rautt
litarefni gerir blaðgrænu rauö-
þörunga fært aö hagnýta litla
birtu I dýpri sjó en aörir þör-
ungar. Hin frægu söl teljast til
rauðþörunga. Mikilsveröast er
þörungasvifiö I sjónum. Þaö eru
örsmáir þörungar sem berast
fyrir straumum og vindi, ofan
tU i sjó, bæöi uppi viö strendur
ogúti á hafi. örsmá svifdýr eru
saman við. Plöntusvifið er
undirstaöa lífsins I sjónum. Þaö
framleiöir llka mikiö súrefni,
sem hafvindarbera til okkar inn
yfir land.
Oft er kvartaö yfir óstöðugu
veöurfari, „eillfum stormbelj-
anda” i Reykjavík, enda liggur
borgin úti á nesi sem teygir sig
út I breiöan Faxaflóa, en hann
er mjög opinn fyrir úthafs-
vindum. En gáiö nú aö! Viö
megum þakka veörabreyting-
um og vindblæstri það dýrmæti
að loft er sæmilega hreint og
hollt I Reykjavik. Ef borgin lægi
inni i kyrrum, veðursælum dal
eöa f jaröarbotni, væri hér illlift
fyrir margs konar mengun, frá
bilum, verksmiöjum o.fl.
Hugsið ykkur t.d. álverksmiöj-
una og áburöarverksmiöjuna
inni I skjólsælum dal! Akureyri
stendur og mikiö verr aö vígi en
Reykjavlk, meö tilliti til
mengunarhættu frá bllum og
verksmiöjum. Þó er stundum
veruleg mengun I Reykjavik,
einkum I kyrru veðri. Það hefur
t.d. veriö mæltá Miklubraut. Er
full þörf aögæslu. Sumar plönt-
ur eru næmar fyrir mengun og
gefa hana augljóslega til kynna.
Barrnálar roöna og visna I ná-
lægö álvera. Fléttur (skófir)
falla af steinum og trám, þar
sem mengunermikil. Hefur þaö
greinilega komiö I ljós i grennd
stórborga erlendis. Á Italiu er
kvartaöum þaö hin siöari ár, aö
kýpurtré visni og drepist á stór-
um svæöum. Var sveppum upp-
haflega kennt um þetta. En eng-
inn hættulegur snikjusveppur
hefur fundist i trjánum. Hallast
menn nú helst aö þvl, aö loft-
mengun sé frumorsök dauöa
kýpurtrjánna, enda eru þarna
mjög mikil iönaöarsvæöi. Vitaö
er lika aö fjöldi bygginga og
listaverka eru aö tærast upp
vegna loftmengunar I ýmsum
miklum iönaöarlöndum. Ekki
veit ég hvort þessa hefur oröiö
vart hér á landi.
Einkennileg garðabrúða (7.
apr.)
Fyrir allmörgum árum bar
mikið á þvl, einkum suövestan-
lands, að bæöi stönglar og
blómakörfur baldursbráa yrðu
flatvaxnar og óeölilegar. Þetta
gerðist sömu ár og mest bar á
kjarnasprengjutilraunum stór-
veldanna — og ryk frá þeim
barst hingað meö loft-
straumum. Var hugsanlega
Randagras
(
nokkurt samband þar á milli? Sí
Flatar baldursbrár hafa oftar SSj
fundist, en alveg óvenju oft W
þessi umræddu ár af óskýrðum w
orsökum.
Garðabrúða er stórvaxin ilm- 5SS
rik og blómfögur jurt, sem viöa Ns
er ræktuð til skrauts i göröum. KS
Hún hefur mikiö aödráttarafl á SS
ketti og úr henni eru unnin SS
taugaróandi lyf. Astæöan fyrir SS
þvl að ég minnist á hana nú, er
sú, að ég sá einkennilega garöa- SS;
brúöu I garöi nýlega. Hún var 90 5«;
sm há og þroskaleg, en stöngull- w
inn flatur og blómskipun stór, sSj
þéttur, nær hnöttóttur kollur. sS}
Þiö getiö boriö saman myndina !»
af henni og annarri eölilegri, !»
sem óx rétt hjá. Breidd flata !SS
stöngulsins var rúmur senti- !SS
metri, en þykkt aöeins 5 milli- SS
metrar. Hæð blómkollsins 6 sm, SS
en ummálið 14 sm. Fróölegt SS
veröur aö vita hvort heldur SS
sams konar garðabrúöa — eöa SJs
eölileg — vex upp af rótinni aö SJSJ
vori.
Kolaryk og önnur „Evrópu- w
móöa” berst oft hingað meö
þrálátum suðaustanvindum.
Stundum fylgja suöræn fiörildi !»
með og jurtagró eöa jafnvel létt !»
fræ. Miklu algengara er þó hitt !SS
aö fræ berist hingað meö varn- SS
ingi, t.d. grasfræi, hænsnafóöri SS
o.fl. Eru þess mörg dæmi ár- SS
lega. Nýlega var ég t.d. á gangi SN
úti í Orfirisey og sá fagran SSj
gulan blómbrúsk á ruslasvæði. SS;
Þetta reyndist vera ollu-
mustaröur (Sinapis alba), w
fagurgulblómgaður, þó vlsinda- !»
nafnið bendi til hvits litar. E'r- !SS
lendis (t.d. i Sviþjóö) er olía SS
unnin úr fræjunum, sbr. linolia, !SS
sinnepsolía o.fl. sem lika eru SS
unnar úr fræjum. Sx
Flestir puntar eru nú á jafn- SN
dægrum farnir að láta á sjá. Hér SS;
er þó mynd af einum, sem w
heldur sér prýðilega. Þetta er sSS
puntur randagrassins, sem 5»
þrifsthérmeöágætum og erall- !»
viða ræktað i göröum. Randa- !SS
gras er réttnefni þvi aö hin SS
stóru, löngublöð eru hvitröndótt SS
að endilöngu. Gefur þetta jurt- SS
inni mjög sérkennilegan svip. SSJ
Randagras vex I stórum SS
brúskum og verður oft um 1 m á Sj
hæð. Breiöist dálltiö út meö
rótarsprotum (jarörenglum).
Þessi vöxtulega jurt er tilkomu-
mikil, bæöi sem einn einstakur !»
brúskur og i rööum. Mjög harð-
gerö jurt, sem auövelt er aö !SS
fjölga meö skiptingu. SS
Meöan fært var frá, þótti þaö NS
verulegur kostur á bújörö að SS
þar yxi mikiö smjörlauf i beiti- SS
landi. Mjólk ánna varö sérlega SS
feit og „smjörmikil” ef þær bitu Sj
smjörlauf. Enn þykir smjörlauf Sj
gotthagkvisti.Þaöerlágtllofti,
skrlöur bara i grasi og mosa,
einkum er mikiö af þvl i snjó- !»
sælum dældum, ekki sist til s\>
fjalla og heiöa. Þar sprettur það !SS
langt fram eftir sumri, svo aö !SS
sauðféö getur etiö unga, mjúka SS
sprotana fram á haust. Kannski SS
var þaö þess vegna sem smjör- SS
lauf var sums staöar kallaö SS
sauölaukur? Þetta smjörlaufs- SS
eintak, sem myndin er af, er SS
byrjaö aö fölna, enda tók þaö sS;
snemma að spretta i vor — á
Háaleiti I Reykjavik. A vorin W
ber þaö litla, laglega rekla. !»
„Minnst allra runna” er þaö !SS
stundum nefnt. Myndir hefur W
Tryggvi tekiö.
1
Smjöriauf á hausti