Tíminn - 29.10.1978, Síða 15
Sunnudagur 29. október 1978
15
„Skelfing væri nú gaman ab sulla”, hugsar þessi til hægri. En þær héldu aftur af sér,
viidu ekki hafa þetta fyrir dúkkunum. t stahinn skoöuöu þær spegilmyndir sfnar i poll-
inum. Mynd: Róbert.
Frímerkjasafnarinn
,.islensk frimerki — 1979”
23. útgáfa íslenska verðlistans
er nú kominn Ut og er þar
skemmst frá að segja, að verö-
hækkanir eru ekki aðeins I sam-
ræmi við verðbólguna i þjóðfé-
laginu, sem við búum I heldur
hafa mörg gömlu merkjanna
gert drjúgum betur. Svo að
dæmi séu tekin fara 4 skild-
ingar, 3A úr eitt hundrað þús-
undum í hundraðsjdtiu og fimm
þúsund. Dýru 10 aurarnir 1
GILDI úrsjöhundruð og tuttugu
þúsundum í eina miljón tvö-
hundruð þúsund. Svo að ódýr
merki séu einnig nefnd, 3 aurar
Chr IX notað úr tvöhundruð og
fimmtiu krónum i fjögur
hundruð og fimmtiu. Lands-
lagsmerkin frá 1925 ónotuð úr
fjörutiu og einu þúsundi I sextiu
og átta þúsund og fimm-
hundruð. HópflugUr tvöhundruð
fjörutiu og sex þúsundum i þr jU-
hundruð og sextíuþúsund. Llt-
um svo á lýðveldiö. Handritin
ónotuð voru á tvö þúsund átta
hundruö og fimm krónur, eneru
nú á fimm þúsund fjögur
hundruð áttatfu og fimm, nærri
100%. 5 krónur Hannes Hafstein
úr tólf hundruð krónum f þrjú-
þúsund og fimmhundruð, eða
yfir 100%. 3,50 flug 1959 notað úr
fimmtlu krónum i eitt hundrað.
Háskólablokkin Ur sextlu kr(ín-
um I hundrað og fimmtlu. Einar
Benediktsson úr tveim hundruð-
um í fjögur hundruð. Evrópa
1967 hvert merki úr fimmtiu f
hundrað krónur. Llknarmerkin
1967 einnig um 100%. Sama er
verðlistarnir
Jceámdic
stamfiA
Þá er i fyrsta skipti — yfirleitt
i heiminum — að skráð eru is-
lensk svæðamerki. Þ.e. merki
sem gilt hafa til buröargjalds
undir bréf á ákveðnum svæðum
og/eða af ákveðnu tilefni. Þessi
merki hafa verið sannanlega
notuð sem burðargjald við að
flytja bréf á milli staða, sum
jafnvel leyfð af póststjórn.
Þarna er þó að vfsu aöeins um
að ræða þrjár Utgáfur, en bæta
hefði mátt við tveim gerðum
stimpla, sem notaöir voru á bréf
I verkfalli opirtberra starfs-
manna á s.l. ári. Eru slik bréf,
þar sem móttakandi kvittar
fyrir að hafa meðtekið innihald
bréfsins, sennilega iangsjald-
gæfust.
Þessar svæðaUtgáfur eru að-
eins þrjár. önundarfjöröur frá
fyrri heimstyrjöld. Sandeyrar-
póstur, sem varnotaöur litið eitt
seinna og svo Skátavormóts-
pósturinn.
að segja um 100 króna lýöveldis-
afmælið 1969.
Þá er tekin upp enn nánari
skráning afbrigöa, má nefna
sem dæmi nýtt afbrigði I 80
krónum frímerkjaafmæli.
Auk þessa eru nú jólamerkin
skráð. Þaö er að segja, þau eru
skráð öll sem vitað er um að Ut
hafa komið, en aðeins verðlögð
eftir þvi, sem til er á markaðn-
um hér heima, og á þvi veröi
sem þau eru seld hér f frí-
merkjaverslunum.
Þá hefir verið aukið kafla við
sérstimplana. Þar eru um að
ræða hliöarstimpla, ýmist út-
gefna af Póststjórn, eða þá
leyfða af henni vlð ýms tæki-
færi. Þar er að myndast nýtt
söfnunarsvið, t.d. stimplar Is-
lensku Póststjórnarinnar,
notaðir á erlendum frfmerkja-
sýningum.
Isafoldgefurlistann Ut eins og
ávallt og höfundur er Sigurður
H. Þorsteinsson. Verði hans er
mjög i hóf stillt, eða um 2.000
krónur, fyrir 120 sföur.
Ó.S.
Prjónakonur
Kaupum lopapeysur á dömur og herra
heilar og hnepptar i öllum sauðalitunum
NEMA HVÍTAR. Einnig vettlinga, sjón-
varpssokka 60. cm. og alpahúfur með
stjörnu. Vörumóttaka mánudaga og mið-
vikudaga milli kl. 13 og 15.
NYTT
FRÁ
denfca
Veggeiningarnar henta hvar sem
er. í heimilið, á skrifstofuna og
allsstaðar þar sem vegghúsgagna
er þörf.
Sérstaklega hagkvæmar, þar sem
hægt er að kaupa eina eða fleiri
einingar og bæta svo við eftir
efnum og þörfum.
SOGAVEGI 188
SÍMI 37-2-10
Simsvari eftir lokun