Tíminn - 29.10.1978, Side 17

Tíminn - 29.10.1978, Side 17
Sunnudagur 29. oktéber 1978 17 bamatíminn Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir tJr stllabók Péturs litla: „Stofan, sem kýrin býr I, heitir fjós og rúmiö hennar bás, og f þvl er engin sæng og enginn koddi en þó sefur kýrin mjög vel. Úr kúnni fáum viö mjólk og kálfskjöt, en eggjum verpir hún ekki. Maður- inn hennar heitir boli eöa naut, af þvi aö hann er svo ósköp heimsk- ur. Hann hefur ákaflega mikil hljóö, en beitir þeim illa. Úr hon- um fáum viö enga mjólk og ekk- ert smjör heldur bara kjöt, en þá veröur hann fyrst aö deyja. Börn- in þeirra eru kölluö kálfar. Þeir þvo sér aldrei og ganga ekki I skóla, og öfunda ég þá af þvl”. Hver verður fyrstur ^ Nú náum viö okkur i tening og tvo krónupeninga og keppum um hver verður fyrstur til að skora mark. ^ Sá sem fær hærri tölu upp á tengingnum, hefur leikinn. Börnin hans Bamba - eftir Felix Salten, þýð. Stefán Júliusson „Þannig gengur þaö til I skóg- inum”, sagöi Bambi. „Móöir ykk- ar hefur kennt ykkur allt, sem hún kann. Nú veröiö þiö aö læra aö spila upp á eigin spýtur. Hún kemur aftur, en þangað til veröiö þiö aö muna þetta: Hvenær sem þiö veröiö vör viö hættu, þá hlaupið beint inn I runnana. Veriö kyrr I skógarþykkninú meöan hættan vofir yfir. Foröist MANN- INN umfram allt. Eldprikiö hans er hættulegast af öllu I skóginum. MAÐURINN einn getur drepiö úr fjarlægö”. Bæöi systkinin höföu heyrt minnst á MANNINN, og þau skulfu. Þau stóöu eftir þögul og döpur, þegar Bambi og Falin hurfu inn I skóginn. um kyrrt í skóginum til þess aö eiga ekki neitt á hættu. Svo var þaö einn morgun, aö Nanna gat ekki beöiö lengur. Hún mátti til aö fá aö hlaupa um á enginu. „Þaö er of snemmt ennþá”, sagði Búi. „Þrösturinn er ennþá aö syngja I runnanum og spætan aö höggva i tréð”. En Nanna vildi ekki hlusta á hann. Hún tók á rás út úr skógar- þykkninu”. Framhald I næsta Barnatlma. SKRÝTLA Nanna lendir i hættu Næstu dagar eftir aö Falln fór aö heiman voru mjög skemmti- legir. Nanna og Búi léku nú, aö þau væru fullvaxnir hirtir. Perri, litli ikorninn, leit eftir þeim. Nágranni þeirra, gamla skapst rða uglan, sem var óttalegur nöldrunarseggur, varö jafnvel aö viöurkenna, aö þau höguöu sér I alla staöi vel. — En þau dvöldu Kennarinn er aö segja börnun- um frá kaffitrénu. En Einari þyk- ir lítið varið i þaö og tekur ekkert eftir þvi, sem sagt er, heldur situr hálfsofandi úti i horni. Allt I einu snýr kennarinn sér að honum og segir hátt: „Nú, nú, Einar! Hvaö segir þú svo um kaffiö?” Honum veröur hverft viö, litur allt i kringum sig og segir I fáti’ „Ég þakka fyrir kaffiö”. Byggung Kópavogi Óskum eftir tilboðum í smiði eldhúsinn- réttinga.fataskápa og sólbekkja i húseign- ina Engihjalla 11, Kópavogi. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu félags- ins að Hamraborg 1. Tilboðsfrestur er til 9. nóvember 1978 og verða tilboðin opnuð þann dag kl. 15. Stjórnin. Bílabrautir og varahlutir Leikfangahúsið Skolavöröustig 10. simi 14806 SpEEdliaS 10 tegundir *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.