Tíminn - 29.10.1978, Page 18
18
Sunnudagur 29. október 1978
John Hudson nefnist
útlendingurinn íliði KR
i kröfuboltanum i vetur
og mun hann sjá um
þjálfun liðsins ásamt
Gunnari Gunnarssyni.
Auk þess mun Hudson
leika með liði meist-
araflokks og svo þjálfa
yngri flokka félagsins.
Hudson er fæddur 29.
mai 1954, þannig að
hann er aðeins rúmlega
24 ára gamall. íþrótta-
siða Timans brá sér i
heimsókn til Hudson að
heimili hans á Öldu-
götu 47 og spjallaði
litillega við hann.
Hvenær fékkst þil fyrst áhuga
á körfiibolta? — Þaö er nú dá-
litið skrýtiö, en ég fékk ekki
verulegan áhuga á körfubolta
fyrr enég varö 16-17 ára gamall,
en fram aö þeim tima hafði ég
leikið fótbolta (Rugby). — Ég
fór siöan I menntaskóla og þá
vaknaöi áhuginn á körfunni og
fór dagvaxandi. Égnáði nokkuö
góöum árangri i skólanum og
lék reyndar meö nokkrum
skólaliöum viö ágætan orðstir.
Þií varst eitthvaö orðaður viö
Chicago Bulls, er þaö ekki?
— Jú, reyndar varég hjá þeim
til reynslu, en það var ekki
nema tveggja vikna tfmabil, en
engu aö síður mjög lærdóms-
rikt. — Þeir voru meö um 800
stráka á minum aldri og af
þessum fjölda völdu þeir tvo til
að æfa meö liöinu. — Ég komst i
hóp 10 bestu, en ekki lengra,
sagði Hudson og brosti.
NU, ef við sntium okkur aö þér
og KR, hvernig varð þér viö
þegar KR bauð þér samning
hérna sem þjálfara og leik-
manni?
— Ég varð dálitiö undrandi i
fyrstunni og ég vissi nákvæm-
lega ekkert um Island eöa is-
lenskan körfubolta, en mér var
sagt aö KR væri besta liðið
héma, svo Ur þvl aö félagið var
best hér, þó I litlu landi væri,
hlaut þaöaö vera nokkuösterkt.
— Svo ég sló til og fór til Islands
og ég sé alls ekki eftir þvi.
Hvað finnst þér um getu is-
lenskra körfuknattieiksmanna?
1
.<4
' - tdí
Einar Bollason, 3S ára miðherji,
236 leikir.
Körfuknattleiksdeild KR var stofnuö 30. október 1956 og voru stofn-
félagar 15. Fyrsti formaður deildarinnar var Pétur Rögnvaldsson.
Strax I upphafi voru starfræktir karla- og kvennaflokkar hjá féiaginu
og hefur verið þannig siðan.
Fjöldi virkra félaga i körfuknattleiksdeildinni er á bilinu 150-200 en
svo eru mun fleiri sem aðstoöa deildina á einn eöa annan hátt.
Afrekaskrá KR i körfuknattleik:
Ar: M.fl. l.fl. 2.fl. 3.fl. 4.fl. M.fl. 2.fl.
karla karla karla karla karla kvenna kvenna
1960 R R/I
1961 R/1 R/t
1962 R
1963 t
1964 R/1
1965 t t 1/R
1966 t/R- I/B R t
1967 1/B t/B I
1968 1 R
1969 1 R I
1970 B t R/I 1 R
1971 B 1 R/t R
1972 B/R t/R R
1973 B/R t R t/R
1974 B/I t/R R 1
1975 B t/R R R
1976 R t/R R B
1977 B/R I/R 1/R 1/B
1978 t t
1 = tslandsmeistarar
B = Bikarmeistarar i
R = Reykjavikurmeistárar
Mike Doran, 23 ára bakvörður,
enginn leikur.
Stefán Hallgrfmsson 30 ára mið-
herji, 58 leikir.
MYNDIR: R0BERT
Þorvaldur Blöndal, 31 árs fram-
herji, 187 leikir.
TIMINN heimsækir
„Úrvalsdeildarliðin”
í körfuknattleik
AFREKASKRÁ
KR-INGA í
KÖRFUNNI
%