Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 29. október 1978 19 Kolbeinn Pálsson 33 ára bak- vöröur, 358 leikir. Birgir Guöbjörnsson 26 ára framherji, 232 leikir. Eirikur Jóhannesson 23 ára Arni Guömundsson, 22 ára bak- bakvöröur 108 leikir. vöröur 93 leikir. Jón Sigurösson 27 ára bak- vöröur, 33 leikir. „Sé ekki eftir því að hafa komið til íslands” segir Bandaríkjamaður- inn John Hudson, sem þjálfar og leikur með — Þaö er nil kannski ekki svo mjög gott fyrir mig, aö segja til um þaö, þvi ég hef ekki veriö svo lengihérna, en ég held aö ég skyggi ekki á neinn meö þvi aö segja aö Jón Sigurösson hjá okkur sé sá besti hérna, en þaö eru margir leikmenn bæöi í úr- valsdeildinni og svo i 1. deild- inni, t.d. i liöum Fram og Ar- manns, sem eru mjög góöir og þaö er hreinasta synd aö Fram skuli ekki vera í lirvalsdeildinni. — En i heildina eru íslenskir körfuknattleiksmenn mun betri en ég geröi mér i hugarlund áöur en ég kom hingaö. NU þjálfar þU yngri fiokkana hjá KR, hvernig likar þér þaö starf? — Mér finnst sérstaklega gaman aö þjálfa unglingana og áhuginn er mjög mikill, sér- staldega hjá yngri strákunum og svo hjá stelpunum. — Það er helst 2. flokkurinn hjá strákun- um, sem er áhugalitill, en hinir flokkarnir bæta þaö upp meö miklum áhuga. —KRát.d.einn leikmann, sem gæti oröiö leik- maður á heimsmælikvaröa, en þaö er Páll Kolbeinsson (Páls- sonar) en hann hefur ótrUlega boltatækni af ekki eldri strák og ég er þess fullviss, aö ef hann yröi sendur 1 bandariákan há- skóla yrði hann stórstjarna. — Einnig finnst mér mjög gaman aö þjálfa stúlkurnar, auk þess sem þær eru laglegar og þaö spillir ekki fyrir, sagöi Hudson og brosti breitt. Hvaöa möguleika telur þU aö KR eigi i úrvalsdeildinni f vetur? — ViÖ eigum alla möguleika, á aö vinna deildina, svo fremi sem viö sleppum viö meiösl leikmanna, en sennilega höfum við mestu breiddina af öllum liðunum, — Byrjunin hjá okkur i haust var ekki nógu góð og liðiö lék ekki sem ein heild, en fyrstu leikirnir i úrvalsdeildinni hafa verið góöir hjá okkur, þó svo aö ég telji mig enn ekki hafa sýnt minar bestu hliöar. — Ég held aö KR standi betur aö vígi, en hin liðin, vegna þess aö KR er ekki bara félag, heldur ein stór fjölskylda jafnt innan vallar, sem utan og þetta er geysilega mikilvægt og samheldni leik- manna er undirstaöa fyrir árangrinum. Hvaö finnst þér um þetta fyrirkomulag, aö hafa 6 liö og leika fjórfalda umferö? — Ég hef ekki kynnst þessu fyrirkomulagi fyrr, en ég held að þaö væri kannski betra að hafa tveimur liðum fleira i deildinni og leika þá bara tvö- faida umferö, en þaö er ekki kominn nein reynsla á þetta ennþá, þannig aö þaö væri e.t.v. betra aö spyrja mig seinna I vetur. Hvaö finnst þér um hina út- lendingana f deildinni? — Þeir eru allir góöir, hver á sinn hátt. — Dunbar er tvimælar laust besti boltaspilarinn, Dwyer er mjög góöur I fráköst- um, Johnny Johnson hjá Fram er góö skytta, sömuleiöis Paul Stewart hjá 1R, Stewartr Johnson hjá Armanni er mjög góður i stökkskotum og þannig mætti telja áfram, en þeir eru allir góöir. Hvaö finnst þér um dómarana hjá okkur? — Ég er ekkert óánægöur meö dómarana, nema aö einu leyti. — Mér finnst þeir ekki vera sjálfum sér samkvæmir og þeir leyfa t.d. eitthvaö i fyrri hálf- leiknum, sem er siöan dæmt á I þeim seinni. — Þetta er það eina, sem ég hef út á þá aö s etja, en þeir hafa erfitt starf á hönd- um og aö sjálfsögöu getur mannisinnast viö þá'i hita leiks- ins, en þeir vinna hér^ottstarf. Svona Ilokin, hvernigeyöir þú þlnum fritima? — Ég er ekki I nokkrum vand- ræöum meö þaö, skal ég segja þér. — Þeir hafa verið aö tala um þaö hinir útlendingarnir hérna, aö hér sé litiö viö aö vera, en þetta byggist algerlega upp á manni sjálfum. — Mér finnst t.d. gaman aö vera á hreyfingu, ekki sitja inni. — Þú getur hæglega lá.tiö þér drep- leiöast I Chicago, ef þú ert þessi „týpa” sem situr alltaf inni og gerir ekkert. —Ég fer t.d. oft i gönguferöir hér um nágrenniö, og ég er svona rétt farinn aö læra á strætisvagnakerfiö, þannig aö égget oröiönotaö þá, ég fer i bió meöstrákunum i liöinu, en þeg- ar ég er heima þá finnst mér mest gamanaö teikna. — Ég hef mjög gaman af allri vinnu þar sem maöur þarf aö nota tækni handanna mikiö, t.d. aö teikna og ég hef einnig mjög gaman af borðtennis og fleiri sliku. — Nú viö I KR förum stundum á skemmtistaöi og svo heimsæki ég vini mina hérna, en ég hef, eignast nokkra góða vini og ég heimsaEki þá svo og hina Utiend- ingana, en ég er ekki i vandræö- um meö aö eyöa timanum. Ertu ánægöur hérna á ls- landi? — Já ég er þaö, vissulega er margt sem ég gæti veriö ánægö- ari meö, en þaö er lika miklu fleira, sem gæti verið verra, þannig aö ég er mjög ánægöur hjá KR. — Vissulega sakna ég Bandarikjanna, en hver saknar ekki sins heimalands, sagöi þessi geðþekki blökkumaöur I lokin. -SSv- John Hudson 24 ára framherji, 7 leikir. Gunnar Jóakimsson 26 ára framherji, 85 leikir. 1P Garöar Jóhannsson, framherji, 1 leikur. 19 ára Björn Björgvinsson 25 vöröur 6 leikir. ára bak-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.