Tíminn - 29.10.1978, Side 20

Tíminn - 29.10.1978, Side 20
Sýrð eik er sígild eign tiu TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp pg hljómtæki Sunnudagur 29. október 1978 241. tölublað — 62. árgangur Þorskalvsi kemur i veg fvrir blóðtapoa Danskur vísindamaöur sýnir fram á, að samband er á milli mataræðis og blóðtappa Danskur yfirlæknir, H.O. Bang aö nafni, birtinýlega niöurstööur rannsóknar, sem hann geröi á mataræöi Grænlendinga og bldö- fitu þeirra. Grein um þessa rann- sókn birtist 1 breska læknatima- ritinu The Lancet. Bang hefur rannsakaö fitnsýr- una eicosapentaen, en hvin er fjöl- mettuö og er mikiö af henni i þorskalifur. Sýra þessi hindrar myndun bióötappa, aö þvi aö taliö er. Meö rannsóknum sinum hefur Bang sýnt fram á, ab samband er á milli fitusýru þessarar og mataræöis Grænlendinga. 1 viö- tali viö norskt blaö segir Bang: „Þaö hefur lengi veriö á allra vit- oröi, aö grænlenskir veiöimenn fá ekki blóötappa, og ekki heldur ættingjar þeirra. I vestrænum löndum er blóötappi ákaflega ilt- breiddur sjdkdómur. Talið hefur veriö, aö ástæöan fyrir þvf hve blóötappi er sjaldgæfur meöal Grænlendinga sé, aö þeir neyta litils af fjölmettuöum sýrum. Nú hefur komiö iljós.ab sambander milli fitusýru i mat og fitusýru i blóöi einstaklinganna. Fitusýran eicósapentaen hindrar aö blóöiö myndi kekki i likamanum, en þaö er fyrsta stig blóðtappa. Tilraunir hafa veriö geröar i Danmörku og á Grænlandi þar, sem sýnt hefur veriö fram á sam- band lýsisneyslu og blóötappa. Rannsóknir á ibúum i veiði- mannaþorpiá Grænlandisýna, aö fitusýran hindrar blóötappa”. Bang kveðst ekki geta fullyrt hve mikiö þurfi af þessari sýru til aö koma i veg fyrir blóötappa. Hins vegar sé þaö sannaö, aö Grænlendingar fái ekki blóötappa vegna þess, aö þeir neyta lýsis I stórum stD. Bang kveöst sjálfur drekka þorskalýsi tD aö foröast blóötappa. í þorskalýsi er mikið af D-vitami'ni, en varast ber aö neyta þess i óhófi. Lýsi er hoUt og nysamlegt, — bæði gefur þaö vltamin og eins kemur þaö i veg fyrir blóötappa. y' ' Skinnkápur, skinnfrakkar og jakkar sem hafa hlotið vinsœldir víða um heim. En hér eru þœr upprunnar þessar óskaflíkur - og hér eiga þœr heima. Léttar og klœðilegar skjólflíkur úr mokkaskinnum - alltaf ítísku. Nú er völ á nýjum sniðum og fleiri litum. Þeir nýjustu í hláum og gulleitum tónum. Úrvalið spannar allt frá sportlegum stutt- jökkum að íburðarmiklum frökkum og kápum sem hœgt er að velja sérstaka skinn- kraga við. Viðgerðarþjónusta, leiðhein- ingar um meðferð, hagstœtt verð og greiðsluskilmálar. Sjáið SKINNA flíkurnar í Torginu, Kápunni, Herraríki og Ramma- gerðinni. Skinnastofur Sambandsins Borgarnes-Akureyri

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.