Tíminn - 08.11.1978, Side 1
Miðvikudagur 8. nóvember
T978
249. tölublað 62. árgangur
Risaveldin hliðholl
Iranskeisara — Sjá bls. 6
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
KAUPHÆKKUNIN 1. DESEMBER:
„Brynt að bæta hana án
bemna kauphækkana
— svo hún magni ekki veröbólguvandann” segir Benedikt Davíösson
Kás — „Þaö er ekki bara
þessi vandi, sem fyrir-
sjáanlegur er nú 1.
desember vegna hækk-
ana á veröbótavisitölu,
sem menn eru aö ræöa
um, heldur lika fram-
haldiö, þ.e. 1. mars og 1.
júnf. Ég býst viö þvl, aö
allir séu sammáia um
þaö, aö ef reyna á aö ná
einhverjum tökum á
þessu verkefni, þ.e. efna-
hagsmálunum þá veröi
þær uppbætur, sem laun-
þegar eiga aö fá 1.
desember, aö vera I þvf
formi, aö þær magni ekki
veröbólguvandann. Viö
teljum aöþaösé æskilegri
leiö, heldur en beinar
launahækkanir, sem sfö-
an færu beint Ut i verölag-
iö”, sagöi Benedikt
Daviösson, formaöur
sambands bygginga-
manna og stjórnar maöur
1 miöstjórn ASt i samtali
viö Timann f gær.
Launamál eru ofarlega
i hugum manna þessa
dagana, eins og kemur
fram i viötalinu viö Bene-
dikt, enda nálgast 1.
desember nú óöfluga,
nokkurs konar D-dagur
aö flestra áliti. Aö þvf er
Tfminn kemst næst,
munu menn vera nokkuö
sammála um þaö, aö ekki
komi til greina aö kaup-
hækkunin, sem veröur 1.
sesember vegna hækkun-
ar á veröbótavisitölunni
veröi aö öllu i formi
beinna launahækkana.
Hins vegar eru menn ekki
sammála um leiöirnar,
og'fer þaö oftast eftir því
hvar þeir standa í flokki
eöa stétt. Ýmsar tillögur
hafa veriö nefndar, bæöi
innan rikisstjórnarinnar
og hjá aöilum vinnu-
markaöarins, en engin
ein hefur oröiö ofan á.
,,Ég tel mjög brýnt”,
sagöi Benedikt Daviösson
i samtali viö Timann, „aö
gripiö veröi til einhverra
ráöstafana, þannig aö sú
hækkun, sem koma á á
kaup samkvæmt kjara-
samningunum, veröi bætt
meö öörum hætti en f
formi beinna launahækk-
ana, sem ekki yröi þá
veröbólguhvetjandi”
Sagöi Benedikt, aö efa-
laust yröi hægt aö bæta
þessa hækkun eftir
félagslegum leiöum,
þannig aö heildarkjörin
héldust samt sem áöur.
Þaö heföi komiö fram á
ársfundi verkalýösmála-
ráös Alþýöubandalagsins
sem haldinn var um helg-
ina aö mjög líklega væri
hægt aö bæta meginhluta
þessarar hækkunar, án
þess aö til beinna kaup-
hækkana kæmi. Hins
vegar væri ekki óeölilegt,
aö einhver hluti hennar
kæmi þannig fram, en
mjög stór hluti hennar á
annan hátt, þ.e. ekki f
formi beinnar launa-
hækkunar.
Arssala
af rófum
úr einum
garði
— stórlækkað verð
HEI — Nú liggur fyrir aö upp-
skera garðávaxta, kartaflna,
rófna og gulróta, er óvenjulega
mikil i ár, jafnvel svo, aö óttast er
aö ekki veröi markaöur fyrir
hana alla. Ctlitiö er þó verst hvaö
varöar gulrófnauppskeruna.
Reiknaö er meö, aö um 120 þús.
Framhald á bls. 19.
Hver verður
forstjóri
Trygginga-
stofnun-
arinnar?
Enn hefur embætti forstjóra
Tryggingastofnunar rfkisins
ekki veriö augiýst til umsóknar,
en Sigurður Ingimundarson,
sem gegndi embættinu, lést i
siöasta mánuöi. Þaö er Magnús
H. Magúnsson, tryggingaráö-
herrasem skipar istööuna og er
honum nokkur vandi á höndum,
þar sem fleiri en einn flokks-
bróöir hans munu hafa áhuga á
embættinu.
Þeir sem helst munu koma til
greina eru Eggert G. Þorsteins-
son, fyrrverandi tryggingaráö-
herra, sem einnig hefur setiö I
tryggingaráöi og Björgvin
Guömundsson, borgarfulltrúi,
sem sæti á i tryggingaráöi. Þá
er einnig taliö aö Jón Armann
Héöinsson hafi hug á
embættinu, en hinir fyrrnefndu
eru taldiö sigurstranglegri.
- Allt frá stofnun Trygginga-
stofnunar rlkisins hafa Alþýöu-
flokksmenn veitthenni forstööu,
og litlar llkur eru á aö breyting
veröi á aö þessu sinni.
Vænta má aö „gamlar” sfldarstúlkur fari aöklæja f fingurna, þegar
þær sjá þessa ekta slldarmynd, sem tekin var suöur I Grindavik I
gær. Þar er nú saltað grimmt, rétt eins og hér á árum áöur, þegar
mest var „gaman á Grimseyjarsundi, viö glampandi kveldsóiar-
eld”, og mest var um aö vera „niöri á plani”.
(Timamynd Róbert)
■i
Nú vilja iðnrekendur frá skýr svör frá rikisstjórninni:
Hvemig staðið verði að tollalækkun
eða þeim ráðstofunum sem koma I hennar stað afgreiöslu frumvarpsins veröi
tekinn upp nýr tekjuliöur, sem
Kás — Stjórn Félags fsl. iönrek-
enda hefur óskaö eftir fundi meö
rfkisstjórninni, þar sem óskaö
veröur eftir svörum frá ráöherr-
um um þaö hvernig þeir ætli aö
standa viö þaö ákvæöi samstarfs-
yfiriýsingar stjórnarflokkanna
um aö „samkeppnisstaöa iön-
aðarins veröi tékin til endurskoö-
unar og spornaö veröi meö opin-
berum aögeröum gegn óeöliiegri
samkeppni erlends iönaöar, m.a.
meö frestun tollalækkana”.
1 bréfi iönrekenda til rikis-
stjórnarinnarer minnt á þaö, aö I
athugasemdum viö fjárlaga-
frumvarpiö, sem lagt hefur veriö
nýlega fram á Alþingi er sagt, aö
gert sé ráö fyrir þvi, aö lækkun
aöflutningsgjalda 1 samræmi viö
samning um aöild lslands aö
EFTA og samning viö EBE komi
til framkvæmda. Þá er einnig i
bréfi iönrekenda vitnaö I ummæli
eins formanns stjórnarflokkanna
um f járlagafrumvarpiö þar sem
hann segir: „Loforö hefur hins
vegar veriö gefiö um þaö, aö viö
samsvarar þessari tollalækkun
og sem myndi þjóna þvi aö
vernda Islenskan iönaö I sam-
keppni viö innfluttar vörur.”
Þá segir i bréfi iðnrekenda: „Af
framanrituöu er ljóst, aö málefn-
iö hefur ekki enn veriö til lykta
leitt innan rikisstjómarinnar og
viljum vér i þvi sambandi benda
yöur, herra forsætisráöherra,
sérstaklega á, aö nú eru einungis
réttir tveir mánuöir þar til toUar
eiga næst aö lækka, samkvæmt
Framhald á bls. 19.
Stundakennárar
við HÍ:
Ekki endir
AM — A fundi stundakennara
viö Háskóla tslands f fyrra-
kvöld var einróma samþykkt
aö hafna þeim samkomulags-
drögum, sem rædd höfbu verib
viö stjórnvöld s.L föstudag og
mánudag.
Ólafur Jónsson tjáöi blaðinu
i gær, aö einhugur heföi rlkt
um þessa afstööu á vel sóttum
Framhaid á bls. 19.________y