Tíminn - 08.11.1978, Page 4

Tíminn - 08.11.1978, Page 4
4 Miftvikudagur 8. nóvember 1978 Kaupmaðurinn á horninu — í öruggri sókn gegn stórverslunum Stórmarkaöir hafa ekki upp á allt aö bjóöa. Þaö ségir landbúnaöar- r áöhe rra V-Þýskaiands, Josef Ertl. Hann segir aö viöskiptavinirnir, sem oftast eru hús- mæöurnar, búi iöulega langt frá stórversl- unum, og þar aö auki vilji þær gjarnan fá sér smarabb viö nábúana um leiö og þær versla. Þetta sagöi ráöherrann viö opnun nýlenduvöru- markaöar. Siöan 1968 er kaupmaöurinn á horninu i öruggri sókn gegn stórverslunum. Jane Fonda berst enn gegn hernaði Mynd af Jane Fonda I gervi kúreka i sföustu kvikmyndinni fylgir meö. Nýjasta kvikmyndin sem Jane Fonda leikur f heitir Comes a Horse- man og er sd þriöja f rööinni sem fjallar um strlftsaf leiöingar og hvernig hugrökk og ákveöin kona sigrast á erfiöleikunum. 1 þessari mynd leikur hún á móti James Caan og Jason Robards. Myndin gerist á nautgripabúgaröi f Montana eftir seinni heimsstyrjöldina. Horseman er næst f rööinni á eftir Coming Home, sem átti aö gerast á skelfingar- timabili Vietnam- striösins. Næst þar áö- ur lék hún i kvik- myndinni Julia. konu, sem kemst I hann krappann á þeim tima, þegar nasistarnir voru^ aö láta til skarar skrlöa. með morgunkaffinu — Af hverju ferö þú ekki bara heim til konunnar þinnar? Þaö gera allir hinir. — Bókin sem þú lánaöir mér var hrútleiöinleg en ástarbréfiö sem þú faldir I henni var stórkostlegt. HVELL-GEIRI Geiraborg öftru nafni Mingó höfuftborg keisaradæmis Þvf næst, skipun frá Ming. [T T7Þú ert handtekinn hr. borgarstj óriT [Tviö getum keypt nýtt hds, búft, nýjar birgöir og nýjan bát... ' Allt meö V 6g vildi aö" þessum litla /ég heföi eitthvaö hlut? Hefur þiif aödrekka! VA/ veriö aö j\ drekka? SVALUR KUBBUR Það kæini mér ekki á óvart. Þeir kunna vel að meta hunda, reykingar og vindrykkju, ^ maðka á öngli og.. lO- 25 gor swe

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.