Tíminn - 08.11.1978, Qupperneq 8

Tíminn - 08.11.1978, Qupperneq 8
8 Miövikudagur 8. nóvember 1978 PONTUNARÞJONUSTA Bændur ög dreifbýlisfólk Við útvegum hvaða hlut sem ykkur vantar og sendum með fyrstu ferð og rekum hverskonar erindi fyrir ykkur i höfuðborginni. Sparið tima og fyrirhöfn og hringið á einn stað. Kynnið ykkur þessa nýju þjónustu Sími 91-29440 á víðavangi Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóösins Þjóöhátiöargjöf Norömanna auglýsir eftir umsóknum um styrki ór sjóönum vegna Noregsferöa 1979. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóösins ,,aö auövelda íslendingum aö feröast til Noregs. 1 þessu skyni skal veita viöurkenndum félögum, samtökum, og skipu- lögöum hópum feröastyrki til Noregs i þvi skyni aö efla samskipti þjóöanna t.d. meö þátttöku i mótum, ráö- stefnum, eöa kynnisferöum, sem efnt er til á tvihliöa grundvelli. Ekki skal úthlutaö feröastyrkjum til einstakl- inga, eöa þeirra, sem eru styrkhæfir af öörum aöilum.” 1 skipulagsskránni segir einnig, aö áhersla skuli lögö á aö veita styrki, sem renna til beins feröakostnaöar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnaö i Noregi. Hér meöer auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum, sem uppfylla framagreind skilyröi. I umsókn skal getiö um hvenær ferö veröur farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæö, sem fariö er fram á. Styrkir veröa einungis veittir þeim, sem sýna fram á, aö fyrirhuguö ferö sé vandlega undirbúin. Sjóösstjórn hefur ákveöiö aö fækka styrkþegum en hækka styrkinn til þeirra, sem ú'thiutun hljóta. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóösins, Forsætis- ráöuneytinu, Stjórnarráöshúsinu, Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k. Auglýsing Greiðsla oliustyrks i Reykjavik fyrir timabilið júli-september 1978 er hafin. Oliustyrkur er greiddur hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00-15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvisa persónuskilrikjum við mót- töku. Frá skrifstofu borgarstjóra. Baráttan gegn fötlun Magnús Kjartansson fyrrv. ráöherra flutti nýlega ræöu f fé- lagsmálanefnd allsherjarþings Sameinuöu þjóöanna, sem nú stendur yfir i New York. Hann geröi þar baráttuna gegn fötlun aö höfuömáli sinu. Hann sagöi m.a.: „Mér er ljóst aö fötlun er ekki sérstakur dagskrárliöur f störf- um þriöju nefndar á þessu alls- herjarþingi. Égveit aö SÞ hafa ákveöiö aö helga áriö 1981 gegn fötlun, og aö annar aöili en viö i þriöju nefndinni fjallar um fyrirkomulag þeirrar baráttu. En ég fæ ekki skiliö aö unnt sé aö ræöa almennum oröum um félagslega framvindu ánþess aö minnast á fötlun, þvf aö fötlun er eitt af brýnustu vandamál- unum sem mannkyniö á viö aö striöa og langalvarlegasta fé- iagslega viöfangsefniö I svo- kölluöum velferöarrfkjum. Þvf vil ég leyfa mér aö fara nokkrum almennum oröum um þetta vandamál, m.a. meö hliö- sjón af reynslunni af þessari fyrstu þátttöku minni istörfum allsherjarþingsins. ' Eins og ég sagöi áöan hef ég oröiö margs óskynja um skoö- anir og viöhorf fulltrúa frá öllum heimshlutum. Ég hef einnig notiö þess i rfkum mæli aöviröa fyrir mérþaöþjóöanna kynlega bland sem hér er saman komiö. En eitt hefur vakiö mér mikla undrun. Meöal þeirra þúsunda fulltrúa sem hér eru hef ég aöeins oröiö var viö einn sem ekki kemst leiöar sinnar aö neinu marki nema i hjólastól. Þessi eini fulltrúi er ég sjálfur. Þessi óbrotna staö- reynd segir mikla sögu ogþyrfti aö veröa ölium þingfuUtrúum æriö u m h u g s u n ar e f n i. Rannsóknir sem framkvæmdar hafa veriö á Noröurlöndum sýna aö 15% ibúanna eiga viö fötlun aö striöa, s jötti til sjöundi Framsóknar- VIST OG DANS framsóknarvist að Hótel Sögu, Súlnasal Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20,30. Ræðumaður kvöldsins: Halldór E. Sigurðsson fv. ráðherra Heildarverðlaun fyrir 3 kvöld 100 þús. kr. vöruúttekt Auk þess verða veitt góð kvöldverðlaun. Húsið opnar kl. 20 Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjöl- ♦ skylduna Framsóknarfélag Reykjavíkur ffi|| hver maöur hverju sinni, meiri- hlutinn sem betur fer tfma- bundna föúun en iskyggilega stór hluti varanlega. Þetta er vandamál sem fylgt hefur mannkyninu frá upphafi vega. Efviölftum á hina kunnu mann- kynssögusem vef meö öllum tU- brigöum litrófsins er saga fatiaöra svartasU þátturinn i þeim vef, samfelldur allt til okkar daga. Ég ætla mér ekki þá dul aö rekja þessa sögu, vil aöeins minna á aö einnig á tuttugustu öld hafa veriö uppi stjórnmálaöfl sem töldu aö fatlaö fólk af vöidum erföagalla ætti hvergi heima nema f tor- tlmingarbúöum. Hiö almenna viöhorf til fatlaöra hefur til skamms tima veriöþaö aö fela þá, einangra þá — og mér finnst val fulltrúa á AUsherjarþing Sameinuöu þjóöanna sanna, aö þaö viöhorf er enn rikjandi hvarvegna um heim.” Einangnmarmúr Magnús Kjartansson rakti siöan hvernig umhverfiö i New York heföi reynzt honum sem fötluöum manni. Hann sagöi siöan: ..Þessar sundurlausui hug- renningar hafa vaknaðhiö innra meö mér þann tlma sem ég hef dvalizt hér. Þær varpa hins vegar ljósi á þann einangrunar- múr sem nú lykur um fatlaöa öörum fremur, skipulag þjóöfé- laganna sjálfra.Fatlaöfólk þarf á þvf aö halda aö samgöngumál séu þannig skipuiögö og sam- göngutæki þannig hönnuö, aö alUr þjóöfélagsþegnar geti komizt leiðar sinnar á sem greiöastan hátt. Fatlaö fólk þarf á þvf aö halda aö þannig sé hagaö hönnun á öilum húsa- kynnum, ibúöarhúsnæöi, vinnu- stööum, verzlunum, menn- ingarstofnunum og hvers kyns samkomustööum öörum, aö allir geti athafnaö sig á sem greiðastan hátt. Fatiaö fólk á ekki aö einangra nema i neyöar- tUvikum, þaö á aö geta lifaö sem eölilegustu lifi i samvinnu viö annaö fólk. Þegar ég hef gert grein fyrir þessum sjónarmiöum minum, hef ég oft veriö spuröur, hvort Magnús Kjartansson. slikar breytingar á þjóöfélögum séu ekki svo kostnaðarsamar aö þær séu ofviöa nútimasamfélög- um. Slikar spurningar spretta af rangri hugsun. Þaö er ekki hugsanleg arösamari fram- kvæmd en aö gera öllum þjóöfé- lagsþegnum kleift aö nýta hæfi- leika sina, andiega og Ifkam- lega, i þágu samfélagsins ails. Þaö er ekki hugsanleg fráleitari sóun en aö einangra verulegan hluta samfélagsins, bæia og frysta getu þeirra þegna. Þetta væri auövelt aö reikna f köidum tölum meö hliösjón af þeim markmiöum, sem nú eru mest I tizku, þjóöartekjum, þjóöar- framleiösiu og þjóöarauöi. Sjálfur tel ég þau markmiö aö- eins hluta af veruleikanum, ég tei eðlilegra aö meta þessi vandamál og önnur I ljósi mennskra viöhorfa (þýöist: humanism.)” Ar fatlaðra ,,Eins og ég gat um I upphafi veit ég aö fjallað er um undir- búning árs fatlaðra I annarri stofnun en þriöju nefnd. Mér hefur einnig veriö tjáö aö uppi sé ágreiningur um þaö, hvernig Sameinuöu þjóöirnar skuli skipa i undirbúningsnefnd þessa. Égveit ekki þaögóö deili á þeim ágreiningi aö ég geti tekið afstööu til hans. A hitt vil ég leggja þunga áherzlu aö áriö veröi notaö til aö efla samtök fatlaöra, sem oröiö hafa æ þróttmeiri hvarvegna um heim undanfarna áratugi, brjóta niöur gamla fordóma og úrelt viöhorf. Viö sem fatiaöir erum, förum einvöröungu fram á stuöning til sjálfsbjargar, kjör- orö okkar ætti einnig aö vera einn af hyrningarsteinum allra samfélaga: jafnrétti, ekkert minna og ekkert meira.” Þ.Þ. Útboð Tilboð óskast í byggingu í I. ÁFANGA SELJASKÓLA BREIÐHOLTI II. Byggingunni skal skila tilbúinni undir tréverk og er miðað við að byggja megi húsið, hvort heldur er úr forsteyptum ein- ingum, eða að það sé steypt upp á staðnum á venjulegan hátt. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Arkhönn s.f., Óðinsgötu 7, gegn 100.000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11 f.h., þriðjudaginn 9. janúar 1979, en þá verða þau opnuð. Bygginganefnd íbúð óskast Reglusöm hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb. ibúð helst sem næst miðbænum. Góðri umgengni heitið og fyrirframgreiðslu ef óskað er. Upplýsingar frá kl. 13 til 18 hjá íbúðamiðluninni, Laugavegi 28 simi 10013. 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.