Tíminn - 08.11.1978, Side 9
Miðvikudagur 8. nóvember 1978
9
ÞINGMÁL
Alþýðubandalagsmenn:
ÓTRÚLEGT VERÐ!
Verð aðeins
Frábært tæki á aðeins
69.580. 38.800.
SANYO FT-4306
bilútvarp með kassettuspilara,
lang-, mið- og FM-bylgju.
• Tóngæði 6 W útgangur á rás.
• Tonstillir með stýringu á rasum.
• Hrbð áfram-spólun á segulbandi.
SANYO FT-8088
bilútvarp með 4 bylgjum og forvali
á 6 stöðvar.
Lang-, mið-, stutt- og FM-bylgjur.
Forval á allar bylgjur. 3 möguleikar
á FM.
Tónstillir.
Tongæði 6 W útgangur.
Vegna
magninnkaupa
getum við boðið
i tæki á geysi
JfV hagstæðu
* ^ verði
\ ^
4 - ' \ rS o/l!,,nm
'yfymwm Lf
Suðurlandibraut 16
Raykjavlk - Sími (91) 35-200
Vörubifreiðar:
Volvo
Benz
Scania
M.A.N.
VerðKr.
7.600. -
6.600. -
7.600.
7.600.
Sérsmiðum einnig barka i flestar aðrar bifreiðar en hér
eru taldar upp.
Vinsamlegast sendið okkur þá gamla barkann.
Arni Gunnarsson (A) ásamt
þrem samflokksmönnum sínum
flytur tillögu til þingsályktunar
þess efnis að skorað verði á rlkis-
stjórnina aö beita sér fyrir þvi að
eiginkonur bænda og aörar úti-
vinnandi konur f sveitum fái notið
fæðingarorlofs er jafngildi þeim
fæðingarorlofsgreiðslum sem nii
eru i gildi.
1 greinargerö með tillögunni
segir m.a.:
,,Meðal kvenna f sveitum sem
enga aðildeiga að stéttarfélögum
eru þessar orlofsgreiðslur
óþekktar. Iþessufelst mikið mis-
réttLstéttamisrétti sem ástæða er
til að vekja athygli á og færa til
betri vegar.
Þótt vinnutimi til sveita sé
mjög óreglulegur ef miðaö er við
fastan vinnutima fólks i stéttar-
félögum mun varla hvarfla að
nokkrum manni að draga i efa
hina miklu vinnu sveitakvenna
utan heimilis. Vinna þeirra er
ekki bundin við virka daga, —
hana verður að inna af hendi 365
daga á ári.”
Innkaup opinberra aðila
Eggert Haukdal (S) flytur
{ángsályktunartillögu sem
kveður á um aö rikisstjórnin beiti
sér fyrir i' samstarfi viö Samband
isl. sveitarfélaga að fram fari at-
hugun á þvi eftir hvaða leiöum sé
unnt að auka verulega frá þvi
sem nú er innkaup rikis,sveitar-
félaga og stofnana og fyrirtækja
þeirra, er leiöi til eflingar islensk-
um iðnaði og útboö verði notuð á
markvissan hátt til að stuöla að
iðn- og vöruþróun i landinu.
I greinargerð segir flutnings-
maöur m.a.:
„Þeim aðferöum sem beitt er i
opinberum innkaupum má skipta
i bein innkaup innkaup eftir aö
fram hefur farið sérstök verö-
könnun og loks Utboö. Varöandi
útboð skal sérstaklega bent á
nauðsyn þess aö lengd skilafrests
og stærð útboöseininga sé hagað
þannig að innlendir fram-
leiöendur geti boöið i verkin.
Flutningsmaður tillögu þessar-
ar vill minna á samþykkt sem
gerð var fyrir nokkrum árum i
borgarstjórn Reykjavikur um
innlend innkaup, þar sem sú
stefnaer mörkuð I innkaupum, að
heimilt sé að taka tilboði inn-
lendra aðila fram yfir erlenda,
þótt verð hinnar innlendu vöru sé
allt að 15% hærra en gæði sam-
bærileg. Flutningsmaður telur
nauðsynlegt að slik regla eða
svipuö verði tekin upp fyrir öll
opinber fyrirtæki og er eðlilegt að
slikt veröi metið I tengslum við þá
athugun sem hér er lagt til að
fram fari.”
Upphitunarkostnaður I
skólum
Egill Jónsson (S) flytur þings-
ályktunartillögu um að rikis-
stjórninni verði falið aö kanna og
gera tillögur um meö hvaða hætti
hagkvæmastséað koma á jöfnuði
á orkukostnaði til upphitunar i
þeim skólum sem sveitarfélög
annast rekstur á.
1 greinargerð segir flutnings-
maður m.a.:
„Meö breytingum á lögum um
skólakostnað frá árinu 1967 var
kostnaður vegna upphitunar i
skólum færöur að öllu leyti til
sveitarfélaganna en áður hafði
þeim kostnaði verið deilt að jöfnu
milli rikis og sveitarfélaga.
...Þegar orkukreppan marg-
umtalaöa skall á og verð á oliu
margfaldaðist varð upphitun á
skólahúsnæöi með oliu tilfinnan-
legur rekstrarliður. Sérstaklega
varð þessi þróun mála óhagstæð
fyrir heimavistarskólana sem af
augljósum ástæðum þurfa á
miklu húsrými að halda.
Markmiö I þessum málum hlýt-
ur aö miðast við aö breyta upphit-
un skólanna þannig, að þar sem
heitt vatn er ekki til staöar verði
rafmagn tekið til notkunar, þegar
næg raforka er fyrir hendi og verð
hennar þá fært til samræmis viö
verð á heitu vatni til sambæri-
legra nota.”
Hæstiréttur íslands
Dómsmálaráöherra hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp til laga
um breyting á lögum um Hæsta-
rétt islands.
1 greinargerö með frumvarpinu
segir m.a. svo:
„Ýmsar leiðir til úrbóta á störf-
um Hæstaréttar hafa verið rædd-
ar. 1 þessu frumv. er lagt til að sú
leið verði farin aö bæta viö einum
dómara og fjölga þannig dómur-
um úr sex I sjö. Jafnframt er gert
ráð fyrir þvi að þrir dómarar
skipi dóm i kærumálum nema
þau séu sérstaklega vandasöm
úrlausnar. Ætti með þessu móti
að skapast möguleiki á þvi aö
dómurinn fjalli um kærumál svo
og minni háttar einkamál og
opinber mál i tveimur þriggja
dómara deildum. Yröi þaö tS að
hraða meðferö slikra mála fyrir
dómstólnum.
Þá er lagt til að áfrýjunarfjár-
hæð sé hækkuð lir 25.000 kr. i
200.000 kr. Þaö er mun meiri
hækkun en nemur breytingum á
kaupgjaldi og verðlagi frá árinu
1973 þegar áfrýjunarfjárhæð var
siðast breytt.”
Þá segir ennfremur i greinar-
gerðinni:
,,A siðustu árum hefir Hæsti-
réttur kveðið um efnisdóma i
u.þ.b. 120-125 málum ár hvert,um
80 einkamálum, 15 opinberum
málum og 25-30 kærumálum, en
þessar tölur eru þó nokkuð breyti-
legar frá áritilárs. Þegar þessar
tölur bornar saman viö fjölda
mála sem skotið hefir verið til
Hæstaréttar að undanförnu er
ekki að undra þótt all nokkur töf
verði á að mál sem tilbilin eru til
málflutnings verði tekin tíl með-
ferðar. Fjölda mála sem skotiö er
tíl dómsins verður þó raunar að
taka með nokkurri varfærni þar
sem t.d. gagnsakir eru sam-
einaðar aðalsökum og nokkur
mál falla niöur vegna Utivistar
Framhald á bls. 19.
✓----------- N
lækkun bæstu launa verði varið til abnennrar
kjarajöfnunar og félagslegra umbóta <
Stefán Jónsson (Ab) hefur
ásamt fjórum samflokksmönnum
sinum lagt fram á Alþbigi þings-
ályktunartillögu um hámarks-
laun o.fl. þess efnis að rfkisstjórn-
in undirbUi löggjöf um hámarks-
laun, „þar sem kveðið verði á um
að ekki megi greiða hærri laun
hér á landi en sem svarar tvöföld-
um vinnulaunum verkamanns,
miðað við 40 stunda vinnuviku.
Jafnframt verði loku fyrir það
skotið að einstaklingar gegni
nema einu fastlaunuðu starfi og
eins fyrir hitt að átt geti sér stað
duldar launagreiðslur i formi
neins konar friðinda umfram há-
markslaun.
Meö breytingu á skattalögum
skal að þvi stefnt, aö einkafyrir-
tæki hagnist ekki á lögbundinni
lækkun hæstu launa og skal þvi fé
sem rennur til ríkissjóðs af þess-
um sökum eða sparast með niöur-
skurði á launum embættismanna
i efstu launaþrepum, varið til al-
mennrar kjarajöfnunar og ann-
arra félagslegra umbóta.”
1 greinargerö með tillögunni
sem nú er flutt I f jórða sinn segir
m.a.:
„Með ráðstöfun þeirri, sem
reifuð er i' tillögu okkar hyggjast
flutningsmenn koma þvi til leiðar
að kjarabætur handa þeim sem
lægst eru launaöir verði algjör og
ófrávikjanleg forsenda hverrar
launahækkunar til þeirra sem
betur erusettir I þjóöfélaginu. Að
hyggju flutningsmanna er unnt
með þvi að lögbinda ákveðið hlut-
fall milli almennra launa verka-
manns og hæstu launa að búa svo
um hnútana, aö kjarabætur til
handa verkamönnum verði sá biti
1 aski hinna hálaunuðu sem þeir
fái alls ekki ýtt til hliðar,ef þeir
alþingi
Hraðamælabarkar
í flestar gerðir bifreiða
Fólksbifreiðar: Verö kr.
Austin Mini 2.820.-
Benz 200/220/240 3.000.-
Benz 200/220/240 Auto 3.200.-
Chrysler 160/180 3.500.-
Citroen 2CV 2.820.-
Citroen ID/DS19/DS21 3.500.-
Cortina ’67—’70 3.500.-
Datsun 1600/1200 3.500.-
Fiat 124/125/128 2.820.-
Fiat 850 3.700.-
HiIIman hunter 3.500.-
Land Rover Bensin 3.200,-
Land Rover Diesel 3.700.-
Opel Manta/Ascona 3.200.-
Opel Rekord ’70-’71 3.000.-
Peugeot 405/504 3.500.-
Range llover 3.700.-
Renault R16 3.500,-
Saab 96 ’66-’78 3.000.-
Simca 3.200.-
Skoda 110 3.700,-
Toyota Crown/Corolla 2.820.-
Trabant 3.000.-
Willys Jeep 3.500,-
Vauxhall Viva 3.700.-
Hámarkslaun nemi
tvöföldum verka-
mannslaunum
SENDUM I KRÖFU
mæla-
verkstæðið
%unnai S%8;eimm Lf.
SUOURLANDSBRAUT 16 ■ 105 REYKJAVlK - SlMI 91-35200
hyggjast bæta mötu sina. Svo
dæmi sé tekið þá yrði það ófram-
kvæmanlegt eftir setningu slikra
laga,sem hér eru ráðgerö fyrir
bankastjóra eða aðra forsjónar-
menn íslenskra efnahagsmála,
sem nú hafa margföld verka-
mannslaun, aö veita sjálfum sér
kjarabót svo sem við hefur boriö,
samtimis þvi sem þeir Urskurða
aö ekki séu efnahagslegar for-
sendur fyrir almennri kauphækk-
un,sem verkafólk hefur náð fram
með harðri og kostnaöarsamri
baráttu til að vega upp á móti
Framhald á bls. 19.
Stefán Jónsson
Ars Antíqua heldur tón-
leika hér öðru sinni
SJ — A laugardag 11. nóvember
kl. 2.30 heldur hópur franskra
tónlistarmanna, Ars Antiqua de
Paris, tónleika i Austurbæjar-
bió. i flokknum eru þrir menn
og hefur hann áður leikið hér á
ytslandi á Listahátið. Ars
Antiqua leikur tónlist frá 18. öld
á hljóðfæri frá þeim tima. Hóp-
urinn heldur einnig tónleika á
Akureyri og Akranesi og jafn-
framt heimsækir hann nokkra
skóla, leikur þar og skýrir tón-
verkin.