Tíminn - 08.11.1978, Qupperneq 11
10
Miðvikudagur 8. nóvember 1978
Miövikudagur 8. nóvember 1978
11
Afriskur flll. Þeim fækkar nó ört, lfkt og frændum þeirra I Indlandi
Hvað verður um
fílana
Deyja þeir út innan fárra ára?
Fflum i heiminum kann að
fækka um helming á næstu
fimm árum. Að nokkrum árum
iiðnum kann að vera að þeim
hafi verið átrýmt aö fullu, verði
ekki rösklega gripið i taumana.
1 Afriku og i Indlandi eru tæp-
lega tiu milljónir eftir af þess-
um tignarlegu dýrum, sem eru
drepin vegna hins eftirsótta
filabeins, eða vegna þess að
menn hafa svipt þá svæðum
þeirra og Hfsskilyröum.
Dýrafræöingur inn Iain
Douglas-Hamilton segir, að 1
Afriku muni nú vera eftir ein og
hálf miDjón fila. Þeim fækkar
hratt vegna athafna filabeins-
kaupahéöna. Hamilton, sem
reynir aö finna leiö, til þess aö
bjarga dýrunum frá Utrýmingu,
leggur áherslu á aö sllkt muni
kosta meiraen mótmæli ogorö-
sendingar. „NU er kominn tlmi
til athafna”, segir hann, og
þær munu kosta um þaö bil 300
milljónir króna. En þaö stendur
ekki f valdi annarra en viökom-
andi rikisstjórna i Afriku aö
hafast neitt aö, en fllar eru i 33
Afríkulöndum.
A næstu fimm árum kann fil-
unum aö hafa fækkaö um helm-
ing f svörtu álfunni. TQ þess aö
hamla gegn slikri þróun, hefur
Hamilton komiö á fót „Ffla-
nefnd” i höfuöborg Kenya,
Nairobi, sem starfar i tengslum
viö IUCN, — Aiþjóöasamtaka til
varöveislu náttúruverömæta.
Þaöan berst rní herópiö „Bjarg-
iö filnum!” sem undir er tekiö
af Worid Wildlife Fund og ölk--
um samtökum.
Flesta afriska flla er aö finna 1
Tanzaniu, en þar eru þeir um
þaö bil 300,000. Þar fer þeim
hraöfækkandi. IKenya, þar sem
filar voru um það bil 150.000
1970, hefur stofninn nil minnkaö
um helming. 1 Uganda mun fil-
um fækka óhugnanlega hratt,
vegna þeirrar lögleysu, sem á
öllum sviöum viögengst þar i
landi. Nú eru aöeins 2000 fllar
eftir af þeim 14.000, sem eitt
sinn voru I þjóögaröinum I
Kabalega.
INoröur Afriku hefur þessum
risadýrum veriö útrýmt aö
fullu. Þau fáu dýr, sem vlst er
aö enn séu eftir I Mauretaniu
hafa ekki sést árum saman.
I Tsjad eru filar skotnir meö
eldflaugum úr þyrlum.
Ráöherra á Fllabeinsströnd-
inni sagöi nýlega, aö landiö yröi
aö breyta um nafn, ef ekki yröi
skjótt gripiö til verndaraögeröa.
Kenya, sem eitt sinn var ill-
ræmt land vegna hneykslanlega
mikillar og eftirlitslausrar
veiöi, er nú oröiö til fyrirmynd-
ar. Oll veiöi á fllum er forboöin,
einnig sala á filabeini og minja-
smiöisgripir úr filabeini. Veiöi-
þjófum er harölega refsaö.
Sú upphæö, sem filabein selst
fyrir árlega, mun nema frá 420
til 600 milljónum króna eöa
meira. I fyrra voru flutt inn til
Hong Kong 710 tonn af filabeini,
en þaö svarartil þess aö 71 þús-
und fílar hafi verið felldir.
Meirihlutinn kom frá Afrlku.
Skógarvöröur i' Uganda segir aö
skjótasta leiöin til auös sé aö
drepa fil.
1 Indlandi eru nú ekki nema
27-40 þúsund fllar eftir. Orsökin
er græögi manna I filabeiniö og
þaö hve fllar hafa veriö hraktir
af svæöum slnum. A siöari ár-
um hefur stööugt meiri skógur
veriö ruddur til þess aö koma
upp nýjum þorpum, eöa til þess
aö byggja orkuver á svæöinu. Af
þeim sökum kemur fyrir aö
gráu risarnir koma i heimsókn
inn I þorp og gæöa sér á foröa
Ibúanna og fyrir kemur aö þeir
drepi menn.
Einkum er þaö um
monsún-timann sem mikil
hætta er á þessu .Regn og flóö
reka hjaröir af fllum á flótta til
staöa, sem hærra liggja. 1977
bönuöu fllar 17 mönnum, þegar
þeir réöust á hús og korn-
geymslur. Þess vegna er þaö ef
tilvill ekki svo undarlegt aö ibú-
arnir lita á fflinn sem sinn
versta óvin og gera sitt besta til
þess aö útrýma þessu „orrustu-
skipi frumskógarins”. Veiöi-
þjófar fá aðstoö þeirra tii þess
aö elta dýrin uppi og vernd gegn
vöröum laganna.
Astandiö versnar meö hverju
ári sem líöur.ogæstærri skógar
eru felldir. Striösástand rlkir
milli rlkisstjórnarinnar og
þeirra sem útrýma vilja fllun-
um og aö vanda er þaö rlkis-
stjórnin sem biöur lægri hlut.
Indversk yfirvöld áætla nú aö
koma upp verndarsvæöi fyrir
filana I Vestur-Bengal, en sér-
fræöingar eru vantrúaðir á
árangurinn. Starfsmaöur skóg-
vörslunnar I Kalkútta hefur
sagt:
„Enginn bjóst viö aö filunum
fækkaöi svona ört. Hætti menn
ekki aö ásælast fllabein, getur
ástandiö ekki batnaö, sama til
hvaöa varnaraögeröa er grip-
iö”. (þýtt lir NATIONEN)
W Útboð
Tilboö óskast I stálpipur fyrir Hitaveitur Reykjavlkur-
borgar.
Otboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3
Reykjavlk. Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtu-
daginn 14. des. n.k. kl. 11. f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvcqi 3 — Sími 25800
Hvernig geturðu vitað
hvort þú ert með of
mikla f itu (kólesteról)
í blóðinu?
Dr. Gunnar Sigurðsson svarar spurningum um annan
helsta áhættuþátt hjarta- og æðasjúkdóma, en þeir
valda um 45% allra dauðsfalla hér á landi.
— Hvernig geturöu vitaö
hvort þú ert kominn með aivar-
legan sjúkdóm eða visi að hon-
um?
Hjarta- og æðasjúkdómar eru
algengasta dánarorsök I hinum
vestræna heimi. Hér á landi
valda þeir um 45% alira dauðs-
falla. 1 Tlmanum 1. október sl.
var fjallað um hækkaöan blóð-
þrýsting sem er einn helsti
áhættuþáttur þessara sjúkdóma
I viötaii við Nikulás Sigfússon
yfirlækni. Annar helsti áhættu-
þáttur fyrir þennan sjúkdóma-
flokk er hækkuð blóöfita
(kólesteról). Við fengum dr.
Gunnar Sigurðsson lækni við
háþrýstingsdeild Landspltalans
og lyflækningadeild Borgar-
sjúkrahússins tii að fræöa okkur
um þennan áhættuþátt hjarta-
og æðasjúkdóma. En viss llk-
ams og hegðunareinkenni ein-
staklinga sem auka verulega
likurnar til að þeir fái siöar
ákveðinn sjúkdóm eru kölluð
áhættuþættir.
Viö spuröum dr. Gunnar
Sigurösson: — Hvernig getur
þig grunaö aö þú sért meö of
mikiö kólesteról I blóðinu?
— Þaö er engin leiö aö vita
þaö nema láta draga blóösýni og
mæla kólesterólið.
Þá vaknar sú spurning hvort
og hvenær ástæöa er til aö vita,
hvort einstaklingur er meö
hækkaöa blóöfitu.
Þvl er til aö svara aö rlkari
ástæöa er til aö vita blóöf itugildi
karla en kvenna þar sem krans-
æöasjúkdómar sem taldir eru
tengdir óæskilega háu
kólesteróli eru miklu algengari
meöal karla en kvenna undir 65
50
40
30
20
10
ISLAND
ára aldri. Vandamáliö er þvl aö
nokkru leyti kynbundiö og frek-
ar ástæöa fyrir karla en konur
aö láta mæla kólesteról i blóöi
enda þótt tengsli séu lika milli
hækkaörar blóöfitu og krans-
æöasjúkdóma hjá konum.
Þá er meiri ástæöa en ella til
aö láta mæla blóöfitu þegar
vitaö er aö kransæöasjúkdómar
eru algengir I ættinni, þar sem
hátt kólesteról er stundum ætt-
gengt.
Jafnframt er meiri ástæöa en
ella einkum fyrir lækninn, aö
vita um blóöfitugildiö ef viö-
komandi einstaklingur hefur
jafnframt aöra áhættuþætti
fyrir þessa sjúkdóma, eins og
t.d. háan blóöþrýsting og reykir.
Þaö er þvi mikilvægt aö einbllna
ekki um of á einn áhættuþátt.
Þannig hafa erlendar rannsókn-
ir sýnt aö llkurnar á aö fá krans-
æöasjúkdóma magnast mjög
þegar meir en einn þessara
þriggja áhættuþátta, hækkaðrar
blóöfitu, hækkaös blóöþrýsings
og reykinga, er til staöar hjá
viökomandi.
Loks má benda á aö meiri
ástæöa er til aö láta mæla blóö-
fitu fyrir miöjan aldur en siöar á
ævinni þvl fylgnin milli mikils
kólesteróls I blóöi og kransæöa-
sjúkdóma fer minnkandi meö
aldrinum.
Meöalkólesterólgildi í
blóöi Islendinga er hátt
— Hve algeng er hækkuö blóö-
fita talin meöal Islendinga?
— Samkvæmt rannsókn
Hjartaverndar er meöalgildi
kólesteróls bæöi karla og
MEÐALTA L
29 LANDA
Mannslát vegna hjarta- og æðasjúkdóma og tveggja annarra dánar-
orsaka sem hundraðshluti allra mannsláta á Islandi og I 29 löndum.
Ar: 1967. Bæöi kyn. Allir aldursflokkar.
kvenna á Islandi meö þvi hæsta
hjá vestrænum þjóöum, þótt aö
vísu séu nokkrir erfiöleikar á
samanburöi vegna mismunandi
mælingaraöferöa. Bandaríkja-
menn og Finnar, einkum Austur
Finnar, hafa einnig mjög hátt
kólesterólgildi en aörar þjóöir
svo sem Grikkir, Júgóslavar og
Japanar hafa lágt meöalgildi
kólesteróls. Hóprannsóknir,
sem geröar voru I sjö löndum,
sýndu aö neysla á feitmeti,
meöalgildi kólesteróls þjóöar-
innar og tlöni kransæðasjúk-
dóma haldast I hendur. Þvl
meiri feitmetisneysla þvl hærra
kólesterólgildi og þvl meiri tlöni
kransæöasjúkdóma.
Flestir sérfræöingar telja þvl
aö samband sé hér á milli og sú
kenning er studd af margvlsleg-
um öörum rannsóknum, en þó
eru aörir sem halda þvi fram aö
hér sé ekki um orsakasamband
aö ræöa.
Hóprannsókn Hjartaverndar
bendir til aö stór hluti miöaldra
Islenskra karlmanna hafi
óæskilega hátt kólesterólgildi.
Ferilrannsókn á þessum hópi
karla bendir hins vegar til aö
tlöni kransæöasjúkdóma hér
meöal þess hóps islenskra karl-
manna sem hafa hvaö lægst
kólesterólgildi sé sambærileg
viö tlöni þessara sjúkdóma I
Japan þar sem meöalgildi
kólesteróls er mjög lágt og
kransæöasjúkdómar fátiöir.
— Hvaö stjórnar kólesteról-
gildinu I blóöinu?
— Þaö má segja aö þaö sé
samspil af erföum.mataræöi og
likamsþyngd. Viö erföunum
getum viö litiö gert en viö
ráöum aö nokkru hvaö og hve
mikið viö boröum þannig aö viö
getum aö nokkru leyti ráöiö þvi
hvaöa blóöfitu eöa kólesteról-
gildi viö höfum.
Hins vegar má taka þaö fram
aö til eru fjölskyldur þar sem
erföaþátturinn er rikjandi og
hjá þeim gegnir mataræðiö
minna hlutverki. Þetta fólk get-
ur lækkaö svolitiö blóöfituna
meö mataræði en ekki mjög
mikiö. Tfönin af þessari tegund
af hækkaöri blóöfitu erlendis er
1 á móti 300-500, og viröist vera
svipuö hér á landi.
Matarvenjurnar hafa
áhrif
Manneldisrannsóknir benda
sterklega til þess aö matarvenj-
ur vestrænna þjóöa einkum
mikilneysla mettaörarfitu stuöli
aö háu blóöfitugildi en auk þess
hefur llkamsþyngd og fleiri at-
riöi áhrif þar á. Þó eru um þetta
skiptar skoöanir.
Hér á landi hafa veriö geröar
ónógar slikar rannsóknir en
vonandi tekst Manneldisráöi aö
framkvæma Itarlega könnun á
mataræöi sem mun veröa mikil-
væg bæöi vegna þessa atriöis og
annarra sem lúta aö heilsufari
þjóöarinnar.
Viö vitum þó af þeim rann-
sóknum, sem geröar hafa veriö
hérlendis, aö um 40% hitaein-
inga sem fólk leggur sér al-
mennt til munns, kemur úr fitu
sem er hátt hlutfall og á aö öll-
um likindum stóran þátt I þvi
hversu hátt meöalgildi
kólesteróls er i blóöi íslendinga.
Þaö er vert aö hafa i huga,að
neysla á fiski hefur minnkaö um
þriöjung og mjólkurdrykkja
aukist um þriöjung á undan-
förnum 25 árum. Þaö fer þvl
fjarri aö ég sé aö ráöa fólki til aö
draga úr neyslu á mögrum
mjólkurafuröum, svo sem und-
anrennu,skyri og mysu.
— Hvernig er meöferö fólks
meö hátt kólesterólgildi og
kransæðasjúklinga háttaö?
— Hún er einkum fólgin I
megrun, þegar hún á viö og
matarráögjöf, þ.e.a.s. fólkinu er
í 200
150
100
50
minna 250- meira
en 220 275 en 300
Kólesterólgildi blóð mg/dl
t 200
150
100
0 12 3
Myndin sýnir samverkanir
áhættuþáttanna þriggja
hækkaðs kólesteróis, hækkaðs
blóðþrýstings og reykinga I or-
sök kransæðasjúkdóma.
Innkaupastjorar
Erum að taka upp mikið
úrval af leikföngum
jóla- og gjafavörum
Dr. Gunnar Sigurðsson
bent á t.d. aö takmarka neyslu á
feitum og orkurlkum afuröum
en boröa meira af grænmeti
grófu kornmeti,fiski og mögrum
mjólkurafuröum. Aöeins I und-
antekningatilfellum er þörf á
lyf jameöferö, og á þaö aöallega
viö um þessar arfliundnu teg-
undir af hækkaöri blóöfitu, sem
ég minntist á áöan.
- — Nokkur önnur ráö sem þú
vilt gefa?
— Já þaö skiptir meira máli
fyrir þetta fólk en aöra aö
foröast reykingar og láta fylgj-
ast meö blóðþrýstingnum.
Fræösla getur dregið úr
tíöni kransæðasjúkdóma.
— Nú hefur þaö nýlega komiö
fram aö kransæöasjúkdómar
væru komnir I hámark hér á
landi og aukning á dauösföllum
af þeirra völdum heföi ekki
oröiö siöustu árin. Gefur þaö
ástæöu til bjartsýni?
— Vissulega er þaö æskileg
þróun aö tföni sjúkdómsins hér-
lendis virðist hafa náö hámarki
áöur en tlönin varö jafn ugg-
vænlega há og hún hefur veriö
meöal sumra þjóöa svo sem
Finna og Bandarlkjamanna en
tlönin er samt mikil hér á landi
og þvl dugir ekki aö sofna á
veröinum. Tlöni kransæöasjúk-
dóma viröist hins vegar nú þeg-
ar vera I rénun meöal Banda-
rlkjamanna og vonandi veröur
sú raunin einnig hér enda þótt of
Tlmamynd Tryggvi
fljótt sé aö spá um þaö ennþá.
Frumniöurstööur rannsóknar
sem ég hef unniö aö fyrir Rann-
sóknarstöö Hjartaverndar
benda til þess aö meir en tvö af
hverjum þrem kransæöatilfell-
um meöal Islenskra karla undir
sjötugu megi tengja tilvist
þriggja áhættuþátta þ.e. óæski-
lega háu kólesteróli i blóöi,
óæskilega háum blóöþrýstingi
og miklum vindlingareyking-
um. Af þessum þrem þáttum
virðist hátt kólesteról vera al-
gengast hérlendis. Þaö ætti
vissulega aö vera unnt aö
minnka tiðni þessara áhættu-
þátta meö aukinni fræöslu um
þessi mál, svo sem I skólum og
fjölmiölum. Vindlingareykingar
viröast t.d. hafa minnkaö um
fjóröung meöal miöaldra Is-
lenskra karla á slöasta áratug,
og þaö gefur vissulega von um
aö draga megi úr tlöni sjúk-
dómsins.
SJ
Úrvalið
hefur aldrei
verið meira
Allt verð á
gömlu gengi
Hringið eða lítið inn
ncuavcrxiun
cPéturCPétur.s«joM A/£
Suöurgato 14 Simor 2-10-20 og 2 51-01
Rafmagnsveitur
ríkisins óska að ráða
skrifstofumann
Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið
störf sem allra fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik.
Kaupmenn - Kaupfélög
Remington - Remington
eigum til takmarkaðar birgðir af rjúpna-
skotum, riffilskotum, einhleypum og
margskota haglabyssum.
O. H. Jónsson h/f
Laugarveg 178
Símar 83555 og 83518
FÆBI RIKT AF DYRAFITU 0G K0LESTER0LI
ERFDIR
0FFITA
HÆKKAD K0LESTER0L I BL0ÐI
REYKINGAR
HÆKKADUR BLODÞRYSTINGUR
SYKURSÝKI 0.FL.
ÆDAK0LKUN
KRANSÆÐA-
SJUKDOMAR
BLODRASARTRUFLUN I
FÓTUM 0G VIBAR
Samverkan margra þátta stuðlar að myndum kransæðasjúkdóma.
Einn þessara þátta er hækkað kólesteról I blóði sem orsakast m.a.
af mikilli neyslu mettaðrar fitu.
BRUNE
RAKATÆKI
Á heimili, skrifstofur, skóla og
viöar.
Heilsa og vinnugleði er mikiö und-
ir andrúmsloftinu komin.
Okkur líður ekki vel nema að rak-
inn i loftinu sé nægilegur, eöa 45-
55%. Loftið á ekki aðeins að vera i
réttu hitastigi heldur einnig réttur
raki.
Þaö bætir heilsuna, varnar þurrki á húsgögnum.
Þaö vinnur gegn rafmagnsmyndun í teppum.
Tækið vinnur hljóölaust og dreifir rakanum rétt
Það vinnur með eðlilegri uppgufun vatns, en það
sprautar ekki vatni í herbergin.
Lungun þreytast á að vera notuð sem ryksuga
/
mnaai Sfyzekmn h.f.
D
Suðurlandsbraut 20
Simi (91) 35-200 — Reykjavík
Ég óska eftir upplýsingum
um BRUNE rakatæki
Nafn
Heimili