Tíminn - 08.11.1978, Blaðsíða 12
12
Mi&vikudagur 8. nóvember 1978
í dag
Miövikudagur 8. nóvember 1978
Lögregla og slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiB og sjúkra-
bifreiB simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliBiö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bilanatilkynningár
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i slm-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Heilsugæzla
J
Félagslíf
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk
vikuna 3. til 9. nóvember er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Frá Sálarrannsóknarfélaginu
I Hafnarfiröi:
Fundur veröur haldinn
fimmtudaginn 9. nóvember I
Iönaöarmannahúsinu og hefst
kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Runólfs Runólfs-
sonar minnst meö sérstökum
hætti. 2. Guömundur Einars-
son fyrrverandi forseti
S.R.F.I. flytur ræöu. Stjórnin'.
Félag einstæöra foreldra
Spiluö veröur félagsvist i
Lindarbæ fimmtudaginn 9.
nóv. n.k. kl. 9. Kaffi og hlaö-
borð á kr. 1.000.- fyrir mann-
inn. Góöir vinningar. Mætiö
vel og stundvislega. Gestir og
nýir félagar velkomnir. Jóla-
kortin afhent á staönum fyrir
þá sem þess óska.
Skemmtinefndin
Kvenfélag Breiöholts heldur
fund miövikudaginn 8. nóv-
ember kl. 20.30 I anddyri
Breiöholtsskóla. Kynnt veröur
svæöameöferö. Fjölmenniö
konur og karlar. stjórnin.
óháöi söfnuöurinn: Félagsvist
I Kirkjubæ næstkomandi miö-
vikudagskvöld 8. nóvember kl.
8.30. Góö verölaun, kaffi-
veitingar. Takiö meö ykkur
gesti. Kvenfélag Óháöa
safnaöarins.
Þriöji félagsfundur Junior
Chamber Vikur, Reykjavlk,
veröur haldinn I Leifsbúö
Hótel Loftleiöum miövikudag-
inn 8. nóvember 1978 og hefst
kl. 20.30. Ræöumaöur kvölds-
ins veröur Óli H. Þóröarson
framkvæmdastjóri Umferöar-
ráös. Félagar eru hvattir til aö
mæta timanlega og taka meö
sér gesti. Stjórnin.
Minningarkort
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúö
Braga Laugaveg 26, Amatör-
verslunin Laugavegi 55, Hús-
gagnaversl Guömundar Hag-
kaupshúsinu, simi 82898. Sig-
uröur Waage, sfmi 34527.
Magnús Þórarinsson, sfmi
37407. Stefán Bjarnason, simi
37392. Siguröur Þorsteinsson,
simi 13747.
Menningar- og minningar-
sjóður kvenna
Minningaspjöld fást I Bókabúö
Braga Laugavegi 26, Lyfjabúö
Breiðholts Arnarbakka 4-6,
Bókaversluninni Snerru,
Þverholti Mosfellssveit og á
skrifstofu sjóösins aö Hall-
veigarstöðum viöTúngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17, simi
1-18-56.
Hjálparsjóöur Steindórs frá
Gröf.
Minningarkort Hjálparsjóös
Steindórs Björnssonar frá
Gröf eru afgreidd i Bókabúö
Æskunnar, Laugavegi 56, og
hjáKristrúnu Steindórsdóttur,
Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höf öakaupstaöar,
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum: Blindravinafélagi
tslands, Ingólfsstræti 16 slmi
12165. Sigriöi ólafsdóttur s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur s. 8433 Grinda-
vik. Guölaugi Óskarssyni,
skipstjóra Túngötu 16,
Grindavik, simi 8140. önnu
Aspar, Elisabet Arnadóttur,
Soffíu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
Minni nga rkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúö Braga, Lækjargötu
2. Bókabúö Snerra, Þverholti,
Mosfellssveit. Bókabúö Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfiröi. Amatörverslun-
in, Laugavegi 55, Húsgagna-
verslun Guömundar, Hag-
kaupshúsinu, Hjá Siguröi slmi
12177, Hjá Magnúsi simi 37407,
Hjá Sigurði simi 34527, Hjá
Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari
simi 82056.Hjá Páli slmi 35693.
Hjá Gústaf simi 71416
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á Islandi fást
hjá stjórnarmönnum Islenska
esperanto-sambandsins og
Bókabúö Ma'ls og menningar
Laugavegi 18.
Frá Kvenréttindafélagi ís-
lands og Menningar- og minn-
ingarsjóöi kvenna. Samúöar-
kort.
Minningarkort Menningar- og
minningars jóðs kvenna fást á
eftirtöldum stööum: I Bóka-
búö Braga í Verslunarhöllinni
%að Laugavegi 26, i lyfjabúö
Breiðholts aö Arnarbakka 4-6.
70ára i dag miövikudaginn 8.
nóvember Víglundur
Kristjánsson til heimilis aö
Kjartansgötu 7. Rvk.
krossgáta dagsins
2901.
Lárétt
1) Land 6) Boröa 7) Orka 9)
Tal 11) 51 12) Guö 13) Fljót 15)
Veinin 16) Afara 18) Skemmda
Lóörétt
1) Brengl 2) Afrek 3) Boröa 4)
Tók 5) Egglaga 8) Stök 10)
Púki 14) Verkfæri 15) Gruna
17) Bór
r~
■
i 8
u
/5
J
f/
Ráöning á gátu No. 2900
Lárétt
I) Organdi 6) Ali 7) Tól 9) Und
II) LI 12) A1 13) Err 15) Ala
16) Ain 18) Agnhald
Lóörétt
1) Offlega 2) Gal 3) A1 4) NIu
5) Indland 8) óir 10) Nál 14)
Rán 15) Ana 17) IH
rjyrff»»e°Ævo“v,S>0'bv
— Þér andvarpiö, sagöi Donna Inez. — Eruö þér eitthvaö óánægöur?
Ég vona aö'ég hafi ekkineitt gert á hluta yöar.
— Nei, Donna Inez. Þér hafiö ekkert gert á hluta minn en brátt verö
ég aökveöja yöur og fööur yöar. Nú hefi ég veriö gestur ykkar meira en
mánuö og ég þori ekki aö misnota gestrisni yöar lengur.
— Þér misnotiö hana als ekki, sagöi hún, — svona megiö þér ekki
hugsa, þér vitiö ekki hve glaöur faöir minn hefir veriö yfir þvi aö hafa
yöur hér.
— Þér taliö um fööur yöar. A ég aö skilja þaö svo aö þér hafiö enga
ánægju haft af veru minni hér?
Hún svaraöi engu spurningu náinni, þá herti ég upp hugann greip
hönd hennar og sagöi henni hvaömér lá á hjarta.
Nokkurri stundu slöar gengum viö saman heim aö húsinufþá höföum
viö bundist heitum og vorum svo hamingjusöm sem elskendur einir
geta veriö.
Don Manuel var fjarverandi allan daginn en strax og hann kom heim
beiddi ég hann viötals og sagöi honum frá þvl er gerst haföi. Hann tók
þvi mjög ástúölega og gaf strax samþykki sitt.
Tveim dögum seinna ætlaöi Don Manuel til bróöur sins I Terra-
blanca.
Mér til mestu undrunar var frændi minn eins vingjarnlegur I viömóti
viö mig eftir aö hann haföi heyrt um trúlofun mlna eins og hann haföi
veriö fyldur og leiöinlegur áöur.
Daginn eftir burtför Don Manuels sat ég eins og ég oft var vanur, hjá
Donna Inez I garöinum. Kom þá frændi minn hlaupandi til okkar. Viö
stóöum upp og gengum á móti honum til þess aö vita hvort nokkuö heföi
komiö fyrir.
— Þaö hefir skeö nokkuö sem er afar þýöingarmikiö, stundi hann
upp. —■ Ég hefi fengiö mikilsveröar fregnir um feröir spánska hersins
og Don Manuel þarf aö fá vitneskju um þaö hiö alira fyrsta. En ég get
ekki fariö héöan einmitt nú.
— Ég skal fara rlöandi meö boö til hans, sagöi ég.
— Viltu virkilega gera þaö? sagöi hann þakklátlega. — En hvaö segir
Donna Inez meö þaö?
Hún leit ekki út fyrir aö vera sérlega hrifin af þessu feröalagi
minu en herti sig þó upp og sagöi: — Ég held aö faöir minn yröi þér
mjög þakklátur, Godfrey, og þaö réöi úrslitum.
Svo var til ætlast aö ég skildi vera yfir nóttina I gistihúsi einu og kom
ég þangaö um sóletur. Ég afhenti dreng hestinn minn og gekk inn I
drykkjarstofuna. Þar sat fyrir maöur og inataóist.get ég ekki iýst undr-
un minnier ég sá aöþetta var Don Manuel.
— Senjor Blake.sagöi hann er hann sá mig(hvernig stendur á komu
vöar hér?
— Ég kem frá frænda mlnum meö bréf til yöar. Hann segist hafa
fengiö mikilsveröar fregnir um spönsku hersveitirnar. En hverju sætir
að þér eruö hér?
— Ég fékk boö um aö flýta mér hingaö og ég fór stra x af staö
Þaö varö þögn um stund svo baö Don Manuel mig aö lofa sér aö sjá
bréf þaö er ég var meö og ég rétti honum þaö
— Sanki Maria! hrópaöi hann uppyfir sig er hann haföi opnað bréfiö.
— Hvernig getur hann hafa náö I þessi skjöl?
Áöur en mér gafst timi til svars kom gestgjafinn æöandi inn. —
Sennor húsiö er umkringt af hermönnum, sagöi hann.
Viö Don Manuel spruttum á fætur. — Viö höfum gengiö hér I gildru,
sagöi Don Manuel. — Þaö er Morgrave sem þetta hefir gert, æpti ég. —
Þetta skai veröa honum dýrt ef ég slepp lifandi úr þessari kllpu þvl skal
ég lofa honum.
— Hve margir eru hermennirnir? spuröi Don Manuel gestgjafann.
— Þeir eru aö minsta kosti fimmtiu, var svariö.
— Og hvaö marga menn og byssur hefir þú.
— Þrjá menn og þrjár byssur.
— Ég hefi skammbyssu mina, sagöi Don Manuel og leit á mig.
— Og ég hefi mina, sagöi ég.
Hann rétti mér hendina og þrýsti hana innilega. — Þér eruö hugrakk-
ur maöur og ég þakka yöur hjartanlega. — Svo gaf hann gestgjafanum
skipum um aö láta setja húsgögn og annaö er fyrir hendi væri fyrir dyr
og glugga og kalla á menn slna. Slöan fórum viö upp á flatþak hússins
reiöubúnir aö taka á móti óvinunum.
Viö sáum hermenn alt umhverfis húsiö og jafnskjótt og viö vorum
DENNI
DÆMALAUSI
„Þetta eru eins hreinar hendur og þær geta nokkurn tlm-
ann orðiö á þessu handklæði.”