Tíminn - 08.11.1978, Blaðsíða 13
MiOvikudagur 8. nóvember 1978
13
Deilur á Alþingi
um embætti blaðafulltrúa
ríkisstjórnarinnar:
Á Alþingi
að fjaila
um ráðn-
ingu einstakra manna?
Vilmundur
Sighvatur
Ellert
HaUdór Kjartan
þetta heföi veriO gert nú, þar
sem ný rlkisstjórn væri sest aO
völdum. SagOi HaUdór aO emb-
ættiö værihin mesta nauösynog
þaö væri ekki venja aö Alþingi
fjallaöi um ráöningu einstakra
manna.
t gær uröu allsnarpar umræö-
ur um embætti blaöafulltriia
rikisstjórnarinnar, en sem
kunnugt er hefur Magnús Torfi
Ólafsson veriö ráöinn tU aö
gegna þvi embætti.
Vilmundur Gvlfason (A) hóf
umræöuna utan dagskrár 1
Sameinuöu þingi. Sagöi hann,
aö skipan blaöafulltrúans heföi
komiö þingflokkum stjórnarinn-
ar á óvart. 1 fjárlagafrumvarp-
inu væri gert ráö fyrir rúmum
11,8 miUjónum króna til þessa
embættis og þvl væri ljóst, aö
hérværium aö ræöaheila deild.
Sagöi hann þaö vafalaust hollt
aö eiga blaöafulltrúa en þessi
stjórn væri aöhaldsstjórn.
Vilmundur gat þess, aö i þing-
flokki Alþyöuflokksins heföi
veriö rætt um, aö þessi liöur i
fjárlagafrumvarpinu yröi skor-
inn niöur. Kjarni málsins væri,
aö óskynsamlega heföi veriö
staöiö aö þessu máli og vitaö aö
Alþingi heföi ekki rætt þessa
fjárveitingu. I fjarveru
forsætisráöherra beindi hann
þeirri spurningu tU fjármála-
ráöherrahvers vegna ekki heföi
veriö rætt um þessa ráöningu á
Alþingi óg hvort hann væri sér
ekki sammála um þaö, aö hér
væri um afar hættulegt fordæmi
aö ræöa.
Tómas Arnason, fjármála-
ráöherra, benti á, aö samkv.
reglugerö um Stjórnarráö
Islands væri gert ráö fyrir, aö
ýmislegt heyröi undir forsætis-
ráöherra, þar á meöal embætti
blaöafulltrúa. Forsætisráöherra
heföi gert þaö aö umtalsefni 1
rfeisstjórninni, aö hann teldi
nauösynlegt aö ráöa blaöafuU-
trúa.
Þá gat Tómas þess, aö
heimild væri fyrir þvi, aö ráö-
herrar réöusér aöstoöarmenn. I
fjárlagafrumvarpinu væri oröiö
viö beiöni þriggja ráöherra um
aöstoöarmenn, sem þegar væru
ráönir. Þaö væri alveg ljóst aö
Alþingi heföi valdiö i þessum
málum og yröi aö samþykkja
fjárveitingu í þessu skyni. Von-
aöi hann aö ekki stæöi á Alþingi
aö gera þaö, fremur en áöur.
Sighvatur Björgvinsson (A)
sagöi efni málsins ekki snúast
um þaö, hvaöa blaöafulltrúi
heföi veriö ráöinn. Magnús
Torfi væri tvimælalaust hæfur
maöur, sem hefur reynslu og
þekkingu til aö gegna þessu
embætti. Astæöan fyrir þvi, aö
þessumáli væri hreyft, væri sú,
aö þaö ætti ekki aö vera unnt aö
ráöa starfsfólk til rlkisins nema
meö tvennum hætti, annaöhvort
aö Ráöningarnefnd rlkisins
geröi þaö eöa Alþingi samþykkti
fjárveitingu i sliku skyni.
Sagöist Sighvatur harma þaö
eindregiö, aö forsætisráöherra
skuli hafa gengiö frá ráöningu
blaöafulltrúans án þess aö hafa
til þess samþykki fjárveitinga-
nefndar Gat hann þess aö lok-
Varamenn á Alþingi
Tómas Arnason fjármálaráö-
herra sagöi þaö miöur, aö máliö
skyldi tekiö fyrir aö forsætis-
ráöherra fjarstöddum. Sagöist
hann hafa tekiö aö sér aö svara
fyrirspurninni fyrir forsætis-
ráöherra, þar eö mjög fast heföi
veriö eftir þvi leitaö.
Tómas sagöist álita aö starf
blaöafulltrúa mætti flokka meö
störfum aöstoöarmanna ráö-
herra, og aö forsætisráöherra
heföi stuöst viö gamla og gróna
venju, san menn heföu ekki tal-
iö þörf á aö bregöa út af.
Kjartan Jóhannsson sjávarút-
vegsráöherra sagöi, aö ráöning
blaöafulltrúa heföi ekki veriö
formlega samþykkt, þó aö for-
sætisráöherra heföi minnst á
þaö mál í rikisstjórninni.
Taldi hann sjálfsagt aö um
þetta mál yröi fjallaö I þinginu,
hvort fjárveitingu yröi variö til
þessa embættis. Þá sagöi hann,
aö ráöning blaöafulltrúans heföi
komiö sér og öörum ráöherrum
Alþýöuflokksins mjög á óvart.
Eiginleikar íslensku
ullarinnar verði
rannsakaðir
um, aö þaö heföi veriö bókaö I
fjárveitinganefnd i gærmorgun,
aö formaöur nefndarinnar taki
upp sérstakar viöræöur viö
fjármálaráöherra út af þessu
máli.
Ragnar Arnalds samgöngu-
og menntamálaráöherra sagöi
aö þaö heföi ekki veriö rætt i
rikisstjórninni um stofnun emb-
ættis blaöafulltrúa né tekin um
þaö ákvöröun. Sagöi hann aö sér
heföi ekki veriö kunnugt um
ráöninguna fyrr en I fyrrakvöld.
Ellert Schram (S) sagöi aö
alþingi
fjárveitinganefnd og Alþingi
öllu væri meö þessari „ámælis-
veröu ráöstöfun” sýnd mikil
litilsviröing. Þaö væri athyglis-
vert i sambandi viö þetta mál,
aö Alþýöufiokksmenn sæju sig
knúna til aö spyrjast fyrir utan
dagskrár um ákvaröanir á
stjórnarheimili, sem þeir ættu
aöild aö. Þá sagöi Ellert, aö
Magnús Torfi væri góöur og
gegn maöur en væri formaöur I
stjórnmálaflokki sem ekki ætti
aöild aö rikisstjórninni.
Halldór E. Sigurösson (F)
sagöi aö sér kæmi á óvart aö
þetta mál skyldi rætt aö for-
sætisráöherra fjarstöddum.
Máliö heföi ekki hlaupiö frá
neinum og þvi eölilegt aö fyrir-
spurnin heföi beöiö komu for-
sætisráöherra, sem væri
erlendis I opinberum erinda-
gjöröum.
Halldór sagöi, aö þaö heföi
tikast aö forsætisráöherra réöi
þvi, hver væri skipaöur i þetta
starf. Þaö væri ekki óeölilegt aö
Stefón Guö-
mundsson
framkvæmda-
stjóri frá Sauö-
árkróki hefur
tekiö sæti á Al-
þingi i fjarveru
Ólafs Jóhannes-
sonar forsætis-
ráöherra.
Stefán hefur
ekki áöur setiö
á Alþingi.
Hilmar
Rósmundsson
skipstjóri dr
Vestmannaeyj-
um gegnir nú
þingstörfum I
fjarveru Jóns
Helgasonar
(F). Hann hefur
ekki áöur setiö
á Alþingi.
Steinþór Gests-
son fyrrv. al-
þingismaöur
hefur tekiö sæti
á Alþingi i fjar-
veru Eggerts
Haukdals (S).
Eirikur
Alexandersson,
bæjarstjóri i
Grindavik, hef-
ur tekiö sæti á
A 1 þi n g i i
fjarveru Odds
Ólafssonar (S).
Eirlkur hefur
ekki setiö á
Aiþingi áöur.
— og kannað hvemig bæta megi ræktun hennar og meðferð
Fimm þingmenn
Framsóknarflokksins, þeir
Vilhjálmur Hjálmarsson,
Stefán Valgeirsson, Þórarinn
Sigurjónsson, Alexander
Stefánsson og Einar Agústsson
hafa iagt fram á Alþingi tillögu
til þingsályktunar um meöferö
islenskrar ullar. 1 ólyktuninni
felst, aö rikisstjórnin „láti rann-
saka eiginleika islenskrar ullar
og kanna hversu bæta megi
ræktun hennar og meöferö meö
fjölbreyttari framleiöslu og
aukin vörugæöi aö markmiöi.”
I greinargerö meö tillögunni
segja flutningsmenn m.a.:
Mikil umræöa hefur oröiö um
nauösyn þess aö vinna innlend
hráefni til meiri verömæta en
tekist hefur til þessa. Mönnum
veröur þá tiöræddast um þau
efni, sem fáanleg eru I miklu
magni, jaröefni, sjávarafla
o.s.frv. En á fleira er aö lita.
Islenska ullin er sérstætt hrá-
efni sem þjóöin hefur fariö
höndum um frá upphafi
byggöar I landinu.
Ailar þjóöir telja sér hag i þvi
aö leggja alúö viö iönir, sem
byggja á gróinnihefö. Þaö þykir
og hvarvetna menningaratriöi.
Er þá jöfnum höndum byggt á
reynslu kynslóöanna og visind-
um siöari tima og þannig leitast
viö aö fullnýta þá möguleika,
sem fyrir hendi eru hverju
sinni. Athugun sú, sem till. fjall-
ar um, gæti beinst aö mörgum
þáttum, t.d. rannsóknum á
eiginleikum ullarinnar og
hversu bæta megi ræktun henn-
ar og fyrstu meöferö, aukinni
fræöslu og verkþjálfun, hversu
haga megi vinnslunni — list-
iðnaöi, handverk og verk-
smiöjuframleiösla — og sölu-
möguleikum mismunandi
framleiöslu, svo aö dæmi séu
nefnd.
Meðsilkum athugunum mætti
segja aö rikisvaldiö kæmi til
mótsviö aögeröir félaga og ein-
staklinga, svo sem vaxandi
vetrarrúning sauöfjár, tilraunir
til listiönaöar og vaxandi
útflutningsframleiöslu.
innfærð 14/8 -
18/8 - 1978.
Katrin Stefánsd. og Viðar Hauks-
son selja Viöari Magnúss. og
Betty Guðmundsd. hl. I Dalseli
36.
Einar Jónss. og Björg J.
Ragnarsd. selja Bjarna
Guðmundss. hl. I Heiðargeröi 104.
Torfi Torfason selur ólafi
Torfasyni hl. i Grundarstig 2A.
Guðriður Guömundsd. selur
Einari Jónss. og Björgu J.
Ragnarsd. húseignina Langa-
gerði 118.
Ingiberg J. Hannesson selur
Ragnari Halldórss. hl. i Mariu-
bakka 12.
Byggingafél. Os h.f. selur
Guömundi Ingimundars. og
Guðrúnu Þorbjörnsd. hl. i
Krummah. 10.
Tómas A. Tómasson selur Sigriði
Koíbr. Oddsd. hl. i Hofteig 36.
Gunnar Biering selur Ólafi
Stephensen húseignina
Hvassaleiti 81.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Jónsteini Jónssyni fasteignina
Dalsel 9.
Ingvar. Björnsson selur Birni
Baldurss. hl. i Eyjabakka 14.
Björn Magnússon og Guörún
Jónsd. selja Jóhannesi
Jóhanness. hl. i Kriuhólum 4.
Baldur Björnsson selur Gunnari
Magnússyni fasteignina Ljósa-
land 15.
Þórhallur Birgir Jónsson selur
Elisabetu Guöjónsd. hl. i
Meistarav. 33.
Karl Bjarnason selur Sigurði Ó.
Ólafsson hl. I Skipasundi 51.
Erna Þorkelsd. og Jóhann Geirss.
selja Láru Eövarösd. og Emil
Pálss. raöhúsið Torfufell
13.Byggingafél. Ós h.f. selur.
Tómasi Sveinss. hl. i
Krummahólum 10.
Jón Sigurjónss. selur Asmundi
Garöarss. og Jóninu Hjörleifsd.
hl. I Stórageröi 24.
Jón H. Gunnlaugss. selur Astu
Guömundsd. hl. I Gnoöarvogi 40.
Eirfkur Þorsteinss. selur Pétri
Péturss. hl. i Hraunbæ 6.
Aðalheiður Georgsd. selur Lilju
Kristjánsd. fasteignina Njálsg.
13B.
Aðalheiður ófeigsd. og Niels
Hildebrandt selja Sigurbjörgu
Agústsd. hl. i Samtúni 22.
Hrafn Benediktsson selur
Geirþrúði S. Hrafnsd. hl. i
Hléskógum 14.
O Friðarsamningar
ráöherra tsrael kom hins vegar
til Washington I gær meö nýjar
tillögur og leiöbeiningar frá
stjórninni i Jerúsalem.
Eftir sem áöur viröast ekki
önnur mál standa i vegi fyrir
samkomulagi nú en oliumáliö og
stuöningur Bandarikjanna viö
tsrael, en ekki er taliö óliklegt aö
gengiö veröi frá friöarsamningi
án þess aö útkljá þessi mál
fyrst. Fari svo gætu rætst
spádómar ýmissa er til þekkja
um aö friðarsamningurinn veröi
tilbúinn i lok þessarar viku.