Tíminn - 08.11.1978, Síða 19
Miövikudagur 8. nóvember 1978
19
flokksstarfið
Framsóknarvist á Sögu 9. nóv.
Þriggja* kvölda framsóknarvist og dans heldur áfram fimmtu-
daginn 9/11 á Hótel Sögu og veröur síöan spilaö 23/11. Góö kvöld-
verölaun veröa aö venju og heildarverölaun veröa vöruúttekt aö
verömæti 100 þús. kr.
Framsóknarfélag Reykjavlkur
Mosfellssveit - Kjósarsýsla
Félagsfundur f Aningu,Mosfellssveit;fimmtudaginn 16. nóv. kl.
20.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Almennar umræöur um flokksstarfiö.
Stjórnin
Framsóknarkonur
Reykjaneskjördæmí
Fundur Framsóknarkvenna I Reykjaneskjördæmi veröur aö
Neöstutröö 4. þriöjudaginn 14. nóv. n.k. kl. 20.30. Fundarefni:
Skipulagsmál Framsóknarflokksins. A fundinn mæta Steingrfm-
ur Hermannsson ráöherra og fleiri úr skipulagsnefnd. Allar
framsóknarkonur I kjördæminu eru hvattar til aö mæta. Aö
fundinum standa Freyja, félag framsóknarkvenna f Kópavogi,
Harpa, félag framsóknarkvenna 1 Hafnarfiröi — Garöa og
Bessastaöahreppi og Björk, félag framsóknarkvenna I Keflavík.
FUF Árnessýslu
Aöalfundur Félags ungra framsóknar-
manna Arnessyslu, veröur haldinn laugar-
daginn ll. nóvember aö Eyrarvegi 15,
Selfossi kl. 14.00 e.h. Venjuleg aöalfundar-
störf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Eirikur Tómasson, formaöur FUF mætir á
fundinn.
Kópavogur
Aöalfundur fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Kópavogi verö-
ur haldinn fimmtudaginn 9.11 aö Neöstutröö 4.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Hákon Sigurgrimsson ræöir skipulagsmál og starfshætti
Framsóknarflokksins
3. önnur mál
Stjórnin
Aöalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur haldinn I
félagsheimilinu Hvoli mibvikudaginn 8. nóvember n.k. kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Framsóknarmanna i Suöurlandskjördæmi.
Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson
mæta á fundinum.
Stjórnin.
Keflavík
Björk, Félag framsóknarkvenna i Keflavik og nágrenni heldur
aöalfund laugardaginn 11. nóvember kl. 1.30 aö Austurgötu 26.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing
3. önnur mál.
Stjórnin
Reykjavík
Almennur fundur um borgarmál veröur haldinn á Hótel Esju
mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30.
Frummælandi: Kristján Benediktsson borgarráösmaöur.
Framsóknarfélag Reykjavfkur.
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verö-
ur haldiö i Skiphóli i Hafnarfiröi og hefst kl. 10 f.h. sunnudaeinn
19. nóv. Nánar augl. siöar. Stjórn K.F.R.
^ FÚF, Keflavík
Félg ungra framsóknarmanna I Keflavik heldur aöalfund sinn I
Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. laugardaginn 11. nóvember
n.k. kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
3. önnur mál.
Féiagar eru hvattir til aö mæta.
—Stjórnin
IMorðurlandskjördæmi vestra
Kjördæmisþing
Framsóknarflokksins
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins I Noröurlandskjördæmi
vestra veröur haldiö I Félagsheimilinu Miögaröi laugardaginn
25. nóvember n.k. og hefst þaö kl. 10 f .h.
Stjórnin
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suður-
landi veröur haldiö i Vik i Mýrdal laugardag-
inn 18. nóv. og hefst þaö kl. 10 fyrir hádegi.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir
á þingiö.
0 Þingmál
eöa hafningar. Má ætla ab töfin á
aö einkamál veröi tekin I meö-
ferö veröi meiri en eitt ár frá þvl
aömáli er frestaö til málflutnings
ef ekki er ab gert. Skjótar úr-
lausnir af hendi dómstóla eru hib
mesta keppikefli I hverju réttar-
riki enda sé réttaröryggis I hvl-
vetna gætt vib úrlausnir mála.
Ber mikla nauösyn til aö búa
Hæstarétti starfsaöstööu til þess
ab leysa meö skjótum og örugg-
um hætti úr þeim mikla fjölda
mála sem þangab er skotiö.”
O Hámarkslaun
kjararýrnun,sem runnin var und-
an rifjum hinna fyrrnefndu.”
Þá segir ennfremur I greinar-
geröinni:
,,Þá er kveöiö á um þaö i tillög-
unni aö nú veröi svo um hnútana
búiö, aö menn geti ekki gegnt
nema einu fastlaunuðu starfi og
ab aukagreiðslur Iöllum myndum
veröi afnumdar. Fyrir liggja upp-
lýsingar um,aö ýmsir þeirra em-
bættismanna rikisins,sem hæst
taka nú launin Jái auk þessýmsar
duldar greiöslur sem teljast
mega langt umfram nokkra sann-
girni og eru þá gjarnan tilgreind-
ar hinar undarlegustu ástæöur til
réttlætingar. Þaö er álit
flutningsmanna, aö nauösynlegt
sé aö þannig veröi staöiö aö
kjarasamningunum yfirleitt aö
þeir veröi ekki til þess fallnir aö
kynda undir tortryggni milli
þegnanna, heldur skuli búa svo
um hnútana aö þar geti undirmál
engin oröiö.”
O Stundakennarar
fundi stundakennara á mánu-
dagskvöld, sem stóö fram
undir miönætti. Kennarar
væruráönir i aö halda fast viö
þær kröfur, sem þeir lögöu
fram I september og væri vlst
aö þessar verkfallsaögeröir,
sem standa munu út þessa
viku, veröa engan veginn
endir aögeröa.
Þá kvaöst ólafur ekki hafa
spurnir af öbru en þátttaka i
verkfallinu væri meö ágætum
ogstaöanoröinhreinlegri eftir
þessi fundahöld, þar sem ljóst
er nú um hug verkfallsmanna.
Engar frekari fundir hafa
verið boöaöir hjá aöilum
þessarar deilu, svo kunnugt
sé.'
o Tollalækkun
samningi viö EFTA og EBE, en
samtals einungis 14mánuöir eftir
af aölögunartlmanum i heild. 1
þessu sambandi viljum vér enn-
fremur Itreka, aö frestun tolla-
lækkunar er einungis önnur hliö
þessa máls, en hin hliðin eru
raunhæfar iönþróunaraögeröir til
aö tryggja samkeppnisstööu
islensks iönaöar og þar meö lífs-
afkomu þúsunda manna I þessu
landi.”
O Garðávextír
tunnur af kartöflum muni koma á
markaö I haust, en þaö er u.þ.b.
ársneysla, og um helmingi meira
en veriö hefur undanfarin tvö ár.
Þá er taliö aö kartöflurækt þétt-
býlisbúa, til eigin nota, sé mjög
mikil, baéöi vegna þess aö margir
hafi sett niöur I vor og eins vegna
met-uppskeru. En algengt er aö
hún hafi verib um tiföld hér á
þessusvæöi. Fylgir þessu nokkur
óvissa um þaö, hver hinn raun-
verulegi sölumarkaöur verður á
sölusvæöi Grænmetisverslunar-
innar.
Þá er þess aö geta, aö þrátt
fyrir góba uppskeru eru um 30%
af henni, samkvæmt matsregl-
um, metnar sem 2. flokks kartöfl-
ur. Er þaö bæöi vegna stæröar-
marka ogútlitsgalla, en þær ættu
þó aö vera jafn góbar til matar. I
hausthafaaöeins veriöá markaöi
kartöflur, sem metnar erusem 1.
flokkur. Nú hefur Grænmetis-
verslunin ákveöiö, aö sögn Jó-
hanns Jónassonar, forstjóra, aö
gera tilraun meö aö hafa einnig 2.
fl. kartöflur I 2,5 kg. pokum til
sölu samhliöa 1. f 1., I þeim versl-
unum sem vilja taka þab aö sér aö
hafa báöa flokkana á boöstólum
oger veröiö á 2. floldi 50kr. lægra
á pokann. Jóhann sagöist aö visu
állta aö þessi verömunur væri of
litill, en þvi fengi hann ekki ráöiö.
Venjan hefur veriö sú.sagöi Jó-
hann, aö 1. fl. kartöflurnar hafa
selst fyrst, og siöan eingöngu
fengist 2. fl. þegar liöur á vetur-
inn, sem væri mjög óhagkvæmt
þar sem aö þær þola geymslu öllu
verr. Þvi væri gerö tilraun til aö
selja báöa flokkana samhliöa,
enda hentuöu smáar kartöflur
mjög vel t.d. fyrir þá sem heföu
knappan tima til eldamennsku.
Af gulrófum er nú búist viö
miklumeiriuppskeruen likur eru
á aö muni seljast. Nefndi Jóhann
sem dæmi, aö einn framleiöandi
byggist nú viö 200 tonna uppskeru
hjá sér, en til samanburöar má
geta aö öll sala Grænmetisversl-
unarinnar s.l. ár var 213 tonn. Til
þess aö reyna aö auka sölu hefur
nú veriö tekiö upp sérstakt haust-
verö á rófum. Er kllóiö I heildsölu
lækkaö úr 140 kr. I 100 kr. I 25 kg.
pokum. Einnig hefur verö á gul-
rótum I heildsölu veriö lækkað úr
3501300kr.kg.I 25kg. pokum.
r------------------"\
Auglýsið
í
Tímanum
_____________:_____J
hljóðvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Frétt-
ir). 8.15 Veburfregnir.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tönleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
11.00 A gömlum kirkjustaö.
Séra Agúst Sigurösson á
Mælifelli flytur fyrsta hluta
erindis um Viöihól I Fjalla-
þingum.
11.20 Kirkjutónlist.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn, Finn-
borg Scheving stjórnar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Mibdegissagan.
15.00 Miödegistónleikar.
15.40 Islenskt mál.Endur-
tekinn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” eftir K.M.Peyton.'
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu slna (18).
17.50 A hvltum reitum og
svörtum. Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur I útvarps-
sal.
20.00 Úr skólalifinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Viihjálmsson. Höfund-
ur les (14).
21.00 Svört tónlist. Umsjón:
Gérard Chinotti. Kynnir
Jórunn Tómasdóttir.
21.45 íþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft og iáö. Pétur
Einarsson sérum flugmála-
þátt.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarllfinu. Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Log. Steingerður Guö-
mundsdóttir les úr óprent-
aöri ljóðabók sinni.
23.25 Hljómskálamúsik.
Guðmundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
18.00 Kvakk-Kvakk. Itölsk
klippimynd.
18.05 Viövaningarnir. Bresk-
ur myndaflokkur I sjö þátt-
um. Annarþáttur. Nýliðinn.
Þyöandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
18.30 Hema litla. Dönsk mynd
um munaöarlausa stúlku á
Ceylon. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Danska sjónvarpiö)
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 „Eins og maöurinn sá-
ir”. Nýr breskur mynda-
flokkur i sjö þáttum, byggö-
ur á skáldsögunni The
Mayor of Casterbridge eftir
Thomas Hardy (1840-1928)
og geröur á fimmtugustu
ártlö rithöfundarins. Leik-
stjóri David Giles.
21.25 Umræðuþáttur felldur
niöur. Saltnámurnar i Wie-
lizka, bresk mynd um æva-
fornar og söguirægar salt-
námur i S-Póllandi. Þýö.
og þulur Jón O. Edwald.
21.45 Trió eftirSchubert. Arne
Tellefsen, Frans Helmerson
og Hans Paulsson leika trló I
B-dúr eftir Franz Schubert.
22.25 Vesturfararnir. Fram-
haldsmynd i átta þáttum,
byggö á sagnaflokki eftir
Vilhalm Moberg. Annar
þáttur. Bóndinn hneigir sig i
siöasta sinn.Þýöandi Jón O.
Edwald. 23.15 Dagskrárlok.