Tíminn - 26.11.1978, Page 7

Tíminn - 26.11.1978, Page 7
Sunnudagur 26. nóvember 1978 7 Wímhm Þórarinn Þórarinsson: Allir stjórnmálaflokkarnir mótfallnir 14% kauphækkun Samstaða Þegar þetta er ritaö, fara fram viöræöur milli stjórnar- flokkanna um ráöstafanir til aö koma I veg fyrir stöövun at- vinnulífsins og óöaveröbólgu, sem myndi leiöa af þvi, ef kaup- gjald hækkaöi um 14% nú um mánaöamótin, eins og myndi veröa, ef fylgt væri gildandi samningum. Stjórnarflokkarnir hafa allir lagt fram tillögur um, hvernig þeir vilja bregöast viö þessum vanda. Þótt talsvert beri þar á milli, eru þeir sammála um, aö ekki sé hægt aö bæta nil á at- vinnuvegina 14% kauphækkun. Þar sem samstaöa er um þetta meginsjónarmiö, má vænta þess, aö samkomulag geti náöst um önnur minni atriöi, sem ágreiningur er um. Til þess aö svo megi veröa, þurfa allir aö slaka eitthvaö til. Enginn getur bilizt viö þvi, aö fá allt sitt fram. Þjóöarhagsmunir krefjast þess, aö hér náist málamiölun, sem dregur úr þeim háska, sem kæmi til sögu, ef ekkert yröi aö gert. Sjálfstæöisflokkurinn hefur einnig lýst yfir þvi, aö hann telji 14% kauphækkun nú ekki koma til greina, enda þótt hann sé vanur aö styöja allar kaupkröfur, þegar hann er i stjórnarandstööu. Af hálfu margra leiötoga launþegasamtakanna hefur þaö einnig veriö yfirlýst, aö þeir telji 14% kauphækkun i krónu- tölu óheppilega nú, þótt þeir vilji fá krónutöluskeröinguna bætta meö öörum hætti. Slikt er hins vegar hægara sagt en gert, ef þaö á ekki aö hafa svipuö áhrif og krónutöluhækkun kaupsins, þegar til lengdar lætur. Ofraun fyrir atvinnuvegina Sú samstaöa flokkanna, sem hér er um aö ræöa, byggist á þeirri staöreynd, aö 14% kaup- hækkun nú myndi reynast at- vinnuvegunum algerlega um megn. Af henni myndi leiöa, aö framleiösluatvinnuvegirnir stöövuöust aö mestu, og i kjölfar þess fylgja stórfellt atvinnuleysi og mikilkjaraskeröing, þar sem þaö, er kæmi til skiptanna, myndi stórminnka. 1 bili yröi ef til vill hægt aö verjast verstu áföllunum meö stórri gengis- fellingu einu sinni enn og halda atvinnurekstrinum þannig fljót- andi um stund. 1 kjölfar gengis- fellingarinnar myndi fylgja veröbólguholskefla, sem myndi sennilega veröa meiri en flestar eöa allar hinar fyrri. Fjórtán prósent kauphækkunin, sem menn fengju nú, myndi fljótlega fara I súginn og vafalitiö meira til. Til lengdar væri svo ekki hægt aö halda sllkum leik áfram. Þjóöin væri á hraöri leiö til fátæktar og kjararýrnunar, þar sem framleiöslan myndi dragast meira og meira saman. Framleiðslan er undirstaðan Sú mynd, sem blasir viö í efnahagsmálum þjóöarinnar, skýrir vel mikilvægi þess, aö framleiöslunni séu búin þau kjör, aö hún haldist ekki aöeins I horfinu, heldur geti haldið áfram aö aukast. Framleiöslan er undirstaöa Hfskjaranna. Kjörin ljóta aö versna, ef hún dregst saman. Kjörin geta ekki batnaö, nema hún aukist. Þess vegna veröur þaö aö vera kappsmál þeirra, sem vilja stefna aö vaxandi velmegun og bættum kjörum þjóöarinnar, aö gera allt, sem unnt er til aö efla og auka framleiðsluna, en aö sjálfsögöu innan þeirra marka aö ekki veröi unnin spjöll á náttúrunni meö vanræktun eöa ofveiöi. Eigi þjóöin aö búa viö batnandi kjör verður aö leggja meiri áherzlu á framleiöslu- þjóöfélag en neyzluþjóöfélag. Ef neyzlan er sett ofar en fram- leiöslan, getur þaö innan tlöar ekki leitt til annars en sam- dráttar, afturfarar og fátæktar. Þaö er I þessu ljósi, sem menn verða aö íhuga þá afstöðu Framsóknarflokksins, aö hann telur nauðsynlegt aö draga stór- lega úr þeirri kauphækkun, sem mönnum ber nú samkvæmt samningum. Meö þvl væri veriö aö auka neyzluna um stundar- sakir meö slikum afleiöingum fyrir framleiösluna aö hún hlyti aö stöövast aö mestu leyti, þótt ef til vill yröi unnt meö nýrri stórfelldri gengisfellingu aö fleyta henni um stund. Sam- Óiafur Jóhannesson dráttur framleiöslunnar myndi leiöa til þess, aö neyzlan hlyti brátt aö minnka, llfskjörin aö þrengjast og þjóöin aö stefna til fátæktar I staö þess, aö hún gæti stefnt til velmegunar, ef rétti- lega væri búiö aö framleiösl- unni. Samið fyrir opnum tjöldum Stjórnarandstæöingar reyna aö gera sér nokkurn mat úr þvl, aö þaö kom fram viö fyrstu um- ræöu um fjárlagafrumvarpiö, sem reyndar var vitaö áöur, aö nokkur ágreiningur væri um viss atriöi þess milli stjórnar- flokkanna. I greinargerö fjár- lagafrumvarpsins er þessum ágreiningsatriöum lýst', svo aö þetta þurfti ekki aö koma nein- um á óvart. Svo er aö skilja á skrifum og ræöum stjórnarandstæöinga, að stjórnarflokkarnir heföu átt aö jafna þennan ágreining áöur en frumvarpiö var lagt fram i þinginu. Viö þessa kenningu er þaö fyrst aö athuga, aö heföi þetta veriö gert, myndi hafa dregizt aö leggja frumvarpiö fyrir þingiö. Sá dráttur, sem haföi oröiö á þvl vegna stjórnar- skiptanna, mátti ekki veröa lengri, ef fjárveitinganefnd átti aö fá tlma til aö vinna aö frum- varpinu, svo aö hægt yröi aö ljúka afgreiöslu þess fyrir ára- mót. Þaö veröa heldur ekki talin óeölileg vinnubrögö, heldur miklu fremur æskileg, að þau ágreiningsatriöi, sem hér er um aö ræöa, veröi leyst fyrir opnum tjöldum. Þegar ólikir flokkar standa aö rikisstjórn, gerist þaö alltof oft aö reynt er aö jafna ágreining þeirra bak viö tjöldin og þannig sýnd málamyndaein- ing út á viö. Jafnt fyrir kjós- endur og flokkana sjálfa er þaö heppilegra og heilbrigðara, aö ágreiningsefnin séu ekki falin, heldur jöfnuð fyrir opnum tjöld- um. Kjósendum er þá ljósara hver afstaöa flokkanna er og hvaö þeir veröa aö vinna til málamiölunar. Meginstefnan Þótt Framsóknarflokkurinn væri samþykkur þeirri afstööu fjármálaráöherra aö leggja frumvarpiö fram i því formi, sem þaöer, merkir þaö ekki, aö Benedikt Gröndal þaö sé endanleg afstaöa til málsins. Bæöi af hálfu fjár- málaráöherra og flokksins er skýrt tekiö fram, aö þessir aöil- ar vilji stuöla aö samkomulagi um ágreiningsefnin. Framsóknarflokkurinn skilur vel afstööu hinna stjórnarflokk- anna. Vissulega væri æskilegt aö geta oröiö viö þeirri tillögu Alþýöubandalagsins aö draga minna úr opinberum fram- kvæmdum. ABkallandi óleyst verkefni biöa hvarvetna. Þaö er hins vegar ekki hægt aö gera allt I einu, og höfuömáli skiptir nú I glimunni viö veröbólguna, aö fjárlögin veröi afgreidd hallalaus. Þá væri ekki siöur æskilegt aö geta lækkað beinu skattana eins og Alþýöuflokkur- inn leggur til og þeir ekki aftur látnir nálgast þaö, sem þeir voru, þegar viöreisnarstjórnin lét af völdum sumariö 1971, en þeir voru verulega lækkaöir i tlö vinstri stjórnarinnar á árunum 1971-1974. Lækkun beinna skatta má hins vegar ekki veröa til þess aö halli veröi á fjárlögum, enda leggur Alþýöuflokkurinn áherzlu. á þaö ekki siöur en Framsóknarflokkurinn. öll veröa þessi ágreiningsefni til umfjöllunar næstu vikur. Þaö ætti ekki aö spilla fyrir samkomulagi, þótt stjórnar- flokkarnir opinberi sérsjónar- miö sin og hverju þeir kunni aö þurfa aö fórna til aö ná mála- miölun um þá meginstefnu, aö fjárlögin veröi aö afgreiöa ereiösluhallalaus, en stjórnar- flokkarnir allir hafa lýst fylgi slnú við hana. Athyglisverður samanburður Málgögn Sjálfstæðisflokksins fara höröum oröum um þá hækkun tekjuskattsins, sem felst í bráöabirgöalögunum, sem rlkisstjórnin gaf út i september, og ráögert er I fjár- lagafrumvarpinu aö haldist áfram. Af skrifum þeirra mætti ætla, aö Sjálfstæöisflokkurinn heföi aldrei boriö ábyrgö á slíkri skattlagningu. Samkvæmt bráöabirgöalögun- um hækkar tekjuskatturinn um sex prósent á hærri tekjum. Fyrir hvlldu á þessum tekjum 40% tekjuskattur, 11% útsvar og 2% launaskattur. Fyrir bráöa- birgöalögin hvildu þvi saman- lagt 53% skattur á skattskyld- um tekjum, þegar þær eru Geir Hallgrimsson komnar 1 tiltekiö mark, en eftir 'bráöabirögalögin 59%. Þaö er ekki ófróölegt aö bera þetta saman viö ástand skatta- málanna, þegar rikisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýöu- flokksins lét af völdum á árinu 1971. Þá hvlldu á tekjum, sem voru fyrir ofan tiltekiö mark, 30% tekjuskattur, 30% útsvar og 2.5% launaskattur. Samtals geröi þetta ekki minna en 62.5%. Þá er þaö ótaliö, aö menn greiddu þá ótal nefskatta og voru mestir þeirra gjöldin til al- mannatrygginga og sjúkra- trygginga. Þegar nefskattarnir eru teknir meö i reikninginn mun ekki fjarri aö allmargir skattgreiöendur hafi greitt i samanlagöa beina skatta um 65- 70% af skattskyldum tekjum. En þetta er ekki öll sagan. Siðari valdaár viðreisnar- stjórnarinnar var skattvisitalan jafnan ákveöin mun lægri en verölagsvisitalan og skattarnir hækkaöir á þann hátt. Sjálfstæðis- menn geta ekki hneykslazt * Þegar framangreindar staö- reyndir eru athugaöar, kemur i ljós, aö Sjálfstæöismenn geta ekki hneykslast yfir þeirri hækkun beinu skattanna, sem felst i þráöabirgöalögunum. Sem betur fer, er ekki gengiö þar eins langt i'lagningu beinna skatta og átti sér staö á siöari valdaárum viöreisnarstjórnar- innar. Hins vegar ber aö viöur- kenna aö hér er um aö ræöa spor aftur á bak, þegar miöaö er viö lækkun beinu skattanna i tiö vinstri stjórnarinnar 1971-1974, en þá voru m.a. nefskattarnir felldir niöur. Astæöan til þess, aö rikis- stjórnin hefur fariö þá leiö aö hækka beinu skattana, er fyrst og fremst sú, aö aðrir skattar fara inn i framfærsluvlsitöluna og auka veröbólguna. Þetta sama sjónarmiö mun hafa ráöiö þvi, hversu glfurlega háir beinu skattarnir voru I tiö viðreisnar- stjórnarinnar. Af þvl má bezt ráöa, hversu óhagstætt þaö er fyrir launafólk, aö óbeinu skatt- arnir séu I visitölunni, þar sem af þvl leiöir aö rlkisvaldiö freistast til aö hækka þá skatta, sem eru fyrst og fremst skattar á launafólk. Hvers virði er trygg atvinna t fróölegu erindi, sem Bolli Þ. Bollason flutti nýlega á ráö- stefnu Bandalags háskóla- manna um launakjör hér og á öðrum Noröurlöndunum, komst Lúövik Jósepsson hann aö þeirri niöurstööu, aö launakjör á tslandi væru heldur lakari en á öörum Noröurlönd- um, aö Finnlandi undan- skildu. Meginástæöuna taldi hann þá, aö þjóöartekjur væru hér til muna lægri. Þaö er þvl ljóst, aö eigi aö nást hér sömu launakjör og I Danmörku, Nor- egi og Sviþjóö, þurfa þjóöar- tekjurnar aö aukast. Oöru visi veröur þvi marki ekki náö á raunhæfan hátt. En þess ber aö gæta, aö hér er geröur saman- buröur á tslandi og þeim lönd- um, sem einna lengst hafa náö og búa aö miklu lehgri og þrosk- aöri iðnmenningu en tsland. Launakjörin segja ekki heldur allt um llfskjörin. Bolli Þ. Bollason bendir á ýms atriöi þvl til sönnunar. Eitt þeirra er at- vinnuöryggiö. ,,t þessum efnum hefur Island algjöra sérstööu”, segir hann, „ekki bara meöal Noröurlandaþjóöa, heldur meöal vestræhna rlkja, þar sem okkur hefur tekizt að foröast þaö atvinnuleysi, sem á undan- förnum árum hefur herjaö I ná- grannalöndum okkar”. Bolli Þ. Bollason telur aö þetta beri aö taka meö i reikninginn. „Þessi lifskjaraviömiðun er vissulega illmælanleg”, segir hann, „en engu aö siöur fyllilega rétt- mæt”. Þá bendir Bolli Þ. Bollason á þaö atriði, aö heildarskattbyröi sé minni á Islandi en á öörum Noröurlöndum. Einkum séu þó beinu skattarnir lægri hér. „Af þessu sýnist mega ráða”, segir’ hann, „aö ráöstöfunarfrelsi — valfrelsi einstaklinganna — er hér meira en á öörum Noröur- löndum”. Þegar á allt er litiö, þurfa Is- lendingar þvi tæpast eins mikiö aö kvarta og oft er gert. Alveg sérstaklega mætti hugleiöa, hve mikilsvert þaö er ef okkur tekst áfram að tryggja atvinnuörygg- iö. Menn mættu vel festa augu viö spurninguna, sem Bolli Þ. Bollason varpaöi fram I erindi sinu: Hvers viröi er samfelld og trygg atvinna? Þ.Þ. menn og málefni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.