Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 11 TEKKAR SOTTU EN VGLENDINGAR UNNU — Naumur 1:0 sigur Englendinga meira inn i myndina og á 68. min. braust Tony Currie upp hægri kantinn og gaf fyrir markiö þar sem Coppell skoraöi. Frétta- skeyti Reuters segir aö markiö hafi veriö sjálfsmark Ladislav Tony Currie átti stórleik i gærkvöldi gegn Tékkum Englendingar unnu vináttulandsleik sem Tékka naumlega 1:0 i fram fór á Wembley i Og enn tapa Skotarnír gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Steve Coppell á 68. mín. eftir að Tony Curriersem átti hreint frábæran leik,___________Jurkemiik, en~BBC~sag&rmarki& vera skoraö af Coppell. Lokakafl- ann sóttu Englendingar mun meira og skapaöist nokkrum sinnum hætta viö mark Tékk- anna, en ekki voru fleiri mörk skoruö. Þetta var i þriöja sinn, sem Tékkar leika á Wembley. Fyrst léku þeir 1966 og varö þá jafntefli 0:0, en næst töpuöu þeir, er þeir heimsóttu Bretana 1974. Þá uröu lokatölur 3:0 fyrir England og voru öll mörkin gerö á sföustu 15 mln. leiksins. hafði gefið snilldarsend- ingu inn á hann. Tékkarnir léku mjög skemmti- leg knattspyrnu I leiknum I gær- kvöldi og komu Englendingum hvaö eftir annaö I opna skjöldu. Peter Shilton varö nokkrum sinn- um aö taka á öllu sinu til aö foröa marki. Svipaö var uppi á teningum I seinni hálfleiknum en þó komu Englendingar smám saman Skotar reyttu enn eina skrautf jöörina úr hatti sín- um er þeir töpuðu fyrir Portúgölum í Lissabon í 2. riðli Evrópukeppni lands- liða í gærkvöldi. Portúgal- ar unnu 1:0 og skoraði Alberto eina mark leiksins á 29. mín. Portúgalar höföu ótrúlega yfir- buröi i leiknum hvattir. áfram af 60.000 áhorfendum sóttu þeir nær stööugt aö skoska markinu. Alan Rough stóö I markinu og varöi mjög vel, en vörnin fyrir framan hann var ekki beint traustvekj- andi. Möguleikar Skota á sigri i riöl- inum minnka nú óöum en þeir töpuöu fyrr i haust fyrir Austur- rikismönnum. —SSv— Walesbúar í basli meðTyrki — en unnu þó naumlega 1:0 Heimsmeist- aramótið I golfi að hefjast Heimsmeistaramótið i golfi hefst á morgun á Hawaii en íslendingar eru sem kunnugt er á meðal þátttakenda þar. í gær voru siðustu æf- ingaleikirnir leiknir og var þá ljóst, að Banda- rikjamenn verða með allra sterkasta móti í þetta sinn. Spánverjar, sem hafa boriö sigur úr býtum s.l. tvö skipti- Naumt tap í gærkvöldi Seint f gærkvöldi bár- ust loks fréttir af ár- angri landsliðsins í Frakklandi. islendingar léku við Pólverja og töp- uðu naumlega með 22 mörkum gegn 23. Vegná mikilla þrengsla verður grein um leikinn að bíða föstudags. — SSv — Wales vann nauman og frekar ósannfærandi sigur yfir Tyrkjum i 7. riöli Evrópukeppni landsliöa. Leikurinn fór fram i Wrexham og Walesbúar sigruöu meö eina markinu i leiknum sem var skor- aö af Nick Deacy á 70. min. Tyrkirnir komu verulega á óvart i leiknum. Þrátt fyrir aö þeir væru megniö af leiktimanum I vörn áttu þeír mjög hættulegar skyndisóknir sem oft geröu usla i vörn Walesbúanna. Vörn Tyrkjanna var mjög föst fyrir og fengu framherjar Wales litinn friö fyrir varnarmönnun- um. Þaö var ekki fyrr en eftir markiö aö eitthvaö lif tók aö fær- ast I velska liöiö. Markvöröur Tyrkjanna sýndi ævintýralega markvörslu er hann varöi hörku- skot frá Leighton James á 77. min. en aö þvi frátöldu haföi hann þaö frekar náöugt I markinu. — Viö fengum tækifæri, sem viö nýttum ekki, en viö lékum ekki vel fyrr en viö skoruöum, þá lag- aöist leikur okkar aö miklum mun, sagöi Mike Smith þjálfari Walesbúa. — Ég er mjög ánægöur meö leik minna manna, sagöi Sabri þjálfari Tyrkjanna. — Ég vonaö- ist eftir jafntefli, en viö fengum á okkur klaufamark. _ssv— sem úr býtum s.l. tvö munu þó væntanlega veita Bandarikjamönnunum haröa keppni svo og Skotar. Völlurinn, sem leikiö er á, er mjög langur og sandgryfjurnar eru mjög grunnar og völlurinner þvi hentugur fyrir högglanga kylfinga. Englendingar, Mexikanar, Philipseyingar og Taiwanbúar erueinnig taldjr eiga möguleika á sigri 1 keppninni, en hvergi er minnst á Island, en Ragnar Olafsson og Björgvin Þorsteinsson taka þátt i keppn- inni fyrir tslands hönd. —SSv— „Brautin var mjög erfið” — segir Ingimar Stenmark heimsmeist ari, sem vann sinn fyrsta sigur heimsbikarnum á þessum vetri Heimsmeistarinn á skíð- SK0RAÐI í SÍNUM FYRSTA LANDSLEIK — Billy Caskey skoraöi fyrir N-íra í landsleik 2:0 sigri þeirra yfir Búlgörum i gærkvöldi um< Svíinn Ingemar Stenmarlo vann í gær sinn fyrsta sigur í heimsbikar- keppninni á þessu keppnis- tímabili, er hann sigraði með nokkrum yfirburðum í stórsviginu Italíu. góöri æfingu og ég var i á sama tima i fyrra, bætti Stenmark viö, en hann var oröinn öruggur sigur- vegari i heimsbikarkeppninni s.l. keppnistimabil upp úr jólum. —SSv— Armstrong Iranna Norður-írar unnu mjög óvæntan en verð- skuldaðan sigur yfir Búlgörum i 4. riðli Evrópukeppni landsliða, i landsleik sem fram fór I Sofia i Búlgariu. írarn- ir unnu 2:0 eftir að hafa leitt 1:0 í hálfleik. Gerry Armstrong náöi foryst- unni fyrir írana á 17. minútu er hannléká bókstaflega alla vörn- ina hjá Búlgörunum og skoraöi næsta auöveldlega. lrarnir voru nokkuö taugaslappir i byrjun, en jöfnuöu sig fljótlega og eftir mark Armstrong höföu þeir tögl og hagldir I leiknum. Pat Jennings varö þó þrivegis aö taka á honum stóraslnum I fyrri hálfleiknum til aö foröa marki. Hellirigning var á meöan leikn- um stóö og i seinni hálfleiknum höföu Búlgarirnir ekkertaö gera i Irana, sem voru mjög léttleik- andi. Besti maöur Búlgaranna — jafnvelsá besti frá strföslokum — Pavel Panor féll algerlega i skuggann af Martin O’Neill, sem sá um aö gæta hans og gerbi þaö heldur betur, en O’Neill samt Sammy Nelson voru bestu menn vallarins. Billy Caskey.sem I gær lék sinn fyrsta landsleik skoraöi annaö mark lranna á 82. min. og innsigl- aöi sigurinn. lrarnir hafa nú for- ystu i 4. ribli, en auk þeirra eru I riölinum Englendingar, Irar (lýö- veldiö), Búlgarir og svo Danir. —SSv— Stenmark fékk timann 1.50,87 min. út úr báöum umferöunum og var hann 0.26 sek. á undan næsta manni, sem var V-Þjóöverjinn Christian Neureuther. Paul Frommelt var i 1. sæti eft- ir fyrri umferöina. — Brautin var mjög þung i dag, sagöi Stenmark viö fréttamenn eftir keppnina, þaö var sums staöar jafnvel klaki i henni og þaö geröi manni erfiöara um vik. — Þab er þvi nokkuö erfitt ab segja til um hvort ég er i eins Markvarða- barátta í Keflavík Þorsteinn Olafsson er kominn heim frá Sviþjóð Þorsteinn Ólafsson, fyrrum landslibsmarkvörbur Keflvik- inga I knattspyrnu, sem hefur veriö viö nám I Svfþjób undan- farin ár, er nú aftur kominn heim. Þorsteinn ætlar ab byrja ab æfa knattspyrnu aft- ur meb Keflavfk og mó búast viö mjög haröri keppni um markvaröarsætiö I Kefla- vfkurlibinu, þarsem þrfr mjög snjallir markverörr verba f herbúöum Keflvfkinga Þor- steinn Ólafsson, Þorsteinn Bjarnason landsliösmark- vöröur og Bjarni Sigurbsson unglinga landslibsm arkv örbur sem er mjög mikiö mark- mannsefni. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.