Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 13
Flmmtudagur 30. nóvember 1978 13 Hin fjögur fræknu og Róbínson Hin fjögur fræknu eru að leita að milljóna- erfingjanum Róbínson sem hvarf með grunsamlegum hætti. En það eru fleiri á höttunum eftir honum og innan skamms eiga þau í höggi við harðsvíraða bófa. Hin fjögur fræknu og gullæðið Það keyrir allt um þverbak í sögunni þegar óprúttnir náungar dulbúnir sem hin fjögur fræknu fara að vinna hin verstu skemmdarverk. En hin réttu fjög- ur fræknu taka að sér að upplýsa málið. Birna og ófreskjan Óhugnanleg flugeðla leikur lausum hala í borginni. Mikil skelfing er ríkjandi vegna ófreskjunnar sem erfitt er að fanga. Þessi saga er einungis ætluð unglingum og fullorðnum. Viggó viðutan Svalur og féiagar Tembó Tabú Sannir ævintýramenn kunna hvergi betur við sig en í myrkviðum Afríku, þar sem villimenn og mannætuplöntur leika lausum hala. En þegar Svalur og Valur rekast á hjörð af skærrauðum fílum, renna á þá tvær grímur. PRISMA Viggó hinn óviðjafnanlegi Það logar sannarlega á perunni hjá Viggó, gott meðan hún springur ekki í loft upp í einhverri tilrauninni. Varia springa lesendur þó í loft upp, nema þá af hlátri. ■eJb

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.