Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 30. nóvember 1978
23
Sameiginlegur fundur nemenda og kennara MI
Átelja stjórnvöld vegna tafa á bygg-
ingu skólahúsnæðis
Blaöinu hefur borist eftirfar- Nemendur og kennarar átelja
andi samþykkt, gerö á sameig- stjórnvöld og þá sérstaklega
inlegum fundi kennara og nem- menntamálaráöuneytiö og fjár-
enda Menntaskölans á Isafiröi: málaráöuneytiö fyrir þær miklu
Félagsráð Félags Isl. simamasna:
Vill önnur úrráð
i efnahagsmálum
Blaöinu hefur borist eftirfar-
andi áiyktun frá fundi félags-
ráös Félags islenskra sfma-
manna:
A fundi félagsráös Félags is-
lenzkra simamanna, sem hald-
inn var 28. nóv. 1978 var eftir-
fararidi áiyktun samþykkt ein-
róma.
„Félagsráö F.l.S. mótmælir
sem fyrr, öllum
sem skeröa um-
samin kjör félagsmanna F.15.
Fundurinn vekur athygli á
því, aö þær 14.13% veröbætur,
sem eiga aö koma á laun þann 1.
des. n.k. eru vegna verölags-
hækkana, sem fram vorukomn-
ar 1. nóv. sl.
Félagsráöskorar á rikisstjórn
og Alþingi aö leita annarra tlr-
ræöa i baráttunni viö veröbólg-
una en aö lækka umsamin
iaun”. __________ y
tafir sem oröiö hafa á byggingu
skólahúsnæöis Menntaskólans á
ísafiröi, og skora á þau aö ráöa
bót á þessu þegar á næsta ári.
Fjárveiting á fjárlagafrum-
varpi til aö steypa upp kennslu-
húsnæöi skólans þarf aö hækka
um 145 milljónir eöa úr 45 i 190
milljónir. Viö gerum okkur fulla
grein fyrir nauösyn aöhalds i
opinberum framkvæmdum viö
rikjandi aöstæöur, en viljum
vekja athygli á, aö byggingar-
framlög til skólans hafa sætt
niöurskuröi 3 ár 1 röö. Þetta hef-
ur leitt til þess aö umrætt
kennsluhúsnæöi er þegar oröiö
allt aö 5 árum á eftir áætlun.
Kennsla menntaskólans fer
nú fram I gamla barnaskólan-
um en hann þarf nú á þvi hús-
næöi aö halda. Töf á byggingu
M.l. stendur þvi starfsemi
grunnskóla fyrir þrifum.
(Nijákvæmilegt er aö vekja
athygli á þvi, aö á undanförnum
4árum hefur nýr skóli á Austur-
landi haft algeran forgang um
fjárframlög tii byggingarfram-
kvæmda á menntaskólastigi.
Sjálfsagt er aö samfagna Aust-
firöingum meö hina öru upp-
byggingu menntaskóla I fjórö-
ungnum. Hins vegar veröur aö
vekja athygli á þvl, aö sú upp-
bygging má ekki veröa á kostn-
aö annarra menntastofnana
sem eldri eru, þar sem bygg-
ingaráætlun hefur veriö stöövuö
I miöjum kliöum.
Þá er aö lokum ástæöa til aö
vekja athygli á þvi aö þróun I átt
til framhaldsskóla meö fjöl-
brautarsniöi á Vestfjöröum, er
algerlega háö þvi, aö umrætt
skólahús risi af grunni hiö
fyrsta. Jafnvel þótt fullnægjandi
fjárveiting fáist á árinu 1979, er
samt fyrirsjáanlegt, aö skólinn
veröi a.m.k. 3 ár í byggingu.
Hann veröur þvi ekki tekinn 1
notkun fyrr en á árinu 1981, þótt
ekki strandi á fjárveitingu.
eindregiö, enn
Vjagasetnin gum
5. þing Ráfiðn
aðarsambands
íslands
Varað
við
sam-
drætti í
fjárfest
ingar-
málum
5. þing Bafiönaöarsambands
islands fór fram i Reykjavik
dagana 24.-27. nóvember sl. og
sátu þingiö 60 fulltrúar frá öll-
um aöildarfélögum sambands-
ins, en þau eru 8 meö rösklega
1000 félagsmenn.
Helstu mál þingsins voru
kjaramál, atvinnumál, mennta-
mái og skipulagsmál rafiöna.
Þá var fjallaö itarlega um lif-
eyrissjóösmál. Þingiö geröi
ályktanir i öllum málaflokk-
um, sem á dagskrá voru, en hér
er aöeins getiö Itarlegrar álykt-
unar þess um kjaramál, þar
sem rekin er þróun undanfar-
innaáraogm.a. bentá hvelaun
rafiönaöarmanna hafa skerst
miöaö viö ymsa aöra iönaöar-
menn ogopinbera starfsmenn. I
ályktun þessari segir meöal
annars svo um viöhorf þingsins
til þess ástand, sem nú blasir
viö í kjaramálum:
„5. þing Rafiönaöarsambands
Islands mótmælir öllum hug-
myndum um aö leysa yfirstand-
andi efnahagsvanda á kostnaö
verkafólks og krefst þess aö
kaupmáttur launa veröi tryggö-
ur. Þingiö lýsir andstööu viö öll
áform um breytingar á ákvæö-
um gildandi kjarasamninga um
verötryggingu launa.
Jafnframt varar þingiö alvar-
lega viö þeim fyrirætiunum, svo
sem viö virkjun fallvatna og
dreifikerfi rafveitna, sem hljóta
aö leiöa til verulegs atvinnu-
leysis meöal rafiönaöarmanna.
Augljóst er, aö verkalýös-
hreyfingin veröur nú sem fyrr,
aö vera viö þvf búin aö heyja
baráttu til varnar liskjörunum.
Þaö er skoöun þingsins, aö viö
núverandi aöstæöur komi ekki
til greina aö framlengja samn-
inga og hvetur þvi aöildarfélög
RSl til þess aö hafa samninga
lausa fyrst um sinn”.
Formaöur sambandsins var
kjörinn Magnús Geirsson, vara-
formaöur Óskar Hallgrimsson,
ritari Siguröur Sigmundsson og
gjaldkeri Siguröur Hallvarös-
^son._______________________j
Senn liöur aö iokum fyrsta
misseris ieikárs Leikfélags
Reykjavfkur, sem hófst um
miöjan september s.l. Jóialeyfi
hefst eftir aöra helgi desember
og liggja sýningar niöri þar til
milli jóla og nýjárs. Æfingar
munu standa sem hæst allan
desembermánuö á næsta verk-
efni L.Rr,\,Geggjuöu konunni I
Paris”, sem frumsýnt veröur f
janúar.
Þær sýningar sem nú eru á
fjölunum hjá L.R. eru „Lifs-
háski”, æsispennandi saka-
VALMÚINN SPRINGUR ÚT A
NÓTTunni:
Margrét ólafsdóttir og Jón
Sigurbjörnsson sem Doktorinn
og Keops
málaleikrit, sem frumsýnt var
fyrir skömmu. og tvö Islensk
verk, „Skáld-Rósa” eftir Birgi
Sigurösson, sem sýnd hefur
veriö 71 sinni síöan i desember
1977, og „Valmúinn springur út
ánóttunni” eftir Jónas Arnason,
LtFSHASKI:
Guömundur Pálsson og Þcr-
steinn Gunnarsson I hlutverkum
sinum
en 25. sýning á því verki er
sunnudaginn 3. desember. 1
Austurbæjarbiói sýnir L.R. hinn
bráöskemmtilega gamanleik
„Rúmrusk”. Oll þessi leikrit
veböa tekin upp aftur eftir jóla-
hlé, en sýningum á „Valmúan-
RÚMRUSK:
Helga Stephensen I vigahug
um” fer nú fækkandi og eru aö-
eins örfáar sýningar eftir.
Sýningar á fyrsta misseri
leikársins veröa 80, þremur
fleiri en voru fram aö jólahléi
s.l. leikárs. Aösókn hefur aukist
um rúm 9%.
Síðustu \
sýningar \
Leikfélags-
ins fyrir i
jól... /
Hlj ómleikar
til styrktar
geðveikum
bömnm
— aílur ágóði rennur til stofnsjóðs
meðferðarheimilis fyrir geðveik börn
ESE — Næst komandi sunnu-
dagskvöld ki. 22 efnir
Hljómplötuútgáfan h.f. i sam-
ráöi viö fleiri aöUa til hljóm-
leika FHáskólabiói og mun allur
ágóöi af þeim renna óskiptur til
stofnsjóös meöferöarheimilis
fyrir geöveik börrn
A hliómleikunum sem gefiö
hefur veriö nafniö „Jólakonsert
’78” munu margir af bestu
hljóöfæraleikurum landsins
koma fram endurgj aldslaust og
meöal þeirra sem þarna koma
fram má nefna: Brunaliöiö,
Björgvin HaUdórsson, Halli og
Laddi, Pálmi Gunnarsson,
Ragnhildur Gisladóttir, Magnús
Þór Sigmundsson, kór öldu-
túnsskóla félaga úr Karlakór
Reykjavlkur, Ruth Reginalds
auk 8 manna söngsveitar
margra okkar bestu söngvara
af yngri kynslóöinni.
1 tilefni hljómleikanna hefur
Brunaliöiö veriö „aukiö og
endurbætt” og skipa hljóm-
sveitina nú auk þeirrajsem fyrir
voru Björgvin Gislason gitar-
leikari, Friörik Karlsson gitar-
leikari og-Lárus Grfmsson
pianóleikari, auk þess sem
fyrirhugaö er aö sérstök
blásarasveit aöstoöi Kljómsveit-
ina á hljómleikunum.
Brunaliösstjóri veröur
Magnús Kjartansson.
Hljómleikar þessir hafa nú
Nokkrir aöstandenda hfjómleikanna. Tímamynd Tryggvi.
veriö I undirbúningi um eins
mánaöar skeiö og voru þeir
upphaflega hugmynd
Hljómplötuútgáfunnar. Siöar
bættust viöfleiri aöilar er áhuga
höföu á aö ljá góöu málefni
krafta sina s.l. Æskulýösráö
Reykjavikur og Geödeild
Barnaspitala Hringsins.
Eins og áöur segir mun allur
ágóöi af hljómleikunum renna
óskiptur til Stofnsjóös meö-
feröarheimilis fyrir geöveik
börn, en nú er taliö aö þau séu á
milli 30-50 talsins hérlendis á
aldrinum frá 2-16 ára.
Fæst þessara barna fá full-
nægjandi meöferöeins og málin
standa idagog þvi þarf stórátak
til þess aö koma þessum málum
i viöunandi horf.
Aö þvi aö taliö er þarf um .200
milljónir Islenskra króna til
þess aö byggja tvö meöferöar-
heimili fyrir geöveik börn og
skóla I tengslum viö þau þannig
aö mikiö verk er enn óunniö.
Sérstök samstarfsnefnd sem i
eigasæti Jón ólafsson, forstjóri
Hljómplötuútgáfunnar, Magnús
Kjartansson tónlistarmaöur,
ómar Einarsson fulítrúi Æsku-
lýösráös Reykjavikur Páll As-
geirsson, yfirl?eknir Pjetur Þ.
Maack cand. theol., og ómar
Valdimarsson blaöamaöur var
skipuö til þess aö sjá um undir-
búning hljómleikanna og á f undi
sem nefndin hélt meö biaöa-
mönnum I gær kom fram aö
ákveöiö hefur veriö aö efna til
sérstakra hljómleika á undan
aöalhljómleikunum á sunnudag,
þar sem hinum geöveiku börn-
um og aöstandendum þeirra
gefst kostur á aö skemmta sér
saman og hefur Magnús
Magnússon ráöherra gefiö vil-
yröifyrir þviaö vera viöstaddur
skemmtunina.