Tíminn - 05.12.1978, Side 1

Tíminn - 05.12.1978, Side 1
Þriðjudagur 5. desember 1978 271. tölublað 62. árgangur Jafnrétti kynjanna langt undan Sjábls.3 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Staða fiskvinnslunnar: Tapið nú nálæsft 5-6% Enn nálgast jólin og þessir tveir kunningjar standa fyrir framan glugga leikfangaverslunar I miö- bænum og láta hugann reika, eins og þeir eldri hafa einhverntlma einnig gert fyrir tima sem þeim finnst ekki fyrir svo löngu liOinn,en verOur svo furöu fjarlægur, þegar menn stansa einn daginn og taka aö telja árin. Tfmamynd Tryggvi Bam ber- háttað á Laugaveginum ATA — Kona skildi eftir barn- iöskt 3-4 mánaöa i barnavagni meöan hiin skrapp inn I Kjör- garö til aö versla I gærdag. Þegar konan kom Ut aftur var búiö aö taka sængina ofan af barninu.berhátta þaö og skilja þaö þannig eftir nakiö og varnarlaust I desembernepj- unni. Engu var stoliö úr vagnin- um og ekki viröist barninu hafa veriö gert neitt mein aö ööru leyti. Þessi atburöur er óskiljanlegur, fólskulegur og algerlega tilgangslaus. Ekki er vitaö hver stóö fyrir þessu ódæöi en vitni sá til full- oröinnar konu, þar sem hún \var aö bogra yfir barninu. , stöðvanna Kás — „Þrátt fyrir gengisfell- inguna f september, hefur hagur fiskvinnslunnar siöur en svo batnaö. Ég vil leyfa mér aö láta I ljós þá skoöun, aö vaxtagreiöslur séu verulega vanmetnar I tölum Þjóöhagsstofnunar um stööu fisk- vinnslunnar, og tapiö á henni hafi veriö I kringum 3% niína i nóvem- ber, en ekki um 0.4% eins og gert er ráö fyrir i útreikningum Þjóö- hagsstofnunar”, sagöi Kjartan Jónsson, hjá Sambandi fisk- vinnsiustöövanna f samtali viö Timann i gær. En undanfariö „Tölur Þjóðbagsstofnunar engan veginn raunhæfar”, segir Kjartan Jónsson, hjá Sambandi fiskvinnslu- hefur Samband fiskvinnslustööv- anna unniö aö itarlegri úttekt á stööu fiskvinnslunnar. „Aö sjálfsögöu eykst tapiö nú eftir 1. desember meö tiikomu kauphækkananna, og má búast viö aö þaö veröi komiö upp i 5-5.5%. Enn á tapiö eftir aukast um næstu áramót þegar ákveöiö veröur nýtt fiskverö, þannig aö alveg er ljóst hvert stefnir i þess- um málum”, sagöi Kjartan. „Útreikningar Þjóöhagsstofn- unar eru engan veginn raunhæfir, enda 'eru starfsreglur þeirrar stofnunar þannig, aö þær miöa viö afkomu fiskvinnslunnar áriö 1976, entaka ekki tillit til breyttra þjóöfélagsaöstæöna nú siöustu tvö árin. En á þeim árum hefur hagur fiskvinnslunnar versnaö til mikilla muna. Meö þvi aö van- meta svona vaxtakostnaöinn er smátt og smátt veriö aö grafa undan rekstrargrundvelli fisk- vinnslunnar, enda hefur ekki skapast neitt svigrúm til hagr'æö- ingar, sem aftur gæti aukiö fram- leiöni fyrirtækjanna. En þaö er einmitt á þessum atvinnuvegi sem viö byggjum okkar kjara- bætur”, sagöi Kjartan. „Þessi langtima taprekstur er farinn aö hrjá greinina allmikiö, oglausafjárstaöa fiskvinnslunnar er oröin verulega slæm. Þótt ekki sé hún miklu verri en um siöustu áramót, þá er lausn vandans nú miklu brýnni en þá. Einnig er rétt aö vekja athygli á þvi, aö ríkisstjórnin hefur ekki enn staöiö viö þau loforö sem hún gaf I september s.l., um lækkun á vaxta- og fjármagnskostnaöi fyrirtækjanna. Þegar vextirnir skipta jafn miklu máli og raun ber vitni, þá hefur slfk seinkun auövitaö mikil áhrif á rekstur- inn’. Nýtt fasteignamat tekur gildi: 80 milljörðum varið í nýjar fasteignir og viðhald eldri á yfistandandi ári Einstakar fasteignir hækka til jafnaðar um 42% Kás — Um s.l. mánaöamót tók nýtt fasteignamat gildi. Heildar- mat allra fasteigna i landinu hefur hækkaö um 49.6% úr 846 milijöröum i 1266 milljaröa. Ein- stakar fasteignir hækka til jafnaöar um 42%, en sökum þess aö óvenjumargar fasteignir voru teknar I fyrsta sinn til mats i ár, þá er heildarhækkunin nokkuö meiri, eins og kom fram I byrjun. Ef reikna má meö þvi aö þriöja hver fasteign sem tekin er til mats sé fokheld og aö fjóröa hver fasteign hafi átt aö koma til mats I fyrra (þ.e. 1977), má ætla aö landsmenn hafi fjárfest um 50 milljaröa i nýjum fasteignum á yfirstandandi ári og er þá miöaö viö verölag 1. nóvember s.l. Viö- hald alls húsnæöis á landinu kostar sennilega sem næst 30 milljöröum, þannig aö heildar- kostnaöur landsmanna vegna nýrra fasteigna og viöhalds eldri, er þá um 80 milljaröar, segir i frétt frá Fasteignamati rikisins. Langflestar eignir eru I Reykjavik eöa um 45.8% allra metinna eigna landsmanna. Alls munu eignir Reykvikinga vera metnar á 580 milljaröa. Næst kemur Hafnarfjöröur meö eignir metnar á 85 milljaröa. 1 þriöja sæti er Kópavogur meö eignir metnar á 75 milljaröa, og I fjóröa sæti er Akureyri meö eignir metnar á 71 milljarö. Samanlagt eru þessi þrjú slöastnefndu sveitarfélög meö um 18.2% allra fasteigna af heildarmati, þannig aö á þessum tiltölulega þröngu þéttbýliskjörnum, þ.e. I Reykja- vlk og þessum þremur sveitarfé- lögum, er aö finna um 64% allra metinna eigna á landinu. Af einstaka sveitarfélögum er matiö I Loömundarfjaröarhreppi lægst eöa 9.4 milljónir kr. Til samanburöar má geta þess aö dæmigerö þriggja herbergja 70 Framhald á bls. 21. Hjólbarð- arhurfu úr send- íngum tTimanum á laugardag var frá þvi skýrt aö veriö væri aö rannsaka hvarf 2000 hjól- baröa, sem fluttir voru frá Bandarikjunum til tslands meö meö islenskum skipum en hafa ekki komiö fram hjá viö- takendum, sem eru varnar- liöiö á Keflavfkurflugvelli. Rannsóknarlögreglan verst allra frétta um máliö en Uk- legast má telja aö hjól- baröarnir hafi horfiö hér á landi.Ekkierumaöræöa einn farm af hjólböröum, sem horf- iöhafa heldur munu baröarnir hafa horfiö úr mörgum sendlngum og er samanlagt saknaö um tveggja þúsunda. Ödýrustu hjólbaröar kosta nú um 15 þúsund kr. stykkiö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.