Tíminn - 05.12.1978, Side 2
2
ÞriAjudagur 5. desember 1978
Kosið um stjórnarskrána
á Spáni á morgun
Madrid/Reuter — Mikilli baráttu lyrir aö fá Spán-
verja til að samþykkja nýja stjórnarskrá sem bor-
in verðuf undir þjóðaratkvæði á morgun lauk í gær-
kvöldi með sjónvarpsávörpum Adolfo Suaresar
forsætisráðherra og Felipe Gonzalez leiðtoga
sós ialis ta flokks ins.
Stjórnarskráin nýja er i 169 mannréttindi og nemur úr gildi
greinum og tryggir grundvallar- öll þvingunarlög frá 40 ára ein-
Kosningar hafn
ar í Namibíu
Namibla — SÞ/Reuter — Kosn-
ingarsem stjórn S-Afrlku stendur
fyrir I Namibiu hófust I gær og
munu standa I fimm daga. Hafa
ýmsar þjóöir Afrlku af þessu til-
efni lagt til að Sameinuöu þjóö-
irnar lýsi viöskiptabanni á S-
Afriku en slikar tillögur eru ekki
taldar eiga miklu fylgi aö fagna
aö svo komnu þar sem samningar
standa enn yfir milli S-Afrlku og
Sameinuöu þjóöanna um máliö.
Margir flokkar og hryefingar I
landinu neita aö taka þátt I
Namibiukosningunum sem S-
Afrlkustjórn stendur fyrir, þar á
meöal Swapohreyfingin sem
Sameinuöu þjóöirnar taka mest
mark á sem forsvara almenn-
ingsálitsins I landinu. Hafa
Sameinuöu þjóöirnar krafist þess
aö fá aö sjá um framkvæmd kosn-
inganna til aö tryggja aö engin
brögö séu I tafli og hlutleysis sé
gætt I hvlvetna.
Sá flokkur sem S-Afrikustjórn
hefur mest dálæti á og hefur neit-
aö aö taka þátt I kosningum er
S.Þ. sæu um, Lýöræöisbandalag-
iö, er sagöur af talsmönnum hans
fá fylgi tveggja þriöju hluta kjós-
enda.
Eins og fyrr segir eiga S.Þ. og
S-Afríkustjórn enn I samninga-
viöræöum og þá um nýjar kosn-
ingar I Namiblu á næsta ári sem
S.Þ. annaö hvort sæu einar um
eöa ásamt stjórn S-Afríku. Af
þessum sökum er ekki llklegt aö
tillögur ýmissa Afrlkurlkja um
tafarlausar viöskiptaþvinganir
gagnvart S-Afrlku eigi fylgi aö
fagna meöal Sameinuöu þjóö-
anna.
Verður ekki sótt til
saka fyrir morð
23 ára gömul sænsk kona
verður ekki sótt tii saka fyrir
morö á manni er nauögaöi henni I
október siöastliönum. Hefur þetta
mál vakiö athygli en dómstóll
hefur komist aö þeirri niöurstööu
aö konan veröi ekki sótt til saka
þar sem nauögunin hafi haft þau
áhrif á hana aö hún var ekki
ábyrg geröa sinna. Ekki er taliö
ólDdegt aö dómurinn veröi fyrir-
mynd aö öörum svipuöum og hafi
þannig iagagildi.
Umrædd kona frámdi moröiö
meö kjöthnif er maöurinn ógnaöi
henni meö til aö hafa samræöi viö
sig. Þegar hann vildi nauöga
henni að nýju náöi hún hnlfnum
og stakk manninn á hol meö hon-
um. Haföi maöurinn þrisvar áöur
veriö dæmdur fyrir nauöganir.
Kvenréttindahreyfingar I Svl-
þjóötóku upphanskannfyrir kon-
una straxer fréttist um máliö og
kom jafnvel til óeirða er hún var
upphaflega dæmd f gæsluvarö-
hald.
ræöisferli Francos hershöföingja.
Allir vinstri fíökkar Spáni, ’þar
meö taldir kommúnistar, haTa
skoraö á fólk aö samþykkja
stjórnarskrána nýju. Einnig
styöja hana hægfara hægri menn
en öfgasinnaðir hægri menn,
Francoistar og ýmsir úr presta-
'stétt hafa lagst gegn stjórnar-
skránni nýju. Þjóöáratkvæöa-
greiöslan á morgun fer fram aö
undangegngnum nokkrum óeirö-
um á Spáni, einkum I byggöum
Baska, og einnig er stutt siöan
upp komst um samsæri hægri
manna I hernum um að ræna
æöstu valdamönnum á Spáni. 1
stjórnarskránni nýju er ekki gert
ráö fyrir sjálfstjórn Baska og hef-
ur af þessum sökum gætt óeiröa
meöal þeirra og hafa byssumenn
úr þeirra hópi drepið aö minnsta
kosti 50 manns á árinu.
íhaldssamir kirkjunnar menn á
Spáni hafa fundiö stjórnarskránni
þaö til foráttu aö hún opni veginn
tillauslætis og spillingar auk þess
sem hún geri ráö fyrir aöskilnaöi
rlkis og kirkju.
K
Suarez heldur ræöu I þinginu
Fríðarvíðræður liggja
enn alveg niðri
Jerúsalem/Reuter — Fréttir láku út um það
um helgina að israelsk nefnd vinni leynilega að
tillögum um sjálfstjórn Araba á Vestur-
bakkanum og Gazasvæðinu er gangi mjög
langt i þá átt að takmarka gildi sjálfstjórnar
gagnvart áhrifum ísraels.
Útvarp I ísrael sagöi t.d. aö
jafnvel þó Palestinu - Arabar
fengju sjálfstjórn eins og Camp
David sáttmálinn og Egyptar
gera ráö fyrir, mundi Israels-
stjórn og hernaöaryfirvöld eftir
sem áöur hafa úrslitaáhrif á
ákvarðanatöku.
Reynist þetta rétt og ísraels-
menn hyggist svara siðustu til-
lögum Egypta meö einhverjum
sllkum tillögum, er hætt viö aö
viöræöurnar strandi alveg, fari
þær þá ekki út um þúfur, og eins
mun almenningsálitiö I Banda-
rikjunum örugglega snúast
gegn ísraelsmönnum segir I
fréttaskeyti frá Reuter. Ekki
mundu sllkar tillögur heldur
draga úr andstööu og áhrifum
annarra Arabaríkja eöa þeirra
rlkja sem alltaf hafa fordæmt
samningatilraunirnar.
Stjórnarstarfsmenn I ísrael'
hafa aftur látiö hafa eftir sér aö
frétt útvarpsins og flugufréttir
um máliö væru a.m.k. ekki
sannar aö þvl leythað hvaö sem
— og kynnu að fara
út um þúfur I
kjölfar nýrra
tillagna
ísraelsstjðrnar
kynni að vera til I þessu, væri
ekki um opinbera stefnu
ísraelsstjórnar aö ræöa, og gefa
þar meö I skyn aö tillögur I
þessa átt kunni aö vera komnar
frá ákveönum þrýstihópum án
þess aö hafa fengiö undirtektir
hjá stjórninni. Hins vegar vildu
þessirstarfsmenn stjórnarinnar
ekki útiloka aö Israelsstjórn
kynni aö komast aö svipaöri
niöurstööu.
Þá hefur veriö haft eftir
Moshe Dayan utanrikisráö-
herra Israels aö breitt bil væri
milli þess sem Bandarlkjamenn
teldu æskilegt I sjálfstjórnar-
málum og þess sem Israels-
menn væru tilbúnir til aö fallast
á svo ekki væri minnst á
Egypta.
Mesta stjórnmálahneyksli
í S-Afríku síðastliðin 30 ár
Pretória/Reuter — Stjórn S-Afrlku hafði mikinn
viðbúnað I gær til að vera tilbúin til að mæta upp-
ljóstrun I dag um eitthvert mesta hneyksli i þrjátiu
ára sögu hennar.
Svo mikiö var um aö vera aö
sérlegum sendifulltrúa James
Callaghan forsætisráöherra
Breta, Cledwyn Hughes, sem
vinnur aö lausn Ródesiudeil-
unnar, var meinaö aö tala viö
Pieter Botha forsætisráðherra S-
Afriku.
Væntanleg c er I dag I S-Afríku
útkoma skýrslu rannsóknar-
nefndar um glfurlegan fjárdrátt
úr leynisjóöum stjórnarinnar, og
eru I þessu sambandi nefndar
milljóna dollara upphæöir.
Mulderhneyksliö fyrir skömmu
fellur gjörsamlega I skuggann af
þessu, en þaö er aö vissu leyti
orsök þess aö upp um sjóö-
þurröína komst.
S-Afrlskur dómari, Rudolf
Erasmus, stendur á bak viö
rannsóknina og hefur gert upp-
skátt um útkomu skýrslunnar I
dag. Haföi áöur veriö reynt aö
hefta störf hans af upplýsinga-
deild stjórnarinnar, sem siöan
hefur veriö endurskipulögö, þar
sem upp komst aö hún er málinu
tengd. Hefur Erasmus sagt aö
lögregla landsins hafi verið kölluö
til og nú sé reynt aö komast aö þvi
hvaö um peningana hefur oröiö
eöa hverjir standa fyrir fjár-
drættinum.
S-Afrlkustjórn hefur innkallaö
vegabréf ýmissa er minnsti grun-
ur leikur á aö tengist málinu, þar
á meöal fyrrverandi ráöamanna 1
upplýsingadeild stjórnarinnar.
ERLENDAR FRÉTTIR
umsjón:
IBSEfil Kjartan Jónasson
Hneyksli oröin tlö I stjórn Pieter Botha