Tíminn - 05.12.1978, Síða 3

Tíminn - 05.12.1978, Síða 3
Þriöjudagur 5. desember 1978 3 Fjögur þúsund fæðingar árið 1977 Frjósemi kvenna minni en nokkru sinni FI -Fáar þjóðir i Evrópu fjölga sér meira en tslendingar, en þó er nú svo komið hjá okkur að fæðingartala 1977 lækkaði iskyggilega og hefur ekki veriö lægri frá árinu 1949. Fæðingar i fyrra voru tæplega fjögur þúsund og fæddust alls 2038 sveinar og 1958 meyjar. Ef boriö Jafnréttiskönnun: Jafn- rétti kynj- anna langt undan - aðeins fimmtungur kvenna og þriðjungur karla áiitur að jafnrétti sé hér á landi HEI — 1 könnun á jafnréttis- málum kom fram aö af þeim konum sem þátt tóku I henni töidu 73% kvenna á Neskaup- staö, 68% i Kópavogi, 67% I Hafnarfiröi og 62% i Garöabæ þaö afdráttarlaust aö ekki rikti jafnrétti kynjanna hér á landi. Hins vegar voru 46—53% karlkynssvarenda i þessum sömu bæjum þeirrar skoöunar. Aö hér riki jafnrétti álita frá 16—26% kvenna sem svöruöu i þessum bæjum og var hlutfalliö langhæst i Garöabæ. beirrar skoöunar voru 25—34% karla, fæstirá Neskaupstaö. Baráttu- fundur námsmannai Annaö kvöld kl. 20.30 efna námsmannasamtök þau er aöiid eiga aö Lánasjóöi islenskra námsmanna tii almenns baráttu- fundar námsmanna i Félags- stofnun stúdenta viö Hringbraut. Stendur baráttan um aö upphæö sú sem aö veitt veröur til Lánasjóösins á fjárlögum dugi til aö umsækjendur fái 85% fjárþarfa sinnar lánaö I staö 70% eins og nú er allt útlit fyrir ef meira fé veröur ekki látiö af hendi rakna til Lánasjóösins svo hann geti lánaö námsmönnum hin visitölubundnu námslán. Til fundarins hefur veriö boöiö: Ragnari Arnalds menntamála- ráöherra, Tómasi Arnasyni fjármálaráöherra, Gunnlaugi Stefánssyni stúdent á þingi og auk þess öllum þingflokkunum aö senda einhvern fulltrúa sinn úr fjárveitinganefnd Alþingi. Veröa umræöur f nokkurs konar „panel” formi er saman timabiliö 1956—60 og áriö 1977 kemur I Ijós, aö tala lifandi fæddra barna á hverja þúsund fbúa hefur lækkað úr 28,2 f 18.0 eöa um 36%. I nýútkomnum Hagtiöindum segir, aö I þessum tölum felist jafnvel enn meiri minnkun á frjósetni kvenna, vegna þess hve konum á barnsburðaraldri hefur fjöigaö aö tiltöiu viö þjóöina. Frjósemi kvenna fer sem sagt minnkandi og hefur fariö úr 4,17 börnum árin 1956—60 I 2,31 áriö 1977 og nemur minnkunin 45% Ennþá elur hver kona af sér aö meöaltali eina dóttur og meöan svo er fjölgar þjóöinni. Hins vegar hefur tala dætra aö meöaltali hraöminnkaö. 1956—60 voru dætur rúmlega tvær á hverja konu miöaö viö 1000 konur, en nú rúmlega ein. Einnig kemur fram i Hagtlöindum aö veröi hver árgangur fæddra framvegis jafnstór þvi, sem árgangarnir 1948—77 voru aö meöaltali, — um 4400 börn, muni mannfjöldi á íslandi komast upp i 335000 um miöja næstu öld og haldast siöan óbreyttur. Þegar litiö er á stööu barna, sem fædd eru á árinu 1977, sést aö 36% allra barna voru fædd utan hjónabands, en 67% frumburöa. Um helmingur foreldra óskilgetinna barna var i óvigöri sambúö. Lifandi fædd börn á árinu 1977 skiptust svo eftir landsvæöum: 16,9 á hverja 1000 ibúa I Reykja- vik, 18,0 annars staöar á höfuö- borgarsvæöinu og 18,9 annars staöar á landinu. Sextiu og fjögur prósent fæddust I Reykjavik. Meöalaldur feöra var 27,1 ár, 2,1 ári hærri en meöalaldur mæöra. 230 feöur voru innan tvitugs og 240 fertug- ir eöa eldri. Konum á islandi er þaö greinilega ekkert kappsmál aö eignast mörg börn og gera þær rétt svo mikiö aö þjóöinni geti fjölgað. Meöan hver kona af 1000 á rúmlega eina dóttur fjölgar þjóöinni og vorum viö einmitt i þvi marki áriö 1977. i Evrópu er þróunin sú, aö þar er viöa oröin fólksfækkun. Hótel ísafjöröur rís af grunni 1 Vestfirska fréttabiaöinu var nýlega frá þvi skýrt, aö stefnt sé aö þvi aö á næsta ári veröi fokhelt gistirými nýs hóteis á isafirði, „Hótei isafjöröur”. Fyrsta og önnur hæö hótelsins veröi hins vegar tilbúnar 1980. Framkvæmdir á lóö hótelsins hófust áriö 1976, en I haust var hafin bygging fyrsta áfanga og veröur lokiö uppsteypu fyrstu hæöar fyrir áramót. Er þannig áætlaö aö hótelrekstur hefjist 1980 og þá meö 11 gisiherbergj- um á annarri hæö hóteibygg- ingarinnar og liklega meö rekstri sumarhótels i heimavist menntaskólans. Hiö fyrirhugaöa „Hótel Isa- fjöröur”, sést hér á myndinni til hlíöar. Húsiö veröur fimm hæöir og veröur byggt I tveim áföng- um. Allt gistirýmiö veröur væntanlega tekiö I notkun 1982. Loksins nýjar tölur um fjölda heimila á íslandi ekki sérlega traustar FI — Hagstofan hefur gert áætlun um fjölda heimila á tslandi frá 1961-77 og er hún miöuö viö meöalfjölda fólks 20 ára og eldra og hiutfall einkaheimila og fóiks Striðsfélagar — saga eftir Sven Hazel Komin er út bókin Striösfélagar eftir Sven Hazel. Þar tekur höf- undurinn lesendur sina meö sér i skúmaskot Hamborgar, á her- manna-vændishús og drykkju- krár. Menn kynnast höfuöstööv- um þriöja rikisins, fangelsunum og aftökustööum. „Dóra frænka” hvlslast á viö litla eyöimerkur- dátann, og lesandinn finnur einnig jöröina titra af sprengju- regninu og heyrir óp hinna særöu, en þó birtir yfir annaö veifiö... Þetta er bók, skrifuö af vig- stöövahermanni, sem hefur sett sér þaö hlutverk aö láta okkur aldrei gleyma þvi sem gerst hefur. Striösfélagar er 237 blaösiöur, þýöandi er Öli Hermanns, og út- gefandi er Ægisútgáfan. viö manntaliö 1960. Samkvæmt eöli málsins eru tölurnar ekki sérlega traustar, en þær má hafa til hliösjónar. Viömanntal 1. des. 1960töldust einkaheimili vera 44358. Ef viö tökum fimmtu hverja tölu frá 1960, þá eru heimilin 49100 áriö 1965, 54800 áriö 1970, 61900 áriö 1975, siöan 63400 áriö 1976 og 64900 áriö 1977. — Aætlunin byggist á þvi, aö sjálfstætt heimilishald fólks utan kjarnafjölskyldna sé tiöara nú en var 1960. Einkaheimili er annaö hvort eins manns heimili eöa heimili fleiri einstaklinga, sem eru saman i húsnæöi og eru aö jafnaöi meö sameiginlega matseld og sameiginlegt húshald aö öllu leyti. Oskyldir einstaklingar mynda heimili jaft og fjölskylda og sömuleiöis telst leigjandi til heimilisins fái hann aöalmáltíö dagsins h já þeim, sem hann leigir hjá. Einbýlingar mynda hver um sig sérstakt heimili. Bagalegt hefur veriö, aö upp- lýsingar um fjölda heimila hafa ekki legiö fyrir frá 1960. Þess vegna var fariö út i aö fram- reikna tölu heimilanna. Vilja vernda menningar- verðmæti og náttúru Fimmtudaginn 30. nóv s.l. voru stofnsett landssamtökin LIF og land I Norræna húsinu I Reykja- vfk. Markmiö samtakanna eru m.a. aö stuðla aö verndun byggingar- listar og annarra menningar- verömæta og náttúru landsins. t stjórn samtakanna voru kosin Jón Óttar Ragnarsson, formaöur, og meðstjórnendur Björg Einars- dóttir, Kristinn Ragnarsson, Tómas Ingi Olrich og Þórarinn Sveinsson. ‘"Œ Kransæðastífla helsta dánarorsökin FI — Samkvæmt tölum Hagstofunnar hefur mannslát- um ekki fjölgaö i tiu ár og hefur þjóöin samt vaxiö um rúmlega 11% frá 1967 til 1977. Aldurs- bundin dánartiöni hefur þó minnkaö enn meira en þessu nemur, þvi aö aldursskipting mannfjöldans hefur breytst talsvert. 1 árslok 1965 var miöaldur þjóöarinn 24.0, en I árslok 1977 var hann oröinn 26,2 ár. Frá 1971—1977 dóu alls 10108 úr hinum ýmsu sjúkdómum, en algengasta dánarorsökin var bráö kransæöastlfla og hjarta- sjúkdómar, illkynja æxli og heilablæöing.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.