Tíminn - 05.12.1978, Page 5

Tíminn - 05.12.1978, Page 5
Þri&judagur 5. desember 1978 5 Dea Trier Mörch ásamt börnum sinum Dea Trier Mörch í Norræna húsinu Danski rithöfundurinn og grafiklistama&urinn Dea Trier Mörch kom til landsins 2. desem- ber I boOi Norræna hússins. Hún sýnir graffkmyndir ogveggspjöld i anddyri Norræna hússins og heldur þrjá fyrirlestra I næstu viku. Þriöjudaginn 5. des. kl. 20:30 „Vinterbörns tilblivelse” me& lit- skyggnum. Fimmtudaginn 7. des. kl. 20:30 „Grafik i hverdagen”, me& lit- skyggnum. Laugardaginn 9. des. kl. 16:00 Rabb um „Kastanieallen” slöustu bók höfundar. Dea Trier Mörch er fædd 1941. Hún hlaut menntun viö málara- deild Listaháskólans i Kaup- mannahöfn 1956-61 og slöar I Var- sjá, Kraká.Belgrad, Leningrad og Prag (1964-67). Frá 1969 hefur hún starfaö i listamannahópnum „Röde mor” sem hefur aö mark- miöi aö vinna a& alþýölegri og pólitiskrilist bæöi ásviöitónlistar og myndlistar. Dea Trier Mörch hefur unniö I anda þessarar stefnu I fyrstu meö málverki og siöar grafik og veggspjöldum fyrir ýmsa starfshópa og hags- munahópa. Rithöfundarferil sinn hóf hún 1968 meö feröabók frá Rússlandi. „Sorgmunter socialisme.” Ar® 1976 kom út bókin „Vinterbörn (þýdd á Isl. 1978) og varö sú bók ein af met- sölubókum ársins. Höfundurinn var útnefndur „rithöfundur árs- Framhald á bls. 21. Haustmót skákfélags Kópavogs 1978 — Haustmót skákfélags Kópa- vogs áriö 1978 hófst 5. nóvember sl. Þátttakendur voru 22. Tefldar voru 7 umfer&ir eftir Monrad- kerfi. Sigurvegari og skákmeist- ari T.K. 1978 varö Egill Þóröar- son meö 6.5 vinninga. 12. — 5. sæti ur&u Bjarni R. Jónsson, Einar Karlsson, Jóhann Stefánsson, og Þröstur Einarsson, allir meö 5 vinninga. Haustmótinu lýkur svo meö hra&skákmóti nk. sunnudag 3. des, er hefst kl. 14, og fer þá einn- ig fram verölaunaafhending. Helgina 9. — 10. des. veröur haustmót unglinga hjá T.K. Hald- in hefur veriö forkeppni 12 ára og yngri. Komast 12 þeir efstu inn I unglingamótiö. Sigurvegari I for- keppninni varö Guömundur Björgvinsson. Laugardaginn 25. nóv. áttust viö T.R. og T.K. I deildakeppni Skáksambands tslands. Teflt var á 8 boröum aö venju og fóru leikar þannig aö T.K. bar sigur úr být- um, hlaut 4,5 vinninga gegn 3.5 vinningum. 3.2% aukning á mjólkurframleiðslu — fyrstu 9 mánuði þessa árs Fyrstu 9 mánu&i ársins var 3.2% meiri en sömu mjólkurframlei&slan I landinu fyrra. Hjá mánu&i 1 mjóikurbúi Fióa- manna var tekiö á móti 32,7 millj. kg. af mjólk en þaö var 4,5% meira en i fyrra. Aukningin varö minni hjó mjólkursamlagi KEA, en þar vartekiö á móti 19,3millj. kg. sem var 1,9% aukning frá I fyrra. Hjá tveim mjólkursamlög- Framhald á bls. 21. SÖGUSAFN HEIMILANNA NÝÚTKOMNAR SKÁLDSÖGUR FORLAGALEIKURINN eftir Herman Bjursten og BJARNAR- GREIFARNIR eftir Nataly von Eschstruth eru 23. og24. bókin í bókaflokknum Sígildar skemmtisögur Sögusafns heimilanna. Spennandi og viðburðaríkar skáldsögur, eins og allar sögurnar í þessum vinsæla bókaflokki. VINNAN GÖFGAR MANNINN og AF ÖLLU HJARTA, 6. og 7. bókin í þessum flokki hafa verið endurprentaðar. KYNLEGUR ÞJÓFUR eftir George E. Walsh ogSELD Á UPP- BOÐI eftir Charles Carvice eru 3. og 4. bókin í bókaflokknum Sígildar skemmtisögur - 2. flokkur. I fyrra komu út fyrstu tvær bækurnar: BÖRN OVEÐURSINS og ÆVINTÝRIÐ I ÞANG- HAFINU. Allt eru þetta úrvals skemmtisögur. SVONA STÓR eftir Ednu Feber og ÁST OG GRUNSEMDIR eftir Anne Maybury eru 6. og 7. bókin í bókaflokknum Grænu skáldsögurnar. Eignist þessar úrvals skáldsögur frá byrjun. ERFINGINN eftir Morten Korch er 4. skáldsagan, sem kemur út eftir þennan vinsæla höfund. ÆVINTÝRI SHERLOCK HOLMES eftir A. Conan Doyle í heildarútgáfu. I fyrsta bindinu eru tvær langar sögur: R ÉTTLÁT HEFND ogTÝNDI FJÁRSJÓÐURINN. Tryggið ykkureintak af ævintýrum mesta leynilögreglukappa allra tíma. I [ITIi| Ný skáldsaga eftir IEIIIH DESMOND BAGLEY LEITIN er tólfta bók þessa vinsæla sagnameistara. Sagan er alveg ný af nálinni, kom út í september s.l. í Englandi og hefur verið þar efst í sölu nýrra bóka síðan. Atburðarásin er mjög spennandi, fjallar um leit að flugvélarflaki í eyðimörkinni, sem Englendingur að nafni Stafford stendur fyrir ásamt dularfullum Ameríkana, sem gert hafði eyði- mörkina að heimili sínu. En leigumorðingjar eru á hælum þeirra og það hefst kapphlaup um að fínna flugvélarflakið og leysa gátuna, kapphlaup upp á líf og dauða. LEITIN er tvímælalaust ein afbestu skáldsögum Desmond Bagleys, ævintýraleg og spennandi. GULLKJÖLURINN fyrsta skáldsagan eftir Desmond Bagley og sú bók, sem gerði hann strax frægan, hefur verið endurprentuð, en þessi bráðskemmtilega saga hefur verið ófáanleg árum saman. UPP Á LlF OG DAUÐA, ný skáldsaga eftir Charles Williams. Æsispennandi saga, sem gerist á hafl úti, eins og fyrri bækur höf- undar: ELDRAUN Á ÚTHAFINU og EINN A FLÓTTA. V_______________________________________________

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.