Tíminn - 05.12.1978, Qupperneq 7
Þriðjudagur 5. desember 1978
7
Námshjálp
......
Málefni Lánasjóös náms-
manna sem og annarra lána-
sjóöa eru einatt mikiö rædd og
lánskjör oft gagnrýnd. Mennta-
málaráöherra hefur greint frá
þvi í fjölmiölum, aö hann muni
endurskoöa gildandi ákvæöi um
starfsemi LIN, enda er nú kom-
in nokkurreynsla á framkvæmd
laganna frá 1976. Opinber
umræöa um lánamál náms-
manna siöustu misserin hefur
veriö nokkuö einhliöa, en náms-
menn hafa þar veriö svo til einir
um hituna. Mér sýnist þvi ekki
úr vegi aö rifja upp meginatriði
gildandi laga um námslán og
námsstyrki og drepa á helstu
breytingar frá 1976. Jafnframt
mun rétt aö gera örlitla grein
fyrir framkvæmdinni frá þvi aö
þau lög tóku gildi.
Hlutverk
Meginhlutverk Lánasjóösins
frá byrjun er að veita námsaö-
stoö á háskólastigi. I
framhaldsskólum er aðstoö
sjóösins einkum veitt
nemendum i verknámi og list-
greinum. Meö framlögum til
jöfnunar námskostnaöar
(dreifbýlisstyrkir) og meö
starfsemi Lánasjóös er leitast
við aö tryggja aö sérhver
Islendingur geti stundaö þaö
nám, sem hann fýsir og hefur
getu til aö sinna. Löggjöf um
þetta efni er i raun ætlaö aö
tryggja fjármagniö og
skynsamlega nýtingu þess.
Nýjung
1 lögunum frá 1976 er þetta
nýmæli:
„Ráöherra er heimilt aö
ákveöa meö reglugerö aö
nemendur tiltekinna skóla eða
einstakir árgangar þeirra skuli
njóta námsaöstoöar samkvæmt
lögum þessum, enda sé slikri
fjárþörf mætt meö sérstakri
fjárveitingu.”
Samkvæmt eldri lögum fengu
auk háskólanema nemendur i
menntadeild Tækniskóla
Islands, Islensku stýrimanna-
skólunum og I Vélskóla Islands
lán úr lánasjóönum.
Útfært
Eftir stjórnarskiptin 1974 hafa
þessir skólar og skóladeildir
fengiö rétt til lántöku:
Fiskvinnsluskólinn, 3. og 4. ár.
Fósturskóli tslands, 2. og 3. ár.
Hjúkrunarskóli tslands, 2. og 3
ár.
Hússtjórnarkennaraskóli
tslands, 2. og 3. ár.
Iönskólar, framhaldsdeildir, 2.
og 3. ár.
tþróttakennaraskóli islands.
Leiklistarskóli tslands.
Myndlista- og handlðaskóli
tslands, 3. og 4. ár.
Nýi hjúkrunarskólinn, 2. og 3 ár.
Tóniistarskólar: Tvö sföustu
námsár kennaradeilda
Tónlistarskólans i Reykjavlk,
svo og tónlistarnemar á 7. og 8.
námsstigi samkvæmt náms-
stigakerfi Tóniistarskólans I
Reykjavik.
Tækniskóli tslands, raun-
greinadeild og tækninám annað
en meinatækni.
Þroskaþjálfaskóli Islands, 2.
og 3. ár.
Þess má geta, aö nám á
tæknifræöistigi og meinatækni-
nám viö Tækniskóla Islands,
svo og nám i framhaldsdeild
Bændaskólans á Hvanneyri telst
aöstoöarhæft á sama hátt og
háskólanám.
Sérbjálp
Enn er þess aö geta, aö
Lánasjóöi er heimilt aö veita
fjárhagsaöstoö öörum náms-
mönnum en þeim, sem skylt er
aö lána skv. lögunum og reglu-
gerö, „enda hafi námsmenn
þessir náö amk. 20 ára aldri á
þvi almanaksári, þegar lán eru
veitt, stundi sérnám og geti ekki
að mati sjóösstjórnar haldiö
áfram námi án slikrar fjárhags-
aöstoðar.” Þetta er nýmæli. Þá
er sjóönum heimilt aö styöja
námsmann erlendis, þótt ekki
sé í háskólanámi, ef ekki er
hægt aö stunda hliöstætt nám á
Islandi.
Almennt
Aöstoö Lánasjóösins er yfir-
leitt I formi lána eins og nafn
sjóösins bendir til. Leitast er viö
aö meta þarfir námsmannsins
vegna framfærslu hans, feröa-
laga og skólagjalda. I lögunum
segir: „Stefnt skal aö þvi aö
opinber aöstoö viö námsmenn
samkvæmt lögum þessum nægi
hverjum manni til aö standa
straum af eölilegum náms- og
framfærslukostnaöi...” En ekki
hefur þetta mark náöst. Reikn-
ingslega hefur verið miöaö viö
aö lána 85% af þörfum náms-
mannsins sjálfs, þegar tekiö
hefur veriö tillit til tekna hans.
Lánasjóöurinn veitir
„aöstööujöfnunarstyrki” þeim,
sem veröa aö kosta sig til náms
fjarri eigin heimili, á Islandi
bæöi feröastyrki og styrki eöa
aukalán vegna búferlaflutninga
á dvalarstaö.
„Ómegð”
I lögunum segir aö taka skuli
„eölilegt” tillit til maka náms-
manns og fjölskyldustæröar, en
þaö var ekki lögbundiö áöur. Er
þaö ákvæöi framkvæmt þannig
aö tekiö er allriflegt tillit til
barna viö meöferö tekna I
útreikning Hkt og i skattakerf-
inu. Og sérstakir styrkir eöa
aukalán eru veittir vegna
fjölskyldustæröar, ef aö kreppir
óg fullnægt er tilteknum
skilyröum. Aö þvi lýtur ákvæöi
Drepið
á
helstu
brevt-
ingar
eftir
1976
Vilhjálmur
Hjálmarsson
fyrrverandi
ráöherra:
i lögunum þannig: „Sé náms-
manni vegna örorku sinnar,
framfærslu barna sinna eöa
maka eða af öörum ástæöum aö
dómi sjóösstjórnar illmögulegt
aö stunda nám sitt aö fullnýttri
lánaheimild, má veita honum
styrk úrsjóönumendaveröi höfö
hliösjón af þeim bótum, sem
hann fær samkvæmt gildandi
tryggingalöggjöf.”
Um tilhögun á stuðningi viö
námsmann vegna barna hans
og maka hafa verið deildar
meiningar. Námsmenn höfðuöu
mál. Undirréttur staöfesti
starfshætti sjóösins aö hluta,
en ekki aö öllu leyti. Málinu var
áfrýjaö til hæstaréttar.
Aðhald
Námsaöstoö miöast viö
framvindu náms. Um þaö segir
m.a. i lögunum: „Fyrsta
námsaöstoö skal aldrei veitt
fyrr en námsmaður hefur skilaö
vottoröi um tilskylda skólasókn
og námsárangur á yfir-
standandi skólaári. Sjóösstjórn
er heimilt aö veita námsmönn-
um erlendis vixillán, svo og
námsmönnum hérlendis ef sér-
staklega stendur á...”
Þetta lagaákvæöi sem og
ýmis önnur er útfært allitarlega
i reglugerð og útlánareglum.
Allverulega hefur veriö hert á
framkvæmd ákvæöisins um
framvindu náms siöan nýju
lögin gengu i gildi. Viöist eöli-
legt aö veita allsterkt aöhald aö
þessu leyti. En of langt mál er
að greina frá þeim reglum i
smáatriöum.
Uppgjör
Sama gildir vissulega um
endurgreiöslukerfiö, sem er
allflókiö. Þaö veröur ekki útlist-
aö hér ieinstökum atriöum. En i
ákvæöum um þaö felst
ein veigamesta breyting hinna
nýju laga. Aður voru námslán
óverötryggö meö öllu og meö
mjög lágum vöxtum. Nú skulu
námslán vera verötryggö aö
fullu, en vextir eru felldir niöur.
Endurgreiösla lánanna er svo I
meginatriöum miöuö viö tekjur
lánþega aö námi loknu. Þessi
tilhögun endurgreiöslu var tekin
upp aö óskum námsmanna
sjálfra, en ekki voru fulltrúar
þeirra ánægöir meö útfærslu
laganna á þessu atriöi og töldu
hlutfall endurgreiöslu miöaö viö
tekjur of hátt.
Stremblð
Ég vil láta þaö koma skýrt
fram, aöég var dálitiö myrkfæl-
inn viö þetta fyrirkomulag.
Taldi ég réttara aö haga láns-
kjörum likt og hjá öörum lána-
sjóöum, verötryggja aö hluta,
hafa hóflega vexti og sleppa
tekjuviðmiöun, sem ég óttast aö
verði erfiö I framkvæmd. Eins
og nú er komiö, sýnist mér
skynsamlegt aö láta á þaö
reyna, hvernig endurgreiöslu-
ákvæöin duga — þegar þar aö
kemur. En endurgreiöslur
hefjast aö jafnaöi ekki fyrr en
þremur árum eftir námslok og
skulu þær standa yfir í 20 ár hiö
lengsta, einsog segir í lögunum.
En þá falla eftirstöövar lánsins
niöur, ef einhverjar eru.
Aðild
Samkvæmt lögunum frá 1976
er stjórn Lánasjóösins nú skipuö
6 mönnum, námsmenn tilnefna
3, fjármálaráöuneytiö 1 og
menntamálaráöuneytiö 2 og er
annar þeirra formaöur nefndar-
innar. Sker atkvæöi formanns
úr ef ágreiningur veröur og
atkvæði jöfn. Ég bygg, aö
lánþegar eigi ekki stærri aöild
aö stjórn nokkurs annars opin-
bers lánasjóös.
Skoðun
1 titt nefndum lögum um
Lánasjóö islenskra námsmanna
eru ýmsar nýjungar þannig
vaxnar, aö liklegt veröur aö
telja, aö lögin þurfi endur-
skoöunar viö áöur en langt um
liöur og svo tilsvarandi greinar
reglugeröar. Uthlutunarreglur
ber hins vegar aö endurskoöa
árlega. Þaö er mikilsvert aö
hagnýta sér fljótt og vel en þó
meö fyllstu gát fengna reynslu
af framkvæmd hinna nýju laga
og reglugeröa.
Byggt upp
Ég hef áöur sagt og árétta
þaö, aö meö nýju lögunum um
Lánasjóöinn er aö þvi stefnt aö
byggja sjóöinn upp, svo hann
geti aö hluta staöiö á eigin fót-
um, þegar stundir liöa. Meö þvi
eina móti viröist mér unnt aö
tryggja nægilegt fjármagn til
frambúöar en þaö er undirstaöa
þess, aö námsmenn geti vitaö
fyrir fram hvers þeir eiga von
og hvenær.
Siöustu misserin hefur svo vel
til tekist, aö lánin og styrkirnir
hafa veriö afgreidd á fyrirfram
ákveðnum tima, svo fremi aö
skilaö hafi veriö öllum nauösyn-
legum skilrikjum. Þetta er
mjög mikilsvert. Til athugunar
hefur komiö aö skipta lánunum,
greiöa þau oftar á skólaárinu en
nú er gert.
Vöxtur
Ariö 1967 var fjárveiting til
Lánasjóösins á fjárlögum 21 m.
kr. Ariö 1970 var þessi fjárveit-
ing 58 m. kr„ 1974 490 m kr. og
1978samtals fjárveiting og láns-
heimild 1. 678 m. kr.
Ýmsar kröfur hafa veriö
geröar um aukna aöstoö af
sjóösins hálfu, t.d. vegna
fjölskyldustæröar, og svo til
fleiri skóla og skóladeilda en nú
njóta námsaöstoöar. Nú þarf
áreiöanlega aö stórhækka
framlög til sjóösins vegna
innlendra og erlendra
veröhækkana. Þarf þvi nokkuö
til, aö unnt veröi aö gera betur
en halda I horfinu aö þessu
sinni.
BÆKUR
Ný viðtalsbók eftir
Valgeir Sigurðsson
SJ —Um margtaðspjalla, 15viö-
talsþættir, eftir Valgeir Sigurös-
son, er meöal útgáfubóka Bóka-
forlags Odds Björnssonar á Akur-
eyri á þessari jólavertlð. Valgeir
Sigurösson er blaöamaöur á Tim-
anum og hafa viötölin fimmtán
bir st hér f blaöinu á liönum árum.
Viötölunum er skipt i þrjá megin-
flokka undir fyrirsögnunum: A
skáldabekk, A góöri stund og Á
förnum vegi. Valgeir ræöir viö
merka núlifandi Islendinga og
eru rithöfundar fremstir á blaði,
siöan koma fimm greinar um
tómstundavinnu manna og loks
greinar um ýmis efni svo sem
náttúruskoöun, náttúruvernd,
feröalög, útilegur, hrossarækt og
hestamennsku. Myndir eru I bók-
inni af viömælendum. Hún er 189
bls. og kostar 6.840 kr.
I formála bókarinnar segir VS
m.a.: „Areiöanlega eru skipti
okkar viö samferöafólkiö- og
einnig viö aörar lifandi verur —
merkilegasti þátturinn i þeirri
reynslu, sem okkur gefst kostur
á, meöan ævin varir.
Þess vegna er þaö ef til vill ekki
fánýt iðja aö ganga á vit sam-
ferðamanna sinna, spjalla viö þá
um reynshi þeirra og viöhorf til
lifsins, og halda siöan til haga
þeirri vitneskju sem þannig fæst
frá fyrstu hendi.”
Vonarland eftir Gylfa Grdndal
Komin er út bókin Vonarland
eftir Gylfa Gröndal, en þaö er
sagan af ævi Jóns frá Vogum.
Aftan á kápu segir svo um bók-
ina:
„Jón frá Vogum liföi á nitjándu
öld og var á margan hátt óvenju-
legur maöur. Menntaþrá hans
var slik, aö hann læröi erlend
tungumál á eigin spýtur. Hann
varö til dæmis svo vel aö sér i
ensku, aö hann fékk langa ritsmiö
eftir sig birta I virtu ensku fræöi-
riti. Mun einsdæmi, aö óskóla-
genginn bóndi i afskekktri sveit
vinni slikt afrek.
En ef til vill vekur persónusaga
Voga-Jóns mesta athygli. A
meöan hann bjó i Vogum, dundu
ótrúleg haröindi yfir landiö. Þaö
var þvi ekki aö undra, þótt mörg-
um dytti I hug aö hætta vonlausu
hokri hér á Fróni og byrja nýtt llf
I betra landi. Jón frá Vogum seldi
jörö sina og eigur og hugöist
flytjast til Brasiliu ásamt konu
sinni og fimm ungum börnum”.
Gylfi Gi'öndal
VOjMEÍLAND
Bókin Vonarland er 151 blaö-
siöa aö stærö,