Tíminn - 05.12.1978, Síða 9

Tíminn - 05.12.1978, Síða 9
ÞriOjudagur 5. desember 1978 ilþingi Ragnar Arnalds: Bragi misnotaði trúnaðarstarf sitt með þvi að blanda saman þinglegum embættisstörfum og pólitiskum atburðum Þorvaldur 6. Kristjánsson kjörinn forseti i stað Braga Ólafur SS — A fundi efri deildar Al- þingis i gær var Braga Sigur- jónssyni (A) veitt lausn úr em- bætti forseta deildarinnar. Var lausnin veitt meO 16 atkvæOum en Ragnar Arnalds sat hjá og 3 voru fjarverandi. Ragnar Arnalds (Ab) sagöi við þetta tækifæri að hann væri einn af þeim sem teldu fráfar- andi forseta Braga Sigurjónsson hafa gert mikil mistök f þvi að blanda saman þinglegum em- bættisstörfum og pólitískum at- burðum. Hann hefði misnotaö trúnaðarstarf sitt og það mætti ekki henda forseta. Bragi Sigurjónsson (A) kvaöst vilja árétta það aö enginn gæti misskilið það að þegar flokkar taka upp sam- vinnu um rikisstjórn og kosningar á ráðherrum þá væru forsetar þingsins valdir að höfðu þvi samráði að þessir flokkar mynda rikisstjórn. Hann hefði ótvirætt verið kosinn I forsetastól deildarinnar sem samstarfstákn rikisstjórnarinn- ar og það hefði hann ekki viljað vera. Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra gerði þá grein fyrir at- kvæði sinu að honum væri það ljúft að verða við beiðni Braga Sigurjónssonar og fallast á hana. Hins vegar sagði Ólafur að það væri langt I frá að hann gæti fallist á rök hans fyrir þeirri beiðni. Ragnhildur Helgadóttir (S)| sagði já við beiöninni með skir- skotun til greinargerðar Braga Sigurjónssonar þá er hann vék úr forsetastól. Stefán Jónsson (Ab) sagði að þegar hann frétti það á mánu-1 dag i siðustu viku að Bragi Sigurjónsson ætlaði aö segja af j sér vegna stjórnarstefnunnar i efnahagsmálum, þá hefði hann tæpast trúað þvi. Engum hefði j komið það til hugar þegar verið var að kjósa i embætti forseta deildarinnar, að veriö væri að Halldór Albert Steingrimur Umræður um sérstakan skattadómstól: Skattsvik eins oghverannar þjófnaðurogþyrftu| meðhöndlunar sem slík — Alþýðuflokksmenn náðu 2. sæti með sóma, en Ólafur R. Grimsson hlaut 1. sætið að þessu sinni! SS — 1 gær var tekiö til 1. um- ræðui neðrideild Alþingis laga- frumvarp um sérstakan dóm- araogrannsóknardeild iskatta- málum og bókhaldsmálum. Flutningsmenn eru Viimundur Gylfason (A) og Jóhanna Siguröardóttir (A). Vilmundur Gylfason mælti fyrir frumvarpinu og sagði aö sérdómstólar heföu gefið sér- staklega góða raun hér á landi sem erlendis og væri Fikniefna- dómstóllinn gott dæmi um það. A undanförnum árum hefði hiö almenna dómskerfi ekki getaö annað þessum málum sem skyldi. óhætt væri að fullyrða að skattsvik á Islandi væru mjög veruleg. Sagði þingmaöurinn að þaö segöi sig sjálft að með aukinni verðbólguheföi þessi tegund af- brota aukist. Með sérstökum dómstól væri hægt að fá miklu meira áorkað i þvi að bægja frá þessum efnahagslega vágesti. Skattsvik væru eins og hver annar þjófnaður og yrði að með- höndla þau sem sllk. Steingrhnur Hermannsson dómsmálaráðherra kvað fnim- varpið lofsverða viöleitni til að Framhald á bls. 21. % Ragnhildur Stefán kjósa „samstarfstákn” rikis- stjórnarinnar. Með tilliti til þess hlyti að vera hægt að gera hon- um þetta ljóst og komast hjá þvi að minnka hann á nokkurn hátt. Þá sagði Stefán að með tilliti til þeirrar niöurstöðu sinnar að kjör Braga hefði byggst á mis- skilningi hans segði hann já. Eins og að framan greinir var Ragnar Arnaids Bragi leystur frá forsetastörf- unum með 16 atkvæðum af 20 Fór þvi næst fram kjör nýs for- seta og var Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) kjörinn forseti með 16 atkvæðum en einn seöill var auður. Þakkaði Þorvaldur traustið með svofelldum orðum: ,,Ég vil þakka traust það sem þið hafið nú sýnt mér með þvi að kjósa mig forseta efri deildar Bragi Sigurjónsson Alþingis. Forseti er embættis- maður þingdeildarinnar og gegnir hlutverki slnu i umboði hennar. Forseta ber þvl að rækja störf sin i þágu deildar- innar I heild en ekki einstakra stjórnmálaflokka rlkisstjórnar eöa stjórnarandstööu. Ég mun leitast við á sama veg og áöur að verða þess trausts veröur, sem háttvirt efri deild Alþingis hefir nú enn á ný vottað mér.” Hillusamstœður fyrir hljómflutningstœki, sjónvarpstœki, hljómplötur og tónbönd (kasettur) Tónbandageymsla I baki W85 Hnota eða svart Verð kr. 39.400.0e B 850 m.m. D 395 m.m. H 560 m.m. K 850 Svart Fyrir hljómtækjasamstæðu hljómplötur og 54 tónbönd Verð kr. 32.680.00 B 850 m.m. D 390 m.m. H 470 m.m. Geymsla fyrir 130 Hljómtækja sk*!'"” WlOOIlnota B lOOOm.m. eða D 395 m.m. svart H 560 m.m. Geymsla fyrir 60 hljómplötur skúffur fyrir 30 tónbönd. Verð kr. 64.200.00 ******* 0*1 W 115 Hnota B 1150m.m. eða D 395 m.m. svart H 560 m.m. Geymsla fyrir 90 hljómplötur,skúffur fyrir 45 tónbönd Verð kr. 74.100.00 C 50 C 45 B 545m.m. B495m.m. D415m.m. D415m.m. HllOOm.m. HllOOm.m. Svart eða svart m/áli Verð svart kr. 76.800.00 svart m/áii kr. 84.200.00 Sjónvarpsfætur Sendum i póstkröfu Umboðsmenn viða um land 7icr verökr.23.200.00 705C verðkr..25.000. 00 / ’urrnai <J9fþzelmon k.f. f^u9;S0sbraut 16

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.