Tíminn - 05.12.1978, Side 10
10
ÞriOjudagur 5. desember 1978
Steiktur fiskur
25 þúsund tonn fiskblokk
3 þúsund tonn ídýfa
2.2 þúsund tonn
brauðmylsna
1800 tonn af steikarfeiti
Fiskimálanefnd og
hraðfrystiiðnaðurinn
1 slbustu grein var f jallaö ofur-
litiO um þrdunina f fisksölu-
málum.
Um aldir höföu tslendingar
fiutt sinn fisk út saltaöan, eöa
hertan, en eftír aö togararnir
komu til sögunnar, hófst litflutn-
ingur á isvöröum fiski, einkum til
Bretlands og Þýskalands.
Hraöfrystíiönaöur var ekki til.
Eftir aö Eimskipafélagiö haföi
meöf járstuöningi rikissjóös látiö
smiöa Brúarfoss, opnuðust hins
vegarmöguleikar á aö hraðfrysta
fisk I iandi og selja hann til út-
landa, en menn bundu talsveröar
vonir viö þennan nýtiskulega
máta á varðveislu fisks.
Þaö mun hafa verið Sænsk-is-
lenska frystihtísiö, sem fyrst allra
VERKSMIÐJA COLDWATER
í CAMBRIDGE
fyrirtækja reyndi aö koma hraö-
frystum fiski á erlendan markaö,
en húsiö sendi 1273 tonn af hraö-
frystum fiski úr landi áriö 1930.
Þessi sala olli þó talsveröum
vonbrigöum, þvi veröiö sem
fékkst var lægra en þaö sem
fékkst fyrir isvarinn fisk, en nú
eru menn sammála um, aö aö-
feröirnar sem notaöar voru viö
frystinguna og frágang allan á
fiskinum voru rangar.
En tilraunum var haldiö áfram.
Næsta ár 1931 féll magniö niöur i
„Ég vil fara undir
fötinvið big kæra“
Arni Birtingur og
skutlan í skálanum
eftir Stefán Júlíusson
Bók um ungt fólk, ástir þess og áhugamál
Ungt fólk er fljótt til athafna og það sann-
aðist á Árna í Birtingi, þegar að Skutlan í
skálanum afgreiddi hann og ærði þótt hún
vildi í fyrstu ekkert með hann hafa. Eina
vorbjarta nóttina klifraði hann inn um
gluggann til hennar með gítarinn sinn og
söng: Ég vil fara undir fötin við þig kæra.
Bókaútgáfan Örn og Örlygur
Vesturgötu 42, sími 25722
0 Hofsjökull losar fisk viö bryggju I Cambridge.
Jónas Guðmundsson um
69 tonn, en eftir aö Fiskimála-
nefnd tók til starfa áriö 1935 og
tók aö vinna aö þessum málum,
fór aö r<rfa til.
Ariö 1942 var útflutnings-
magniökomiö i 8.460 tonn og I tæp
14.000 tonn áriö 1943.
1 árslok 1944 voru hraöfrystihús
á Islandi oröin 62 og haföi Fiski-
málanefnd lánaö fé til flestra
þeirra.
En þessi tiíraun haföi oröiö dýr.
Vondar sendingar höföu fengiö
slaana útreiö erlendis og miklir
fjármunir töpuöust, meöan veriö
var aö koma hraöfrystiiönaöinum
á legg.
En fróöleg er þessi saga um
hraöfrystiiönaöinn, sem gefur is-
lensku þjóöinni nú um 37.4% af
gjaldeyris-eöa útflutningstekjum
þjóðarinnar.
Þaö tók langan tima aö sam-
ræma alla þætti málsins. Frysti-
skip i förum varö aö vera fyrir
hendi, verkkunnátta 1 landi, og
þaö varö að finna trygga og
örugga kaupendur. Allt þetta
tókst, þvi aö þjóöin átti farsæla
brautryöjendur, sem trúöu á
hraöfrystan fisk. Eh snúum okkur
nú aö Bandarikjaförinni:
Coldwater i Cambridge
USA
Þaö var i fögru veöri aö ekiö
var út á La Guardia-flugvöll, eftir
aö hafa gist yfir nótt I New York,
og var ferðinni heitiö til Cam-
bridge til þess aö skoöa fisk-
réttaverksmiöju Coldwater sem
þar hefur starfaö I tiu ár, en 34 ár
eru liöin siöan Islendingar eöa
Sölumiöstööin og Coldwater
byrjuöu neytendavinnslu á fisk-
blokkum I Marylandfylki i
Bandarikjunum.
1 flugstöðinni á La Guardia var
önn, því Bandarikjamenn fljúga
þjóöa mest, eins og íslendingar,
og brátt vorum viö i stórri þotu á
leiöinni til flugvallarins i Balti-
more, en þar var skipt um flugvél
og var hópnumskipt niöur i minni
flugvélar, og I þeim var flogiö til
Salsbury, sem er skammt frá
Cambridge, þar sem verksmiöja
Coldwaters er nú.
Þetta var i fögru veöri, skóg-
arnir skrýddir haustlitum og logn
var á jöröu.
Klukkan mun hafa veriö
nálgast fimm um eftirmiödaginn,
þegar lent var á flugvellinum i
Salsbury, en
fræðingur, sem
fjölda ára vestan hafs og er nú
verksmiðjustjórif Cambridge, en
auk hans voru i förinni Gunnar
Guöjónsson, formaöur SH, Guö-
mundur Garöarsson, blaöa
fulltrúi SH, Öttar Hansson, sölu
stjóri og Þorsteinn Gislason, for
stjóri Coldwater.
Gist var á góöu hóteli
Sheraton, en næsta morgun var
verksmiöjan skoöuö, en hún er
skammt frá höfninni
Cambridge.
Bandaríkjaferð:
II. GREIN
Óttar Hansson, sölustjóri
Coldwater.
Fiskréttaverksmiðjan í
Cambridge
Fiskréttaverksmiöjan i Cam-
bridge var tekin i notkun áriö
1968,'en aö sögn þeirra sem sýndu
verksmiðjuna, eru fiskréttaverk-
smiöjur þess eölis, aö þær starfa
aldrei lengi i nákvæmlega sama
formi. Stööugt er unniö aöendur-
bótum, og á þeim 10 árum, sem
liöin eru siöan hún tók til starfa,
hafa margháttaðar endurbætur
fariö þarna fram og áriö 1972 var
verksmiöjan stækkuö I þá gerö,
sem hún nú er i, en hún stendur á
240.000 fermetra eignarlóö.
Þaö sem þarna gerist er raun-
verulega þetta. lslenski fiskurinn
kemur i frystiskipum frá Is-
landi. Þar eru fiskblokkirnar
sagaðar niöur i stauta, sem ýmist
eru á stærö viö mannsfingur, eöa
vasabók. Fiskurinn er sagaður
niöur, hann fer siöan I idýfu, og
brauömylsnu. Siöan er hann
steiktur (þó ekki ailtaf) og hann
þá hraöfrystur aftur og settur i
geymslu, en siöan fer hann i
Rannsóknastofa i Cambridge, en veriö er aö rannsaka fiskblokk aö
heiman. Coldwater hefur nákvæmt eftirlit meö hráefni og framleiðslu,
en einnig er opinbert eftirtit, sem hefur rannsóknastofur I verksmiöj-
unni.
Séö yfir vinnslusalinn I Cambridge.