Tíminn - 05.12.1978, Page 11

Tíminn - 05.12.1978, Page 11
Þriöjudagur 5. desember 1978 11 Guömundui^Garöarsson, blaöafulltrúi SH. leiddar eru úr blokkarskuröi og kartöfhim. Mestseldarí smásölu. FISH PORTIONS, fisk- skammtar yfir 50 grömm. FISH SICKS, fiskstautar undir 50 grömmum . OVÉN READY FISH IN BATTER, en þaö er forsteiktir jkammtar, sem unnt er aö hita I ofrii og likjast Fish and Chips. PLAINS PORTIONS, en þaö erufiskskammtar, sem sddir erti meö fdýfu^pg brauömylsnu, og fara þeir áö mestu í Fish and Chips veitingastaöi. PRECOOKED PORTIONS, en þaö eru fiskskammtar I brauö- mylsnu, sem eru forsteiktir I verksmiöjunum, en þeir eru mest notaöir i mötuneytum skólanna. ÞRAUTGOÐIR ARAUNASTUND Björgunar- og sjóslysasaga Islands eftir Steinar J. Lúðvíksson Tíunda bindi — árin 1911 — 1915 Meðal frásagna í bókinni má nefna er togarinn Skúii fógeti fórst á tundurduíli í Norðursjó, skips- strönd \ið Vesífirði 1914, strand iogarans rribune undir Hafnarbergi og frækiiega björgun áhafnar ’nans, hrakninga véibaásins Haffara og björgunar- afrek við Grindavík 1911. Bókaútgáfan Öm og Örlygur hf. Vesturgötu 42, sími 25722 „Bandaríska Playboyreglan“ ,,Alla sína fullorðinsævi hafði Helgi raunar eins og ómeðvitað fylgt bandarísku play- boyreglunni um effin fjögur í samskiptum sínum við kvenfólk: Find’em fool’em fuck’em forget’em“ Þannig_segir Hafliði Vilhelmssoh frá aðal- sögupersónunni, skáldinu, í hinni nýju bók en margt fer öðruvísi en ætlað er-og-um það fjallar önnur bpk hins unga Tnetsöluhöf- undar, sem vakti á sér verðskuldaða athygli í fyrra með fyrstu bók sinni, LEIÐ 12, HLEMMUR— FELL. ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, sími 25722 3 • Innan þessa kerfis, er slöan fjöldi uppskrifta. Á árinu 1977 voru framleiddar 311 mismun- andi tegundir af fiskréttum. Visindalegt eftirlit og lögboðið eftirlit Þaö vakti sérstaka athygli okkar, hversu vel ér aö öllu biliö í verksmiöjunni I Cambridge. Coldwater vill sýnilega ekkert eiga á hættu. Þeir reka þarna rannsóknarstofu, sem tekur sýni og rannsakar framleiösluna vis- indalega, en auk þess sérstök rannsóknarstofa, sem yfirvöld hafa i húsinu til gæöaeftirlits. Bandariski eftirlitsmaöurinn, sem þarna var og viö ræddum viö, sagöi aö þetta væri mjög góö Úr verksmiðjunni i Cambridge fer tiibiiin framleiösla yfirleitt strax, eöa mjög fljótiega á markaö, þvf framleitt er upp i pantanir, sem borist hafa viðsvegar frá um Bandarfkin. Mjög gott flutningakerfi er innanhúss, allt fer á bretti og lyitara. Hér er veriö aö hlaða nokkra frvstibila. Gunnar Guöjónsson, formaöur SH. framleiösla óg staöall verksmiöj- unnar væri betri en krafist væri. Aöbúnaöur aö starfsliöi er eínnig mjög til fyrirmyndar, og er m.a. hjúkrunárkona starfandi, sem aðstoðar fólk ef þaö þarf ein- hvers meö. Alls starfa um 425 manns i Cambridge, og er unnið á tveim vöktum. Meöalkaup er um 1300 krónur á timann og starfsfólkiö fær mat á staönum. Þarna vinnur mikiö af þeldökku fólki, og allir virtust áhugasamir um vinnuna, þvi framleiösluhraöi var mikill. Ibúar Cambridge munu veha um 15.000 og er atvinnulffinu ) mikil lyftistöng aö Coldwater skuli reka þessa myndarlegu verksmiöju þarna. Íaö vakti nokkra athygli, aö urinnkemur ekki allur frá ís- landi, þótt obbinn sé auövitað þaöan kominn. Vinna og framleiöslan veröur aö ganga stööugt fyrir sig. Ef skortur er á fiskblokk, veröur aö kaupa hana annars staöar frá. „Erlendur” fiskur i isl. verksmiðjum i USA----------- Gott samstarf er milli Cold- water og sams konar fyrirtækis Framhald á bls. 21. frystibilum til neytenda, eöa til kaupenda öllu heldur. Afköst erumikil, eöa um 32. 000 lestir af tilbúnum fiskréttumj, en frystiafköst eru um 2600 hestöfl. Verksmiðjuhúsin eru griöar- stór, eöa um 16.500 fermetrar og viröist öllu haganlega fyrir komiö. A sföasta ári, 1977,notaöi verk- smiöjan 25 þúsund tonn af fiski, ca 3000 tonn af Idýfu (eggja- mjólk), rúmlega 2000 lestir af brauömylsnu og um 1800 tonn af steikarfeiti (oliu). Þetta er mikiö magn hjálpar- efna, sem sföan skiptist i margar tegundir. T.d. eru notaöar um 11 gerðir af brauömylsnu og stöö- ugar framfarir eru I idýfu. Þá hefur meö aukinni tækni tekist aö nýta steikarfeitina betur en áöur, en olian missir smám saman hæfni f eina steikingu, þótt hún henti áfram i aörar steikingar. Helstu réttir eru þessir: BREAD PORTIONS, sem eru ósteiktir fiskskammtar f brauö- mylsnu, en þeir eru seldir i veit- ingahús, sem djúpsteikja sjálf. FISH CAKES, en þaö eru for- steiktar fiskkökur, sem fram-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.