Tíminn - 05.12.1978, Page 13
Þriðjudagur 5. desember 1978
13
UfLofgren
OG BJRÐUHJÓUÐ
Albin
Það eru komnar fjórar bækur um
ALBIN:
ALBIN er aldrei hræddur
ALBIN og undraregnhlífin
ALBIN hjálpar til
ALBIN og furðuhjólið ,
Bækurnar um ALBIN eftir Ulf Löf-
gren eru barnabækur í sérflokki.
Einfaldur texti og fallegar myndir
sem örva ímyndunaraflið.
Vilborg Dagbjartsdóttir þýðir sög-
urnar, en hún er kunn fyrir frá-
bærar barnabókaþýðingar sínar.
Ný bók um Barbapapa!
Leikhús Barbapapa (Tison og
Taylor) Þuríður Baxter þýddi.
Sögurnar um Barbapapana eru
eftirlæti allra barna — einkum
hinna yngstu. í heimi Barbapap-
anna ríkir góðvild og hjálpsemi og
þeir hafa ráð undir hverju rifi —
enda geta þeir breytt sér í hvað
sem er!
Sigrún flytur
Skemmtileg og þroskandi saga
um það tilfinningalega vandamál
og lífsreynslu þegar barn þarf allt
í einu að skipta um umhverfi.
Bókin er sjálfstætt framhald bók-
anna Sigrún fer á sjúkrahús og
Sigrún eignast systur.
Höfundur: NjörðurP. Njarðvík.
Teikningar: Sigrún Eldjárn.
BARBAPAPA
PLÖTU8ÓK
FJÖLSKYLOA BARBAPAPANNA
AO MJALPA PABSA SlNUM
BARBAPAPAROKK
SÖNQURINN MCNNAR BARBAUÓÐ
BARBAFAFA
FLÖTUBÓK
ÐOKIN
Ragnar Jóhaonessoo
Jólavísur
Halldór IVlursson ,
Þetta er bók sem allir aðdáendur Barbafjölskyldunnar eiga eftir að
hafa mikla ánægju af.
í traustu hulstri aftast í bókinni er geymd fjögurra laga hljómplata af
vönduðustu gerð. Á henni syngur Barbafjölskyldan fyrir börnin — og
þau taka undir. Einföld og skemmtileg lög sem allir geta lært.
Textarnir eru allir prentaðir aftast í bókinni.
Kór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar ásamt ein-
söngvurum. Karl Sighvatsson stjórnaði upptökunni.
Skemmtileg saga með skemmtilegum söngvum. Vönduð hljómplata
sem allir hafa gaman af!
Jólavísur
Ragnars Jóhannessonar með
myndum Halldórs Péturssonar.
Þetta eru vísurnar sem allstaðar
eru sungnarájólunum.
Vísnabókin
Hin sígilda Vísnabók er enn
fáanleg. Þetta er bók sem þarf að
komast í hendur allra barna og
foreldra þeirra. Tvær hljómplötur
eru komnar út, þar sem sungnar
eru vísurúrbókinni.
Emmu finnst gaman Emma fer i lcikskóla
Tumf
tékurtfl
Tumi og Emma
Tvær bækur um Tuma og tvær
bækur um Emmu. Gleðiefni fyrir
yngstu lesendurna!
Bækur Gunnillu Wolde um þau
Tuma og Emmu hafa hvarvetna
notið gífurlegra vinsælda enda er
hér tvímælalaust um að ræða
vandað og skemmtilegt lestrar-
efni.
Tvær bækur.um Tuma hafa verið
endurprentaðar.
Þæreru:
TUMI FER TIL L/EKNIS og
TUMI BREGÐUR Á LEIK
Kaili og Kata
Kalli og Kata eru þegar orðin góökunningjar barnanna. Það eru komnar
tvær nýjar og skemmtilegar bækur um þau Kalla og Kötu eftir Margret
Rettich: Kalli og Kata verða veik og Kalli og Kata eignast garð.
Gúmmí-Tarsan
Gúmmí-Tarsan heitir réttu nafni
ívarólsen og er lítill og mjór, ekki
vitund sterkur og getur ekki
lumbrað á neinum. Höfundurinn,
Ole Lund Kirkegaard, hefur hlotið
alþjóðlega viðurkenningu fyrir
skemmtilegar barnabækur sínar
sem hann myndskreytir sjálfur.
Bræóraborgarstíg 16, Sími 12923-19156