Tíminn - 05.12.1978, Síða 14
14
Þriðjudagur 5. desember 1978
36 leikjum frestað í Englandi
og Skotlandi: x
í garð á
laugardag
— Kevm Beattie skoraði
af 50 m færi
— Liverpool tapaði
á Highbury
Vetur konungur gekk i garð á Englandi á laugar-
dag og svo um munaði. Alls var 36 leikjum frestað i
Englandi og Skotiandi vegna veðurs og var þvi litið
um stórviðureignir úm helgina. Þó var einn leikur,
sem til stórviðureigna telst og var það leikur
Arsenal og Liv'erpool*
Paul Bradshaw sést hér verja glæsilega vltaspyrnu Glenn Hoddle i ieik Clfanna og Tottenham um
siðustu helgi. Þrátt fyrir þetta máttu Clfarnir þola tap.
ekki betur en aö halda forystu
sinni og Liverpool sótti linnulitið
lokakafla leiksins. Fjórir leik-
menn voru bókaðir O’Leary,
Young og Brady hjá Arsenal og
Souness hjá Liverpool. Fhil
Thompson varð aö yfirgefa leik-
völlinn seint i leiknum vegna
meiösla og var hann ekki með
gegn Anderlécht i „Supercup” i
gærkvöldi. Emlyn Hughes kom I
hans stað.
Mark af 50 m færi
Leíkur Tpswich og Leeds á
Portman Road var geysi-
skemmtilegur á að horfa og fengu
áhorfendur aö sjá fimm mörk.
Ipswich varð þó aö þola tap og
var þetta þeirra sjötta tap i 9
heimaleikjum. Leeds náði foryst-
unni eftir aðeins 85 sek. og
skoraði þá Hay Hankin hörkugott
mark. Kevin Beattiejafnaði met-
in á 30. minútu er hann skoraði
beint úr aukaspyrnu af 50 m færi.
Knötturinn virtist vera á leiðinni
yfir markið en datt rétt undir
þverslána — márk ársins i Eng-
- landi.
Leikmenn Leeds lögðu þó ekki
árar I bát og eftir að eins 7 min.
hafði þeiVn tekist að ná forustu á
ný meö marki Carl Harris.
Trevor Cherry skoraöi slðan 3.
mark Leeds á 70. mln. og rétt á
eftir -skoraði John Wark úr vita-
spyrnu fyrir Ipswich. Þrátt fyrir
látlausa sókn Ipswich lokakafl-
ann tókst Leeds aö halda báöum
stigunum með yfirveguöum leik
og liöinu hefur gengið vel að und-
anförnu undir stjórn nýja fram-
kvæmdastjórans Jimmy Adam-
son.
Fyrsti útisigur Bolton
Margir muna vafalitið eftir þvi
þegar Bolton leiddi 3:0 1 hálfleik
gegn Chelsea fyrr i vetur og
tapaði svo 3:4. Það sama var uppi
á teningnum á laugardag. Bolton
leiddi 3:0 í.hléi gegn QPR en nú
var bara munurinn sá að Bolton
tókst að halda báðum stigunum
og var þetta fyrsti útisigur þeirra.
Alan Gowling skoraði fyrsta
markið og skömmu siðar bætti
Frank Worthington við öðru
marki eftir herfilegan misskiln-
ing á milli Ernie Howe og John
Hollins. Worthington var svo aft-
ur á feröinni rétt fyrir hálfleik og
skoraði þá gullfallegt mark af 20
m færi með snúningsskoti upp i
Leikurinn var lengst af mjög
jafn og i seinni hálfleik haföi
Liverpool heldur undirtökin án
þess að geta skoraö. Strax á 7.
minútu átti Dalglish skot i þver-
slá og Liverpool var sprækara i
byrjun. Leikurinn jafnaöist siöan
og á 31. min. skoraði Arsenal
mark sem siðar reyndist vera
sigurmark leiksins.Frank Staple-
ton gaf fyrir markið og Graeme
Souness ætlaði aö hreinsa frá
markinu en tókst ekki betur til en
svo að hann skaut þrumuskoti
upp undir þaknetið og átti Ray
Clemence I markinu aldrei mögu-
leika á aö verja skotið — enda
ekki viöbúinn slikri skotárás frá
félaga sinum. Eftir leikinn
sagðist David Price hafa komiö
við boltann og veröur honum
sennilega eignað markið.
Ákaft hvattir af 51.000 áhorf-
endum geröu leikmenn Arsenal
1. DEILD
Arsenal — Liverpool.........1:0
Bristol C — Derby...........1:0
Ipswich — Leeds ............2:3
QPR —Bolton.................1:3
-Southampton — Birmingham .1:0
2. DEILD:
Brighton — Orient.........2:0
CrystalPalace—Newcastle . .1:0
Fulham — Notts County ....1:1
Millwall —-Cardiff....‘..... 2:0
Stoke — Leicester.........0:0
Sunderland — Bristol R....5:0
WestHam — Cambridge.......5:0
3. DEILD
BrentfortL— Walsall.......í.o
Exeter — Southend.........0:0
Gillingham — Carlisle.....0:0
Oxford — Rotherham.......... 1:0
Swansea — Sheff. Wed......4:2
Watford — Mansfield.......i;i
4. DEILD
I »<|||' !I I Km i 1.111• 1 II r'’
111iddersfield Mdershot . .0:0 V.-' ‘
Newport — Darlington.........2:1 Leikmenn Cheisea hafa svo sannarlega runnið á rassinn I vetur. Mynd-
Northampton — Portsmouth .. 0:2 in sýnir Stece Wicks á rassinum þannig að segja má að þessi mynd sé
Wimbledon—Halifax ...........2:1 táknræn fyrir frammistöðu Chelsea I vetur.
vinkilinn sem Parkes haföi engin
tök á aö verja. .
QPR sótti látlaust allan seinni
hálfleikinn en tókst aðeins að
skora einu sinni — Rachid
Harkouktókst að skora eftír mis-
tök I vörn Bolton. En Bolton tókst
að halda báöum stigunum og
fyrsti útisigurinn var i höfn.
Áttu að skora fleiri
Southampton fékk Birmingham
I heimsókn á The Dell óg aöeins
eitt mark var skoraö þrátt fyrir
næg tækifæri og góða tilburöi.
Phil Boyer skoraði eina mark
leiksins fyrir Southampton á 48.
min en bæði hann og Tony
Funnell áttu að skora mark fyrir
leikslok. Alberto Tarantini varö
að haltra útaf á 15. min og
Birmingham virtist^ leika óskipu-
lagt. Þeir eiga þó von á glaöningi
um næstu helgi þvi gert er ráö
fyrir að bæði Trevor Francis og
Keith Bertschin — aðalskorarar
liösins sem báöir hafa veriö
jneiddir þaö. sem af er keppnis-
timabilinu verði með á næsta
laugardag.
Stórsigur West Ham
Sjö leikjum var hægt aö ljúka i
2. deildinni þrátt fyrir snjóinn og
vakti mesta athygli aö West Ham
og Sunderland unnu stórsigra á
mótherjum sinum.
West Ham fékk Cambridge i
heimsókn og Cambridge hefur
ekki tapað oft i vetur. Þeir sáu þó
aldrei ljósglætu gegn fjölmennri
sókn „Hammers”og mörkin uröu
fimm áður en yfir lauk — þar af
þrjú siöustu 5 min. leiksins. Alan
Taylor skoraði á 3. min og á 69.
min kom Brian „pop” Robson
West Ham i 2:0. Lokakaflann
skoruöu svo Curbishley, Bondsog
Robson aftur og stórsigur var i
höfn.
Palace eitt á toppnum
Crystal Palace vann Newcastle
á Selhurst Park á laugardaginn i
bráðskemmtilegum leik sém var
leikinn við erfiðar aöstæöur —
völlurinn glerháll. Mike Elwiss
fyrrum Preston leikmaöur,
skoraði sigurmarkiö á 43. minútu
og viö sigurinn komst Palace eitt
á toppinn en Stoké missti stig á
heimavelli til Leicester. Chris
Guthrie skoraði fyriFlTuIham en
Hooksjafnaöi fyrir Notts County.
Millwall vinnur svona endrum og
eins ög á laugardaginn iögðu þeir
Cardiff sem—er aö visu ekki
merkilegt afrek. Mitchellskoraði
fyrra markiö en hiö siöare var
sjálfsmark Buchanan.
Wayne Entwhistle skoraöi
„hat-trick” i rótbursti Sunder-
land yfir Bristol Rovers. Hann
lagði upp fjóröa markið fyrir Bob
Leeog Gary Rowellskoraði svo 5.
markið.
Watford enn efst
Watford er enn i efsta sæti 3.
deildar en á laugardag komust I
krappan dans gegn Mansfield og
þegar venjulegum leiktima var
lokið hafði Mansfield enn forystu
1:0. Mark á lokasekúndum frá
ungum nýliða - tryggði Watford
sannkallað heppnisstig.
- Aöalkeppinautar Watford,
Swansea, áttu rólegan dag gegn
Sheffield Wednesday. Jafnt var I
hálfleik 2:2 en i seinni hálfleikn-
um skoraði Swansea tvivegis og
öruggur sigur vannst. Jeremy
Charles (2), John Toshack og Al-
an Waddle skoruöu mörk Swan-
sea.
Watford hefur nú 27 stig, Swan-
sea .26, Shrewbury 24, Swindon
.Chester og Gilíingham 22 hvert
félag.
1 4. deildinni hefur Wimbledon
forystu með 29 stig — unnu Hali-
fax (Kirby og félagar) á laugar-
daginn 2:1 — Reading og Ports-
mouth eru með 25 stig og Barns-
ley 24.
SEV—SSv—
STAÐAN
1. DEILD
Liverpool ... .18 13 3 2 42:8 29
Everton .17 10 7 0 24:10 27
WBA .16 9 5 2 31:14 23
Nottm. Forest 16 7 9 0 19:9 23
Arsenal . 17 8 6 3 28:17 22
Coventry .17 7 6 4 24:23 20
Manch Utd .. ,17 7 6 4 24:27 20
Tottenham .. . 17 7 6 4 21:26 20
Leeds Utd ... ,18 7 5 6 32:24 19
Aston Villa .. .17 6 6 5 22:16 18
Bristol City . . 18 7 4 7 21:21 18
Derby C . 18 7 3 8 24:34 17
Manch. City. .16 5 6 5 24:20 16
Norwich .16 4 7 5 28:28 15
Southampton. . 18 4 7 7 19:27 15
Ipswich .18 6 2 10 20:27 14
Middlesbr... . 1T 5 3 9 21:23 13
QPR .17 3 6 8 13/22 12
Bolton .18 4 4 10 22:36 12
Wolves .17 4 1 12 13:31 9
Birmingham .18 2 4 12 17:29 8
Chelsea .17 2 4 11 19:35 8
2. DEILD
Crystal P ... ..18 9 7 2 30 : 15 25
Stoke ..18 9 6 3 25 : 18 24
WestHam... . -18 9 5 4 35 :17 23
Sunderland . .. 18 9 4 5 29 :22 22
Fulham ..18 8 5 5 24 : 19 21
NottsCo .... ..18 8 5 5 25 :30 21
Brlgbton .... ..18 9 2 7 28 :21 20
—Burnley ..17 7 6 4 29 :26 20
Wrexham ... .. 17 6J7 4 20 :13 19
Bristol R .... ..17 8 3 6 29 :31 19
Newcastle ... . . 18 7 5 6 16 : 18 19
Cbariton .... ..17 6 6 5 29: :22 18
Luton ..17 7 3 7 33: 21 17
Leicester ... . . 18 4- 8 6 15: : 17 16
Cambridge.. .. 18 4 8 6 17: 21 16
Oldham ..17 6 4 7 22: 28 16
Orient ...186 3 9 20: 23 15
Sheff.Utd ... ..17 4 4 9 21: 26 12
Preston ..17 4 4 9 25: 40 12
Blackburn .. ..17 3 5 9 19: 32 11
Cardiff .. 17 4 3 10 21: 39 11
Millwall ..18 3 3 12 14: 33 9
Vetur kon-