Tíminn - 05.12.1978, Side 15

Tíminn - 05.12.1978, Side 15
Þriðjudagur 5. desember 1978 15 oooooooh John Hudson átti stórleik gegn Njarövikingum um helgina, en Tim Dwyer sést hér hiröa frákast i leik Vals og UMFN fyrr I vetur. Valsmenn sýndu ekkert sér- stakt i þessum leik en varnarleik- ur þeirra var oft mjög glæsilegur á aö horfa og oft voru IR-ingarnir hreinlega i vandræöum meö aö koma boltanum frá sér. Vals- menn hafa nú unniö fjóra leiki I röö I úrvalsdeildinni og hafa náö forystu. Liöiö er mjög jafnt og breiddin er mikil. Bestur Vals- manna i þessum leik var Dwyer, en Rikharður átti einnig mjög góöan leik — eina karfan hans I einni hálfleiknum var hreint glæsilegt einstaklingsframtak og ekki oft sem slikt sést svo og Kristján Agústsson. Þá var Haf- steinn mjög sterkur I vörninni og hirti aragrúa frákasta auk þess sem hann skoraöi mikilvæg stig I lokin. Þórir var litiö meö og skýr- ir það aö vissu leyti lágt skor Valsmanna. Stig Vals: Dwyer 27, Kristján 20, Rikharöur 16, Torfi 8, Hafsteinn 7 og Þórir 4. Stig ÍR: Stewart 31, Kolbeinn 14, Kristinn 12, Jón 10, Stefán 5, Er- lendur 2 og Sigurbergur 1. Dómarar voru þeir Jón Otti og Kristbjörn Albertsson og dæmdu þeir leikinn mjög vel — tvimæla- laust bestu dómarar landsins. Maöur leiksins: Tim Dwyer Val —SSv— Þaö voru ekki neinir stórkost- legir taktar sem liö 1R og Vals sýndu i úrvalsdeildinni i Haga- skólanum á laugardag. Satt aö segja var þetta lakasti leikurinn sem undirritaöur hefur séö i úr- valsdeildinni I vetur. Valsmenn voru sterkari allan timann og tókst aö sigra meö 82 stigum gegn 75. Munaöi mest um framlag Haf- steins Hafsteinssonar i loka- kaflanum en hann sýndi þá sniiidartakta. Leikurinn var annars mjög jafn I byrjun og t.d. leiddu lR-ingar 12:10 en eftir þaö sigu Valsmenn framúr — komust I 32:22 og i hálf- leik var staöan 39:34 Val í hag. IR-ingar virtust liklegir til aö veita Valsmönnunum einhverja keppni þvi eftir hlé náöu þeir strax aö minnka muninn I eitt stig — 44:45, en Valsmenn tóku góöan sprett á ný og náöu forystu 64:57. IR-ingarnir voru ekki af baki dottnir og þeim tókst loks aö kom- ast yfir 72:71 en undir lokin áttu þeir ekkert svar viö beittum sóknarleik Valsmanna og lokatöl- ur uröu 82:75 Val i hag. Þaö var engu likara en aö IR- ingarnir nenntu ekki aö standa i þessu. Leikmenn voru iöulega staöir — Kolbeinn og Kristinn þó undanskildir og Stewart datt niöur i seinni hálfleiknum eftir aö hafa hitt mjög vel i þeim fyrri. Honum tókst þó aö skora 31 stig — mest vegna mikillar skotgræögi. Einn IR-inganna sagöi eftir leik- inn liðiö er hreinlega útkeyrt eftir allt of strangar æfingar aö undan- förnu.” Ekki ólikleg skýring þetta. Kolbeinn og Stewart voru bestu menn IR en mestu munaöi aö þeir bræöur Jón og Kristinn voru ekki upplagöir. Erlendur átti sæmilegan leik svo og Sigur- bergur en Stefán virðist algerlega heillum horfinn þessa dagana. IR-ingarnir þurfa þó engu aö kviöa — deildin er svo jöfn. Hafsteinn tryggði Val sigur í lokin — Valur vann ÍR 82:75 í úrvalsdeildinni Öruggur sigur samt biöu KR-ingar ósigur. UMFN opnaði deildina upp á gátt Njarövikingar opnuðu úrvals- deildina upp á gátt er þeir unnu KR-inga i æsispennandi leik i „ljónagryjunni” á laugardag- inn. Lokatölur urðu 96:92 Njarð- vik I hag eftir að staðan hafði verið 52:44 þeim I vil I vil I hálf- leik. KR-ingarnir byrjuöu betur i leiknum, en Njarövikingar hleyptu þeim aldrei langt frá sér og leikurinn var mjög jafn. Guðsteinn Ingimarsson fékk þaö hlutverk aö gæta Jóns Sigurðssonar og tókst þaö svo velaöJón sást varla langtimum saman og skoraöi aöeins 14 stig allan leikinn. John Hudson átti stórleik fyrir KR-inga og var hittni hans með ólikindum oft á tiöum og réöi Ted Bee sem var settur honum til höfuös, lengst af ekkert viö hann. Njarövikingar náöu slðan smám saman betri tökum á leiknum og I hálfleik munaöi átta stigum þegar blásið var til hlés — 52:44 Njarðvlk i hag. 1 seinni hálfleiknum var það sama uppi á teningnum og baráttan sat i fyrirrúmi. Njarö- vikingunum tókst aldrei almennilega aö hrista KR-ing- ana af sér þrátt fyrir stórgóöan leik. Þegar skammt var til leiks- loka haföi KR-ingum tekíst aö minnka muninn i tvö stig 90:92 en Njarövikingar voru sterkari a lokasprettinum og unnu 96:92 — sanngjarn sigur. Hjá Njarövikingunum var Þorsteinn Bjarnason mjög góö- ur, svo og Ted Bee, og Geir .J^orsteinsson átti einnig mjög góöan leik. Jónas Jóhannesson skoraöi 11 stig og er óöum aö komast I æfingu. Hjá KR bar John Hudson höf- uð og heröar yfir aöra leikmenn og skoraði hvorki meira né minna en 41 stig. Þá kom Árni Guðmundsson skemmtilega á óvart og skoraöi 15 stig og er Arni mjög drjúgur leikmaöur bæöi i vörn og sókn, en hefur fram aö þessu allt of litiö veriö notaöur I leikjum. Þrátt fyrir aö hann sé ekki ýkja hár I loftinu bætir hann þaö upp meö góöum staösetningum og vakandi auga fyrir þvi, sem er aö gerast. Þá komst Garðar Jóhannsson einn- ig ágætlega frá leiknum en braut of klaufalega af sér oft á tiöum og lenti þar af leiöandi i villuvandræöum. Stig UMFN: Ted Bee 28, Þorsteinn 19, Geir 18, Guösteinn 12, Jónas 11, Gunnar 8. Stig KR: Hudson 41, Arni 15, Jón Sig. 14, Garöar 7, Einar 4, Gunn- ar 4, Eirikur 3, Kristinn og Birg- ir 2 hvor. Maöur ieiksins: John Hudson KR. —SSv— gegn Öruggur sigur vannst á Kinverjum í síðasta leik 6 landa keppninnar i Frakklandi á laugar- daginn. íslendingar unnu með 35:24 eftir að staðan hafði verið jöfn, 12:12, i hálfleik. Leikurinn var mjög jafn I fyrri hálfleik eins og tölurnar gefa til kynna, en i þeim seinni keyröu Is- lendingarnir upp hraöann og þá Þróttur Þróttarar hefndu ófar- anna gegn ÍS i Eyjum um daginn er þeir báru sigurorð af stúdentunum i hörkuspennandi leik i tþróttahúsi Hagaskól- ans á sunnudagskvöldið. Leikir í kvöld I kvöld leika kl. 20 1S og KR I úrvalsdeildinni i körfubolta og fer leikurinn fram i iþróttahúsi Kennaraháskólans. IS er á botn- inum ásamt Þór en KR-ingar eru I toppbaráttunni. Þá ieika 1R og Haukar kl. ca. 21.10 i 1. deildinni i handbolta. Aö leiknum loknum hafa öll liöin ieikið fimm leiki. sprungu Kinverjarnir=á limminu og lokatölur urðu eins og áöur sagöi 35:24 fyrir Island. tslend- ingar hlutu þvi 3. séetiö i keppn- inrii, en vist er aö 3. sætiö fæst ekki I B-keppninni á Spáni meö slíkum leikjum. A.nnars getum viö vel viö unað. Landsliöið fékk sama og engan undirbúningstima fyrir keppnina og Jóhann Ingi er greinilega á réttri leiö meö liöið. Næstu landsleikir eru gegn Dönum hér heima þann 16. og 17. þessa mánaðar. —SSv— hefndi Fimm hrinur þurfti til að fá úrslit og var grimmt barist i öllum hrinunum. Þróttarar unnu fyrstu hrinuna 15:8, en i tveimur þeim næstu var komið aö stúdentunum og þeir unnu 2. hrinuna 16:‘Í4 og þá 3. 15:8. Þróttarar vorugekki á þeim buxunum aö gefast upp og börö- ust sem ljón. I fjóröu hrinunni komust stúdentar i 14:10 og sigur virtist i höfn. Meö frábærum leikkafla tókst. Þrótturum aö jafna og siöan aö siga framúr og vinna lot- una. 16:14. Viö sigurinn i lotunni var sem allri spennu væri létt af Þrótturum, sem unnu siöustu hrinuna örugglega 15:3 og þvi leikinn 3:2. Anderlecht vann 3:1 Anderlecht vann I gærkvöidi Liverpool 3:1 I fyrri leik liö- anna I ,,Supercup”-keppninni á milli Evrópumeistaranna og Evrópumeistara bikarhafa. I fyrra vann Liverpool Ham- burger SV samanlagt 7:1 (1:1 úti og 6:0 heima). 1 leiknum I gær sýndi Ander- lecht aö þaö var engin tilviljun aö liöiö vann 5:0 um helgina og 7:0helgina þar áöur i belgisku deildakeppninni. Anderlecht var allan ti'mann mun sterkari aöilinn I leiknum og leikmenn Liverpool virtust hafa tak- markaðan áhuga á leiknum, sem 35.000 manns sáu. Liver- pool á aö leika gegn Notting- ham Forest á heimavelli um næstu helgi, svo skiljanlegt var, aö liöiö tæki enga áhættu. Vercauteren náöi forystu fyrir Anderlecht á 17. min. en Jimmy Case jafnaöi 10 min siöar. VanderElstskoraöi svo annaö mark Anderlecht á 40. min. og staöan var 2:1 i hálf- leik. Lengst af leit út fyrir aö mörkin yröu ekki fleiri en á 88. min. skoraöi Rob Rensenbrink 3. mark Anderlecht og örugg- ur og sanngjarn sigur var i höfn. Siðari leikur liöanna fer fram á Anfield þann 19. þ.m. oger ekki aö efa aö þar veröur hart barist. —SSv— —SSv— —SSv—

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.